Morgunblaðið - 19.01.1978, Page 21

Morgunblaðið - 19.01.1978, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Óska eftir Þýzkum Ford Eskord '74. Að- eins góður bill kemur til greina. Góð útborgun. Upplýsingar í síma 51717 eftir kl. 7 á kvöldin. Dodge Dart Custom 71 6 cl. Sjálfskiptur, vökvastýri. Mjög fallegur. Til sölu. Má borgast með 3 — 5 ára skuldabréfi. Símar 1 501 4 og 19181. Bifreiðaviðgerðir Óskum eftir vönum manni til biffeiðaviðgerða. Bifreiðastöð Stendórs s.f.. simi 1 1 588. Skattaframtöl Pantið tíma strax. Simi 17221. Skattaframtöl Reikningsuppgjör. Fyrirgreiðsluskrifstofan. Vesturgötu 1 7, simi 1 6223 Þorleifur Guðmundsson heima 1 2469. Öll Skattaþjónusta Annast skattframtöl og skýrslugerðir, útreikning skatta 1978. Skattaþjónusta allt árið. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. simar 85930 og 1 7938 Vantar þig kjól? Við saumum eftir máli. Simi 15306. Skattframtöl Látið lögmenn telja fram fyrir yður. Lögmenn, Garðastræti 1 6, simi 2941 1. Jón Magnússon. Sigurður Sigurjónsson. Skattframtöl Veitum aðstoð og ráðgjöf við gerð skattframtala. Benedikt Ólafsson lögfr. Hall- grimur Ólafsson viðskiptafr. Grensásvegi 22, simi 82744. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. VerðlistintlrLaugarnesvegi .82. S. 31330. Ódýr stereosett frá Fidelty radio Englandi. Samb plötuspilari, magnari, 2 stk. hátalarar. Verð kr. 62.520 — Samb. plötuspil- ari, útvarpsmagnari m/ LW MW. FM stereo. 2 stk. hátal- arar. Verð kr. 88.660. — . F. Björnsson radióverzl. Bergþórugötu 2, ^ími 23889. I00F II = 1591 198Vi •= S K g St .: St.: 59781 197 — X — 1 1. IOOF 5 = 1591198Vi = E.l SKÍÐADEILD Stefánsmót 1978 í flokkum unglinga verður haldið í Skálafelli laugardag- inn 21. jan. n.k. og hefst kl. 12. Keppt verður í svigi Nafnakall kl. 11. Þátttökutil- kynningar þurfa að berast til Viggós Benediktssonar, sími 42255 fyrir föstudag 20. janúar. Stjórnin. K.F.U.M. A.D. Fundur í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 að Amtmannsstíg 2B. Innhverf íhugun. Sr. vJónas Gíslason, lektor. Allir karlmenn velkomnir. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 almenn samkom. Allir velkomnir. I.O.G.T. St. Andvari nr. 265 Fundur i kvöld kl. 8.30. borrablót. Æt. Fíladelfia Almenn samkoma i kvöld kl 20.30. Sigurður Vium og Gestur Sigurbjörnsson tala Grensáskirkja Almenn samkoma verður i safnaðarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. AUCI.YSINtiASIMINN ER: 22480 IRergiinblaþiþ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Léreftstuskur Viljum kaupa hreinar léreftstuskur. Inmlegt þakklæti til barna okkar, tengda- barna, barnabarna, frændfó/ks og vina sem glöddu okkur með gjöfum, b/ómum, skeytum og heimsóknum á gu/l- brúðkaupsdegi okkar, 1. janúar sl. og gerðu okkur daginn óg/eyman/egan. Guð B/essi ykkur, Aðalheiður Antonsdóttir Lórenz Ha/ldórsson. Tilboð Tilboð óskast í éftirfarandi bifreiðar og bifhjól í tjónsástandi: Fiat 1 32, árg. 1 974 og 1 27, árg. 1 973, Volvo 444, árg. 1955, Audi 100, árg. 1970, VW. árg. 1963, 1968 og 1969, Sunbeam, árg. 1972, Suzuki GT — 550 mótorhjól, árg. 1975, Suzuki 50, létt bifhjól, árg. 1 977, Yamaha, létt bifhjól. Bifreiðarnar og bifhjólin verða til sýnis við skemmu að Melabraut 26, Hafnarfirði laugardaginn 21. jan. n.k. kl. 12 —16. Tilboðum skal skila til aðalskrifstofu Laugavegi 103 fyrir kl. 1 7 á mánudaginn 23. jan. m.k. Brunabótafé/ag ís/ands. Q ÚTBOÐ Tilboð óskast i eftirfarandi fyrir Vélamiðstöð Reykjavíkurborg- ar. 1) Sláttuvélar. 2) Dráttarvél eða tæki. