Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANUAR 1977 i DAG er laugardagur 14 janúar, 13. VIKA vetrar, 14 dagur ársins 1978. Árdegis- flóð er i Reykjavík kl 10 1 6 og siðdegisflóð kl 22 42 Sólar- upprás er i Reykjavik kl 10 57 og sólarlag kl 16.17. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 11.03 og sólarlag kl 1 5 40 Sólin er i hádegisstað i Reykjavík kl 13 37 og tunglið i suðri kl 18 23. (islandsalmanakið) Allt er mér falið af föður minum og enginn veit, hver sonurinn er, nema faðirinn. né hver faðirinn er, nema sonurinn og si sem sonurinn vill opin- bera hann. (Lúk 10, 22.) ORÐ DAGSINS é Akureyri. simi 96-21840. -JP- 15 15 n LAKfcTT: 1. spil 5. slá 7. tímabil 9. ólíkir 10. ávíta 12. tvfhlj. 13. stök 14. pkki 15. vinnusamur 17. hrasa. LÓÐRÉTT: 2. kl.vja 3. leit 4. svarað- ir 6. stopp 8. keyrðu 9. hljómi 11. banna 14. kopar 16. samhlj. Lausn á síðustu: LARÉTT: 1. stækja 5. rok 6. RR 9. eirðir 11. NM 12. ala 13. ar 14. urð 16. EA 17. róaði. LÖÐRÉTT: 1. strengur2. ær3. korð- ar 4. JK 7. rim 8. grama 10. il 13. aða 15. ró 16. ei. FRETTIR FRA VÍSINDASJÖÐI er tilk. í Lögbirtingablaðinu þess efnis að styrkir sjóðs- ins séu lausir til umsóknar og er umsóknarfrestur til 1. marz næstkomandi. Sjóð- urinn skiptist í tvær deild- ir: Raunvísindadeild og Hugvísindadeild. Ritarar deildanna þeir Guðmund- ur Arnlaugsson rektor fyr- ir Raunvísindadeild og Bjarni Vilhjálmsson fyrir hugvísindadeild veita um- sóknunum viðtöku, segir í tilkynningunni. BRÆORAFÉLAG Bústaðakirkju heldur fund í safnaðarheimilinu á mánudagskvöldió kemur, 16. janúar, klukkan 8.30 síðd. HUSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur fund á mánudaginn kemur kl. 8.30 síðd. í félagsheimilinu við Baldursgötu (nr. 9) og verður spiluð félagsvist. VIÐ Vinnuhælið á Litla Hrauni eru nú lausar fimm stöður fangavarða, að þvi er dóms- og kirkjumála- ráðuneytið tilk. í nýju Lög- birtingablaði. Umsækjend- ur skulu vera á aldrinum 20—40 ára. Umsóknar- frestur er til 10. febrúar næstkomandi. BÆJARFÓGETA- EMBÆTTI. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið tilk. í Lögbirtingi, að það hafi framlengt umsóknarfrest um bæjarfógetaembættið í Neskaupstað. Var hann upphaflega miðaður við 27. desember s.l., en ráðuneyt- ið hefur framlengt hann til 20. janúar næstkomandi. I KEFLAVÍK. Lögreglu- stjórinn í Keflavík, Njarð- vík, Grindavík og Gull- bringusýslu hefur nú aug- lýst í Lögbirtingablaði lausa til umsóknar stöðu lögreglumanns við rann- sóknarlögregludeild em- bættisins. Umsóknarfrest- urinn er til 5. febrúar. Hér mun vera um að ræða starf það er Haukur Guðmunds- son Iögreglumaður hafði á hendi við embættið. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins heldur aðalfund sinn að Hall- veigarstíg 1, þriðju hæð n.k. þriðjudagskvöld 17. jan. kl. 8.30. FRÁ HÖFNINNI Veðrið VEÐURFRÆÐINGARNIR spáSu því i gærmorgun, að kólna myndi ■ veSri aðfararnótt föstudagsins. í gærmorgun var hvergi frost á láglendi. Hér i Reykjavik var vindur hæg- ur. súld og hiti 5 stig. Vindur var hægur á land- inu og mest veðurhæð 8 vindstig á Stórhöfða, en þar var einnig mestur hiti í gærmorgun, 7 stig. Á Akureyri og Sauðárkróki var skýjað og hiti 4 stig. i Búðardal og i Æðey var 2j a stiga hiti, slydda var i Búðardal. Á Raufarhöfn var hiti 0 stig. á Vopna- firði 3 stig og á Eyvindará 4 stig. Hiti var 3 stig á Höfn á Mýrum, Hellu og Þingvöllum tvö stig. ARNAO MEILLA GEFIN hafa verið saman i hjónaband Auður Gilsdótt- ir og Björn Halldórsson. Heimili þeirra er að Aust- urbergi 12, Rvík. (NYJA Myndastofan). 1 FYRRINÖTT fór Hvassa- fell frá Reykjavíkurhöfn og norskt leiguskip á veg- um SÍS fór. í gær mun togarinn Bjarni Benedikts- son hafa farið aftur á veið- ar. Oliuskipin Stapafell og Litlafell komu úr ferð i gær og fóru aftur í gær- kvöldi. I INNRI- NJARÐVIKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Erla Jónsdóttir og Garðar Tyrfings- son.Heimili þeirra er að Hjallavegi 1, Ytri- Njarðvík. (Ljósm.stofa ÞÓRIS). 