Morgunblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1978 9 Sunnlenzkir prestar pred- ika í kirkj- um Rvíkur og nágrennis PRESTSFÉLAG Suðurlands hyggst á sunnudaginn gangast fyrir því nýmæli að fá presta á Suðurlandi sem eru þjónandi ut- an Reykjavíkurprófastsdæmis og Hafnarfjarðar til að predika í kirkjum Reykjavíkur og ná- grennis. Hefur verið haft samband við presta félagsins og þeim sem eiga heimangengt sunnudaginn 8. janúar, boðið að koma til Reykja- víkur og prédika í einhverri kirkju. Stjórn Prestafélags Suð- urlands sér um að úthluta við- komandi prestum kirkjum og verður það auglýst i messutil- kynningum. Prestafélag Suðurlands er nú að hefja sitt 41. starfsár og sagði sr. Frank M. Halldórsson formað- ur félagsins að vonandi yrði þessi nýbreytni kirkjulífi til góðs og stuðlaði að auknu samstarfi presta. Sagði sr. Frank það vera eindregna ósk stjórnar félagsins að viðkomandi söfnuðir tækju vel á móti aðkomuprestunum með góðri kirkjusókn. Um kvöldið verður síðan sam- vera allra prestanna i Safnaðar- heimili Langholtssóknar og hefst með borðhaldi og síðan verður kvöldvaka. 28611 Opið í dag kl. 2—5 Höfum kaupanda að góðri 3ja—4ra herb. íbúð. sem næst Landspítalanum. Sér hiti skilyrði. Sér inngangur. Æskileg skipti á 5 herb. íbúð, ásamt bílskúr við Háteigsveg hugsanleg. Hverfisgata, Hafn. 1 50 fm. parhús á þremur hæð- um, ásamt geymslukjallara. Allt nýstandsett. Útb. aðeins 7— 7,5 millj. Háaleitishverfi — endaraðhús Raðhús á þremur hæðum, að stærð um 260 fm. auk bílskúrs. Útborgun 20 millj. Ásbúð, Garðabæ Einbýlishús Einbýlishús á einni hæð (Við- lagasjóðshús). Gufubað innaf baðherb. Fullfrágengið bilskýli. Útb. um 1 2 millj. Grjótasel — einbýli Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt tvöföldum innbyggðum bilskúr Afhendist fokhelt í marz — april. Verð 1 7 millj. Seljabraut Fokhelt raðhús á þremur hæð- um. Verð 9.5 millj. Kársnesbraut 4ra herb. ágæt risibúð i tvibýli að mestum hluta nýstandsett. Verð 8.5 millj .útb. 5,5 millj. Eskifjörður Til sölu er neðri sérhæð í tvibýli, 3 svefnherb., og 2 samliggjandi stofur um 1 10 fm. á góðum stað í bænum. íbúð óskast til leigu í Reykjavik. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 AlKiLÝSINtíASÍMINN ER: 22480 Jtl«r$nni>fabib MANAGATA 2ja herb. ibúð i kjallara i góðu ástandi, laus fljótt. Eignarhl. 20% af húsinu. Verð 5 — 5,5 millj. VIFILSGATA 2ja herb. ibúð í kj. i góðu stein- húsi. Verð um 6 millj. RÁNARGATA 3ja herb. góð ibúð i steinhúsi. Aðeins 3 ibúðir i húsinu Ibúðin er í góðu ásigkomulagi. Verð 8 millj. útb. 5,5 millj. KLEPPSVEGUR Lítil 2ja herb. ibúð á 3ju hæð i lyftuhúsi. Suður svalir. Útsýni. Laus í febr. n.k. Verð 6,8 millj., útb. 4,8 millj. HÁTÚN 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 4. hæð i lyftuhúsi. Gott útsýni. Ný- leg gólfteppi. íbúðin er laus. Verð 1 1 millj. Garðabær Vandað einbýlishús, allt á einni hæð við Markarflöt. Stofur. 