Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1978 13 VLASTIMIL HORT Fæddur 12.1 1944 Tékkóslóvakíu. Alþjóðleg ELO skákstig: 2620. Eins og flestir framúrskarandi skák- meistarar, lærði Hort mannganginn barnungur Hann var aðeins 6 ára gamall þegar foreldrar hans komu hon- um á sporið, og árangurinn lét ekki á sér standa Sextán ára gamall var hann orðinn unglingameistari Tékkó- slóvakiu, og tefldi með Olympiuliði lands síns í Leipzig 1 960 Ári siðar var Hort útnefndur alþjóðlegur skákmeist- ari, og 1965 var hann orðinn stór- meistari Framfárirnar voru örar, og 196 7 tók hann í fyrsta skipti þátt í millisvæðamóti Þar náði hann prýði legum árangri, varð i 6—8 sæti Síðan hefur Hort alltaf verið í hópi allra -fremstu skákmanna heims, og unnið marga sigra og mikla í skákstil Horts er varla veikan blett að finna Hann býr yfir mikilli byrjanaþekkingu, og enda- taflstækni hans er frábær Hið eina sem aftrað hefur Hort frá atlögum að Jón vakti fyrst verulega athygli er hann varð Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 1976, en þar varð hann í efsta sæti ásamt Stefáni Briem, og hlutu þeir 716 v hvor Tefldu þeir síðan einvigi um efsta sætið, og sigraði Jón þá örugglega með þrem vinning- um gegn engum Er hann yngstur af þeim er þennan titil hafa unnið, síðan farið var að keppa um hann árið 1 934 En Jón var aðeins 1 5 ára gamall. er Haustmótið og einvígið fór fram Á Skákþingi Reykjavikur, er haldið var i jan—febr 1 977, varð Jón svo i öðru sæti með 8 v af 1 1 mögulegum Helgi Ólafsson varð efstur með 9 vinninga Á Skákingi íslands er fór fram um páska. dagana 31 mars—15 april 19 77, sigraði Jón nokkuð örugglega, eftir skemmilega baráttu við Helga Ólafs- son Áttust þeir við í síðustu umferð. og hafði Jón þá 816 v en Helgi 8 v Helgi gerði itrekaðar en árangurslausar tilraunir til að vinna skákina. en henni lauk með jafntefli Jón L Árnason var orðinn Skákmeistari íslands 1977, og jafnframt hafði hann slegið öll fyrri met Taulbut (Bretl ) með 9 v , svo sem kunnugt er Skákstiganefnd Skáksambands ís- lands hefur nýverið sent frá sér islensk ELO-skákstig 1977 Þar skipar Jón nú 4 sæti með 2435 stig. í timaritinu Skák 6 tbl 1977, tekur Ingvar Ás- mundsson saman lista yfir þá skák- menn sem hafa bætt við sig meira en 100 skákstigum á siðustu 2 árum. Kemur þá i Ijós að Jón L Árnason hefur tekið mestum framförum, og bætt við sig hvorki meira né minna en 355 stigum Þess má einnig geta i sambandi við alþjóðlegu ELO- skákstigin, að Jón er skráður með 2470 stig um áramótin 1977—78. og skaust hann þar með fram úr 26 alþjóðlegum stórmeisturum hvað stiga- tölu snertir J.P. GENNADY KUZMIN Fæddur 19.1. 1946 Sovétrikjunum. Alþjóðleg ELO-skákstig: 2535. Gennady Kuzmin frá Úkraínu vakti fyrst verulega athygli, er hann varð i sjálfum heimsmeistaratitlinum. er skapgerðin Hann hefur aldrei viljað gefa sig skákinni fullkomlega á vald, heldur njóta þess sem lifið hefur upp á að bjóða Hann er mikill áhugamður um leiklist. málamaður góður og hrók- ur alls fagnaðar á mannamótum Oft hefur Hort talað af vandlætingu um þá skákmenn sem hann nefnir „skák- munka", menn sem fórna öllu fyrir frama á skáksviðinu Hort er haffræð- ingur að mennt, en hefur aðallega unnið við blaðamennsku. þegar hann hefur ekki verið önnum kafinn við skákina Hort kom fyrst hingað til lands árið 1972 og tefldi á Reykjavikurskákmót- inu, sem haldið var i Glæsibæ Þar varð hann í 1.