Morgunblaðið - 19.01.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.01.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1978 13 Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Akureyrar Aðeins einni umferð er nú ólokið I aðalsveitakeppni fé- lagsins um titilinn Akureyrar- meistari I bridge, sveitakeppni. Keppnin milli sveita Alfreðs Pðlssonar og Pðls Pðlssondar er f algleymingi og skilja tvö stig milli sveita. Urslit síðustu umferðar: Páll J. — Hermann 18—2 Örn — Arnar 16—4 Páll P. — Sigurður 16—4 Alfreð — Jón Arni 18—2 Steán — Ingimundur 16—4 Haukur — Trausti 17—3 Staðan fyrir sfðustu umferð- ina: Alfreðs Pálssonar 162 Páls Pálssonar 160 Ingimundar Arnasonar 124 Páls Jónssonar 121 Sfefáns Vilhjálmssonar 107 Hermanns Tómass. (MA) 106 Arnar Einarssonar 96 Siðasta umferðin verur spil- uð á þriðjudaginn kemur í Gefjunarsalnum og hefst keppnin klukkan 20. Reykjavfkurmót, sveitakeppni. Spiluð var önnur umferð I Rvíkurmótinu f sveitakeppni sl. Bridgefélag Siglufjarðar Þann 3. jan. fór fram sveita- keppni milli Norðurbæjar og Suðurbæjar. Keppt var á 5 borðum. Urslit: Norðurbær: Suðurbær: 1. borð 19 1 2. borð 11 9 3. borð 11 9 4. borð 7 13 5. borð 14 6 62 stig. 38 stig. Norðurbær vann með 62 stigum gegn 38. Tvímenningskeppni hófst mánudaginn 9.1. ’78. Spilaðar verða 5 umferðir. 15 pör taka þátt I keppninni. Eftir 1. umferð eru þessir efstir: Jónas Stefánsson st'8- — Jóhannes Hjálmarsson 243 Björn Þórðarson — Jóhann Möller ......... 233 Anton Sigurbjörnss. — Stefania Sigurbj.......217 Guðm. Davíðsson — Rögnvaldur Þórðarson .. 210 Hafliði Helgason — JónaEinarsd............205 Asgr. Sigurbjörnss. — Jón Sigurbjörnss.......205 Gisli Sigurðsson — Níels Friðbjarnars.....197 Meðalskor er 196 stig. þriðjudag og urðu úrslit þessi: A-riðill: Páll Valdimarsson — Steingrímur Jónass. 20—+3 Gunnlaugur Karlsson — Sverrir Kristinsson 13—7 Jón Hjaltason — Sigurjón Tryggvason 12—8 B-riðill: Stefán Guðjohnsen — Guðm. T. Gíslason 11—9 Guðmundur Hermannsson — Ester Jakobsdóttir 20—+2 Sigurjón Helgason — Vigfús Pálsson 17—3 C-riðill: Jón Asbjörnsson — Reynir Jónsson 19—1 Dagbjartur Grimsson — Sig. B. Þorsteinsson 20—0 Eiður Guðjohnsen — Ragnar Öskarsson 19—1 Staðan i riðlunum: A-riðill: Jón Hjaltason 32 Sigurjón Tryggvason 26 Páll Valdimarsson 22 B-riðill: Guðmundur Hermannsson 33 Guðm. T. Gíslason 29 Stefán Guðjohnsen 29 C-riðill: Jón Asbjörnsson 32 Eiður Guðjohnsen 29 DagbjarturGrimsson 27 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á sunnudaginn kemur og hefst sú fyrri klukkan 13. Spilað er i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Barðstrendinga- félagið Reykjavík Annað kvöld af þremur kvöldum er lokið i tvímennings keppni (Barómeter). Atta efstu eru þessir: Kristinn Óskarsson — Einar Bjarnason ......50 Guðrún Jónsdóttir — JónJónsson ...........44 Finnbogi Finnbogason — Þórarinn Arnason .....44 Gísli Benjamínsson — Einar Jónsson ........36 Ólafur Hermannsson — Hermann Finnbogason .. 34 Sigurður Kristjánsson — Hermann Ólafsson .....28 Viðar Guðmundsson — Haukur Zóphoníasson ....15 Ragnar Þorsteinsson — Eggert Kjartansson ...11 Við viljum minna ykkur á Aðalsveitakeppni féagsins sem hefst 30. janúar kl. 19.45 stund- vislega. Upplýsingar gefa Bagnar, síma 41806, og Sig- urður, síma 81904 Sumir eru seinir að spila — aðrir fljótir og er þvi ekkert annað að gera en bíða og troða í pípustertinn á meðan. Myndin er tekin hjá Tafl- og bridgeklúbbnum I vetur. Ijósa og prent staf ir 45.500 12 STAFIR 2 MIMI SJALFV. oio GRAADTOTAL EPC reiknivélar, án Ijósa med minni og sjálfv. ojoreikn. kosta frá Kr. 35.500 SIR FSTIFIVELIR H.F. W Hverfisgötu 33 Sími 20560 Tilkynning frá olíufélögunum Vegna sívaxandi erfiöleika viö útvegun rekstursfjár til þessaðfjár- megna stöðugt hækkandi verö á olíuvörum, sjá olíufélögin sig knúin til þess aö herða allar útlánareglur. Frá og með 1. febrúar næst kom- andi gilda því eftirfarandi greiöslu- skilmálar varðandi lánsviðskipti: 1. Togarar og stærri fiskiskip skulu hafa heimild til aðskulda aðeins eina úttekt hverju sinni. Áður en að frekari úttektum kemur skulu þeir hafa greitt fyrri úttektir sínar, ella má gera ráð fyrir að afgreiðsla á olíum til þeirra verði stöðvuð.Greiðsíu- frestur á hverri úttekt skal þó aldrei vera lengri en 15 dagar. 2. Önnur fiskiskip skulu almennt hlýta sömu reglu. Hjá smærri bátum, þar sem þessari reglu verður ekki við komið, skal við það miðað að úttekt sé greidd um leið og veðsetning afurða hjá fiskvinnslustöð fer fram. 3. Þeir viðskiptamenn, sem hafa haft heimild til lánsviðskipta í sambandi við olíur til hús- kyndingar, hafi greiðslufrest á einni úttekt hverju sinni. Þurfa þeir því að hafa gert upp fyrri úttekt sína-áður en til nýrrar út- tektar kemur. 4. Um önnur reikningsviðskipti gilda hliðstæðar reglur. 5. Að gefnu tilefni skal ennfremur tekið fram, að olíufélögin veita hvorki viðskiptamönnum sínum né öðrum peningalán eða aðra slíka fyrirgreiðslu, né heldur hafa milligöngu um útvegun slíkra lána. Tilgangslaust er því að leita eftir lánum hjá olíu- félögunum. B1B (0) Shell OLÍUFÉLAGIÐ OLÍUVERZLUN OLÍUFÉLAGIÐ H.F. ÍSLANDS H.F. SKELJUNGUR H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.