Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1978 // 2. deild kvenna íhandknattleik: „Blikur á lofti A LAUGARDAGINN sótti lið ÍR tvö stig norður til Akureyrar, sigraði lið KA fremur óvænt. A sunnudaginn skoraði svo lið Breiðabliks hvorki meira né minna en 26 mörk gegn 6 mörkum í leik við lið Njarðvíkur þar syðra. Og lið Keflavíkur vann lið Grindavfkur. KA—IR 9:11. Lið ÍR hóf leikinn með nokkrum tilþrifum, eins og marga leiki fyrr í yetur, en ólíkt því, sem oftast hefur verið, entist byrjunarforystan því til sigurs. 1 leikhléi stóð 2:6. Lið KA sótti sig, þegar á leikinn leið, en ekki svo að dygði. Greinilegt var á KA- liðinu, að það hafði tapað miklu af keppnishug sínum frá leikjunum fyrr í vetur, þegar það var í veru- legri sókn, en liðið hafði ekki fengið leik í deildinni í tvo mán- uði núna. Keflavfk — Grindavík 14:7. Fyrir þennan leik var lið Grinda- víkur búið að þoka sér í 3. sætið í deildinni með sigrum í tveim síð- ustu leikjum sínum. Engu að síð- ur varð það nú að þola tap þar sem andstæðingurinn, lið Kefla- víkur, var greinilega sterkarí frá upphafi til enda. Lið Keflavíkur berst nú um sigur við lið Breiða- bliks, en þessi tvö lið skera sig úr að svo komnu. STAÐAN: Njarðvík Brciðablik 6:26. Lið Breiðablik 7 5 1 1 118:71 11 Njarðvfkur vantaði að þessu sinni Keflavík 7 5 0 2 98:67 10 fykilleikmann, en engu, að síður Grindavík 7 2 2 3 69:83 6 var það góður leikur, sem færði KA 6 2 1 3 69:77 5 liði Breiðabliks bróðurpartinn af IR 6 2 1 3 56:71 5 þessum stóra og heldur harla Njarðvík 7 2 1 4 67:83 5 óvenju stóra sigri í kvennahand- Icnattleiknum. í fyrri leik liðanna Þróttur 6 1 2 3 51:66 4 varð jafntefli. —herb. herb 3. deild karla íhandknattleik: DALVIKINGAR SIGRUÐU, EN... Á LAUGARDAGINN voru leiknir tveir leikir í deildinni Dalvík ingar hrepptu sinn fyrsta sigur yfir Akurnesingum fyrir nörðan, en hinir síðarnefndu hafa kært, telja lið Dalvíkur hafa verið ólöglega skipað Þá sigruðu Týrarar Njarðvíkinga á meginlandinu Dalvík — Akranes 29:25. Akur- Dalvik 8 1 0 7 168 205 2 nesingar, sem hafa haldið sig á betri vængnum i deildinni, fóru norður án sumra fastamanna í liðinu, sem kusu innanhússknattspyrnu þá sömu helgi En Dalvikingar mættu með eflt lið. nýbúnir að fá mjög efnilegan, ungan markvörð, og nú með enn nýjan leik- mann, Halldór Rafnsson, sem til skamms tíma var einn af sterkustu leikmönnum KA Fram yfir leikhlé virt- ist þó leikurinn ætla að ganga eftir líkum, Akurnesingar höfðu forystu En á lokasprettinum voru Dalvíkingarnir sterkari og sigruðu — loksins! Nú er hins vegar spurning, hvort sigurinn stendur, því Akurnesingar draga það í efa, að Halldór hafi verið löglegur leikmaður með Dalvíkingum og hafa kært út af þvi. Njarðvík — Týr 15:19. Þessi leikur var í járnum fram undir það síðasta. en Týrarar höfðu þó lengst af mark yfir Á lokamínútunum tókst þeim svo að auka muninn í þessi fjögur mörk Ann- ars einkenndist leikurinn meira af þátt- töku dómaranna en leikmannanna, þótt það bitnaði tæpast verr á öðru liðinu en báðum, harka og hnoð fengu notið sín um of. á kostnað handknatt- leiksins Nú, en Týrarar héldu sínu stirki í þriggja liða slagnum að ofan- verðu! STAÐAN Ingemar Stenmark var hinn öruggi sigurvegari í stórsviginu og hefur nú bætt HM-gulli f mikið verðlaunasafn sitt. Hann er óumdeilanlega bezti skíðamaður heims. Og sýndi andstæðingum sínum í fulla hnef- ana í gær. Landinn fyrir aft- an miðju ÞRlR Islendingar voru með í stórsvigskeppni HM í gær og urðu þeir nokkuð fyrir aftan miðju í keppni 105 sk'íða- manna. 