Morgunblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7, JANUAR 1978 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Óska eftir að kaupa notað barnarúm, notað reiðhjól og ryksugu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: ,.N—4182" Sandgerði Til sölu gott einbýlishús, skipti á íbúð í Keflavik æski- leg* Garður Til sölu ófullgerð en íbúðar- hæf einbýlishús, möguleg skipti á íbúð í Keflavík. Keflavik Til sölu glæsilegt einbýlis- hús. Afhending samkomulag. Ennfremur til sölu mjög góð- ar sérhæðir 3ja—5 her- bergjá, sumar með bílskúr- um. Njarðvík Glæsilegt einbýlishús til af- hendingar fljótlega. Vogar Til sölu eldri einbýlishús. Skipti möguleg, ennfremur 2ja íbúða hús með 4ra herb. ibúðum, bilskúr. Lausar eftir samkomulagi. Eigna og verðbréfaslaan Hringbraut 90. Keflavik, simi 92-3222. Keflavík Til sölu góð 3ja til 4ra herb. ibúð. Einstakt verð. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik, simi 92-3222. Til sölu Merzedes Benz 240D árgerð '74, ekinn 145.000 km. Upplýsingar i sima 1 7827. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. i Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S. 31330 Vinsælar hljómplötur Elvis forever albúm með 32 úrvals lögum Elvis Presley. íslenskir tónar lög frá 1950—60. Dúmbó og Steini, Halli og Laddi, og góðar gamlar lummur. Gott úrval af öðrum islenskum og erlendum hljómplötum og músikkasettum. Póstsendum F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Hraðfrystiskápur Til sölu sem nýr Clark plötu- frystiskápur með innbyggð- um vélum. Tekur í einu 500 kg. Simar 34349 og 30505. „Au pair" Areiðanleg og barngóð stúlka óskast á gott heimili i U.S.A. til að gæta 2ja barna, einnig til húshjálpar. Umsóknir sendist augld Mbl. merkt ..Au pair — 4 1 79”. Hestaeigendur Tek hesta i tamningu og þjálfun. Aðstaða i Kópavogi. Uppl. i sima 30218. Bene- dikt Þorbjörnsson. Kaupum notuð islensk frimerki. Hæsta verð i boði. Söfnun s/f. Pósthólf 91 12, Rvk. □ Gimli 5978197 = 2 Félag austfirskra kvenna heldur skemmtifund mánu- daginn 9. janúar kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. Gestur fundarins verða Þórarinn Þórarinsson fyrrv. skólastjóri og frú. Stjórnin Kvenfélag Laugarnessóknar heldur spilakvöld mánudag- inn 9. janúar í fundarsal kirkj- unnar kl. 8.30. Mætum allar. Stjórnin. Elím, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 1 1 f.h. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. SÍMAR, 11798 OG 19 5 33. Sunnudagur 8. jan. kl. 13.00 Reykjaborg- Hafravatn. Létt ganga. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni að austanverðu. Árbækur Ferðafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á skrifstofunni Öldugötu 3. Verða seldar með' 30% af- slætti ef allar eru keyptar í einu. Tilboðið gildir til 31. janúar. Ferðafélag íslands. i KFUM ' KFUK Almenn samkoma í húsi félaganna við Amtmannsstíg 2B. sunnudagskvöld kl. 20.30. Sr. Kristján Búason dósent talar. Vinstúlkur syngja. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Samtök Astma- og Ofnæmissjúklinga Fræðslu og skemmtifundur verður að Norðurbrún 1 laugardaginn 7. jan. kl 3. Erindi: Hilmar Ágústsson sjúkraþjálfari Kynningar- mynd um Jersey (Fyrirhuguð hópferð) Félagsvist og veit- ingar. Skemmtinefndin UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 8. jan. Kl. 11 Nýársferð um Reykjanes. Leiðsögu- maður séra Gisli Brynjólfs- son, sem flytur einnig nýárs- andakt í Kirkjuvogi. Verð: 2000 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ að vestanverðu, (i Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði i boði Verzlunarhúsnæði til leigu 200 fermetrar í miðborginni. Upplýsingar í síma 33177 — 71491. Alúðarþakkir færi ég öllum þeim, nær og fjær, er gerðu mér 26. desember s.l. ógleymanleqan Lifið heil. Tómas Sigvaldason