Morgunblaðið - 22.12.1977, Page 12

Morgunblaðið - 22.12.1977, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTVDAGUR 22. DESEMBER 1977 Fá land- vistarleyfi í Ástralíu Washington, 20. des. Reuter. TALSMAÐUR ástralska sendiráðsins í Washington tilkynnti í dag að loftflutn- ingar 1.050 manns frá Indókína til Ástralíu hæf- ist í þessari viku. Fólkið kemur frá Kúala Lumpur og Singapore. Talsmaöurinn sagði að inn- flytjendaskrifstofan í Ástralíu hefði ákveðið að flóttamennirnir, sem flúðu í bátum frá Kamdódfu og Vfetnam eftir að kommúnistar tóku völd þar, skyldu fá leyfi til búsetu f Ástralíu. Fyrsti hópur flóttamannanna er væntanlegur með flugvél til Perth í Ástraliu á Þorláksmessu. Ástralfumenn hafa þá alls tekið við 6.000 flóttamönnum síðan Saigon féll í aprfl 1975. Fjögur börn brenna inni London, 21 desember AP FJÖGUR börn létu iHið i bruna i dag, sem er einn sá hroðalegasti frá þvi að 33 þúsund slökkviliðsmenn i Bretlandi lögðu niður vinnu fyrir fimm vikum. Á meðan börnin börðust fyrir lifinu á heimili sinu i Wednesbury, sem lögreglan líkti við „logandi viti", var lögreglan kölluð til höfuðstöðva brezka verðalýðsasambandsins þar sem 4 þúsund slökkviliðsmenn létu illum látum vegna dræmra undir- tekta við kaupkröfur þeirra. Lögreglan sagði að börnin hefðu ekki komist út úr logandi húsinu, sem varð alelda á stuttum tíma, en þau voru rétt komin heim í jólafri frá skóla Þegar hermenn brutu sér leið inn í húsið fundust börnin látin i svefnher- bergi á annarri hæð hússins Tala þeirra sem látist hafa síðan verkfall slökkviliðsmanna í Bretlandi hófst er nú orðin 119 manns, en brunar hafa verið um 22.500 á þess- um tima Ráð verkalýðssambandsins brezka hafnaði stuðningi við kröfur slökkviliðsmannanna með atkvæða- greiðslu i morgun, með 20 atkvæðum gegn 1 7 Þokunni sem legið hafði yfir Heathrow flugvelli f London, létti f gær __ og fór þá að fækka fólki f flugstövarbyggingunni, en það hafði beðið p eftir að fært yrði frá London. Oreiða á Heathrow 7 manns fór- ust í fárviðri London, 21. desember. AP. EFTIR að 75.000 reiðir jóla- ferðalangar töfðust vegna þoku á Lundúnaflugvelli á mánudag, gerðu þeir uppi- steyt í flugstöðinni í morg- un vegna óánægju yfir að ganga ekki fyrir öðrum far- þegum frá London. Þeir farþegar sem áttu pantað far á þriðjudag flugu samkvæmt þeirri áætlun á undan þeim sem seinkað hafði vegna þok- unnar daginn áður. Slagsmál brutust út um þau ör- fáu sæti sem voru laus í áætlunar- fluginu og starfsemi flugstöðvar- innar kvörtuðu yfir því við lög- regluna að þeim hefði verið frek- lega misboðið þegar heiftúðugir strandaglóparnir veittust að þeim. Mikil óreiða hefur verið á öllu flugi til og frá London síðan á mánudag, en áætlað er að um 75.000 manns fari þar um alla daga nú fyrir jólin. Flest flugfé- lögin fengu að kenna á þokunni, en flugvélar Freddy Lakers sem fljúga yfir Atlantshaf fóru í loftið þrátt fyrir veðurskilyrðin og héldu allri áætlun, að sögn tals- manns félagsins. Los Angeles, 20. desember. AP. MIKIÐ hvassviðri gekk yf- ir suðvesturhluta Banda- ríkjanna í dag, annan dag- inn í röð. Að minnsta kosti Fimmtudagur, 22. desember. 