Morgunblaðið - 22.12.1977, Síða 27

Morgunblaðið - 22.12.1977, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1977 27 Steinþór Gestsson: Tillögur f járveitinga- nefndar gera ráð fyrir 183 millj. greiðsluafgangi STEINÞÓR Gestsson, formaður f járveitinganfndar, gerði við upp- haf þriðju umræðu f járlaga grein fyrir störfum fjárveitinganefnd- ar miili umræðna. Kom fram hjá honum, að nefndin hefði tekið ýmsa þætti fjárlagafrumvarpsins til nánari athugunar og einnig erindi, sem lágu hjá nefndinni. Gerði Steinþór I ræðu sinni grein fyrir breyting:rtillögum fjárveit- inganefndar og einnig tillögum meiri hluta nefndarinnar og sagði að ef þær tillögur yrðu sam- þykktar næmu heildarútgjöld rfkissjóðs 1978 um 138 milljörð- um og 493 milljónum króna. Tekjur rfkissjóðs munu nema um 139 milljörðum og 496 milljónum krónum tekjur umframgjöld nema þvf 1003 milljónum krðna. Gert er ráð fyrir að halli á lána- hreyfingum verði 820 milljónir króna og greiðsluafgangur um 183 milljónir króna. Hér fer á eftir kafli úr ræðu Steinþórs: „Ég gat um það við 2. umræðu að nú væru fyrir hendi breyttar forsendur fyrir grundvelli fjár- lagafrv. frá þvi sem var þegar frv. var samið. Verðlags- og launa- breytingar hafa siðan átt sér stað og valda þvi að verulega raskast sá grundvöllur sem frumvarpið var byggt á. Þjóðhagsstofnunin og fjárlaga- og hagsýslustofnunin hafa tekið allan þjóðarbúskapinn til endurskoðunar og skýrt fyrir fjárveitinganefnd niðurstöður sinar og fengið nefndinni í hend- ur upplýsingar um áhrif þeirra á fjárlagagerðina. t greinargerð Þjóðhagsstofnun- arinnar kemur m.a. fram, að nú liggur fyrir vitneskja um inn- heimtu ríkissjóðs fyrstu 11 mán- uði ársins 1977. Samkvæmt henni er talið líklegt að rikistekjur verði i heild nálægt þeirri áætlun, sem fjárlagafrumvarpið var reist á, þó sennilega frekar undir en yfir. Nokkrar breytingar verða hinsvegar á einstökum liðum til hækkunar eða lækkunar. Þjóðhagsstofnunin telur, að for- sendur um vöxt þjóðarfram- leiðslu og tekna á næsta ári verði óbreyttar frá fjárlagafrumvarpi. Með kjarasamningunum i haust, fyrst og fremst kjarasamningum opinberra starfsmanna, var stefnt í meiri aukningu einkaneyzlu á næsta ári en miðað var við i fjár- lagafrumvarpi, sem felur i sér hættu á vaxandi viðskiptahalla. Með þeim ráðstöfunum, sem fyr- irhugaðar eru í tengslum við :f- greiðslu fjárlaga, aðallega hækk- un sjúkratryggingagjalds og álagningu skyldusparnaðar, má ætla að aukning einkaneyzlu á næsta ári verði nálægt 6% eða svipað og við var miðað í fjárlaga- frumvarpi. Opinberar fram- kvæmdir dragast saman um nær 9% eða nokkru meira en sam- kvæmt fjárlagafrumvarpi. Aukning þjóðarútgjalda og þjóð- arframleiðslu gæti fylgt 6—7% aukning almenns vöruinnflutn- ings. Endurskoðun tekjuáætlunar 1978 er miðuð við þessar forsend- ur, sem mestu ráða um magn- breytingu helztu stofna óbeinna skatta. Meiri aukningu þjóðarút- gjalda en hér er miðað við fylgdi óhjákvæmilega hætta á vaxandi viðskiptahalla, sem ekki getur orðið undirstaða varanlegrar tekjuaukningar ríkissjóðs. Kauplagsforsendur fjárlaga- frumvarpsins voru i aðalatriðum reistar á kjarasamningum ASl og vinnuveitenda að þvi er tekur til grunnkaupshækkana, en ekki var reiknað með verðbótum á laun eftir 1. september. Hið sama átti við um verðlagsforsendur, sem i aðalatriðum voru miðaðar við verðlag i október, en þó var rein- að með þeim verðbreytingum, sem telja mátti að fylgt gætu grunnkaupshækkun samninga auk þess sem einnig var ætla9 fyrir hækkun innflutningsverðs í erlendri mynt. Við endurskoðun tekju- og gjaldahliða fjárlaga- frumvarpsins er miðað við sömu verðlagsforsendur og við gerð lánsfjáráætlunar, þ.e. nálægt 30% meðalverðhækkun milli ár- anna 1977 og 1978. Forsenda fjár- lagafrumvarps fól i sér 18—10% meðalverðhækkun. Gert er ráð fyrir nýrri tekjuöfl- un um leið og dregið hefur verið úr útgjöldum ríkissjóðs. 