Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14. JANUAR 1977 7 r Mannsal Vikurnar fyrir jól eru viðskiptavertíð á Vest- urlöndum. Jafnvel 1 þeim mæli, að hinn ytri viðbúnaður þykir skyggja á hinn innri boðskap hátíðarinnar. En þeir kunna betur til skammdegisviðskipta ( ríkjum sóslalismans, austan járntajaldsins. Frá þvf var nýlega sagt í London Times að „sósíalistarnir“ f Aust- ur-Þýzkalandi hefðu fyrir sfðustu jól „selt“ 80 Vestur-Þjóðverja, sem gistu fangelsi þeirra, vestur fyrir múrinn, að sjálfsögðu gegn „allverulegri" þóknun fyrir hvern og einn. Ekki er þess getið hvern veg þau viðskipti koma heim og saman við boðskap jólanna. Hér er um að ræða fólk, sem m.a. var gefið að sök að hafa hjálpað Austur-Þjóðverjum að flýja úr landi. Mergur- inn málsins er engu að sfður sá, að hér er verzl- að með manneskjur fyr- ir grjótharða peninga: gjaldeyri, sem kemur seljendum vel. Sósfal- isminn hefur sum sé fengið enn eina rósina f hnappagatið fyrir „mannréttindi" — svona f kjölfar Helsinkisáttmálans. Og þessi „hugsjóna- business" getur haldið blessunarlega áfram — af marx-leninfskri mannúð. Enn eru 400 V-Þjóðverjar sagðir á „söluskrá" a-þýzku fangaverzlunarinnar. Og lengi er von á einum til viðbótar og verðlagn- ingar f löndum skipu- lagshyggjunnar. Það er ekki að undra þó já- bræðrum mannsalsins þyki ganga hægt í átt til „fyrirmyndarþjóðfél- agsins" hér yzt f ver- aldarútsæ. Blaðamaður dæmdur Tékkneski blaðamað- urinn Jiri Leder var dæmdur f 3ja ára fang- elsi á s.1. ári fyrir „starfsemi fjandsam- lega rfkinu" — en hann var einn þeirra sem Zdenek Mlynar, fyrrum flokksritari i Tékkóslóvakíu, í mót- mælaaðgerðum í Vín. undirrituðu hina frægu „Mannréttindaskrá ’77“. Hann áfrýjaði dómnum til yfirréttar- ins f Prag og frá þvf var sagt f fréttum Mbl. f gær að rétturinn hefði staðfest dóminn. Sama dag efndu 10 tékknesk- ir baráttumenn fyrir mannréttinum, sem fluttust til Austurrfkis á liðnu ári, til hungur- verkfalls fyrir framan ferðaskrifstofu tékk- neska rfkisins f mið- borg Vfnar til að þrýsta á stjórn Tékkóslóvakfu um að láta blaðamann- inn lausan. Meðal þátt- takenda f hungurverk- fallinu er Zdenek Mlyn- ar, fyrrverandi flokks- ritari, einn helzti stuðningsmaður Alexanders Dubceks. Sósíalisminn hefur nú að baki 60 ára reynslutfma f Sovét- --------------------------, rfkjunum og rúmlega 30 ára reynslutfma f mörgum rfkjum A- Evrópu. Hvarvetna hef- ur þessi reynsla leitt til sömu niðurstöðu varð- andi almenn mannrétt- indi: skoðana-, tjáning- ar- og ferðafrelsi hefur verið afnumið. Réttur- inn til atvinnu er háður skoðanalipurð við vald- hafana. Félagsleg rétt- indi fólks eru hverfandi f samanburði við þegn- réttindi f svokölluðum „auðvaldsheimi”. Al- menn Iffskjör f þessum rfkjum sósfalismans eru og mörgum áratug- um á eftir því sem þekkist f V-Evrópu, á Norðurlöndum eða N- Amerfku. Engu að sfður eru til menn hér á landi, sem heimta byltingu og stefna að því þjóðfélagi, sem er frelsinu fangelsi og leiðir til lélegri al- mennra Iffskjara, svo sem kaldur veruleiki reynslunnar hefur ber- lega leitt f ljós. Hvern veg væri að rit-. stjórinn Svavar Gests- son eyddi nokkrum lfn- um blaðs sfns og eigin tjáningarfrelsis f blaða- manninn Jiri Leder, sem nú situr fangelsað ur f Tékkóslóvakfu — i stað þess að setja fs- lenzkan stéttarbróður sinn á sakabekk, vegna þess eins að hann er f lionsklúbbi?! iffleöóur á rnorgun DOMKIRKJAN. Messa kl. 11 árd. Prédikunarefni: Mannrétt- indabarátta og kristin trú. Séra Þórir Stephensen. Kl. 2 síðd. messa. Séra Hjalti Guðmunds- son. NESKIRKJA. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Bænamessa kl. 5 siðd. Séra Frank M. Halldórsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Sunnudagaskóli íBreiðholts- skóla kl. 11 árd. Messa í Breið- holtsskóla kl. 2 siðd. Séra Lárus Halldórsson. HALLGRlMSKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúk- um. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. LANDSPlTALINN. Messa kl. 10 árdegis. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Arbæjarprestakall. Barnasamkoma í Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 siðd. Æskulýðs- félagsfundur á sama stað kl. 8.30 síðd. Sérá Guðmundur Þor- steinsson. FRlKIRKJAN f Reykjavfk. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. SELTJARNARNESSÓKN. Barnasamkoma í félagsheim- ilinu kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórsson. KIRKJA Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 síðd. Nýárskaffi fyr- ir kirkjugesti eftir messu. Séra Emil Björnsson. HJALPR/EÐISHERINN. Kl. 11 árd. Helgunarsamkoma. Sunnu- dagaskóli kl. 2 síðd. Hjálpræðis- samkoma kl. 8.30 síðd. Maj. G uðfinna J óhannesdóttir. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lág- messa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siðd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. BUSTAÐAKIRKJA. Barnasam- koma kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Jónas Gíslason prédikar. Umræður og kaffi eftir messu. Barnagæzla. Organisti-Guðni Þ. Guðmunds- son. Séra Ólafur Skúlason. ELLI- og hjúkrunarheimilið Grund. Messa kl. 2 síðd. Séra Gunnar Árnason messar. Fél. fyrrverandi sóknarpresta. HÁTEIGSKIRKJA. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd Séra Arn- grímur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2 síð. Séra Tómas Sveinsson. Síðdegisguðsþjónustan kl. 5 fellur niður vegna samkomu fyrir aldraða. FELLA- OG HÓLASÓKN. Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í safnað- arheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 síðdegis. Séra Hreinn Hjartar- son. LAUGARNESKIRKJA. Fjöl- skyldumessa kl. 11 árd. Sóknar- prestur. ASPRESTAKALL. Messa kl. 2 síðd. að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. GRENSÁSKIRKJA. Barnasam- koma kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Organisti Jón G. Þór- arinsson. Séra Halldór S. Grön- dal. LANGHOLTSPRESTAKALL. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arelíus Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. I stói séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Ræðuefni: A þeim dögum skeðu krafta- verk. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. K.F.U.M. AMTMANNSSTlG 2 GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 2: Brúðkaupið f Kana. LITUR DAGSINS: Grænn. Litur vaxtar og þroska. B. Sunnudagaskóli fyrir öll börn kl. 10.30 árd. KÁRSNESPRESTAKALL. Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Séra Arni Pálsson. DIGRANESPRESTAKALL. Barnasamkoma í safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. i Kópavogskirkju. Séra Þor- bergur Kristjánsson. KAPELLA St. Jósefssystra f Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd. GARÐAKIRKJA. Barnasam- koma í skólasalnum kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Vígt nýtt kirkjuorgel. Séra Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA. Barnasamkoma kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Gunnþór Ingason. FRlKIRKJAN Hafnarfirði. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messan fellur niður vegna veik- inda. Safnaðarprestur. VlÐISTAÐASOKN. Barnaguðs- þjónusta að Hrafnistu kl. 11 árd. Fjölskylduguðsþjónusta að Hrafnistu kl. 2 siðd. Séra Sig- urður H. Guðmundsson. NJARÐVlKURPRESTAKALL. Sunnudagaskóli í Stapa kl. 11 árd. og í safnaðarheimili Innri- Njarðvíkurkirkju kl. 1.30 siðd. Séra Páll Þórðarson. KEFLAVlKURKIRKJA. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Kvöld- vaka kl. 8.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA. Barna- samkcrma kl. 10.30 árd. — Messa kl. 5 siðd. Séra Björn Jónsson. 1 0 V ÞARFTU AÐ KAUPA? T ÆTLARÐU AÐ SELJA? yg hl' AIGLYSIR l M ALLT LAXD ÞEGAR 1 ÞL' Al'GLÝSIR I MORGLNBLAÐINl Happdrættisumboð Haskólans að Laugavegi 170 verður opið í dag til kl. 5 síðdegis. Endurnýjið sem fyrst. Nokkrum miðum óráðstafað. Happdrættisumboð Háskólans Laugavegi 170. Sími 1 1688. Æ Oskum eftir að ráða einkaritara Upplýsingar hjá s kr if stof u stjó ra, (ekki í síma) Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál P. STEFÁNSSON HF. _______ , HVERFISGATA103 SKl-DOO VÉLSLEÐAR Höfum til afgreiðslu í næstu viku örfáa Skidoo-Everest, 40 hestöfl með 17" belti. Einnig Skidoo Alpine 65 hestöfl með 2 beltum. Gísli Jónsson & Co. h.f Sundaborg. Simi 86644 Færibandareimar Eins og undanfarin ár höfum við á boð- stólum allar tegundir færibandareima Úr vönduðustu fáan/egum efnum: Sléttar fyrir lárétta færslu Takkaöar og riflaðar fyrir hallandi færslu ásoönum spyrnum fyrir brattá færslu Úr ryðfríu og galvaniseruðu stá/i: Allar möskvastæröir. Mikiö úrval tegunda. Einnig mikiö úrval af vfrnetum úr ryöfriu stáli. Leitiö tæknilegra ráö- legginga hjá okkur um hentugasta og hagstæöasta valiö — þvi aö færibandareimar eru sérgrein okkar. ÁRNI ÓLAFSSON & CO. 40088 ÍP 40098

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.