Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1978 Birgir ísleifur Gunnarsson á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi: „Borgarráð mun senn taka nánari ákvörðun um mál fyrr- verandi borgarlögmanns” NOKKRAR umræður urðu á fundi borgar- stjómar í gærkvöldi um ásakanir þess efnis, að þar hafi verið stungið undir stól bréfi sem snerti hagsmuni upp á hundruð milljóna. Borgarstjóri, Birgir Isleifur Gunnarsson, sagði, að enginn þeirra sem kæmu nálægt dag- skrá borgarráðs kannaðist við að bréfi hefði verið þar stungið undir stól. Ásakanir þær sem komið hefðu fram í fjölmiðlum stæðust ekki og allar tilraunir til að fá nánari útskýringar hefðu reynst árangurslausar. Algerlega væri óskylt þessu máli það, er einn af eigendum húss í Grjótaþorpi kvartaði und- an að hafa ekki fengið afhent kjöl frá Þróunarstofnun Þegar sú kvörtun hefði borist hefði það mál verið leyst samdægurs og kannaðist umræddur hús- eigandi ekki við nein tengsl þarna á milli Borgarstjóri sagði síðan, að ,,það væru mjög al- varlegar ásakanir í garð okkar sem um dagskrá borgarráðs hefðu að gera að halda því fram að bréfi hefði verið stung- ið undir stól". Alfreð Þorsteinsson sagðist vilja ræða örlítið um þetta mál, og sagði, að ástæða hefði verið til að loka fundi borgarstjórnar meðan þessi mál væru rædd, hins vegar ætlaði hann ekki að biðja um slikt þar sem umræð- ur hefðu þegar orðið fyrir opn- um fundi Hann sagðist ekki ætla að kveða upp neinn dóm yfir fyrrverandi borgarlögmanni hvorki til sýknar né sektar. Al- freð sagðist telja meðferð máls- ins þannig, að ástæða væri til hjá borgarstjóra að gera borgarfulltrúum grein fyrir mál- inu í máli Páls væri ekki bara spurt um hann sjálfan heldur og um borgarendurskoðun og ábyrgð borgarstjóra. Af þessu tilefni víldi hann beina eftirfar- andi spurningum til borgar- stjóra: 1 Er það rétt, að borgarendurskoðandi hafi brot- ið upp hirzlu Páls Líndals? Var það gert með vitund og vilja FRÁ BORGAR- STJÓRN borgarstjóra, ef það er rétt? Við hvaða lagaheimild var stuðst? 2. Telur borgarendurskoðandi sig hafa rétt til að ganga í læstar hirzlur annarra borgar- starfsmanna. 3. Telur borgar- stjóri ekki óeðlilegt, að upplýs- ingar fari til blaða meðan rann- sókn stendur yfir? 4 Af hverju kemst það upp fyrst nú að Páll Lindal byrjaði að draga sér fé fyrir 7 árum? (Er ekki hægt að dæma Pál Líndal með þessu) 5. Þarf ekki hlutlausa aðila til að rannsaka málið? 6. Eru em- bættismenn borgarinnar með prívat-innheimtu? Hvers konar eftirlit er með henni? Síðan sagði Alfreð: ..Borgarstjóri hef- ur sjálfur skýrt hér frá, að hann kannist ekki við þetta bréf, en ég vil segja án tillits til þess, að mér finnst málsmeðferð í þessu máli i hæpnasta lagi eins og í skyldum málum hjá borginni." Sigurjón Pétursson tók næst til máls og sagði ekki timabært að fjalla um mál Páls Líndals hér og nú, það yrði trúlega rætt áður en langt um liði í borgarráði. Birgir ísleifur Á fundi borgarstjórnar i gær- kvöldi kvaddi borgarstjóri Birg ir ísleifur Gunnarsson sér hljóðs utan dagskrár vegna skrifa Þjóðviljans um greiðslu bilastæðisgjalda fyrir Hverfis- götu 54 Borgarstjóri sagði, að