Morgunblaðið - 22.12.1977, Side 9

Morgunblaðið - 22.12.1977, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1977 9 Pétur Guðjohnsen ANDVAKAN „ Andv akan’’eftir Pétur Guðjohnsen - NVVERIÐ hefur verið gefin út „Andvakan" eftir Pétur Guðjohn- sen f.v. dómorganista í tilefni 100 ára ártíðar tónskáldsins sem er í ár. A forsíðu Andvökunnar segir að hún sé söngsett ásamt meðspili fyrir gítar. UM útgáfuna hefur Páll Halldórsson séð. > C EF1Ð ÚT A 100. ARTlO TONSKALDSI.NS R K V K J A V I K 10 7 7 Páll Halldórsson sagði í samtali við Mbl. aö hann hefði rekizt á Andvökuna á Landsbókasafninu er hann var að skoða ýmis skjöl eftir Pétur og hefði honum fundizt það tilvaiið að koma þessu á framfæri við almenning í tilefni 100 ára ártíðar tónskáldsins, þar sem tónverkið hefur ekki fyrr komið út opinberlega. Falleg 2ja herb. íbúð við Asparfell um 63,8 fm á 5. hæð i sambýlishúsi. Mikij og góð sameign m.a. barnaheimili og heilsugæsla. Til sölu í steinhúsi við gamla bæinn 3. herb., eldhús wc á hæð i bakhúsi. Laust strax. Þvottahús og geymsla í kjallara hússins. VERÐ AÐEINS 5.5 MILLJ. ÚTB. AÐEINS 3,5 MILLJ. Snyrtileg 3ja herb. íbúðarhæð með sér hita Til sölu 90 fm efri hæð i Hliðunum. Útb. 6,5 til 7 millj. Úrvals 3ja herb. sér íbúð á jarðhæð í þribýlishúsi um 1 02 fm i Smáibúðarhverfi. íbúðm skiptist i 2 góðar stofur auk eins svefnherb.. eldhús. bað. Sér þvottahús. Sér hiti Sér inngangur Mjög hentug eign fyrir fámenna fjöl- skyldu. 4ra herb. risíbúð við Seljaveg í steinhúsi um 1 00 fm nýstandsett. Útb. 5 til 5,5 millj. Góðar4ra herb. íbúðirvið: Álfheima. Dalaland, Eskihlið. Lúxus íbúð í lyftuhúsi ásamt bílskúr ibúðin er á tveim hæðum i enda i sambýlishúsi við Asparfell um 146 fm Sér þvottahús i íbúðinni. Suður svalir. 4 svefnherb. m.m. Sala eða skipti á 4ra herb. ibúð ásamt milligjöf. Okkur vantar flestar gerðir og stærðir fasteigna í borginni og nágrenni fyrir trausta viðskiptavini. Vinsamlegast hafið þvi samband ef þér eruð i söluhugleiðingum. Hjaltl Steinþórsson hdl. Glslll Mr Tryggvason hdl. 83000 Til sölu Einbýlishús við Laugarás Glæsilegt einbýlishús á einum grunni ásamt bílskúr. Við Öldugötu 1 90 fm. sérhæð + 90 fm. i kjallara Parhús f smíðum í Mos. Parhús sem er tilb. undir tréverk og málningu, hægt að afhenda strax Skipti á góðri hæð í borginni kæmu til greina. Teikningará skrifstofunni. Við Fellsmúla | Vönduð 4ra herb. íbúð í blokk. Við Hraunteig 140 fm risíbúð 5 herb Laus fljótlega.-. Við Asparfell Góð 2ja herb. íbúð Verð 6.5 millj. Útb 4 5 millj Hamraborg í Kóp. 3ja herb. íbúð í smíðum Tilb undir tréverk og málningu. | Afhendist strax Verð aðeins 8 5 millj. Útb 5 8 millj Opið alla daga til kl. 10 e.h. éðS FASTEICNAÚRVALIÐ 1111 SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. §127711 Raðhús í Fossvogi Höfum til sölu 1 70 fm einlyft vandað raðhús i Fossvogi Bil- skúr fylgir Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni (ekki i sima) Raðhús í Seljahverfi u. trév. og máln. 240 fm. raðhús rúmlega u. trév. og máln Tilbúið til afhendingar nú þegar Teikn. og allar upplýs- ingar á skrifstofunni. Á Seltjarnarnesi 4ra herb 100 fm kjallaraibúð Sér inng og sér hiti. Útb. 5 millj. Við Jörvabakka 4ra herb. góð ibúð á 2. hæð Þvottahverb innaf eldhúsi Útb. 7,5 — 8,0 millj. GLEÐILEG JÓL EicnnmiÐLumn VONARSTRÆTI 12 Símí 27711 SötusqArt. Sverrir Xnstmsson Sigurður Óiason hrl. -4 Gleðileg jól Hammond Innes LOFTBRÚIN Inni í flugvélaskýlinu heyrði ég raddir — karlmannsrödd og kven- mannsrödd. Lögreglan var á hælum mér og ég yrði spurður ákveðinna spurninga, sem mér var óljúft að svara . . . En hvað var á seyði á þessum eyðilega og af- skekkta staö? Hvers vegna hvíldi slík launung yfir því verki, sem þessi dularfulli maður hafði þarna með höndum? Nauðugur viljugur varð ég þátttakandi í örlagaríku samsæri og innvígður í leyndarmál, sem ógnaði lífi margra manna . . . Hinn víðkunni metsöluhöfundur Hammond Innes fer á kostum í þessari snjöllu, þrauthugsuðu og æsispennandi bók — ein af hans albestu bókum. David Morrell ANGIST Frægur blaðamaður verður til þess með skrifum sínum að fletta ofan af myrkraverkum harðsvíraðra glæpamanna. Þeir hefja gegn honum ógnvekjandi hefndarað- gerðir og þar með hefst atburðarás, sem er gífurlega áhrifamikil og svo spennandi að lesandinn heldur nánast niðri í sér andanum meðan á lestrinum stendur. Höfundinn þarf ekki að kynna fyrir þeim sem lesið hafa bókina í greipum dauðans. Hún kom út fyrir ári og seldist upp þegar í stað. Bókmenntatímaritið National Re- view segir um þessa bók: „Afburða góð .. . leiftrandi frásögn, gífurleg spenna ... Morrell ber höfuð og herðar yfir flesta bandaríska sam- tímahöfunda.“ Bræóraborgarstlg 16 Sfmi 12923-19156 FORSETARÁNIÐ „Afar spennandi saga, sem óum- flýjanlega hlýtur að kosta and- VÖkunÓtt.“ THE GUARDIAN. „Mjög vel gerð saga, þar sem spennu og ást er haglega blandað saman.“ the observer. „Uggvænlega spennandi, ótrúlega hugvitssöm . . . Besta bók eftir MacLean um langt skeið". sunday EXPRESS. „ ... bók sem er erfitt að leggja frá sér.“ THE TIMES LITERARY SUPPLEMENT. „Æsandi, sannfærandi, ótrúleg spenna." bristol evening post. Mary Stewart ÖRLAGARÍKT SUMAR Ung leikkona dregst inn í dularfulla og ógnvekjandi atburöarás á grísku eyjunni Corfu, sem virðist ætla að verða í meira lagi afdrifarík fyrir hana. En sumardvölin á Corfu verður henni örlagarík á annan veg en útlit var fyrir í fyrstu, því að hamingjan bíður hennar að lokum. Alistair MacLean FORSETARÁNiÐ Forseta Bandaríkjanna og tveimur arabískum olíufurstum er rænt og krafist svimandi hárrar fjárhæðar í lausnargjald. Foringi mann- ræningjanna er óvenjulega gáfaður og búinn ótrúlegri skipulagsgáfu, enda virðist hann hafa öll trompin á hendi, en í fylgdarliði forsetans er einn maður á annarri skoðun . . .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.