Morgunblaðið - 19.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1978 í DAG er fimmtudagur 19 janúar, sem er 1 9 dagur árs- ms 1978 Árdegisflóð i Reykjavík er kl 03 00 og síð degisflóð kl 1 5 29 Sólarupp- rás í Reykjavik er kl 10 45 og sólarlag kl 1 6 32 Á Akureyri er sólarupprás kl 10.49 og sólarlag kl 15.58 Sólm er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 38 og tunglið er í suðri kl 22.14 (íslandsalmanakið) En vara þig og gæt vand lega sálar þinnar að eigi gleymir þú þeim hlutum, sem þú hefir séð með eig in augum og að það ekki liði þér úr minni alla ævi- daga þína, og þú skalt þá kenna börnum þínum og barnabornum. (V Móse. 4, 9) ORÐ DAGSINS á Akureyri, simi 96-21840. _ „ ZM‘_Z 15 Lárétt: 1. stúlka, 5. sting, 7. fram- koma, 9. ólfkir, 10. snjalla, 12. eins, 13. ílát, 14. fyrir utan, 15. kvendýr- ið, 17. traustur. Lóðrétt: 2. þefa, 3. belti, 4. fiskin- um, 6. vfsa. 8. keyra 9. hróps, 11. trjónur, 14. stefna, 16. núna. LAUSN A SÍÐUSTU Lárétt: 1. staura, 5. kná, 6. or, 9. kálinu, 11. kk. 12. nár, 13. óa. 14. nám. 16. ea, 17. ataði Lóðrétt: 1. stokkana, 2. ak, 3. und- ina, 4. rá, 7. rák, 8. murta. 10. ná, 13. óma, 15. át, 16. ei. Veðrið VONZKUVEÐUR var vfða um vestanvert landið í gærmorgun og I Vestmannaeyjum, en þar var skölum lokað vegna veðurs. Hér f Reykjalk var A-7, skyggni 1800 metrar I snjókomu og hiti 1 stig. Hitinn var kominn upp í 4 stig uppi í Borgar- firði, en var eitt stig á Snæfellsnesi og eins stigs hiti var í Æðey og á Hornbjargi. A Þóroddsstöðum var eins stigs frost. Mest mun frostið hafa verið á lág- lendi á Sauðárkróki og á Staðarhóli 3 stig. A Akureyri var gola og frost 1 stig, sama hita- stig var á Raufarhöfn og í Vopnafirði. A Ey- vindará var 2ja stiga frost og á Höfn, og þar var slydda í SSA-8. Mestur hiti í gærmorg- un var á Loftsölum, 4 stig. I Vestmannaeyjum var ASA-11 vindstig, hiti 3 stig. I fyrrinótt var mest úrkoma á Keflavíkurflugvelli, 18 millim. Mest frost um nóttina á láglendi var á Staðarhóli, 16 stig. Spáð var hlýnandi veðri. T G hA. u N 0 Það er alveg frábært þetta coop-þvottaefni! PEIMIMAVIIMIR Á Hellissandi: Inga Ingólfs- dótlir, Hellisbraut 16, og Sigurbjörg Marteinsdóttir, Bárðarási 4 — Þær eru 14 ára og óska eftir pennavinum, — strákum 1 4 ára og eldri VESTUR á Barðaströnd: Sigríður Sveinsdóttir, Innri- Múla, Barðaströnd, V Barð Hún er 13 ára og óskar eftir pennavinum á aldrinum 1 2— 1 4 ára FRA HOFNINNI í GÆRMORGUN komu til Reykjavíkurhafnar af veiðum og lönduðu aflanum togararnir Vigri og Snorri Sturluson. Þá kom Dettifoss að utan í gær- morgun Grundarfoss var væntanlegur af ströndinni og i gærkvöldi var Esja væntanleg úr strandferð Togararnir1 Engey og Ásgeir eru farnir aftur á veiðar | HEIMILISDÝR | SUOUR i Sandgerði tapaðist heimiliskötturinn frá Stafnnés- vegi 6. simi 7483 Þetta er svart og hvitflekkótt læða og hvarf hún að heiman sl mánu- dag 1 NVUTKOMNU Lögreglublaði er skýrt frá þvl, að á sfðasta ári hafi þessir lögreglumenn I lögregluliði Reykjavfkur átt 40 ára starfsafmæli f liðinu. „Þeir hafa verið farsælir í starfi og starfsfélögum sfnum til fyrir- myndar." segir blaðið og bætir við, að þegar þeir sóttu um starfið hafi 18 verið ráðnir til starfa, en um- sækjendur voru á fjórða hundrað. — Þremenningarnir á myndinni eru þeir (frá v.) Hafsteinn Hjartarson, Ingólfur Sveinsson og Ólafur Sfmonarson. mwnci 1 Lögbirtingablaðinu sem út kom f gær er birt forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhalds- funda. Þar segir: „Ég hef ákveðið samkvæmt tillögu forsætisráð- herra, að Alþingi skuli koma saman til fram- haldsfunda mánudag- inn 23. janúar 1978 kl. 14.“ og cand. med. et chir. Pétri Thorsteinssyni. Þá hefur ráðuneytið veitt Guðbjörgu Alfreðsdóttur cand. pharm. leyfi til að mega starfa sem lyfja- fræðingur hér á íandi. LANGHOLTSSÖFNUÐ- UR. A hverju fimmtudags- kvöldi kl. 8.30 er spiluð fé- lagsvist í safnaðarheimil- inu og rennur ágóðinn til kirkjubyggingarinnar. [ FRtz I IIR~ STARFSLEVFI Heilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytið hefur veitt þessum nýju læknum leyfi til að stunda almennar lækning- ar hér á landi: Cand. med. et chir. Vésteini Jónssyni DAUANA 13. janúar til 19. janúar aó hádum döttum mcðtöldum. t*r kvöld-. nætur- tH'lgarþjónusta apútok- anna f Ro> kjavtk srm hór sc'KÍr: í Inaólfs Apótcki. — Kn auk þcss cr LAl’GARNESAPÓTEK npið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma sunnudaK. — LÆKNASTOFIJR eru lokaóar á lauaardöeum <>k ht-l-idiu:um. en haegt er aó ná sambandi vió lækni á GÖNGL’DEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og i laugardögum frá kl. 14 — 1« simi 21230. Göngudeilcj er lokuó á helgidiigum. A virkum dógum kl. 9—17 er hægt aó ná samhandi vió lækni I slma I.