Morgunblaðið - 19.01.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1978
11
hendur sérstaka handbók, þar
sem lýst er stuttlega fyrirtækinu,
sögu þess og markmiðum og þeim
grundvallarreglum, sem ætlast er
til að stjórnendur beiti í starfi
sínu. Þessu er síðan fylgt eftir
með stöðugri fræðslustarfsemi
meðal starfsmanna, námskeiðum,
námsdvöl í háskólum, útgáfu-
starfsemi o.s.frv. Stefnt er að því
að þjálfa hluta starfsmanna til
alhliða stjórnunarstarfsemi og að
sporna við því að stjórnendur
staðni í starfi sínu.
I öðrum handbókum, er því
lýst, hvaða reglum skuli beita um
mat á fjárfestingum, hvernig
staðið skuli að kerfisbundinni
kostnaðarlækkun, hvernig leggja
skuli til atlögu við umhverfis-
vandamál o.s.frv. Allar þessar
reglur byggjast á almennum og
viðurkenndum reglum hagfræði-,
tækni- og stjórnunarvísinda.
Handbækurnar eru lausblaða-
bækur. öðru hvoru eru gerðar á
þeim breytingar og þá viðkom-
andi kafla breytt með umburðar-
bréfi frá skrifstofu aðalfram-
kvæmdastjóra, svokölluðu „Presi-
dent’s bulletin”. Ég fylgdist tví-
vegis með því, að skipt var um
aðalframkvæmdastjóra hjá fyrir-
tækinu, en við það urðu breyting-
ar, sem jafna mættu til ríkis-
stjórnarskipta í opinbera kerfinu.
I báðum tilvikum sendu hinir
nýju framkvæmdastjórar út ítar-
leg umburðarbréf til starfs-
manna, þar sem skýrt var frá því,
hvaða ný markmið þeir og stjórn
fyrirtækisins hefðu sett fyrirtæk-
inu, hvaða aðrar mannabreyting-
ar hefðu verið gerðar á efstu stöð-
um og loks fylgdu viðeigandi
VIÐSKIPTI — EFNAHAGSMÁL — ATHAFNALÍF.
— umsjón Sighvatur Blöndahl
hvatningarorð til starfsmanna.
Mér fannst alltaf einkennandi
við alla starfsmenn, sem ég kynnt-
ist þarna, hvað þeir voru samstlga
um sett markmið, en sveigjanleg-
ir í aðferðum til þess að ná þeim.
Fræði þeirra Druckers og félaga
voru mönnum jafnan ofarlega I
huga.
I öðru lagi vil ég nefna starfs-
mannastjórnina. Beitt er mjög ár-
angursríkri starfsmannastjórn að
mínu mati. Reynt er að ráða vel-
menntað starfslið og siðan er beitt
ákveðnum aðferðum til þess að
fylgjast með þjálfun þess og
reynslu. Hjá starfsmannastjórum
eru skráð viðbrögð hvers og eins
við þeirri fræðslustarfsemi sem
stendur til boða og árlega fer
fram athugun á því, hvernig
menn hafa reynst í starfi, svoköll-
uð „job performance evaluation".
Framhald á bls. 19
Spáð er óbreyttu
ástandi efnahags-
málaí heiminum í ár
SAMKVÆMT spám erlendra sér-
fræðinga, m.a. sérfræðinga
OECD, er ætlað að efnahags-
ástandið f heiminum verði svipað
og á s.l. ári. Þar er m.a. reiknað
með að hagvöxtur OECD-
landanna verði f kringum 4.1% á
þessu ári en var 1977 3.9% Eftir
miklar hræringar á gjaldeyris-
mörkuðum I Evrópu á s.l. ári er
áætlað að mun meiri ró verði á
þeim vígstöðvum á þessu ári.
Þá áætla þessir sérfræðingar,
að hagvöxtur bæði Bandaríkjanna
og Japans verði örlítið lakari en
1977.