—3 sæti ásamt Friðriki Óafssyni og rúmenska stórmeistaran- um Gheorgiu. Næst lá leið hans hing- að til lands árið 1977, er hann tefldi einvigi við Spassky á Hótel Loftleiðum Þar tapaði Hort með eins vinnings mun, vann eina skák og tapaði tveim í úrslitaskákinni féll Hort á tíma með gjörunnið tafl, og hefði margur meist- arinn brugðist ókvæða við sliku slysi En Hort tók þessu eins og sannur heiðursmaður, og kvað betri manninn hafa farið með sigur af hólmi. í sárabætur náði Hort sér i heims- met, er hann tefldi maraþonfjölskákir við 550 manns Eftir óslitna göngu sem stóð í 24 klukkutíma og 20 mínút- ur, var Hort búinn að vinna 477 skák- ir, gerði 63 jafntefli og tapa 10 skák- um. Hann hlaut því 508’/2 vinning af 550 mögulegum, eða 92,5% J.Ö.Sig. JÓN LOFTURÁRNASON Heimsmeistari sveina 1977. Fæddur 13.11. 1960. AlþjóSleg ELO skákstig: 2470 Jón L Árnason tekur nú i fyrsta sinn þátt í Reykjavikurskákmóti, aðeins 1 7 ára gamall hvað aldur snertir, en hann var þá aðeins 1 6 ára gamall Síðastliðið sumar fór hann til Banda- ríkjanna og tók þátt i ..World Open 1977" Mótið var i Filadelfíu dagana 30 júní til 4 júlí, og voru þátttak- endur alls um 900. Af þeim teNdu 365 i opnum flokki, en aðrir i- sjö minni flokkum. Voru tefldar 9 umferðir eftir Monrad-kerfi, og hlaut Jón 6’/2 v Sigurvegarar mótsins voru tveir litt þekktir Bandarikjamenn, Fedorwicz og Henley, með 8 v. hvor Stórmeistararn- ir Lein og Shamkovic náðu 7 vinning- um „aðeins". og stórmeistarinn Bisguier 616 vinningi. Þessu næst heldur Jón til Finnlands og tekur þátt i Norðurlandaskákmót- inu, er háð var dagana 22. — 31. júlí, við vatnið Sááksjárvi í Kiljava nálægt bænum Rajamáki, um 50 km norður af Helsinki Keppendur í meistaraflokki voru 106, þar af 9 íslendingar Tefldar voru 1 1 umferðir eftir Monrad-kerfi, og hlaut Jón 716 v. og titilinn Norður- landameistari unglinga 20 ára og yngri í september heldur hann svo til Frakklands, nánar tiltekið til Cagnes- sur-mer, sem er um 15 km frá Nizza Þar fór fram 1 Heimsmeistaramót sveina undir 1 7 ára aldri Keppendur voru 32 frá 30 löndum. en Frakkar áttu 3 fulltrúa, þar sem mótið fór fram á þeirra vegum Tefldar voru 1 1 um- ferðir eftir Monrad-kerfi. Aðstoðar- maður Jóns var Margeir Pétursson, og studdi hann Jón í bliðu og stríðu Þegar upp var staðið, var Jón einn í efsta sæti með 9 v . og íslendingar höfðu eignast sinn fyrsta heimsmeist- ara Rétt fyrir áramótin fór Jón til Hol- lands og keppti þar í Evrópumeistara- móti 20 ára og yngri. er haldið var í Groningen Tefldar voru 13 umferðir eftir Monrad-kerfi, og hlaut Jón 7!6 v og niunda sætið Evrópumeistari varð Ögaard Helgi Ölafsson HELGI ÓLAFSSON Fæddur 15. 8 1956 Alþjóðleg ELO-skákstig: 2420. Helgi Ólafsson hefur verið mjög at- kvæðamikill á skákmótum undanfarið og unnið flesta þá sigra sem hægt er að vinna hér innanlands. — Hann varð skákmeistari T R 1976, og efstur á Skákþingi Reykjavikur siðastliðin tvö ár Af einhverjum orsökum hefur ís- landsmeistaratitillinn ennþá gengið honum úr greipum, og víst er að þessu hefur Helgi fullan vilja til að kippa i liðinn sem snarast Annar er sá áfangi sem Helgi stefnir að, siðari hluti alþjóðlegs meistaratitils. Fyrri hlutanum náði hann á alþjóðlegu skákmóti í Bandaríkjunum fyrir tveim árum, og í ár var Helgi einum vinningi frá markinu á 18 manna móti i New York Þar var Helgi i 9. sæti með 9 vinninga, hálfum vinningi á eftir Westerinen, Diesen og Biyazas Helgi var maðal þátttakenda á sið- asta Reykjavíkurskákmóti og gerði þar jafntefli við tvo stórmeistara í lokaum- ferðunum, þá Najdorf og Tukmakov — Helgi stóð til vinnings í báðum skákunum, og vonandi lætur hann stórmeistarana ekki sleppa þannig frá sér á þessu móti. Jóh. Ö. Sig Smejkal Browne borða keppni, sat Larsen við háborðið og fékk þar 216 v af 4 Á millisvæðamótinu i Palma de Mall- orca 19 70 varð Larsen í 2 sæti