ÆKNA- FÉLAGS REVKJAVlKlíR 11510, cn þvl aócins aó ckki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klcikk.cn 9 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan S árd. á mánudögum cr LÆKNAVAKT I síma 21230. Nánari uppKsingar um lyfjahúóir og læknaþjónustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. ÓNÆMISADGERÐIH fvrir fulloróna gcgn mænusótt fara fram I IIEILSI VERNDARSTÓD REVKJAVlKl’R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Eólk hafi mcð scr ónæm- is’skfrteiní. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á hclgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga ki. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. Gjörgæziudeild: Heimsóknartimi cftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Eæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPAHSTÓD DVRA <í Dýraspítalanum) vió Fáks- völlinn í Vfóidal. Dpin alla daga kl. 13—18. Auk þcss svaraö f þcssa síma: 76620 —, 26221 (dý rahjúkrunarkon- an) og 16597. S0FN SJUKRAHÚS HKIMSÓKNAKTl.'VIAR BorKarspítalinn: Mánu- datza — fostuda«a kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 off 18.30—19. Lrensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla da«a og kl. 13—17 lauKardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. —Færting arheimili Kevkjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 wg 18.30—19.30. LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu virt Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. (itlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORLARBÓKASAFN RFYKJA VlKl R AÐALSAFN — (JTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorrts 12308, f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAD A Sl'NNL'- DÖOl’M. AÐALSAFN — LKSTRARSALI R, ÞlnghölWi- stræti 27. sfmar artalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 3!. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreirtsla í Þingholtsstræti 29 a. sfmar artal- safns. Bókakassar lánartir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHFIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HKIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. MánUd. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlarta og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LALCíARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opirt til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÍJSTAÐASAEN — Bústarta- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOCiS í Félagsheimilinu opirt mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opirt alla virka daga kl. 13—19. NATTI'RL’GRIPASAFNID er opirt sunnud.. þrirtjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASORlMSSAFN, Bergstartastr. 74. er opirt sunnudaga. þrirtjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfrtd. Artgang- ur ókevpis. SÆDVKASAFNIÐ er opirt alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Finars Jónssonar er lokart. TÆKNIBÓKAvSAFNID. Skipholti 37, er opirt mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SÝNINCiIN í Stofunni Kirkjustræti 10 tll styrktar Sór- optimistaklúhhi Revkjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema iaugardag og sunnudag. ÞVSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfrt 23. er opirt þrirtjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokart vfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGCiM VNDASAFN Asmundar Sveinssonar virt Sigtún er opirt þrirtjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sírtd. VAKTÞJÓNl’STA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarart ailan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekirt er virt tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum örtrum sem borg- arhúar telja síg þurfa art fá artstort horgarstarfsmanna. „(JTVARP <*rta vírtvarp.4* Finkennilegt má kalla þart af svonefndri „vírtvarps- nefnd“ art hún skuli vilja hafna hinu ágæta orrti „útvarp“ sem unnirt hefir mikla hefrt og taka upp hirt lakara orð „vfðvarp“. Mertla manna. sem hafa óspillt eyra fyrir fslensku sturtlamáli og hljómfegurð, geta ekki verírt skiptar skortanir um art „útvarp“ hljómar betur en „vfðvarp.“ Þart er aurtsær galli er tvö atkvæði er standa saman byrja á v. Auk þess er hljórtsambandið ú — a þægilegra en I — a og samhljortinn t hreinni og hressilegri en hirt lina ð. Sjálfsagt mun nefndin ekki neita þessu, og væntanlega hefir eitthvart annart en hljómfegurð orrtanna rirtið baggamuninn. er hirt lakaa varrt fyrlr valinu.“ BILANAVAKT GENGISSKRANING NR. 12 — 18. janúar 1978. Fining KI. 13.00 Kaup vSala 1 Bandarlkjadollar 214.50 215.10» 1 Sterlingspund 411.65 412,75* 1 Kanadadollar 194.95 195,45» 100 Danskar krónur 3686.40 3696,70 100 Norskar krónur 4136.50 4148,10 100 Sænskar krónur 4568.50 4581.00* 100 Finnsk mörk 5312.00 5326.90* 100 Franskir frankar 4506,10 4518.70* 100 Belg. frankar 649.00 650.80 100 Svissn. frankar 10657.10 10686,90* 100 Gyllini 9396,40 9422,60* 100 V.-Þýík mörk 10044.50 10072,60* 100 Lfrur 24.50 24.57* 100 Austffrr. sch. 1398.30 1402,20* 100 Fscudos 528,65 530.15* 100 Pesetar 265,05 265.85 100 Ven 88.49 88,74* ' Brcyllng frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.