Verðbréf
VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR HAMARKS LÁNSTIMI TIL‘| INNLEYSANLEG ISEÐLABANKA RAUN VEXTIR FYRSTU 4—5 ARIN %") MEOAL TALS RAUN VEXTIR % VÍSITALA 01 01 1978 176(3 490) STIG. H/EKKUN í % VERO PR. KR. 100 MIÐAÐ VI0 VEXTI OG VÍSITÖLU 01.01.1978—) MEÐALVIRKIR VEXTIR F. TSK. FRÁ UTGÁFUDEGI %"##)
1966 1 20 09 78 20 09 69 5 6 1141 99 2370 96 32.4%
1966 2 15 01 79 15 01 70 5 6 1091 13 2225 97 32.7%
1967 1 15 09 79 15 09 70 5 6 1071.14 2091 02 34.4%
1967 2 20 10 79 20 10 70 5 6 1071.14 2076 79 34.7%
1968-1 25 01 81 25 01 72 5 6 1011 46 1810 56 38.3%
1968 2 25 02 81 25 02 72 5 6 951.20 1703 54 37 8%
1969 1 20 02 82 20 02 73 5 6 734.93 1270 95 38.2%
1970 1 15.09 82 15 09 73 5 6 694 99 1168 50 40.1%
1970 2 05 02 84 05 02 76 3 5 566 03 854.84 36 4%
1971-1 15 09 85 15 09 76 3 5 552.34 806 16 39.3%
1972 1 25 01 86 25 01 77 3 5 478 77 702.61 38.9%
1972 2 15 09 86 15 09 77 3 5 410 98 601.38 40 4%
1973 1A 15 09 87 15.09 78 3 5 309 14 464 49 43.0%
1973 2 25 01 88 25.01 79 3 5 282.26 429 37 44 9%
1974 1 15 09 88 15 09 79 3 5 170.54 298 21 39 4%
1975 1 10 01 93 10 01 80 3 4 123.29 243 80 35 0%
1975 2 25 01 94 25 01 81 3 5 75.73 186 05 37.9%
1976 1 10 03 94 10 03 81 3 4 67.62 178 62 37 1%
1976-2 25 01 97 25 01 82 3 3.5 39 68 143 58 47.5%
1977 1 25 03 97 25 03 83 3 3.5 30 37 133.36 45 8%
1977-2 10 09.97 10 09 82 3 3.5 10 69 111.70 43 6%
*) Eftir hámarkslánstima njóta spariskírteinin ekki lengur vaxta né verðtryKKÍnRar. **) Raunvextir tákna vexti (nettó) umfram
verðhækkanir eins og þær eru mældar skv. byggingarvfsitölunni. ***) Verð spariskfrteina miðað við vexti og vfsitölu 01.01.78 reiknast
þannig: Spariskírteini flokkur 1972-2 að nafnverði kr. 50.000 hefur verð pr. kr. 100 = kr. 601.38. Heildarverð spariskírteínis er þvf 50.000 x
601.38/100 = kr. 300.690.- miðað við vexti og vísitölu 01.01.1978. ****) Meðalvirkir vextir fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi sýna
heildarupphæð þeirra vaxta. sem rfkissjóður hefur skuldbundið sig til að greiða fram að þessu. þegar tekið hefur verið tillit til hækkana á
bvggingarvfsitölunni. Meðalvirkir vextir segja hins vegar ekkert um vexti þá. sem bréfin koma til með að bera frá 01.01.1978. Þeir segja
heldur ekkert um ágæti einstakra flokka. þannig að flokkar 1966 eru alls ekki lakari en t.d. flokkur 1973-2.
Þessar upplýsingatöflur eru unnar af Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags tslands.
HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLÝSINGATAFLA
FLOKKUR HAMARKSLANS ÚTDRÁTT VINN- ÁRLEGUR VÍSITALA VERO PR.KR. MEÐALVIRK-
TÍMI = INN LEYSANLEGÍ SEÐLABANKA FRÁ OG MEÐ*) ARDAGUR INGS % **) FJOLDI VINNINGA 01.11.1977 840 STIG. HÆKKUN í % 100 MIÐAÐ VIO VÍSITÖLU 01.11.1977 ™) IR VEXTIR F. TEKJUSKATT FRÁ ÚTG. D. **••)
1972 A 15.03.1982 15.06 7 255 435.03 535.03 34.7%
1973 B 01.04.1983 30.06 7 344 359.02 459.02 39.7%
1973 C 01.10.1983 20.12 7 273 300.00 400.00 40.1%
1974-D 20.03.1984 12.07 9 965 247.11 347.11 41.1%
1974-E 01.12.1984 27.12 10 373 145.61 245.61 34.7%
1974 F 01.12.1984 27.12 10 646 145.61 245.61 35.7%
1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 71.08 171.08 31.4%
1976 H 30.03.1986 20.05 10 942 65.68 165.68 37.6%
1976-1 30.11.1986 10.02 10 598 30.23 130.23 33.4%
1977-J 01.04.1987 15.06 10 860 23.17 123.17 42.9%
* ) Happdrættisskuldabréfin eru ekki innleysanleg. fyrr en hámarkslánstfma er náð.
**) Heildarupphæð vinninga f hvert sinn. miðast við ákveðna % af heildarnafnverði hvers útboðs. Vinningarnir eru þvf
óverðtryggðir.
) Verð happilrælllsskuldahrffa miðað vlð framfærsluvlsilolu 01.11.1977 relknasl þannit;: llappilrælllsskulilahrðf. flokkur 1974-U.
að nafnvrrði kr. 2.(100,- hofur vrrð pr.kr. 100.- = .'147.10. Vvrð happilrællishrófsins i-r þvl 2.000 \ 347.11/100 = kr. «.942.- miðað við
framfærsluvfsitöluna 01.11.1977.