1 FRlKIRKJUNNI voru gefin saman f hjónaband Guðfinna Helga Hjartar- dóttir og Arni Þór Sig- mundsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 126, Rvík. (Ljósm.stofa ÞÓRIS) I)A(»ANA 13. janúar til 19. janúar art háðum dögum meðtöldum. er kvöld-. nætur- og heli'arþjónusta apótek- anna f Reykjavík sem hórsejíir: I ln«ólfs Apóteki. — En auk þess er LAl (.ARNESAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudai'. — LÆKNASTOFl’R eru lokaðar á lauj'ardöj'um helj'idögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á OÖNGl DEILD LANDSPITANANS alia virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sfmi 21230. (jöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma L/EKNA- FÉLAGS REYKJAVlKI R 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúdir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. ON/EMLSAÐtiERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSI VERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKI’R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sérónæm- isskírteini. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spítalinn. Heimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18. alla daga. (íjörgæ/ludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fa'ðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfils- sfaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DYRA (í Dýraspítalanum) við Fáks- völlinn í Vfðidal. Opin alla daga kl. 13—18. Auk þess svarað í þ<*ssa síma: 76620 — 26221 (dýrahjúfirunarkon- an) og 16597. S0FN SJUKRAHUS IIEIMSOKNARTlMAR Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdeild: kl 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. HeilsuverndarstÖðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarhúðir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Revkjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsaiír eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. L’tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORÍiARBÖKASAFN REYKJA VlKL’R. AÐALSAFN — L’TLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 tíl kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308, í útlánsdeíld safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SlJNNl’- DÖÍil’M. AÐALSAFN — LESTRARSALI R. Þingholts- stræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBÖKA- SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvaila- götu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LAl’íiARNESSSKÖLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÉSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÖKSASAFN KÖPAOÍiS f Félagsheiniilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÖKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTL’RL’ííRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASCiRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. T/EKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINíiIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARB/EJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖ(i(iMYNI)ASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. VAKTÞJÖNLSTA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. FRESTLR til að skila fram- boðslistum til bæjarstjórn- arkosninganna 28. janúar er útrunninn. Þessir listar komu fram: Frá thaldsmönnum. Til 2ja ára: Magnús Kjaran kaupmaður, Theódór Lfndal lögfræðingur og Bjarni Jónsson forstjóri. Til fjögurra ára: Guðrún Jónasson frú og Guðmundur Jóhannsson kaupmaður. Frá „Félagi frjálslyndra manna": Til 2ja ára: Jakoh Möller hankaeftirlitsmaður, Anna Friðriksdóttir for- stöðukona og Benedfkt G. Waage kaupmaður. — Til fjögurra ára: Þórðúr Thoroddsen læknir og Guðmundur Breiðfjörð blikksmiður. GENGISSKRÁNING NR. 9 — 13. janúar 1978. BILANAVAKT Eininf- Kl. 13.00 Kaup Sala I Bandaríkjadollar 213,70 214,30* 1 Sterlingspund 410.55 411,65* 1 Kanadadollar 194.55 195,15* 100 Danskar krónur 3689,25 3699,65* 100 Norskar krónur 4123.10 4134,70* 100 Sænskar krónur 4564.55 4577,351! 100 Finnsk mörk 5327,85 5342,85 * 100 Franskir frankar 4526,60 4539,30 100 Belg. frankar 648.10 649,90 100 Svissn. frankar 10741.35 10771,55» 100 Gyllini 9363,55 9389,85 “ 100 V.-Þýzk mörk 10016,45 10044,55* 100 IJrur 24,37 24,44 100 Austurr. Sch. 1394,95 1398,85* 100 Escudos 526,35 527,85 1 100 Pesetar 264,65 265.45* 100 Yen 88,26 88,51* Breyting frá sfðustu skrðningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.