Morgunblaðið - 19.01.1978, Blaðsíða 32
AUÍiLÝSINGASÍMINN ER:
22480
Porgimblníiití
FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1978
Engin telex-skák á laugardag:
Skáksambandið
kærir A-Þjóðver ja
N<J ER Ijóst að ekkert verður ú
telexskákkeppni Islands og A-
Þýzkalands^ sem fara átti fram
n.k. laugardag, en það voru
undanúrslit f hinni alþjóðlegu
telexskákkeppni. Skáksambandi
tslands barst f gær tilkynning frá
A-Þjóðverjum, þar sem þeir lýsa
sig vanbúna þvf að tefla á laugar-
dag vegna einhverja orsaka.
Skáksambandið vill hins vegar
ekki sætta sig við þetta og hefur
þegar kært framkomu A-
Þjóðverjanna til FIDE (Alþjóða
skáksambandsins) og hefur kraf-
ist þess að tslandi verði dæmdur
sigurinn eða að teflt verði á
laugardag.
Einar S. Einarsson forseti Skák-
Framhald á bls. 18
LANDSLIÐIÐ í handknattleik heldur utan ifyrramálið til þátttöku i heimsmeistarakeppninni í
handknattleik. sem fram fer i Danmörku. Landsliðið lék kveðjuleik i gærkvöldi gegn pressuliðinu og
vann 36:28. Á undan Iéku skemmtikraftar og upprennandi stjórnmálamenn i knattspyrnu og urðu
stjórnmálamennirnir að láta í minni pokann. Sjá iþróttir á bls. 30 og 31.
I.jósm KAX
11 þúsund lestir
Þrær brátt fullar á Nordurlandi
Fyrsta loðnuhrotan:
29 skip með um
Gunnar Guðbjartsson, form. Stéttarsambands bænda:
Tel eðlilegt að leita tildómstóla
með kæru bændasamtakanna
„STJÓRN Stéttarsam-
bands bænda mun einmitt
ræða þetta mál á morgun,
en persónulega er ég þeirr-
ar skoðunar að við eigum
að skjóta málinu til dóm-
stóla“, sagði Gunnar Guð-
bjartsson, formaður
Stéttarsambands bænda,
er Mbl. spurði hann álits á
úrskurði Jafnréttisráðs um
kæru bænda.
„Ég lít svo á, að úrskurð-
ur Jafnréttisráðs hafi fallið
okkur algjörlega í vil“,
sagði Gunnar, „en ráðið
tekur fram, að það geti
ekki kveðið upp dóm í mál-
inu, en dóm tel ég eðlilegt
að við sækjumst eftir að
fá“.
Lmlnunefnd hefur setió aö störfum undanfarna daga við að undirbúa
starfsemina f vetur, sem verður ugglaust viðamikil ef að líkum lætur.
Á mynd sem tekin var af nefndarmönnum i ba*kistöðvum loðnunefnd-
ar í Tjarnargötu í gær eru: Andrés Finnbogason, vinstra megin við
borðið. en hægra megin eru Björgvin Torfason og Þórður Asgeirsson,
sem er formaður nefndarinnar.
Bílamálið:
Aðstoðar-
maðurinn
látinn laus
t GÆR rann út gæzluvarðhald
annars mannsins, sem setið
hefur inni vegna rannsóknar
bflamálsins svonefnda. Að
sögn Erlu Jónsdóttur, deildar-
stjóra rannsóknarlögreglu
rfkisins, þótti ekki ástæða til
að framlengja gæzluvarðhald
mannsins og var honum þvf
sleppt lausum.
Maður þessi, sem er opinber
starfsmaður í Hafnarfirði, var
handtekinn 20. desember s.l.,
grunaður um að hafa aðstoðað
við innflutning á notuðum
Mercedes Benz bílum frá V-
Þýzkalandi, en innflytjandinn
flutti þá inn með ólöglegum
hætti og situr enn i gæzluvarð-
haldi.
Erla Jónsdóttir vildi í gær
ekki gefa neinar frekari upp-
lýsingar um rannsókn málsins.
FYRSTA loðnuhrotan var i fyrri-
nótt og gærmorgun vestur af Kol-
beinsey, og er veiðisvæðið óvenju-
lega vestarlega miðað við árstíma,
en á sama tfma f fyrra og hitteð-
fyrra var loðnan komin austur
fyrir Langanes. Frá þvf í fyrra-
kvöld þar til kl. 18 í gær tilkynntu
29 skip um afla, samtals 10.860
lestir. Flest fóru skipin til Siglu-
fjarðar, þá til Raufarhafnar,
Krossaness og Bolungavfkur. Vit-
að er um tvö skip sem fóru til
Faxaflóahafna. Var annað þeirra
Víkingur AK með 1200 lestir, en
Hnúfbakur-
inn hvarf með
netatrossu
fasta við sig
„ÞAÐ kom okkur á óvart að sjá
hnúfbak fastan við stjórann,
við áttum sfzt von á þvf. Við
gátum ekki losað hvalinn frá
stjóranum og urðum frá að
hverfa, næst þegar við komum
að var hvalurinn horfinn með
alla netatrossuna," sagði Nfels
Gunnarsson skipstjóri á vél-
bátnum Nfelsi Jónssyni frá
Hauganesi, en fyrir nokkru
festist stór hnúfbakur f stjóra
við netatrossu bátsins á Eyja-
firði.
