Morgunblaðið - 22.12.1977, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.12.1977, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1977 S <n/ ghssjgitr Rauðvín og reisan mín eftir Örlyg Sigurðsson BÓKAÚTGÁFAN GEDBÓT vannært og þjáð, en í jötu | jólaguðspjallsins sem við . iesum okkur til réttlæting- I ar áður en við setjumst | mett að yfirhlöðnu krása- borði á aðfangadags- I kvöld, um leið og við I rennum hýru auga til gjafabingsins kringum | tréð. Það er að visu langt til Indónesiu og Bangladesh, j og kannski trúum við þvi i ekki að fjárframlög okkar rati rétta boðleið. En þó | svo, að sumt glatist væri i ómaksins vert að reyna. Þó ekki væri nema til að | metta svegnd eins barns, að ekki sé nú talað um að I bjarga lifi þess. Einhvers | jólabarns einhvers staðar , í heiminum." I Munum söfnun I þjóðkirkjunnar I Undir þessi orð skal tekið. Tækni nútímans j veldur þvi, að heims- ■ byggðin hefur skroppið • saman. Sveltandi hluti . mannkyns situr við j þröskuld hinna, er við I nægtir búa, en gera þó | síauknar kröfur um stærri eigin hlut. í kristnum | heimi ætti það að vera ' I dyggð að rétta þurfandi hjálparhönd. Á jólum erum við opnust fyrir i þeirri skyldu við náung- ann. Rétt er að minna á söfnun þjóðkirkjunnar til i hjálpar hungruðum í heiminum — en á degi hverjum deyja tug- þúsundir af næringarskoti meðal fátækustu þjóða [ jarðarinnar. . kaup og kjör, blandast engum hugur um að almenn efnahagsleg vel- megun er i landinu. Ef einhver efast um það ætti hann ekki lengur að velkjast í þeim vafa eftir að hafa farið um verslunarbúðir eða dvalist á skemmtistöðum. Þar er ekki horft i aurana. í þessum lokamánuði ársins eru óvenjulega miklir peningar i umferð og verslun öll og viðskipti virðist ganga greiðlega. Jólin, hátið hækkandi sólar og siðar nýrrar trúar, ættu þvi þess vegna að geta enn frekar en nokkru sinni fyrr fjarlægst upp- haflegt eðli sitt og til- gang. Er það þó sist af öllu vilji þeirra sem eru i fararbroddi trúarlegs safn- aðar á íslandi. Hjálpar- stofnun þjóðkirkjunnar hefur þvi ákveðið að beita sér fyrir þvi einmitt nú, að menn beri nokkuð minna en ella i jólagjafir sin á milli en láti heldur eitt- hvað af hendi rakna, sem um munar, handa þeim sem hungrið sker og hafa hvorki til hnifs né skeiðar á jóladögum okkar né endranær." Sveltandi börn í nálægð nægta „Góður og gamall er að visu sá siður að gleðja vini og ættingja með gjöfum og má hann vel haldast, en kennt er okkur einnig í gömlum bókum að ekki skuli gefa eintómar stór- gjafir. Þar skarti ekki Soltin börn óhófið fremur en i öðru. Vel mættum við hafa þetta i huga. Litil gjöf og smekkleg er ekki siður vináttuvottur en dýrindi sem vitnar um bruðl og flottræfilshátt. Væru allar jólagjafir okkar íslendinga i hófi hafðar, mætti safna mikilli fjárhæð fyrir þann mismun sem á yrði, frá því sem nú tíðkast. Og fyrir þá fjármuni, sem þannig spöruðust , mætti láta margt og mikið af hendi rakna til þeirra sem nauðuglegast eru staddir og mestrar hjálpar þurfa. Og hugsi einhver i ein- lægni til jólabarns um þessar mundir, þá er það ekki siður statt i fjarlæg- um heimshlutum, lifandi. I I I j Hörgull og I hungur á | Islandi Gísli Jónsson, mennta- skólakennari, ritar eftir- | farandi forystugrein i ís- I lending nýverið: „Sú var tíðin að saga I íslendinga var aS miklum I hluta saga baráttu viS hörgul og hungur. Öldum | saman féllu þúsundir og ■ aftur þúsundir lands- ' manna í þessari baráttu. | aflvana af skorti og ■ megurS. Sá þótti sæll sem I hafSi til hnifs og skeiSar. | Og þaS er ekki langt siSan ■ baráttu íslendinga lauk I meS sigri. Á siSustu ára- | tugum 19. aldar sá aS ■ minnsta kosti á mönnum * vegna matarskorts i | hallæri, og svengd og ■ næringarskort bjuggu ' sumir íslendingar viS á | fyrstu tugum þessarar ■ aldar. Okkur ættu þvi aS > vera hugstæS kjör þess | fólks sem enn hefur . hvorki i sig né á. I Þótt viS höfum nú, á þvi | ári sem brátt er á enda, . háS harSar snerrur um PEYSUR meö rúlJukraaa og V-hálsmáll LAUGAVEGUR ®-21599 II BANKASTRATI ®-14275 K

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.