1975 — Hryðjuverkamenn, hlynntir Palestínu, binda enda á 20 stunda umsátur um aðal- stöðvar samtaka olíuút- flutningsríkja í Vín, taka gisla og flugvél, sem þeim er séð fyrir af austurískum stjórn- völdum, og hefja flug til ýmissa höfuðborga i Miðausturlönd- um. 1972 — Skýrt er frá þvi að gandarikjamenn hafi mist tíu sprengjuflugvélar af gerðinni B—52 á örfáum dögum í árás- um á N-Víetnam. 1971 — Kurt Waldheim sver embættiseið sem aðalritari SÞ. 1969 — Áttatíu og tveir af áhöfn bandaríska njósnaskips- ins „Pueblo" eru látnir lausir í Panmunjom i N-Kóreu 11 man- uðum eftir að þeir eru teknir höndum. 1956 — Siðustu hersveitir Þetta gerðist Frakka og Englendinga Ieggja úr höfn í Rgyptaiandi eftir Súez-deiluna. 1944 — Þjóðverjar fara fram á uppgjöf bandaríska hershöfð- ingjans Anthony McAuliffe við Bastogne í Belgíu en hann neit- ar (með tilsvarinu ,,nuts“). 1943 — Roosevelt, Churchill og Chiang Kai-Shek komast að samkomulagi í Kairó um ráð- stafanir til að koma Japönum á kné. 1941 — Churchill fer til Washington til að ráðfæra sig um stríðið við Roosevelt Banda- ríkjaforseta. 1905 — Verkamenn í Moskvu gera uppreisn — byltingin í Persíu upphefst. 1894 — Alfred Dreyfus er sakfelldur af frönskum herrétti og dæmdur til útivistar á Djöflaey í Frönsku-Guiana. 1790 — Rússneskir herir taka Ismail frá Tyrkjum. 1 dag eiga afmæli: Jean Racina, franskur leikritahöf- undur (1639—1699). Frú Lyndon B. Johnson, ekkja Johnsons, fyrrverandi Banda- ríkjaforseta (1901— ).Andrew Kostelanetz, hljómsveitarstjóri (1901— ). Húgleiðing dagsins: „A með- an við sláum hlutunum á frest rennur lifstíminn um greipar okkar.“ Marcus Seneca, róm- verskur kennimaður (u.þ.b. 54 f.kr.—39 e.Kr.). sjö manns hafa farizt. Auk þess urðu miklar skemmd- ir á raflínum og miklir skógareldar hafa kviknað víða á svæðinu. Vindur feykti þökum af áhorfendastúku og verzlun og þeytti tré á vörubíl með þeim afleiðingum að tveir farþegar í bílnum létu lífið. Talið er að rafmagnslaust hafi orðið hjá um 90.000 manns og ekki er enn vitað hvenær hægt verður að gera við skemmdirnar. Flestir vegir hafa lokazt. Þá hvolfdi fiskibát en strandgæzlan bjargaði áhöfn hans. Eldur geisaði í Los Padres- skóginum, en ekki var víst hvort hann hafði kviknað vegna veðurs- ins eða af manna völdum. t gær fuku hlöður og flugskýli á svæðinu og rúður brotnuóu í hús- um þegar þakplötur og múrstein- ar tókust á loft. Fylkisstjórinn, Edmund G. Brown, sagði í dag að hann myndi ef þörf krefði lýsa yfir neyðar- ástandi á þeim svæðum sem verst urðu úti. Friðrik Sophusson framkv.stjóri: Launþegarí gæsalöppum Ég leyfði mér að rita orðið laun- þegi innan gæsalappa í grein, sem ég ritaði í Morgunblaðinu 10. desember s.l. Umrædd grein var skrifuð í tilefni Reykjavík- urbréfs 4. desember og fjallaði um úrslit prófkosninga. Morgunblaðið hefur kosið að nota þessar gæsalappir sem átyllu tíl að gefa í skyn, að ég hafi titlað Pétur Sigurðsson „launþega" á litilsvirðandi hátt. Ef ske kynni, að fleirum en Reykjavíkurbréfritara hafi tek- izt að misskilja tilgang gæsa- lappanna, vil ég ekki láta hjá líða að gera grein