Morgunblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1978 ^uö^nu^Pú Spáin er fyrír daginn f dag Hrúturinn |T|b 21. marz—19. aprfi Þaó verður þér til góðs, að þeír sem eru í kringum þig sjá hlutina í öðru tjósi en þú. Vertu geðgóður. Nautið 20. apríl—20. maí Sfmahringing snemma að morgni gerir þig svolftið pirraðan. En kvöldið verður mjög skemmtilegt f vinahópi Tvíburarnir WMS 21. maf—20. júnf Þú skalt ekki hafa svona miklar áh.vggj- ur af frama þínum. Þú munt fá uppreisn æru sfðar meir. Krabbinn 21. júnf—22. júlí Mismunandi skoðanir þínar og vinar þíns þarfnast umræðu ykkar á milli svo þær leiði ekki til illinda. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Þú lendir trúlega í útistöðum við yfir- mann þinn í dag, þið verðið báðir búnir að jafna ykkur á morgun. Mærin 23. ágúst—22. sept. Með því að evða deginum með fjölsk.vld- unni, verður dagurrnn ánægjulegur. Cíagnlegt væri fyrir heilsuna að fara í göngutúr. Vogin W/iSé 23. sept.—22. okt. I'pplagt tækifæri fyrir þig að bjóða til samkvæmis, trúlega komi fleiri en þú gerðir ráð fyrir. Drekinn 23. okt—21. nóv. Þú verður óvenju afkastamikill í dag. Og þótt vinnan sé þér allt núna, máttu ekki gleyma þínum nánustu. 'ún Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Fleiri en ein persóna mun sennilega falla fyrir þér í kvöld. Vandaðu nú valið, því þér bjóðast ekki oft svona tækifæri. /Kk Steingeitin 22. des,—19. jan. Þægileg tónlist í heimahúsi mun veita þér þá afslöppun í kvöld sem þú þarfnast. Bjóddu vini þínum í heimsókn. sffjjjj Vatnsberinn ÍJf 20. jan,—18. feb. Slepptu öllum skemmtunum í kvöld. þú hefur gert of mikið af slíku upp á sfðkast- ið. Lfttu í budduna. ’tí Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þ<»tf þú sért niðurdreginn f dag, skaltu Ifta á björtu hliðarnar f Iffinu. Þetta lagast allt með kvöldinu. wmm TINNI LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN ^ÉG HRINGDl i HAMA VIKUM SAMAM £N N P>AE> SUfiRAO/ flLPREt. GN íPAG VAR& MáR pAÐ LJÓSZ AO ÉG VAR Sl/O TA UGAÓ S Ts/RKUR, AE> É& HRINGOI AL.LTAF í GÖTUNÚ/AERtO HENNAR./ SMÁFÓLK ( S'E5(MÁAAU'm\ HAN5 HAN5EN JHE VNEUI CUSTOPlAN^y — Já kennari... ég er Barði Baródal, nýi húsvörðurinn. JU5T 60 0N UIITH VOUR TEACHING, MA'AM.. I ‘LL 5LUEEP UPA5ITANPEMPTV THE LUA5TEBA5KET5,.. — Haldið þér aðeins áfram með kennslu yðar, ungfrú... ég ælla að sópa svolítið og læma bréfakörfurnar ... UK, ÍM DREAMlNG OF MV 5U)£ETH£A^T /N MINNEARXI5 AMMMúWZ /NSí.PAl/L/ „Er ég kem heim í Búðardal, bíður mín brúðarval...“ — Afsakið, ungfrú... ég gel ekki lálið vera að syngja þegar ég sópa ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.