85 þeirra luku keppni, en 20 voru dæmdir úr leik eða luku ekki keppni. Sigurður Jónsson frá tsafirði var fremst- ur f flokki tslendinganna, hann varð í 51. sæti á 3:15.81. Hafþór Júlíusson varð f 59. sæti á 3:20.86 og Haukur Jóhannsson varð f 61 sæti á 3:22.16. Það voru þvf 13—20 sekúndur á milli islendinganna og sigur- vegarans, en meira en mínúta í aftasta mann. Af þeim sem komu í mark var Caing Lin Chi frá Taiwan með lakastan tíma, eða 5:22.52. Oruggur sigur Sten- marks f stórsviginu Þór Eyjum 10 8 1 1 226 190 1 7 Breiðablik 8 5 1 2 198 1 72 1 1 Týr Eyjum 8 5 1 2 169:145 1 1 Afturelding 9 5 0 4 212 207 10 Akranes 10 5 0 5 214:203 10 N jarðvík 9 2 1 6 164 1 79 5 Keflavík 8 2 0 6 144 177 4 INGEMAR STENMARK sigraði með yfirburðum í stórsvigskeppni Hcimsmeistaramóts skíðamanna í Garmisch Partenkirchen í V-Þýzkalandi í gær. Stenmark kom f mark með samanlagt rúmlega 2ja sekúndna betri tíma en helztu andstæðingar hans. Þykir það mikill munur í heimi beztu skfðamannanna. þar sem barist er um brot úr sekúndum. Í gær náði Stenmark beztum tíma í báðum ferðum og þ.vkir þessi sigur hins 21 ársk Ijóshærða Svía auka líkur hans á sigri í svigkeppninni einnig, en hún fer fram á sunnudag. ..... ....... _ . fimmta sæti. Hafði hann næst- Smank.ð L.echtenstem jok enn annar og W.ll. Frommel , land. bezta tfrnann eftir fyrri ferðina a hroður s.nn meðai fremstu hans varð . þr.ðja sæt.. Olymp.u- en misstj ferð . h,jðum skiðaþjoðanna 1 storsviginu 1 gær meistarinn Heini Hemmi fra coinni ~ , - , , og átti tvo næstu menn á eftir Sviss varð í fjórða sæti og Banda- ^uíasæti Stenmark, Andreas Wenzel varð ríkjamaðurinn Phil Mahre kom í Ingemar Stenmark hefur náð beztum árangri allra skíðamanna -Hr í Heimsbikarkeppninni, en í ElHHteNÉHfeV heimsmeistaramón.m og á Ólym- ’VBp k píuleikum hefur hann ekki unnið k^yST****^ » K / gull fyrr en í gær. Þrátt fyrir » mmmmmmmmmmmmm Þessa staðreynd og það að hann hafði ekki náð sínum hezta árangri að undanförnu var hann f\ ** ZSh MÉ- Ji Slórsvigs CS^ * flHEP^HHHfl’ i *3r jjjp I brautin í gær var 1.35 km og MuL í J ■ Hf krafðist mikils líkamlegs st.vrk- V* ^ k leika, þar sem hún var tiltölulega Jtkhm * \ W Tf É»i á milli hliða. Þar naut tækni Sten- fltfTT H^_ N marks og krafluc að liillu . ^ ■ A blaðamannafut.di að lokinni 7 fáorður að vanda. íiann sagðist ■BHBB hafa verið mjög taugaóstyrkur fyrir þessa keppni og þá aðallega vegna lítillar velgengni í þremur síðustu mótum í heimsbikarnum. Josef Walcher sigraði f hrunkeppni Heimsmeistaramótsins á sunnu- daginn og fékk m.a. grip þann, sem hann heldur á á meðfvlgjandi mvnd. HM t-NJ 6*—A^rueitAfO LAVCrAZA £-(Z UiZ. L6/< íronosnZA ee óe oe'ik ieeAtWííOe’i eiz óe ueik: Ciz'iaco £e ú<t Lfcjg; t-AFoesJTc.ee. óe ZAMOgA £Z úZL£'/k íavi o £z úr geikr FeeRAei ee i>z l£i< Mei-Ð6LA0ST|.uU £12. LAlOCiUft...... Mnoiuj öosch Ee BoeiUkj ot-af eFT-ie.p,MH, m'ujótoe.. HtfA-rrie: at4í).000 XTAue. í/oteo 5 c/o'ré>Tre<j 0UIUCOÍ.65 <30 FE-LA/sAZ 1/etOVST NeTOOLECrA , £|0 Au-r ctsAoe. Fvrcitj Urc T i.. ....... Er hann var spurður hvort þetta væri hans bezta skíðakeppni til þessa sagði hann aðeins að ekki væri hægt að segja um slíkt. Eng- in tvö mót væru eins, aðstæður væru aldrei þær sömu og því ekki hægt að segja hvort ein keppni væri betri en önnur. Þegar Stenmark var spurður hver væri helzti andstæðingur hans í svigkeppninni á laugardag svaraði hann því til að með í keppninni væru allir beztu svig- menn í heimi og þeir væru allir mjög erfiðir andstæðingar. Andreas Wenzel varð í öðru sæti í keppninni og sagði hann að sér hefði aldrei komið til hugar að honum tækist að ná verðlaunum eftir alltof mörg mistök og slæm- an tíma í fyrri ferðinni. Skíða- landsliðið frá Liechtenstein hefur í fimm ár þjálfað með landsliði Sviss og þökkuðu þeir Wenzel og Frommelt Svisslendingum árang- ur sinn fyrst og fremst en þeir fengu silfur og bronz. 10 efstu menn í stórsviginu í gær voru: Ingemar Stenmark, Svíþjóð 3:02.52 (1:35.48/1:27.04) Andreás Wenzel, Lichtenstein 3:04.56 Willi Frommelt, Liectenstein 3:04.67 Heini Hemmi, Sviss, 3:04.87 Phil Mahre, Bandaríkjunum, 3:04.94 Hans Enn, Austurríki, 3:05.26 Peter LUscher, Sviss 3:06.13 Pete Patterson, Bandaríkjunum, 3:06.82 Cary Adgate, Bandaríkjunum, 3:07.10 Bruno Noeckler, Italíu, 3:07.20 í 11. sæti varð Mauro Bernardi, en síðan komu næstir Peter Popangelov, Piero Gros og Anton Steiner. Klaus Heidegger varð í 18. sæti, Gustavo Thoeni í 24. sæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.