Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANUAR 1977 raÖWlUPÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Góður dagur til 'að gera allt það sem þú hefur látið sitja á hakanum undanfarnar vikur. Sfðan getur þú farið út að skemmta þér. Nautið 20. aprfl—20. maí Láttu ekki háspekilegar umræður spilla um fyrir þér, sumir eru mestir í munnin- um. Kvöldið verður að öllum Ifkindum skemmtilegt. Tvíburarnir 21. maf—20. júní Þú verður að gera upp huga þinn. því þú getur ekki verið á tveim stöðum f einu. Vertu heima f kvöld með fjölskyldunni. Krabbinn 21. júnf—22. júlf -W Þú verður að gefa þér góðan tfma til að júka því sem þarf að Ijúka í dag, það er ekki alltaf hægt að haska öllu af f einu vetfangi. TINNI Lyftan er fljót i förum...______ STRAWN/ HVERNI6 EINS OG í SÖ&J, RlPPER ' GEKK... / EINS OS ftLLTftF HjA FRÚNNI. © Bulls N06 KOMiÐ AFBLAPRI/ SKIPTUW VIP X-9 Ljónið 23. júlf—22. ágúsl Það kann að verða <tt nokkuð á eftír þér f dag og hætt er við að skapið verði ekki upp á það besta, en reyndu að brosa. Mærin WéSh 23. ágúst—22. sept. Láttu ekki gvlliboð blekkja þig, viss per- sóna hefur ekkert brevst. þó margt bendi til þess. Vertu heima f kvöld. Vogin 23. sept.—22. okt. Láttu ekki flækja þér f vandamál ann- arra, það borgar sig ekki að skipta sér af þvf sem manni kemur ekki við. Drekinn 23. okt—21. nóv. Þú verður að öllum Ifkindum að gera veigamiklar brertingar á fvrirætlunum þfnum f dag, selimilega verður það þér til góðs. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Það er um að geVa fýrir þig að hvfla þig vel og reyna að slappa af. Vinur þinn kemur þér á óvart f kvöld. Steingeitin 22. des.—19. jan. Þú verður stundum að hugsa um fleiri en sjálfan þig og einnig að gera fleira en gott þykir. Kvöldið verður rólegt. =£§§1 Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Gættu tungu þinnar og segðu ekkert sem kynni að særa þfna nánustu. Kvöldínu er best varið heima við. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú kannt að hafa aðra skoðun á málunum en maki þinn eða vinur. en það borgar sig ekki að stofna til deilna út af slfkum smámunum. LJÓSKA UR HUGSKOTI WOODY ALLEN ' ÓSKÖPUHUM FÓRSrO AP þu/ A& Ö/STA 0RA UOSNSIOA RKA R SUMA Ffí&uPBRÚJÖAR þ. mmmmmmmmmmm FERDINAND THI5 15 BEETHOVEN'S BIRTHPAV! T0PAV ALL L0VER5 OF MU5IC 5TANP ANP PAV TRIBUTE TO THE 6REAT C0IAP05ER... f C J vysT er>*m v _ y © 1977 United Feature Syndicate. Inc. /2.-/6 e;fíl / í das heióra allir sannir unn- endur tónlislar nafn meistar- SMÁFÓLK ANP GlVE PRE5ENT5 TO THE 6IRL5 UJHOM THEV AL50 L0VEÍ — Og gefa stúlkunum seiu þeir elska gjafir. —■ Ég sagói EKKERT I ÞÁ ATT! — Skrambinn. Þetta er afmælisdagur Beet- hovens. ans.. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.