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 14. febrúar n.k. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðistofnun Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO) hefur i hyggju að styrkja visindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael. Styrkirnir eru veittir bæði til skamms tíma (1 til 12 vikna) og lengri dvalar, og er þeim ætlað að efla rannsóknasamvinnu og verklega framhalds- menntun í sameindalíffræði. Skammtímastyrkjum er ætlað að kosta dvöl manna á erlendum rannsóknastofum við tilraunasamvinnu, einkum þegar þörf verður fyrir slíkt samstarf með litlum fyrirvara. Langdvalar- styrkir eru veittir til allt að eins árs i senn, en umsóknir um endurnýjun styrks til eins árs i viðbót koma einnig til álita. Umsækjendur verða að hafa lokið doktorsprófi. Umsóknir um styrki til dvalar utan Evrópu og ísraels koma til álita, en þær njóta minni forgangs. í báðum tilvikum eru auk dvalarstyrkja greidd fargjöld styrkþega milli landa. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022.40, Vestur- Þýskalandi. Umsóknir um skammtímastyrki má senda hvenær sem er, og er ákvörðun um úthlutun tekin fljótlega eftir móttöku um- sókna. Langdvalarstyrkjum er úthlutað tvisvar á ári. Fyrri úthlutun fer fram 30. april, og verða umsóknir að hafa borist fyrir 20. febrúar, en síðari úthlutun fer fram 31. október. og verða umsóknir að hafa borist fyrir 31. ágúst. Vegna þess að umsækjendur eru venjulega kvaddir til viðtals, er nauðsynlegt að umsóknir berist áður en frestur rennur út. A árinu 1978 efnis EMBO einnig til námskeiða og vinnuhópa á ýmsum sviðum sameindalíffræði. Nánari upplýsingar veitir Dr. J. Tooze, póstáritun sem að framan greinir. Skrá um fyrirhuguð námskeið og vinnuhópa er einnig fyrir hendi í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 1 6. janúar 1978. Tilkynning Þar sem fyrirhugaðar eru framkvæmdir við Patreksfjarðarkirkjugarð við Aðal- stræti, m.a. uppdráttur, legstaðaskráar- gerð og sléttun, er þess óskað, að þeir sem þekkja legstaði, sem ekki eru merkt- ir, gefi sig fram við umsjónarmann kirkju- garða á Patreksfirði, Bergstein Snæ- björnsson, Stekkum 8, Patreksfirði, eigi síðar en 1. maí1 978. Patreksfirði 10. janúar 1978 Sóknarnefnd Patreks fjarð arkirkju. Nemendaskipti þjóðkirkjunnar Frestur til að sækja um, sem skiptinemi, rennur út 25. janúar n.k. Æ skulýðsstarf Þjóðkirkjunnar Klapparstíg 2 7. Reykjavík. fundir — mannfagnaðir | Hestaeigendur Hagbeitarlönd okkar verða smöluð, laug- ardaginn 21. janúar. Hestar verða í rétt sem hér segir: Dalsmynni kl. 11—12. Arnarholti kl. 13 —14. Hestaeigendur verða að taka hesta sína. Síðasta smölunin i vetur. Árshátíð félagsins verður haldin 4. febrúar að Hótel Borg, og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Nánar auglýst síðar. Hestamannafélagið Fákur. VTH Frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Opið hús verður föstudaginn 20. janúar og hefst kl. 20.30. Skemmtinefnd. Sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður í Súlnasal Hótel Sögu sunnudag- inn 22. janúar. Miðasala verður laugar- dag kl. 16 —18 og sunnudag kl. 16 —17 og þá verða jafnframt borð frá- tekin. Stjórnin. Fundur í Félagi einstæðra foreldra að Hótel Esju, fimmtudag 19. jan. kl. 21. Steinunn Ólafsdóttir, félagsmárafulltrúi talar um hegðunarvandamál barna og unglinga, og Helga Hannesdóttir, barna- geðlæknir, um geðræn einkenni barna og unglinga. Gerið skil fyrir jólakort og ársgjöld. Fjölmennið stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.