á eftir Fischer, og var þar með aftur kominn i útsláttareinvígin Eftir að hafa sigrað Uhlmann 5V2:2V2 varð Larsen fyrir sinni beiskustu reynslu á skákferlinum. er hann tapaði 6:0 fyrir Fischer Eftir þetta fór litlum sögum af danska snill ingnum um skeið, en 1976 tókst hon- um enn á ný að komast i áskorendaein- vígin Þar tapaði hann 3V2:6V2 fyrir Portisch og þótti teffa nokkuð fyrir neðan styrkleika — Keppnisaðstæður voru bágbornar og keppendur urðu fyrir miklum og óvæntum truflunum — T d þröngvuðu alls konar músik- antar og blásarar tónlist sinni upp á keppendur. og röskuðu þar með þeirri stóisku ró, sem hverjum skákmanni er nauðsynleg meðan á tafli stendur Bent Larsen hefur jafnan verið mikill hatursmaður hinna svokölluðu stór- meistarajafntelfa og tefíir óhikað til vinnings i hverri skák Þessi hugsunar- háttur hefur fallið áhorfendum vel í geð. og er m a ein ástæðan fyrir því að fáir eru meiri aufúsugestir á alþjóð- legum skákmótum ein einmitt Larsen Jóh. Ö . Sig. WILLIAM LOMBARDY Fæddur1937 Bandaríkjunum Alþjóðleg ELO skákstig: 2540. Lombardy er fæddur í New York og hlaut þar sina skákfræðslu undir leið- sögn John Collins — Hann hefur þjálfað upp marga öflugustu skákmenn Bandarikjanna, svo sem Fischer og Byrne-bræðurna Á heimsmeistaramóti unglinga 1957 kom i Ijós að bæði nemandi og kennari höfðu unnið sin störf vel. því Lombardy gerði sér litið fyrir og vann mótið með fullu húsi, 1 1 vinningum af 1 1 mögulegum Ári síðar tók Lombardy þátt í Mar- del-Plata skákmótinu og varð þar í 2 sæti á eftir Larsen. fyrir ofan marga þekkta meistara Árið 1960 urðu Bandarikjamenn sigurvegarar á heimsmeistaramóti stúdenta, sem þá var haldið i Lenin- grad Lombardy tefldi á 1 borði og lagði þar m.a Spassky að velli Lombardy hefur verið drjúgur á mót- um vestanhafs Hann varð i efsta sæti á opna bandaríska meistaramótinu 1 963 og 1 965, og i 2 sæti á eftir R Fischer á skákþingi Bandarikjanna 1960—61 Lombardy tók sér nokkurra ára hvild frá skákiðkunum. er hann Iðuk prófi í guðfræði. og á timabili virtist sem hann væri horfinn af skáksviðinu fyrir fullt og allt En skákin býr yfir seiðandi afli, og Lombardy hóf skákiðkun að nýju, skákunnendum til hugarhægðar Lombardv nýtúr mikils álits bæði heima og að heiman, eins og best sést á þvi að Fischer valdi hann sem að- stoðarmann sinn i einviginu gegn Spassky 1972 — Þótt mörg vanda- mál skytu þar upp kollinum. sást ,.föð- ur Lombardy" aldrei bregða og hlutur hans i þessu sögufræga einvigi var ósmár Lombardy hefur látið æskulýðsmál mjög til sín taka og fyrir skömmu var hann einmitt fararstjóri fjölmenns ung- lingaflokks sem lagði leið sina hmgað til lands J. Ö. Sig. MARGEIR PÉTURSSON Fæddur 15.2. 1960 Alþjóðleg ELO skákstig:2350 Margeir Pétursson vakti fyrst at- hygli, er hann náði fjórða sæti á vel mönnuðu Reykjavikurskákþingi 1975, og var hann þá aðeins 14 ára — Margeir þótti sýna mikið öryggi i skák- um sinum, og staðfesti hann þetta með frammistöðu sinni á Skákþingi íslands 1975, er hann hafnaði i 1. — 4 sæti og tefldi til úrslita um íslandsmeistara- titilinn við þá Björn Þorsteinsson og Július Friðjónsson, aðeins 1 5 ára gam- aII Á Skákþingi Reykjavikur 1976 átti hann i harðri barátu við Helga Ólafs- son um fyrst sætið, og skildi þá aðeins hálfur vinningur i lokin Helgi hlaut 816' v en Margeir 8 v , svo sem kunnugt er Sýndi Margeir glöggt hmn geysimikla baráttu vilja. er hann hefur Vann flestar skákir í A-flokki. eða sjö talsins Á Skákþingi íslands 1976 lendir hann svo í 4—6 sæti með 6 v Næsta skref Margeirs er þátttaka i VII Reykjavikurskákmótinu 1976, er hald ið var' siðla sumars i Hagaskóla Var hann