Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1978 VtK> V)' MOBöJK/-; v:’ r—*- KAWNO ((1 s. n .^2__ GRANI göslari Það er kveðja frá vinnufélögunum, sem óska mjög hægfara bala. Sagðir þú ekki, að þú værir alvanur hvalveiðimaður? Nú er ég stopp. — A ekki pen- inga fyrir lilum eða handa þér! ; - V - A ; vV BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Framsýni er óaðskiljanlegur hluti hverrar úrspilsáætlunar. Þetta krefst meiri vandvirkni spilara en stundum hjálpa sagn- irnar. Gjafari austur, norður og suður á hættu. Norður S. 1095 II. K732 T. 9743 1« KD Vesfur S. D6 II. D984 T. 1085 L. (Í1072 Ausfur S. 2 II. AG65 T. AKD<;62 L. A8 Suður S. AKÍÍ8743 II. 10 T. — L. 96543 Sagnir norðurs og suðurs voru hressilegar þó þeir væru á hætt- unni. COSPER. 7637^ Fjandakornið! Þetta er að verða kækur hjá þér maður, að koma hingað inn á tíu ára fresti og biðja um kauphækkun! „Nakinn, opinber starfsmaður,, í Velvakanda í dag láta tveir aðilar til sín heyra i sambandi við skrif hér í dálkunum, þar sem „áhyggjufull móðir“ lætur í ljós andúð sina á sjónvarpsmyndinni „Nakinn, opinber staðfsmaður", sem sýnd var 30. janúar. Þeir eru móðurinni ekki sammála. Fer hér á eftir bréf frá Magnúsi Gylfa Þorsteinssyni, en í „Þessir hringdu“ kemur fram skoðun ungrar konu. 0 Þakka ber sjónvarpinu „Kveikjan að þessu greinar- korni er símtal, sem „áhyggjufull móðir" átti við Velvakanda og birtist í Mbl. 1. febr. Visa ég til þess til frekari glöggvunar. Fyrst af öllu vil ég þakka for- ráðamönnum Sjónvarpsins fyrir aó hafa tekið ti{ sýningar sjón- varpsmyndina „Nakinn, opinbér starfsmaður". Þeir eiga hejður skilið fyrir það. Svo virðist sem myndin hafi hrært allverulegá upp í tilfinn- ingalífi konu einnar (þó ekki úr Vesturbænum), hún vaknað upp við vondan draum og uppgötvað að hún og væntanlega börnin hennar voru að horfa á nokkuð, sem þau máttu ekki sjá. 0 Frjálst að velja og hafna I framhaldi af þessu finnst henni svo sjálfsagt að skamma Sjónvarpið á opinberum vett- vangi fyrir að láta hana horfa á þvílíkt og annað eins. Hún, eins og þvi miður margir Islendingar, virðist halda að það þurfi eitthvert ofurmannlegt átak til að slökkva á sjónvarpstæki á meðan dagskrá stendur yfir. Ég vil benda konunni á, og reyndar öllum sem hafa vilja, að þeim er frjálst að velja eða hafná. Ef ykkur fellur efnið ekki i geð, slökkvið bara á tækinu í stað þess að kvarta og kveina yfir þvi, hvað efnið hafi verið hræðilegt. Það mætti halda að um leið og eigendur sjónvarpstækja borguðu afnotagjöld sin undirskrifuðu þeir skjal, þar sem þeir skuld- byndu sig til þess að horfa á allt efni Sjónvarpsins, hvort sem þeim iíkaði betur eða ver. Austur Suður Vestur Norður 2 T 3 S pass 4 S pass pass 5 T pass pass 5 S allir pass í fyrstu virðist einfalt að vinna fimm spaða en þó er gildra í spil- inu. Sjá lesendur hana? Ut kom tígull, suður trompaði og spilaði laufi. Austur tók drottninguna með ás og spilaði spaðatvisti. Suður tók slaginn og laufkóngurinn þann næsta. Tfgull trompaður á hendinni og lauf í blindum. Þá voru sjö spil á hendi. Vestur Noróur S. 10 H. K732 T. 97 L — Austur S. D S. — II. D984 H. A(jÍ65 T. 8 T. DG6 L (i I Suóur S. K(j87 II. 10 T. — L. 96 1 þessari stöðu gat spilarinn auðvitað trompað tígul á hendinni og síðan lauf með síðasta trompi blinds. en hvað svo? Eftir það er ekki hægt að koma í veg fyrir að spaðadrottningin verði slagur. Spilarinn sá þetta í tíma og kom auga á leikinn, sem dugði. Hann spilaði