Morgunblaðið - 19.01.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.01.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANUAR 1978 7 i Silfurhærur sósíalismans Marxisminn var settur fram sem kanning á öld- inni sem Iei8 — vi8 allt aSrar þjóSfélagslegar a8- sta8ur og mun takmark- a8ri þjóSfélagslega þekk- ingu en þróaSar þjóSir vestrænna velferSarrikja búa vi8 og a8 í dag. Sex- tiu ára reynsla af sócialisma — sem þjó8- félagsformi — i Sovét- rikjunum og þrjátiu ára reynslu i fjölmörgum rikj- um A-Evrópu — blasir vi8 í dag. Ni8ursta8a þeirrar reynslu er einfaldlega sú, a8 almenn þegnréttindi: skoSanafrelsi. tjáningar- frelsi. ferSafrelsi og at- hafnafrelsi. eru verulega skert og i engu sambarr leg vi8 IHsrými fólks i borgaralegum þjóSfélög- um. Valfrelsi almennings til a8 gera upp á milli stefna. manna e8a flokka i almennum. frjálsum kosningum i ríkjum sósialismans er sýndar- mennskan ein þegar bezt lætur. Félagsleg réttindi fólks á Vesturlöndum (ekki sizt á NorBurlönd- um): til menntunar. til af- komuöryggis (almanna- tryggingar), til heilsu- gæzlu o.sv.fv. eru betur tryggS en i öSrum þjóS- félagsformum. Og almenn IHskjör eru mörgum ára- tugum á undan kjörum fólks i A-Evrópu. HöfuSkostur hins borgaralega þjóSfélags er e.t.v. sá. a8 þa8 felur i sér möguleikann til a8 þróast á friSsaman hátt frá ann- mörkum sinum, sem vissulega eru fyrir hendi. m.a. fyrir áhrif meirihluta þjóSar i frjálsum kosning- um. Sá möguleiki er hins vegar naumast sjáanlegur i stöSnuSu þjóSfélagi al- ræSis eins flokks og fá- mennisstjórna. er ekki þurfa a8 sæta uppgjöri vi8 almenning i kjörklefun- um. Marxisminn er ekki lengur ung stefna. fersk og óreynd, eins og stöku sérsinna einstaklingur hyggur, heldur gömul kenning, sem hefur geng- i8 sér til húSar og hvar- vetna vald® vonbrigSum. er á hana hefur reynt. Sósialisminn ber þegar sinar silfurhærur. Hann kann a8 hafa veriS von- gjafi á siSari hluta 19. aldarinnar. Þegar komi8 er fram á siSasta f jórSung þeirrar 20. er hann fom- gripur. Þa8 eru a8 visu alltaf til menn sem kjósa a8 IHa i og me8 fortiSinni. En þa8 eru ekki menn morgundagsins. „Allrahanda”- pólitík AlþýSubandalgiS er eini islenzki stjórnmálaflokk- urinn. sem hliSraS hefur sér hjá þvi a8 stofna form- leg æskulýSssamtök. er opnaS geti ungu fólki Iei8 til raunverulegra áhrifa á stefnumótun og flokks- starf. Þa8 er og eini flokk- urinn, sem ekki hefur opna8 prófkjörsleiS til al- mannaáhrifa á frambo8. Þau eru enn ákveSin á „sellufundum" hinna út- völdu. Allt þetta segir sina sögu sem óþarfi er a8 fara um mörgum orSum. Þa8 vekur þó enn frekar athygli. hve stefna flokks- ins er i margar áttir teygS i or8i og á bor8i. Hér skulu nefnd nokkur dæmi (af mörgum). Flokkurinn stó8 a8 þvi a8 rjúfa tengsl kaupgjalds og visitölu á árum vinstri stjómar. Hann stó8 og a8 þvi i stjórnaraSstöSu a8 lækka gengi blenzku krónunnar og hækka söluskatt. AhrH þessara þriggja stjórnar- gjörSa á kaupmátt launa verkafólks vóru augljós. f þessari sömu vinstri stjóm samþykktu allir þingmenn AlþýSubanda- lagsins 2ja ára veiSiheim- ildir 139 brezkra togara innan 50 milna land- helgismarka okkar. Orku- ráBherra AlþýSubanda- lagsins batt saman Sig- ölduvirkjun og tilurS jám- blendiverksmiSju i Hval- fit8i og hóf samningaviS- ræSur vi8 Union Carbide um sameign á þessu