langyngstur keppenda i mótinu. þá 16 ára. en hafði þá haslað sér völl meðal sterkustu akákmanna landsins Við skulum aðeins líta á hvað sagt er um Margeir i Fréttablaði TR 1 tbl 4 árg 1 977, að þessu móti loknu Framhald á bls. 25. Guðmundur Sigurjónsson ustu skákina, hreina úrslitaskák, vann hann á svart eftir að hafa komið and- stæðingnum á óvart i byrjun Nú lá leiðin rakleitt á toppinn, hver sigurinn rak annan og á Olympiuskák- mótinu í Moskvu 1956 varð Larsen efstur allra 1 borðs manna Sjálfur heimsmeistarinn Botvinnik varð að gera sér 2 sætið að góðu og slapp naumlega við tap gegn Larsen i skák þeirra innbyrðis Á næstu árum dró nokkuð úr afrekur Larsens. hann var þá að velta verkfræðinni fyrir sér, en 1 964 var hann enn á ný kominni i röð hinna fremstu í heiminum Það ár varð hann i 1 —:4 sæti á millisvæðamót- inu i Amsterdam, ásamt Tal. Smyslov og Spassky í áskorendaeinvígunum sem á eftir fylgdu, vann Larsen Ivkov 5!/?:216, en tapaði fyrir Tal, 4!6:516. Arin 1967—70 voru ein óslitin sigurganga, því að á þessu timavili vann Larsen 8 skákmót i röð, og er slikt fáheyrt ef ekki einsdæmi Énginn annar skákmeistari gat státað af slikum afrekum, og i ..keppni aldarinnar", er Sovétríkin og heimslið mættust i 10 3 —5 sæti á 40 meistaramóti Sovét- ríkjanna, er haldið var i Baku 1972 Þetta mót var jafnframt svæðismót, og öðlaðist Kuzmin þannig rétt til þátttöku i millisvæðamótinu í Leningrad 1973 í Leningrad stóð hann sig frábær- lega vel, hlaut 7 sætið og 9!/2 vinning, er gaf fyrri hluta stórmeistaraárangurs Kuzmin lét ekki staðar numið. og á hinu vel setna 41 meistaramóti Sovét- rikjanna tókst honum verulega vel upp Spassky var í fyrsta sæti með 1 1 !6 v. i 17 skákum, og i 2.—6 sæti komu þeir Karpov. Kortsnoj. Kuzmin, Petro- sjan og Polugaevsky með 10!6 v Fyrir þetta stórglæsilega afrek hlaut Kuzmin stórmeistaratitil, og var almennt álitið. að hér væri á ferðinni, ásamt Karpov, arftaki „gömlu meistaranna" Tefldi hann um áramótin 1973—74 á hinu árlega skákmóti i Hastings. ásamt Tal. og urðu þeir i 1.—4 sæti ásamt Szabó og Timman með 10 v. úr 15 skákum Á Olympíumótinu i Nizza tefldi Kuz- min sem 2. varamaður. og tefldi hann 15 skákir Vann hann 10 en 5 urðu jafntefli. í hinni ágætu bók um Olympiumótið eftir þá Keene og Levy má sjá samantekt þeirra um árangur Sovétmanna á Olýmpíuskákmótum frá 1 952. — Kemur þar í Ijós sú athyglis- verða niðurstaða, að Kuzmin er með þriðja besta vinningshlutfall Sovét- manna á Olýmpiumótum, liðlega 83% Kuzmin hefur tekið þátt i fjölmörg- um skákmótum síðan, en ekki uppfyllt þær vonir er tengdar voru árangrinum frá þvi um 1974 Kuzmin hefur rólegan og öruggan skákstil. og má hann helst vara sig á að vera ekki of friðsamur, en hann tapar sjaldan skák J.P BENT LARSEN fæddur4.3. 1935. Danmörku. Alþjóðleg ELO skákstig: 2620. Bent Larsen hefur jafnan verið þekkt- ur fyrir að fara eigin leiðir, jafnt við skákborðið og utan þess Margir undruðust er hann tók þá djörfu ákörð- un að hætta námi í verkfræði og leggja i staðinn út á hina vafasömu braut atvinnumennskunnar í skák En borgaralegt líf og viðjar hversdagsleH<- ans hafa aldrei fallið að lifssmekk Lars- ens, hann vill vera sinn eigin herra, frjáls sem fuginn fljúgandi Skákunnendur hér á íslandi kynntust Larsen fyrst af eigin raun, er hann lagði Friðrik að velli i einvígi um Norður- landameistaratitilinn í skák árið 1 955 — Fáir töldu að Larsen hefði nokk- uð að gera í hendurnar á Friðriki sem nýlega hafði unnið frægan sigur í Hast- ings En raunrn varð önnur, — Larsen tefldi af mikilli útsjónarsemi, og síð- Friðrik Ölafsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.