Nemendasamband Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins heldur fund þriðjudaginn 10. jan. 1978 kl. 20.30 í Valhöll Háaleitis- braut 1. Frummælendur verða Friðrik Sóphusson sem var 6. mað- ur i prófkjöri Sjálfstæðisflokksins til næstu alþingiskosninga og Markús Örn Antonsson borgarfulltrúi. Fundarefni: Að loknu prófkjöri hvað er framundan? Nemendur Stjórnmálaskólans mæt- ið vel. Eflið nemendasambandið og þjóðmálaþekkingu ykkar. Höldum uppi líflegum fundi. — Vestfjarðakjördæmi — Patreksfjörður — Bíldudalur Sigurlaug Bjarnadóttir alþm. hefir al- mennan viðtalstima á Patreksfirði — i Skjaldborg mánudaginn 9. jan kl. 5 — 7 siðd. Á Bíldudal — skrifstofu Suðurfjarðar- hrepps þriðjudaginn 10. jan. kl. 5 — 7 siðdegis. Almennar fyrirspurnir og ábendingar. Samræður um landsmál og kjördæmismál. Allir velkomnir. Utankjörstaðakosning vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksms i Reyk|anesk|ordæmi fer fram i Sjálfstæðishúsunum i Keflavik og Hafnarfirði laugardag- inn 7. janúar og sunnudaginn 8. janúar frá kl 1 4.00 —22.00 báða dagana. Þetta er sýnishorn af kjörseðlinum Skákmenn Hraðskákmót verður í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði, sunnudaginn 8. janúar kl. 2. Skákfélag Hafnarfjarðar. Stefnir Stefnir, 5. til 6. tölublað 1977 er kominn út, og á nú að hafa borist til allra áskrifenda. Hafi blaðið einhverra hluta vegna ekki borist áskrifendum, eru þeir vinsamlega beðnir að snúa sér til afgreiðslu blaðsins. Nýir áskrifendur geta einnig látið skrá sig á sama stað. Þá er rétt að brýna það fyrir þeim áskrifendum sem skipta um heimilisfang, að þeir geri afgreiðslu blaðsins í Reykjavík aðvart. Utanáskriftin er: Timaritið Stefnir, Sjálfstæðishúsinu, Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavik. Simi: 91-82900. Þá fæst Stefnir einnig i lausasölu i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar i Reykjavik, og i Bókabúðinni Huld á Akureyri. Ritstjóri. Njarðvíkingar Vigsla hins nýa húsnæðis Sjálfstæðisflokksins að Hólagötu 1 5 fer fram sunnudaginn 8. janúar. kl. 2 e.h Allir stuðningsmenn og velunnarar flokksins velkomnir. Týr, F.U.S. í Kópavogi: Opið hús Er i sjálfstæðishúsinu Hamraborg 2 laugardaginn 7. janúar kl. 2—4. Allir ungir sjálfstæðismenn i Kópavogi velkomnir. Friðrik Friða Þór FUS Breiðholti Félagsmála námskeið Þór FUS Breiðholti heldur félags- málanámskeið mánud. 9. þriðjud. 10. miðvikud. 1 1. og fimmtud. 1 2. jan. kl. 20.00 að Seljabraut 54. Leiðbeinendur verða Friðrik Zophus- son og Fríða Proppé. Væntanlegir þátttakendur eru vin- samlegast beðnir að láta skrá sig sem fyrst. Uppl. i sima 73648 — 75356. ATKVÆÐASEÐILL í Profkjöri Sjalfstæðisflokksins í Reykjoneskjördæmi 4. og 5. febrúar 1978 Arni Crctar Finnsson, Klcttabrauni 8. Hafnarfirði Astliildur Pctursdóttir, Fífuhvammsvcgi 39. Kópavogi Firíkur Alcxaiulcrsson, Hciðarhrauni 12. Grindavík Helgi Hallvarðsson. Lynghciði 16. Kópavogi Matthías A. Mathiescn, Hringbraut 59. Hafnarfirði Otldur ölafsson. Hamraborg. Mosfellssvcic Olafur G. Finarsson. Stekkjarflöt 14, Garðab.x Páll V. Daníclsson, Suðurgötu 6 1, Hafnarfirði Richard Björgvinsson. Nýbýlavegi 47. Kópavogi Salomc Þorkclsdóttir, Rcykjahh'ð, Mosfellssvcit Sigurgcir Sigurðsson, Miðbraut 29, Scltjarnarnesi Sigurpáll Einarsson, Staðarvör 12. Grindavík ATH. í ouðu línurnar mó bæta við nöfnum og tilgreina heimilis- fang- Til þess oð atkvæðaseðill sé gildur þorf oð kjoso fæst 5 menn, tölusctt í þcirri röð sem óskoð er oð þeir skipi sæti ó fromboðs- listo. Kjósendum er ráðlagt að kllppa sýnishornið út og merkja það eins og kjósandi hyggst greiða atkvæði Hafa úrklippuna siðan með á kjörstað og merkja á hinn raunverulega atkvæðaseðil samkvæmt úrklippunni. Með þvi er stuðlað að greiðari kosn- ingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.