„Við ætluðum að fara að
Framhald á bls. 18
það var mesti afli á skip f fyrri-
nótt.
Morgunblaðið fregnaði í gær að
bræðsluskipið Norglobal myndi
senn halda norður fyrir land og
leggjast við Grímsey í fyrstu, ef
það yrði hægt vegna veðurs. Hins
vegar var ekki ljóst f gærkvöldi
hvort Norglobal hefði lagt af stað
frá Seyðisfirði. -vegna þess að mik-
ill útsynningur var á miðunum
austur og norður af landinu.
Andrés Finnbogason starfsmaður
loðnunefndar sagði í samtali við
Morgunblaðið í gær, að ef áfram-
haldandi veiði yrði fyrir norðan
land væri nauðsynlegt að fá
Norglobal á miðin til þess að skip-
in þyrftu ekki að sigla jafn mikið,
annað hvort austur fyrir eða vest-
ur fyrir land með aflann.
Skipin tilkynntu um afta til
loðnunefndar voru þessi: Öskar
Halldórsson RE 400 lestir, Örn
KR 540, Grindvíkingur GK 500,
Eldborg GK 180, Gísli Arni RE
500, Víkingur AK 1200, Rauðsey
AK 450, Hilmir SU 530, Gunnar
Jónsson VE 100, Þórshamar GK
400, Skírnir AK 330, Loftur Bald-
vinsson EA 500, Víkurberg GK
180, Hrafn Sveinbjarnarson GK
200, Helga 2. RE 400, Skarðsvík
SH 500, Pétur Jónsson RE 580,
Guðmundur Kristinn SU 100, Fíf-
ill GK 350, Albert GK 330, Guð-
mundur RE 400, Svanur RE 240,
Sandafell GK 200, Huginn VE
200, Harpa RE 260, Börkur NK
540, Stapavík SI 200, Hrafn GK
200 og Isafold 350 lestir.
20 tonn af
smjöri seld
í gær
A FYRSTA degi smjörútsöl-
unnar, sem var í gær, er talið
að hátt í 20 tonn af smjöri hafi
selzt. Kristinn Guðnason sölu-
stjóri hjá Osta- og smjörsöl-
unni sagði i samtali við Morg-
unblaðið í gærkvöldi að ekki
væri vitað með vissu hve mikið
hefði selzt í gær, en ljóst væri
að það væri á bilinu 15—20
tonn. Sagði Kristinn að meðal-
smjörsala á dag væri þetta
3—5 tonn, þannig að salan i
gær væri margföld á við það,
sem venjulega væri.
Rólegra á Kröflu-
svæði í gærkvöldi
ÓRÓINN, sem hófst á Kröflu-
svæðinu um kl. 18 f gær var i
rénum á tólfta tímanum f gær-
kvöldi og var goshætta þá talin úr
sögunni f bili, en um tfma óttuð-
ust jarðfræðingar að gos væri
yfirvofandi sérstaklega einhvers-
staðar f Gjástykki, en óróinn virt-
ist hvað mestur nyrst f Gjástykki.
Um kl. 11 í gærmorgun kom
skjálftahrina á svæðinu, sem atti
sér upptök nyrst i Gjástykki og
mældust þá allmargir nokkuð
sterkir kippir, um leið og sighraði
jókst á Kröflusvæðinu, að þvi er
Páll Einarsson jarðeðlisfræðing-
ur tjáði Morgunblaðinu í gær.
Stærstu kippirnir munu hafa ver-
ið í kringum 3,5 stig á Richter-
kvarða. Upp úr hádeginu fór að
róast aftur á þessu svæði og kyrrð
var komin á Síðari hluta dags.
Það var svo kl. 18.15 að mikill
gosórói byrjaði i Gjástykki og var
óróinn ekki minni en þegar land-
sigið byrjaði fyrir einni og hálfri
viku síðan. Jarðfræðingar óttuð-
ust því um tíma að gos væri yfir-
vofandi. Var fólkið á innstu bæj-
um i Kelduhverfi beðið að athuga
hvort nokkur ummerki um gos
væru sjáanleg; eins voru menn úr
Kröflubúðum sendir á vélsleðum,
Framhald á bls. 18