4 svefnherb., tvöfaldur bilskúr. hitaveita. Teikn á skrifstofu Verð 28—30 millj. Ýmis eignaskipti möguleg. BREKKUTANGI Raðhús tilb. undir tréverk og málningu. Ibúð á tveimur hæð- um, innbyggður bilskúr og að auki rými i kjallara. Stærð um 280 fm. Eignaskipti möguleg. Verð 1 6 millj. Kjöreign sf. Ármúla 21 R öAn v.s. wiium. lögfræðingur 85988*85009 Opið í dag LYNGHAGI 120 ferm. ibúð á 1 hæð, bil skúrsréttur. sér inngangur. skipti á stærri eign i vesturbæn- úm koma til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. GLÆSILEGT RAÐHÚS í Fossvogi á 1. hæð, 1 70 ferm., nýr bilskúr fylgir. SELJAHVERFI 4ra—5 herb. endaibúð á 3. hæð. Ekki að fullu frágengin. Verð ca. 10 millj., útb. ca. 7 millj. SÉRHÆÐ 1 50 ferm hæð i Teigahverfi, bíl- skúrsréttur. RAÐHUS við Skeiðarbog, tvær hæðir og kjallari. ca. 1 80 ferm. Verð ca. 20 millj. 2JA HERB. ÍBÚÐ við Asparfell íbúðin er i góðu ásigkomulagi. KÓPAVOGUR SÉRHÆÐ 135 ferm. ibúð á efri hæð i tvíbýlishúsi, Vi jarðhæð fylgir. Innbyggður bilskúr. Verð ca. 20 millj. EINBÝLISHÚS í Mosfellssveit á 1. hæð, ca. 140 ferm Bílskúr ca. 50 ferm. Selst fokhelt með gleri, útihurðir komnar. Verð 10—12 millj. LEIFSGATA 4ra herb. ibúð á 2. hæð, 3 svefnherb. Verð 9,5 millj.. útb. 6,5 millj. REYKJAHLÍÐ 3ja herb ibúð á 2 hæð, ca. 90 term., bilskúrsréttur. HÖFUM KAUPANDA AÐ EINBÝLISHÚSI í BYGG INGU Á SELTJARNAR NESi. LÁGARMKS STÆRÐ 180 FERM. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24> símar 28370 og 28040. SÍMINN ER 24300 Til sölu og sýms 7. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð i vesturbænum. má kosta 9 —10 millj. HÖFUM KAUPANDA AÐ 2ja—3ja herb. ibúð i Stórholti. Norðurmýri eða nágrenni. Góð útb. HÖFUM KAUPANDA AÐ 4ra—5 herb. ibúð nálægt mið- bæ, með bilskúr eða bilskúrs- rétti. Skipti á raðhúsi möguleg i staðinn. HÖFUM KAUPANDA AÐ 2ja herb. ibúð í Hafnarfirði á 1. hæð. Allt sér, ekki i timburhúsi. HÖFUM FJÖLDA KAUP- ENDAÁ SKRÁ Hafið samband ef þið eruð að selja. VANTAR ALLAR GERÐ- IR EIGNA Á SKRÁ. Nýja fasteipasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson vidsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38330 Tískuverzlun til sölu á stór Reykjavíkursvæðinu. Gott verð og útborgun. Eigin umboð. Gott tækifæri fyrir áhugasaman aðila. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason. Sigrún Kröyer. LÖGM.: Svanut Þór Vilhjálmsson hdl. ----29555------ OPIO VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Höfum í sölu fallegt 130 fm. viðlagasjóðshús í Garðabæ, húsið skiptist í 4 herbergi á einni hæð, sauna gufubað, tvö salerni og góða geymslu + bílskúr. Hagkvæm lán áhvilandi. Verð 18 millj., útb. 13 —13,5 millj. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer L0GM.: Svanul* Þór Vilhjálmsson hdl. FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 Til sölu m.a. Við írabakka 4ra herb. íbúð. Við Dalsel 3ja herb íbúð Við Öldugötu 3ja herb. íbúð Við Flúðasel 3ja herb. ibúð. Við Hólmsgötu Ca. 600 frr» rúmlega fokheld hæð. Tilvalið húsnæði fyrir skrif- stofur eða iðnað Við Skipholt Skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. I Kópavogi 2ja og 5 herb. ibúðir. í Hafnarfirði 3ja og 4ra herb. ibúðir. Óskum eftir fasteignum á söluskrá. AflALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gislason, heimas. 51119. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Kríuhóla 2ja herb. íbúð á 5. hæð. Við Baldursgötu 2ja h^rb. ibúð á jarðhæð. Við Irabakka 3ja herb. ibúð á I ■ hæð Við Hvassaleiti 3ja herb. ibúð á |arðhæð. Við Æsufell 5 herb. ibúð á 7. hæð. Við Seljabraut 4ra til 5 herb. ibúð á 3. hæð. Við Lindarbraut Seltj. Glæsilegt einbýlishús um 145 fm. ásamt bilskúr 36 fm. Frá- gengin lóð. Við Grjótasel Einbýlishús i smiðum með tvö- földum bilskúr. Selst fokhelt. Við Flúðasel Raðhús i smiðum ásamt bila- geymslu. Selst fokhelt en fullfrá- gengið að utan Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Jón Bjarnason hrl. . 