hjartakóng frá blindum áður en hann hélt áfram víxl- trompuninni. Og við þvi átti vörn- in ekkert svar. HUS MALVERKANNA Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 61 ekki fá tækífæri til ad fylgjast með sköpun bókarinnar, en þú mátt reiða þig á að ég kaupi bana þegar hún kemur út. Hún horfði á hann. Hans vegna langaði hana að vera kyrra og nú þegar henni fannst hún hafa lausnína á vandamál- inu. Já, en þvf skyldi hún ekki segja það. Einmitt núna þegar lögreglan var viðstödd... Eí það var það sem þau voru hrædd við ... að það yrði nefnt opinberlega ... Ef það var þess vegna sem þau re.vndu að hræða hana í burtu ... já, þá gat hún ekki annað en fundið til með þeim, því að þá höfðu þau sannarlega farið aftan að hlutunum. Maður átti alltaf að leita til lögreglunnar. Athuga möguleikana. Björn eða Morten... það hlaut að vera annar hvor þeirra. Ilún horfði á þá til skiptis. Eins og það skipti máli þó að það væri Morten. Hún varð einhvern veginn að segja það ... varð að láta vita að hún vissi það. — Jæja, það er bezt ég komi mér. Egon Jensen stóð á fætur. — Við getum ekkert aðhafst frekar fyrr en sérfræðingur fer I að rannsaka málið seinna f dag. — Má ég ... áður en þér far- ið. Hún stamaði enn elnu sinni. — Má ég ekki spyrja yður um eitt... sem ég hef hugsað mér að nota f sögunni minni... ég á við ... hvað gerist... Rödd hennar varð næstum að hvfsii er hún bætti við: — Hvað gerist ef Banda- ríkjamaður gerist liðhlaupi úr Víetnamstrfðinu? — Þetta var svei mér kyndug spurning. Hann er auðvitað sendur aftur til herdeildar sinnar. Eða hann er settur f fangelsi. Þetta er styrjöld . .. hvers vegna dettur vður þetta f hug? — Ég hugsaði með mér ... ef ... ef... ein sögupersónan mfn í Ijósmyndafyrirtækinu væri dansk-bandarískur og hefði flúið... gerzt lið- hlaupi... gæti ég bætt ein- hverju um fjárkúgun inn f bók- ina mfna. Einhver kæmist að þvf og hótaði að koma upp um málíð eða eitthvað svoleiðis ... Hún talaði ofurhægt að þorði ekki að Ifta upp á meðan. — Ef þetta á að vera raun- sæisleg sakamálasaga, þá dugir þetta nú ekki. Egon Jensen virti hana hugs- andi fyrir sér. — Enda þótt Bandarfkja- maður, sem væri bandarfskur f húð og hár kæmi liðhlaupi frá Víetnam tíl Danmerkur eða Svíþjóðar þá getur hann fengið hæli hér. Þessi lönd eru meðal fárra sem veita slfkum mönn- um hæli. Þeir geta fengið hæli hér og eftir skamma rannsókn geta þeir hafið hér nýtt Iff, eins og ekkert hefði f skorizt. Hann setti á sig hanskana, kinkaði kolli I kveðjuskyni og hélt á braut. — Var það ég eða Björn sem þú hafðir ákveðið að væri hinn dularfulli liðhlaupi? Morten kveikti sér f sfgarettu og leit stríðnislega á Birgitte. — Þú. Hún brosti vandræðalega og fannst hún vara afkáraleg f meira lagi. — Eg skil þetta nú ekki ails kostar. Emma Dahlgren horfði spyrj- andi á hana. — Ég held það liggi nú sæmilega I augum uppi, sagði Björn og hió við glettnislega. — Birgitte hefur sfnkt og heilagt verið að tala um veggi... sem eitthvað væri bog- ið við... allar þessar fjöl- skyldumyndir hjá Hendbergs- hjónunum ... og svo var það greiniiegt að það vantaði eina mynd. — Já, en það ... Birgitte fórnaði höndunum f uppgjöf og sneri sér að Carli Hendberg. — Þér verðið að viðurkenna að það kemur furðulega fyrir, ) að þér sem hafið uppi allar þessar myndir af öllum þessum fjölskyldumeðlimum ... og af systur yðar ... en ekki af einka- syni hennar, sem féll I Vfet-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.