Morgunblaðið - 19.01.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.01.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1978 ■ ■■■k blMAK |P 28810 car rental 24460 biialeigan GEYSIR BORGAFUJNI 24 LOFTLEIDIfí 'C 2 1190 2 11 38 - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkröfu — Vakúm pakkað el óskað er. ISLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarflrði Simi: 51455 Útvarp Reykjavík. FIMilTUDKGUR 19. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 og 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrúður Guðbjörns- dðttir les söguna af Gosa eft- irCarol Collodi (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál í um- sjá Karls Helgasonar lög- fræðings. Tðnleikar kl. 10.40. Morguntðnleikar kl. 11.00: Kammersveitin í Stuttgart leikur Kanon eftir Johann Pachelbei; Karl Munchinger stj./Enska kammersveitin leikur Sinfðníu nr. 3 f F-dúr eftir Karl Philipp Emanuel Bach: Raymond Leppard stj./John Eilbraham og St. Martin-in-the-Fields hljðm- sveitin leika Trompetkonsert í Es-dúr eftir Haydn; Neville Marriner stj. /Milan Turkovic og „Eugéne Ysaye“ strengjasveitin leika Konsert í C-dúr fyrir fagott og kammersveit eftir Johann Gottfried Múthel; Berhard Klee stj. 12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Sigrún Sigurðardðttir kynnir ðskalög sjðmanna. 14.30 Kvenfrelsi — kvenna- barátta Þáttur frá Danmörku, tekinn saman og fluttur af fslenzk- um konum þar: Önnu Snæ- dal, Heiðbrá Jónsdóttur, Ingibjörgu Friðbjörnsdðttur, Ingibjörgu Pétursdðttur og 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vorflugan og silungur- inn Bresk fræðslumvnd um Iff- rfki árinnar. Myndin er að nokkru leyti tekin neðan vatnsborðs og lýsir lifnaðarháttum sil- ungsins, og fleiri dýr koma við sögu. Þýðandi og þulur Guðbjörn Björgðlfsson. 20.55 Kastljðs (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjðnarmaður Helgi E. Helgason. - Sigurlaugu S. Gunnlaugs- dóttur. 15.00 Miðdegistðnleikar Yara Bernette leikur á píanð Prelúdfur op. 32 eftir Serge Rachmaninoff/Elly Ameling syngur úr „ltölsku Ijððabðk- inni“ eftir Hugo Wolf við texta eftir Paul Heyse, Dalt- on Baldwin leikur á pfanð/André Navarra og Jeanne Marie Darré leika „Introduction og Polonaise Brillante“ op. 3 fyrir sellð og pfanð eftir Frédéric Chopin. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 21.55 Háski á hádegi (High Noon) Einn frægasti „vestri" allra tfma, gerður árið 1952. Leikstjðri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk Gary Cooper og Grace Kelly. Myndin gerist f smábænum Hedleyville árið 1870. Lög- reglustjðrinn er nýkvæntur og ætlar að halda á brott ásamt brúði sinni. Þá berast honum þau boð, að misindis- maðurinn Frank Miller, sem þykist eiga lögreglustjðra grátt að gjalda, sé laus úr fangeisi og væntanlegur til bæjarins með hádegislest- inni. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.15 Dagskrárlok 16.20 Tðnleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir ðskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tðnleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Gfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kðrar syngja. 20.10 Leikrit: „1 ljósaskipt- um“ eftir Ævar R. Kvaran. Leikst jðri: Ævar R. Kvaran. Persðnur og leikendur: Hannes/Rúrfk Haraldsson, Asdfs/Sigrfður Hagalfn, Pétur/Hjalti Rögnvaldsson, Árni/Gísli Halldðrsson, 21.20 Rðmantfsk tónlist Frægir pfanóleikarar leika tónverk eftir ýmsa höfunda. 21.50 Skipzt á skoðunum Betty Friedan og Simon de Beauvoir ræðast við. Sofffa Guðmundsdöttir þýddi sam- talið og flytur formálsorð. Flytjendur: Kristfn Ólafs- dðttir og Brynja Benedikts- dóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Prelúdíur og fúgur eftir Bach Svjatoslav Richter leikur á pfanð. y 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 20. janúar Ævar R. Kvaran. Sigrfður Hagalfn Rúrik Haraldsson Gfsli Halldörsson Hjalti Rögnvaldsson Líf eftir þetta líf í KVÖLD klukkan 20.10 verður flutt í útvarpi ís- lenskt leikrit, „t Ijósa- skiptum“ eftir Ævar R. Kvaran. Höfundur stjórnar sjálfur flutn- ingi, en með hlutverkin fara Rúrik Haraldsson, Sigríður Hagalín, Hjalti Rögnvaldsson og Gísli Halldórsson. Það er víst óhætt að segja að þetta sé einstakt verk í íslenzkum bók- menntun, því það gerist allt að þessu lífi loknu. Þær f jórar persónur, sem koma við sögu, eru hjón og sonur þeirra og al- þýðumaður, sem kynnist þeim. Ævar R. Kvaran er fæddur í Reykjavík 1916, sonur Ragnars E. Kvar- ans, sem um árabil var leikari og leikstjóri hjá Leikfélagi Reykjavíkur og formaður þess um skeið. Ævar lauk lög- fræðiprófi frá Háskóla ís- lands 1941 og stundaði nám í leiklist og söng í Lundúnum 1945—47. „SKIPZT á skoðunum“ nefnist þáttur sem flutt- ur verður í útvarpi í kvöld klukkan 21.50. Þær Betty Friedan og Simon de Beauvoir ræðast við, en umræðuna þýddi Soff- ía Guðmundsdóttir og flytur hún einnig for- málsorð. Flytjendur eru Kristín Ölafsdóttir og Brynja Benediktsdóttir. Aðspurð sagði Soffía að Fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið hefur hann verið frá stofnun þess. Hann byrjaði að leika á skólaárum sínum og hefur leikið fjölmörg hlutverk, bæði á sviði og í útvarpi. Einnig leikstýrt samtalið væri tekið úr bók Betty Friedan, „It filled my life“, sem út kom í Bandaríkjunum í fyrra. „It filled my life“ er önnur bók Betty Friedan en Soffía þýddi einnig kafla úr þeirri fyrri. „Samtalið er skoðana- skipti og eru þær ósam- mála um margt. Þær ræða um kvennahreyf- á annað hundrað verkum í útvarpinu og mörgum þar að auki á sviði, sem og nokkrum kvikmynd- um. Þá starfrækti hann lengi leiklistarskóla. Æv- ar hafur verið einstakur áhugamaður um verndun inguna nýju, sem fram kom í kringum 1970 og er sambærileg við rauð- sokkuhreyfinguna. í samtalinu meta þær stöðu konunnar og hvað hefur áunnizt. Þá koma þær einnig inn á kven- réttindabaráttu, og tengja hana við efna- hagsmál, verkalýðsmál og stjórnmál. Friedan vill að konan sé virkari Skoðanaskipti og fegrun íslenzkrar tungu, en nú á seinni ár- um hafa sálarrannsóknir og nátengd viðfangsefni verið helztu hugðarmál hans. Þetta er fyrsta frum- samda verkið eftir Ævar, en hann hefur áður mik- ið fengizt við þýðingar og leikgerð fyrir útvarp, meðal annars á sögum Einars H. Kvarans. en hún nú er, en Simon de Beauvoir er meiri femínisti. Þær ræða um fjölskyldumál sín og einkamál, og um heimilis- störf, og vilja þær til dæmis koma á launakerfi í heimilisstörfum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.