81066 Leitib ekki langt yfir skammt OPIÐ í DAG FRÁ KL. 10 — 4 DIGRANESVEGUR 2ja herb góð 75 fm ibúð á jarðhæð. í tvibýlishúsi Flisalagt bað. HRAUNBÆR 2ja herb. rúmgóð 72 fm ibúð á 3. hæð. Flisalagt bað ÁLFASKEIÐ HAFNAR- FIRÐI 2ja herb. 70 fm ibúð á jarðhæð Skipti á 4ra herb. ibúð i Hafnar- firði eða Garðabæ koma til greina. Bilskúrsplata ÆSUFELL 3ja herb. góð 96 fm ibúð á 2. hæð Harðviðareldhús. Góð teppi Bilskúr. GNOÐARVOGUR 3ja herb. 85 fm ibúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Tvennar svalir Gott útsýni. ARAHÓLAR 4ra herb. 1 1 0 fm falleg ibúð á 2. hæð. Falleg harðviðarinnrétt- ing i eldhúsi. Stórkostlegt út- sýni. GAUTLAND 4ra herb. falleg 90 fm ibúð á 3. hæð. Sér hiti. Flisalagt bað HRAFNHÓLAR 4ra — 5 herb mjög falleg og rúmgóð 125 fm ibúð á 2. hæð Mjög stór stofa. Nýjar innrétting- ar á baði Stórar svalir Bilskúrs- plata. ENGJASEL 4ra — 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt bilskýli. íbúðin skiptist i 3 svefnherb Góða stofu, skála, gott eldhús, sér þvottahús. Flisa- lagt bað í kjallara fylgir 1 8 fm ibúðarherb. ásamt hlutdeild i snyrtingu. HELGALAND MOSFELLSSVEIT Parhús tilb undir tréverk til af- hendingar nú þegar Teikningar á skrifstofunm. SKEIÐARVOGUR Raðhús á þrem hæðum sem er kjallari hæð og ris Á 1 hæð er anddyn gott eldhús og stofur. í risi eru 3 svefnherb. og bað í kjallara er svefnherb , þvottahús og geymslur. BAKKASEL 280 fm raðhús sem er hæð, ris og kjallari Bilskúrsréttur Harðviðareldhús. Eignm selst i skiptum fyrir sérhæð eða embýli i kringum miðborgina SELBRAUT SELTJARNARNESI 140 fm fokhelt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr Húsið skiptist í 4 svefnherb , stofur, borðstofu og skála. Húsið er um það bil tilb. til afhendingar. ÁSBÚÐ GARÐABÆ 130 fm viðlagasjóðshús úr timbri ásamt bilskúr. Húsið skiptist i rúmgóða stofu, gott eldhús, 3 rúmgóð svefnherb.. bað, sauna, gestasnyrtingu g geymslu. AUSTURBÆR EINBÝLI Til sölu glæsileg 180 fm einbýl- ishús á einni hæð. Húsið skiptist i 4 svefnherb , sjónvarpsherb., stofu, borðstofu og skála, rúm- gott eldhús. Mjög vandaðar harðviðarinnréttingar. Armn i stofu. Bilskúr. Hér er um að ræða eina glæsilegustu húseign á markaðnum i dag. NORÐURTÚN ÁLFTANESI 140 fm einbýlishús ásamt tvö- földum bílskúr. Húsið er 4 — 5 svefnherb. 2 stofur, gott eldhús. Húsið afhendist tilb að utan með útidyra og bilskúrshurðum og gleri. Húsið er tilb til afhend- ingar nú þegar Méguleiki er á að taka 2ja — 4ra herb ibúð upp i. Erud þér i söluhugleiöingum? Viö höfum kaupenduraö eftirtöldum ibúbastæröum. 2JA HERB ibúð á fyrstu eða 2. hæð i Aust- urbæ, helst i Laugarneshverfi um er að ræða fjársterkan kaup- anda 2JA HERB ibúð í Fossvogi. Möguleiki á staðgreiðslu fyrir rétta eign 2JA HERB íbúð í Breiðholti og viðs vegar um borgina 3JA HERB ibúðum í Reykjavik oq Kópavoqi 4RA HERB. ibúð i Breiðholti, Fossvogi og Vesturbæ Húsafell Lúdvik Halldórsson FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aöalsteirin Pétursson I Bæjarteióahusmu) simr 810 66 Bergur Guonason hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.