> Mrðalvirkir vi'Xtir p.a. fyrir Irkjuskall frá úlnáfuilrKÍ. svna upphæð þrirra vaxla. srm rlkissjóður hrfur skuldhundið sig að Krriða
fram að þrssu. Mrðalvirkir vrxlir srKja hins vriior rkkrrl um vrxli þá. srm brífin koma til mrð að hrra frá 01.11.1977. Þrir si'Kja hrldur'
rkkrrl um áKa'li rinslakra flokka. þanniK að flokkur 1974-K, rr l.d. alls rkki lakari rn flokkur 1974-U. Auk þrssa srriðir rlkissjiiður úl-Sr
hvrrl vinnlnKa í ákvrðinni % af hoildarnafnvrrði flokkanna.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 55., 60. og 63 tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1 977, á Álfhólsvegi 25 —
hluta —, þinglýstri eign Eggerts Sigurðssonar,
fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26.
janúar 1 978 kl. 10.45.
Bæ/arfógetinn í Kópavogi.
-----29555------
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 — 21
UM HELGAR FRÁ 13—17
Ný söluskrá ávallt fyrirliggjandi.
Mikið úrval eigna.
Auglýsum reglulega í Dagblaðinu.
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Síml 2 95 55
SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer.
LÖGM.: SvanuT Þór Vilhjálmsson hdl.
if
J5
HÖGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
----M
Sérhæð með bílskúr í Hafn.
4ra herb. neðri sérhæð i nýlegu tvibýlishúsi ca. 100 fm
ásamt rúmgóðu herb. i kjallara. íbúðin er öll sér.
Rúmgóður bilskúr. Verð 1 2 millj., útb 8 millj.
5 — 7 herb. íbúðir
Krummahólar 1 50 fm ibúð á tveimur hæðum. (Pent-
house). Skipti möguleg á einbýli með bilskúr.
Meistaravellir 136 fm íbúð á 4 hæð. Þvottaherb og
búr á hæðinni. Sér hiti. Bilskúr. Góðar innréttingar. Verð
1 5 millj. Útb. 1 0 millj.
Hrunbær 1 36 fm á 2. hæð ásamt 1 2 fm herb i kjallara.
Falleg ibúð. Verð 14.5— 1 5 millj., útb 9.5 millj.
4ra herb. íbúðir
Eyjabakki 110 fm ibúð á 3 hæð Þvottaherb og búr
í íbúðinni. Vandaðar innréttingar. Verð 12 millj , útb 8
millj
Háaleitisbraut, 117 fm á 3. hæð Sérlega vönduð íbúð.
Verð 14 millj , útb 9 millj.
Æsufell, 1 1 5 fm á 7. hæð. Vandaðar innréttingar Verð
1 2 millj., útb. 8 milli
Laugarnesvegur, 1 10 fm á 1 hæð Falleg endaíbúð
Verð 12.5 millj., útb. 8 millj
Karfavogur, 1 10 fm íbúð i kjallara í þríbýlishúsi. Sér hiti
og sér inngangur. Verð 9 millj., útb 6 millj.
3ja herb. íbúðir
Hraunbær, 90 fm á 3. hæð ásamt 12 ferm herb. á
jarðhæð Vandaðar innréttingar Falleg íbúð Verð 12
millj., útb. 8 millj.
Álftamýri, 95 fm ibúð á jarðhæð. Sér inngangur. Góðar
innréttingar. Verð 9 millj., útb. 6.5 millj.
Hamraborg, 3ja herb ibúð á 5 hæð Snoturibúð Suður
svalir. Bílskýli Verð 9.5 millj. útb. 6.5 millj.
Furugrund, 110 fm á 2 hæð (efstu) ásamt stóru
ibúðarherb. á jarðhæð. Sérlega vönuð íbúð Verð 11.7
millj , útb. 8.5 millj.
Lynghagi, 90 ferm á 3 hæð. Stórar suðursvalir. Mikið
útsýni. Verð 10.5 millj , útb 7 millj
Njálsgata, 75 fm á 2 hæð i járnklæddu timburhúsi.Verð
6.5 millj , útb. 4.5 millj.
2ja herb íbúðir
Vesturberg, 65 fm ibúð á 5
Verð 7.5 millj., útb. 5.5 míllj.
Austurbrún, 57 fm ibúð i lyftuhúsi
7.5 millj., útb. 5—5.5 millj.
Tjarnarbraut Hafn, 80 fm ibúð i kjallara (litið niðurgraf-
inn) í vönduðu húsi Endurnýjuð ibúð. Verð 7 millj., útb.
5 millj.
Nesvegur, 60 fm kjallaraibúð í tvibýlishúsi. Stór upp-
ræktuð lóð Laus 1 febr n.k Verð 6 millj., útb. 4 millj.
hæð Sérlega vönduð ibúð
Mikið útsýni. Verð
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 29646
Árni Stefánsson viöskfr.