húsið Hverfisgata 54 hefði verið samþykkt i byggingar- nefnd 10 apríl 1974 Sam- kvæmt teikningum væri 1. hæð hússins 484 8 ferm, 2. hæð 581.6 ferm, en þar af 246 ferm, sem ætlaðir voru undir bifreiðastæði, 3. hæð er 243 ferm, og 4 hæð 217,7 ferm og er það gert ráð fyrir einni íbúð Atvinnuhúsnæði er þannig samanlagt 1963 4 gólfflatarfermetrar. í bygg- ingarsamþykkt Reykjavíkur frá 24.3 1965 er gert ráð fyrir einu bifreiðastæði fyrir hverja 100 ferm gólfflatar þegar um atvinnuhúsnæði er að ræða. Samkomuhús, þ.m.t. kvik- myndahús, leikhús og önnur slík hús, skulu leggja til eitt bifreiðastæði fyrir hver 10 sæti. I aðalskipulagi Reykjavík- urborgar sem staðfest var 3. júlí 1967 er híns vegar sam- þykkt að þv! er miðbæinn og austurbæinn varðar, að krefjast eins bifreiðastæðis fyrir hverja 50 gólfflatarmetra atvinnuhús- næðis og eins bifreiðastæðis Gunnarsson tók aftur til máls og sagði, að borgarráð hefði almennt rætt skýrslu borgar- endurskoðanda um málið og hér vildi hann ekki brjóta þann trúnað sem borgarráðsmenn bæru. Hann sagðist telja óheppilegt, að blöð fengju upp- lýsingar um málið meðan það væri á rannsóknarstigi og af því tilefni væri vert að geta þess, að i einu dagblaðanna hefði ekki verið rétt haft eftir borgar- endurskoðanda Hins vegar ætti Alfreð sem fyrrverandi blaðamanni að vera Ijóst, að blöð leituðu mjög eftir fréttum um svona mál Borgarstjóri sagði að senn myndi borgarráð taka nánari ákvörðun um mál- ið Björgvin Guðmundsson talaði næst, hann sagði málið vera skýrt í sínum huga en hann ætlaði ekki að ræða það nánar hér og nú. Réttara væri, að borgarráð lyki fyrst meðferð málsins. Alfreð Þorsteinsson sagðist geta verið borgarstjóra sammála um að halda þessu sem trúnaðarmáli um sinn. Hann sagði alla málsmeðferð fyrir hverja íbúð. Hefur þeirri reglu síðan verið fylgt að því er tekur til þessara borgarhverfa, en hvorki miðað við 100 ferm eða 10 sæti I samkomuhúsi. Samkvæmt reglu aðalskipu- lagsins átti Hverfisgata 54 að leggja fram 22 bifreiðastæði. Á teikningum var gert ráð fyrir 12 stæðum á lóðinni og 8 stæðum í húsinu, eða tveimur færri en reglur kváðu á um. Hins vegar er stór hluti af hús- næðinu gluggalaus og mun því byggingarnefnd ekki hafa fundist ástæða til að krefjast fleiri bifreiðastæða, enda hafa kjallarar og þvi um líkt húsnæði oft verið undanþegin kröfum um eitt stæði á hverja 50 gólf- flatarfermetra. í október 1977 hefði borgarráði borizt erindi um leyfi til kvikmyndau úss- reksturs að Hverfisgötu 54 Að fenginni jákvæðri umsögn um- ferðarnefndar samþykkti borg- arráð 18. október fyrir sitt leyti að veita umbeðið leyfi og var sú niðurstaðaendanlega af- greidd án ágreinings á fundi borgarstjórnar 3. nóv 1977 Borgarstjóri sagði, að byggingarnefnd hefði sam- þykkt breytinguna 22. des. sl. og hefði þá jafnframt verið fyrir neðan allar hellur ef rétt væri hermt hjá Páli Líndal. Svo virtist sem stjórnendur borgar- innar bæru aldrei ábyrgð, heldur einstaklingarnir sjálfir. Alfreð sagði, að sér fyndist ekki líta vel út, að borgarendurskoð- un hefði látið málið fram hjá sér fara í 7 ár Birgir ísleifur Gunnarsson talaði næst og sagðí, að mál