fyrir þessu smáatriði úr blaðagrein minni 10. desember s.l. Með því að auðkenna orðið launþegi með gæsalöppum var ætlunin að gefa því ákveðnari, skýrari og þrengri merkingu, en gert er i daglegu máli. Laun- þeginn í gæsalöppunum var því sá launþegi, sem af sérstökum ástæðum gat verið talinn full- trúi verkalýðsins t.d. vegna af- skipta af félagsmálum verka- lýðshreyfingarinnar. Við Matthias Johannessen erum t.d. launþegar án þess að vera „launþegar“. Matthías er ritstjóri blaðs allra landsmanna og undirritað- ur er framkvæmdastjóri félags sem bæði ASÍ og BSRB eiga aðild að. En samt verðum við ekki launþegar í þeirri merk- ingu, sem gæsalappirnar áttu að gefa orðinu. Tökum annað dæmi: Guðmundur H. Garðars- son er „launþegi“, enda er hann í forystusveit verzlunar- manna. Ef G.H.G. væri bara bláðafulltrúi Sölumiðstöðvar- innar, án verulegra afskipta af V.R., þá væri hann aðeins laun- þegi eins og við Matthías. Vonandi skýra þessi dæmi, hvaða merkingu gæsalappirnar áttu að gefa orðinu launþegi. Þær notaði ég til að móðga ekki skólastjóra, blaðamenn og fleiri launþega, sem tilheyrðu ekki hinni sérstöku merkingu orðs- ins í þessu sambandi. Þvi fór þess vegna vfðs fjarri, að ætlun- in væri að lítilsvirða einn eða neinn. Tilgangurinn var aó aó- greina forystumennina frá öðr- ingum BHBS i ^mkf.Af I’ ií slna btnni|!7^RQffiHjr,;nd.i á, ,tð lnlió iló jnfniiOiii ..iiinn.ill >kl< " ^....................................................... > I' I' \ ! ' I'' 111 i ið|nt..ll .ió vckýii okkur lil iimliiijfim.i um mikilvngi nv>. iiA flokkurinn rn-ki liliiivcrk sin í wrk.ilvAslm t finguimi iicó tilliii lil l.igsi liiimiiðii íólksins i liiinlmii. Umhnrdiirlvml <>n víAsvn stcfnn Sjiilfstivóisilnkksins. byjtgð víðtækuni skilningi misinuniiiuli siéti;i á pnp ikvæmum þt*rf- m og lilmverki, cr andstaón vió |*röngsýi i mcttiirpiiliiík tmarra stj.'•rnmilaflokka. íslandssagan cr full .if drmtim uni tnstaklingshvgcju íslcndmga, |>ar scm hvcr og cinn vill hafa ;tt H hrcinu gagnvan náunganum. cn cr Hvalll tilhiíinn til aó ctta hjHlpiirhönd Linstaklingshvjiftjii og frj.ilshyggja SjHlf- laóisstcfnunnar virAist |*ví falla vcl að lunilarfari og cólis- inkunn þjóóarinnar. W ^———— amir. scm gcj'nu svipuoii störluglukuh'iitverki þur og SjHlf stivðisflokkurinn i’crir hcr á landi, alli margra atkvæóa ót á þart citt aó vcra starsti flokkurinn. Á þann liHtt kjósa ýmsir i>rygi:i <«• fcstu frckar cn tWar brcytingar. I RFIDI EIKAR í STIiFNUMÓTUN. Sjálfsta'ðisflokkurinn cr stór. I*ví má spyrja: F.r hann að sama skapi stcrkur. F.r ckki írcmur Hstæða til að hcróu kjarn- ann og stvrkja innviðina í staó þcss -ió sækjjst eftir atkvicflum. Spurningum cins og þcssum cr vandsvaraó, og ckki verflur þaó rcynt hcr. Öllttm má vcra Ijiíst, aó í flokki scm byggir H fjölda fvljú vcróur ad leita víðta'ks samkomulags um stcfnuna innan flokksins. Stcfnumómn vcróur því almcnnari en clla. í sam- Sjállstæóisllokkurinn hclur iillu líó ommúnista á Islandi, og tclja vcróu fnum haíi aukið áhrií hans ou viðcani .■nð aóalandsta'omj’ur að fcsia hans í þcim J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.