stór- iSjufyrirtæki. AlþýSu- bandalagiS hefur og setiS i tveimur vinstri stjórnum me8 NatoaSild og vamar- samningi vi8 Bandarikin. Eitt er sum sé sagt en annaS gjört. , SiSasta rúsinan er sú kenning — framsett i ÞjóSviljanum — a8 svo- kallaSur „Evrópukomm- únbmi" sé i raun til or8- inn i AlþýSubandalaginu og fluttur út á SuSur- EvrópumarkaS. Evrópu- kommnúnisminn felur m.a. i sér viSurenningu á NatóaBild. vilja til stjóm- arsamvinnu vi8 borgara- flokka og visst fráhvarf frá þjóSnýtingu — a.m.k. i or8i. Þa8 er ekki von a8 menn átti sig vel á þvi, hvert „AlþýSubandalag- i8" stefnir. hvorki i innan- lands- né utanrikbmálum! Ferðaklúbburinn Ameríkuferðir Fyrirhugaðar eru væntanlegar ferðir á vegum eða fyrir tilstuðlan „Ferðaklúbbsins Ameríkuferðir" í samvinnu við Ferðaskrifstofuna Sunnu til Bandaríkjanna og Kanada sumarið 1978 í sambandi við aldarafmæli byggðar íslendinga í Norður- Dakota, er haldið verður hátíðlegt fyrstu helgina í júlímánuði. 1. ferðin verður hálfsmánaðarferð 29. júní 2. ferðin verður þriggja vikna ferð 14. júlí 3. ferðin verður fjögra vikna ferð 6. ágúst vestur til Seattle. Tilhögun ferðarinnar er öllum frjáls til ráSstöfunar, en skipulagSar verða ferSir um í slendingabyggðir i Kanada og serstaklega skal getið skipulagðrar ferðar til UTAH OG TIL HONOLULU. Þeir sem ekki eiga ættingja til þess að dvelja hjá, verður útvegað dvöl á ódýrum en sérstaklega smekklegum hótelum. Leiðsögumenn verSa þjóðkunnir menn, og þaulkunnugir. Hópar jafnt sem einstaklingar. tilkynnið og tryggið þátttöku sem allra fyrst. Ef þess er óskað er möguleiki að mæta á fundum hjá félagasamtökum. og sýna Ijómandi fallegar kvikmyndir frá þeim slóðum er farið verður um. Fargjaldi verður stillt i hóf. Ferðaskrifstofan Sunna sér um farmiðaútgáfu og Flugleiðir fljúga. Eflið frændræknina. kynnið ykkur vandlega hvort þér eigið ekki nákominn ættingja vestanhafs er gaman væri að kynnst. Ferðaklúbburinn AmerikuferSir mun ennfremur eftir þvi sem föng eru til. að taka á móti Vestur- íslendingum hérá landi og útvega þeim dvöl á heimilum. Mjög áriSandi er að panta ferðina i tima. Nánari upplýsingar eru veittar alla virka daga i sima 30343 kl. 11 — 12 f.h. og 7—8 e.h. Ferðaklúbburinn Ameríkuferðir ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M AMiLYSIR l M ALLT LAND ÞKGAR Þl AMiLYSIR I MORGINBLAÐIM Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndirsf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjódleikhúsinu Hótel Loftleiðum srnii Höfum nú opnað aftur eftir stórkostlegar breytingar Vinn með og sel hinar heimsþekktu Lancóme snyrti vörurfrá París. Helga Þóra Jónsdóttir, fótaaSgerða- og snyrtisérfræðingur. Heimasimi 36361. i Færibandareimar Eins og undanfarin ár höfum við á boðstól- um allar tegundir færibandareima Ur vönduðustu fáanlegum efnum: Sléttar fyrir lárétta færslu Takkaðar og riflaðar fyrir' hallandi færslu ásoðnum spymum fyrir bratta færslu * Ur ryðfríu og galvaniseruðu stáli: Allar möskvastærðir Mikið úrval tegunda Einnig mikið úrval af vírnetum úr ryðfríu stáli. Leitið tæknilegra ráðlegginga hjá okkur um hentugasta og hagstæðasta valið — því að færi- bandareimar eru sérgrein okkar ÁRNI ÓLAFSSON & CO. 40088 40098 SÉRVERSLUN MEÐ SVÍNAKJÖT Heildsala — Smásala SÍLD & FISKUR Bergstaðastræti 37 sími 24447

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.