Morgunblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ölafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar á afgreiðslu í Reykjavík. Sími 10100. Keflavík Vantar blaðbera í vesturbæ. Uppl. á af- greiðslu sími 1 1 64, Keflavík. Freyja s.f. Starfsfólk óskast í verksmiðju okkar að Lindargötu 12 —14. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 14014. Starfsmaður óskast Pli>rgiuwl>lfel>il> hálfan daginn við útkeyrslu, ýmsar útrétt- ingar og fl. Umsóknir leggist inn á afgr. störf, sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „S — 4181". Trésmiður Viljum ráða trésmið við innréttingavinnu í KR -heimilinu. Upplýsingar í síma 83062 Hússtjórn K. R. Offset — Atvinna Prentsmiðjan Grágás h.f. Keflavík óskar að ráða mann til plötugerðar og myndun- ar. Upplýsingar gefur Grafíska sveina- félagið Oskum eftir reglusamri manneskju með góða fram- komu til vélritunar og afgreiðslustarfa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, snedist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt. „Ö — 4069". Framtíðarstarf Starfsmaður, karl eða kona, óskast til starfa við vélabókhald á skrifstofu vorri á Siglufirði. Bókhalds- og vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 29522 í Reykjavík og síma 12742 á Siglufirði. Sildarverksmiðjur ríkisins Húsgagnasmiðir — Trésmiðir Innréttingasmiði eða húsgagnasmiði, vantar strax á verkstæðið. Mjög mikil vinna framundan, fyrir góða menn Gott kaup í boði fyrir mjög góða menn. Upp- lýsingar gefur Guðjón Pálsson, í síma 83755og83761. Trésmiðja Austurbæjar. Hafnarfjörður Laust er starf í eldhúsi á dagheimilinu Hörðuvöllum. Vinnutími frá kl. 9 — 2. Einnig óskast fóstra hálfan eða allan dag- inn. Uppl. gefur forstöðukona í síma 50721 Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft karl eða konu, til skrifstofustarfa. Starfið er fólgið í erlendum bréfaskriftum, frágangi inn- flutningsskjala og fl. Enskukunnátta nauðsynleg. Mjólkurfélag Reykjavíkur, Laugavegi 164. Skrifstofumenn. Óskum að ráða skrifstofumenn til starfa við bókhald og vinnulaunaútreikninga. Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Fram- tíð — 4183". Traust iðnfyrirtæki óskar að ráða starfskraft nú þegar. Starfs- svið: sendiferðir í banka og toll o.fl. Aðstoð á skrifstofu við vélritun og almenn skrifstofustörf. Nauðsynlegt er að viðkom- andi hafi bílpróf. Sem ítarlegastar upplýs- ingar óskast sendar til Mbl. fyrir 9. þ.m. merktar: „Áhugi og trúmennska — 4180". raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Óskilahestar í Mosfellshreppi Svartur hestur, 7 vetra, ólöggt mark framan vinstra. Annar moldóttur 6 vetra, mark biti framan hægra. biti aftan vinstra. Hestarnir verða seldir á opinberu uppboði laugardaginn 7 janúar kl. 2 við hesthúsin að Varmá. hafi eigendur ekki áður gefið sig fram. Happdrættisumboð Háskólans að Laugavegi 170 verður opið í dag til kl 5 síðdegis. Endurnýið sem fyrst. Nokkrum miðum óráðstafað VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar trúnað- armannaráðs og endurskoðenda í Verzlunarmannafélag Reykjavíkur fyrir 1978. Framboðslistum eða tillögum skal skila í skrifstofu félagsins, Hagamel 4, eigi síðar en kl. 1 2 á hádeqi þriðjudaqinn 10. janúar 1978. Kjörstjórnin. Hreppstjóri, simi 66222. Happdræ ttisumboð Háskó/an Laugavegi 1 70. Sími 1 1688. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞL' ALCLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR ÞL Al’GLÝSIR I MORGLNBLAÐINL — Fiske-safn Framhald af bls. 5. bæði vegna varðveizlu þeirra og eftir því, hverju hver embættis- maður eða einstaklingur, sem eft- irritun fékk f hendur, þurfti á að halda 1 það og það skiptið. Alþingisbókin er gerðabók Al- þingis. Mest fer þar fyrir alþingis- dómum, konungsbréfum, tilskip- unum ýmsum og þinglýsingum. Engin stofnun á jafnmikið safn af handritum alþingisbóka og Þjóðskjalasafn tslands, enda hef- ur útgáfa Alþingisbóka tslands, allt frá þvf að aSðgufélag hóf prentun þeirra árið 1912, verið unnin í meiri eða minni tengslum við Þjóðskjalasafnið. Það er þvi Þjóðskjalasafninu mikið fagn- aðarefni, hvenær sem því bætist nýtt Alþingisbókarhandrit, hvað þá þegar þvf er færð slík stórgjöf sem þessi. Hvert og eitt þessara handrita þarf svo að rannsaka til að sjá, hvaða gildi þau hafa til að komast að hinum upphaflega al- þingisbókartexta. Vilhjálmur Bjarnar komst svo að orði við afhendingu handrit- anna, að hún væri vottur þeirrar vináttu, sem rfkti milli Bandarfkj- anna og Islands, milli Cornell- háskóla og tslands og þá sérstak- lega milli hins fslenzka F’iske- safns og safna á tslandi. Þjóð- skjaiavörður þakkaði Vilhjálmi Bjarnar þessa rausnarlegu gjöf og bað hann tjá þakkir forráðamönn- um Cornell-háskóla, sem sam- þykktu gjöfina, og ekki sízt Fiske- safninu, sem bæði fyrr og síðar hefur unnið stórvirki í þágu is- lenzkrar bókfræði, bókmennta- sögu og sagnfræði. — Kristin trú Framhald af bls. 27 aðarhliðina á innhverfri íhugun. Maður borgar í eitt skipti og það er ekki nein geysihá fjárhæð fyrir meiri andlega heilbrigði. Og maður má, ef maður vill, panta einkatíma hjá leiðbeinendunum til þess að láta athuga iðkunina hjá sér (hvort hún sé ekki rétt) hve oft sem manni sýnist allt til æviloka án þess að borga nokkuð. ,,Flugnámskeiðið“ verður að öllum líkindum haldið í skóla eða hóteli nálægt Reykjavík og greiðslan fyrir það er auðvitað aðallega fyrir mat og allt uppi- hald. Ekki held ég að þessi grein Ungs fólks með hlutverk beri til- ætlaðan árangur. Því hún vekur ekki landsmenn til þess að berjast ; með þeim gegn málefninu heldur er hún, að mínu áliti, hvetjandi á þá til þess að missa traustið sem þeir kunna að hafa haft á þessum samtökum eða þá fyrirbyggjandi að þeir fái traust á þeim. u <;lysin(,a- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.