1. Sjúkratryggingagjald, sem SAMEINAÐ þing afgreiddi frum- varp til fjárlaga fyrir komandi ár sem lög f gær. Frumvarpið var samþykkt með 41 samhljóða at- kvæði, eftir að breytingartillögur meirihluta f járveitinganefndar höfðu verið felldar inn í það. Aðr- ar breytingartillögur voru felld- ar, utan ein, um kaup á dagblöð- um fyrir rikisstofnanir, er Þórar- in Þórarinsson, Benedikt Gröndal og Ragnar Arnalds fluttu. Sam- kvæmt fjárlögum, þannig af- greiddum, nema heildarútgjöld ríkissjóðs á árinu 1978 138 millj- öðrum og 493 milljónum króna. Tekjur ríkissjóðs eru hins vegar verið hefur 1% af brúttótekjum, hækkar i 2% og skilar það um 1.900 m. kr. á árinu 1978. 2. Flugvallargjald á utanlands- ferðir verði tvöfaldað og skilar það um 300 m. kr. á árinu. 3. Heimild til álagningar leyfis- gjalds á gjaldeyrisyfirfærslur verður rýmkuð í 2% og henni beitt að fuilu á ferðagjaldeyri, en að hálfu á flest annað. Tekju- aukning vegna þessa er áætluð 220 m. kr. Benzingjald og þungaskattur verður hækkaður heldur minna en gert er ráð fyrir i fjárlaga- frumvarpi og verða tekjur þvi um áætlaðar um 139 milljarðar og 496 milljónir króna. Tekjur um- fram gjöld eru þvi áætluð um 183 m. kr. Fjöldi breytingartillagna, sem flestar voru til hækkunar út- gjalda rikissjóðs, voru felldar. Þar á meóal voru tillögur sem Albert Guðmundsson flutti ásamt Magnúsi Kjartanssyni, Gylfa Þ. Gíslasyni, Eggert G. Þorsteins- syni, Eðvarði Sigurðssyni og Svövu Jakobsdóttur um hækkað- ar fjárveitingar til skóla- og sjúkrahúsabygginga í Reykjavík. Nafnaköll voru um ýmsar þessar tillögur og stöku þingmenn gerðu 300 m. kr. minni. Til viðbótar þessari tekjuöflun verður inn- heimtur 10% skyldusparnaður af hátekjum og gæti hann numið allt að 1.000 m. kr. Þessi liður kemur til viðbótar á lánahreyfingum en er ekki færður í tekjulið. Eins og fram kemur i breytinga- tillögum fjárveitinganefndar, er um verulega útgjaldaaukningu að ræða og munar mest um eftir- talda liðiA- Vegna launamála 11.414 þ. kr. sem fært er á einn lið undir fjármálaráðuneytið og deil- ist að sjálfsögðu á einstaka launa- og gjaldaliði frumvarpsins. Þessi upphæð er i raun allmiklu hærri sérstaka grein fyrir atkvæðum sínum. Að Ioknum fundum á Samein- uðu þingi voru fundir i báðum þingdeildum. I efri deild var Jóna Guðjónsdóttir, form. verkakv.fél. Framsóknar, kjörin gæzlustjóri Söfnunarsjóðs Islands til fjögurra ára, frá 1. jan. 1978 til 31. desem- ber. 1981. I neðri deild var ríkis- reikningurinn fyrir árið 1975 samþykktur. Forsetar þingdeilda Þorvaldur G. Kristjánsson og Ranghildur Helgadóttir, þökkuðu þing- mönnunum, starfsmönnum Al- þingis og þingfréttarriturum sam- Steinþór Gcstsson en hér var tilgreint en áformað er að draga úr eftirvinnu opinberra starfsmanna miðað við fyrri ár um 1.720.000 kr. og er sú upphæð sem ég nefndi áðan þannig feng- in. Einnig hækkar framlag til Trygg>ngasl°fnunar rikisins um 3.390 þ. kr.“ Þá gerði formaður fjárveitinga- nefndar grein fyrir breytingartil- lögum varðandi einstaka liði fjár- lagafrumvarpsins, bæði hvað snertir útgjaldaliði frumvarpsins og eins heimildarákvæði þess. starf á vetrinum og árnuðu við- komendum gleðilegra jóla og far- sæls komandi árs. Eggert G. Þor- steinsson (í efri deild) og Magnús T. Ölafsson (í neðri deild) þökk- uðu forsetum sanngjarna fundar- stjórn og árnuðu þeim gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Að loknum fundum í þingdeild- um kom Sameinað þing saman á ný. Ásgeir Bjarnason, forseti S.Þ., flutti þingmönnum og starfsliði, þakkir og jóla- og nýjársóskir, en Ragnar Arnalds galt í sömu mynd fyrir hönd þingmanna. Geir Hall- grimsson forsætisráðherra las for- setabréf um frestun þings frá deginum í gær að telja. Þing kem- ur saman á ný í síðasta lagi 23. janúar n.k. Austurstræti 22 2. hæð, sími 28155. Þingmenn komnir í jólaleyfi: Fjárlög 1978139,5 milljarðir Hallalaus ríkisbúskapur tryggður áfram

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.