Páls Líndals hefði fengið eðli- lega meðferð Það hefði verið borgarendurskoðun sem hefði óskað eftir rannsókn á málinu og fullkomlega eðlilegt væri, að borgarendurskoðun rann- sakaði það. Borgarendurskoð- un væri kjörin stjórn og hana skipuðu þrír menn. Einn frá minnihluta, einn frá meirihluta og oddamaður er borgarendur- skoðandi — en hann er em- bættismaður. Þessir aðilar hefðu fjallað um málið á 8 — 9 fundum. Borgarstjóri kvaðst vilja vísa heim til föðurhúsanna ásökunum um að meðferð málsins hefði verið ábótavant. í borgarendurskoðun væri unnið samvizkusamlega. lagður undir kvikmyndahúsið hluti af húsnæði á aðliggjandi lóð, en tekið skal fram, að af eldra húsnæði er ekki heimilt að reikna bifreiðastæðakvöð. Á lóð kvikmyndahússins var þá jafnframt fjölgað um 9 bifreiða- stæði, eða samtals í 21 stæði, en bifreiðastæðin 8, sem gert hafði verið ráð fyrir í húsinu, voru lögð niður, þar sem milli- gólfi var sleppt Byggingar- nefnd gerði húsbyggjanda að greiða fyrir þessi bifreiðastæði kr 1.6 milljónir. Að lokum sagði borgarstjóri, að afgreiðsla byggingarnefndar í þessu máli að því er bifreiðastæðakvaðir varðaði hefði verið í samræmi við þær reglur, sem fylgt hefði verið þar i rúman áratug Bygg- ingarnefnd muni þvi hafa litið svo á, að með staðfestingu að- alskipulagsins 1967 hafi regl- um byggingarsamþykktar frá 1965 um bifreiðastæðakvaðir i raun verið vikið til hliðar og því miðað við 1 bifreiðastæði pr. 50 gólfflatarfermetra en hvorki 1 stæði pr. 100 gólfflatarfer- metra né 10 stæði, ef um at- vinnu- eða samkomuhúsnæði hefur verið að ræða Sigurjón Pétursson tók næst til máls og sagði, að svo virtist að i senn væru i gildi þrjár reglur og slikt byði heim tortryggni. Allir vissu hvernig gatnagerðargjöld væru reiknuð út sem % af stærð húss. Það væri til regla um Birgir ísleifur Gunnarsson. greiðslu af verzlunar- og iðnað- arhúsnæði Ef spurt væri hvernig reglan væri notuð kæmi í Ijós, að farið væri eftir einhverju kerfi ákveðnu annars staðar en af borgarráði eða borgarstjórn Sigurjón sagði það ekki eiga að vera á valdi einstaklinga og sérfræðinga einna að ákveða þessi gjöld. Borgarstjóri Birgir ísleifur Gunnarsson svaraði og sagði það ekki óalgengt í lögfræði að reglur og lög stönguðust á um tíma, því sífellt væri verið að setja ný lög Hann sagði sveigj- anleika hafa verið í greiðslu gatnagerðargjalda og í raun væri gatnagerðargjald fyrir hvert og eitt hús ætið sam- þykkt i borgarráði þegar lóðum væri úthlutað Björgvin Guð- mundsson sagði, að þegar slíkur vafi kæmi upp bæri að leggja málið sérstaklega fyrir borgarráð Guðmundur G. Þórarinsson gagnrýndi, að bílastæðamáli Hverfisgötu 54 hefði ekki verið visað til skipu- lagsnefndar Borgarstjóri sagði, að málsmeðferð þessi hefði verið fullkomlega lögleg og innan ramma ákveðins skipulags, sem samþykkt hefði verið í borgarstjórn. Um það mætti svo deila hvort vísa bæri notkun einstakra húsa til skipu- lagsnefndar Hafa yrði í huga, að ekki mætti þyngja borgar- kerfið um of Greiðsla bifreiðastæða- 99 gjalda fyrir Hverfisgötu 54 eðlileg í alla staði, —segir borgarst jóri 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.