Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 36
au<;lYsin<;asíminn ek: 22480 |R«r0unbX«bi& Lækkax hitakostnaðinn FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1978 Illa gengur að ná Hafrúnu af strandstað: Togvírinn slitnaði í tvígang og stýri- mennimir meiddust TVEIR menn slösuðust f gærdag þegar verið var að reyna að ná vb. Hafrirnu af strandstað í Arnar- firði. Togvír milli varðskips og bátsins slitnaði skyndilega og urðu stýrimenn beggja skipanna fyrir vírnum. Annar þeirra, Öli Valur Sigurðsson, stýrimaður á varðskipinu, fékk slfkt högg á annan fótinn að talið var vissara að flytja hann með flugvél til Reykjavíkur, ef um beinbrot skvldi vera að ræða. Ekki tókst að ná Hafrúnu á flot f gær en þó tókst að mjaka skipinu og í gær- kvöldi var orðið Ijóst að leki var kominn að bátnum, að sögn fréttaritara Mbl. á Bfldudal, Páls Harmessonar. Var töluverður sjór f vélarrúmi, en varðskipsmenn höfðu komið dælum um borð í Hafrúnu og átti að reyna að toga bátinn út að nýju á flóðinu í nótt. Að því er Þröstur Sigtryggsson, skipherra í stjórnstöð Landhelgis- gæzlunnar, tjáði Mbl. í gær strandaði Hafrún um 3.30 í fyrri- nótt á nestotu í Arnarfirði rétt innan við Selárdal. Varðskip var ekki langt undan og kom þegar á strandstað til aðstoðar við báts- verja. A flóðinu í gær var síðan reynt að ná bátnam á flot, en vír milli varðskipsins og bátsins slitn- aði í tvígang en í síðari skiptið lenti virinn á mönnunum tveim- Vidskiptarádherra um Landsbankamálið á Alþingi: Vitað um 25 tilfelli á sl. 7 árum er forstöðumað- urinn hefur svikið út fé ur, Öla Val, stýrimanni varðskips- ins, og Heiðari Baldurssyni, stýri- manni á Hafrúnu. Heiðar marðist töluvert á baki en þurfti ekki að fara í læknisaðgerð, en hins vegar var höggið sem Óli Valur fékk á lærið slíkt að læknir óttaðist að jafnvel gæti verið um brot að ræða. Var hann því fluttur flug- leiðis suður en þar mun hafa kom- ið í Ijós að meiðslin voru ekki alvarlegs eðlis. Að sögn fréttaritara Mbl. á Bfldudal er i þorpinu ríkjandi mikil óánægja með viðbrögð vega- vinnuverkstjórans á þeim slóðum, Framhald á bls. 20 Komió með slýrimanninn af varðskipinu til Reykjavfkur. en hann meiddist þegar verið var að reyna að draga vb. Hafrúnu á flot f gær. «mi>i. rax>. Hægt á gjald- • /» • Sr 1 Misnotaði reikninga 6 fyrirtækja í þessu skyni Hægt á gjald- eyrisafgreiðslu HÆGT hefur verið á af- greiðslu á erlendurp gjaldeyri hjá gjaldeyrisd'eildum bank- anna, samkvæmt upplýsingum sem Mbl. hefur aflað sér. Þrá- látur orðrómur hefur verið um yfirvofandi gengisfellingu, sem aftur hefur valdið því að sala hefur aukizt til muna á vissum vörutegundum, svo sem bifreiðum og heimilstækj- um. □ -------------------------□ Sjá umræður á bls 10. □ -------------------------□ t GÆRKVÖLDI urðu nokkrar umræður utan dagskrár á fundi borgarstjórnar um ásakanir um að bréfi, sem snerti hagsmuni upp á hundruð milljóna, hefði verið stungið undir stól f borgar- ráði.Borgarstjóri Birgir tsleifur Gunnarsson sagði, að enginn þeirra, sem um dagskrá borgar- ráðs fjallaði, kannaðist við slfkt. Asakanir þessar væru því mjög alvarlegar f garð þeirra, sem um dagskrá borgarráðs fjölluðu. Varðandi rannsókn á máli borgar- lögmanns vildi hann segja, að það □ ---------------------□ Sjá bréf og umræður á þingi bls. 14 og 18 KVEÐIÐ hefur verið að endurmeta vinnuaðferðir endurskoðunardeildar Landshanka íslands vegna fjársvikamálsins, sem komizt hefur upp um í hankanum og hefur bank- inn gert ráðstafanir til að hefði fengið fullkomlega eðlilega meðferð og öðru vfsaði hann al- gerlega á bug. Alfreð Þorsteins- son varpaði sfðan fram nokkrum spurningum til borgarstjóra, en Sigurjón Pétursson og Björgvin Guðmundsson tóku einnig til máls. Utan dagskrár urðu einnig um- ræður vegna bílastæða umhverfis kvikmyndahúsið á Hverfisgötu 54. Það var borgarstjóri Birgir ísleifur Gunnarsson sem kvaddi sér hljóðs vegna skrifa Þjóðvilj- ans um málið, en í gær birtist eftirfarandi fyrirsögn í Þjóð- viljanum. „Er verið að gefa Regn- boganum 6 milljónir króna?“ fá utanaðkomandi sér- fræðiaðstoð til að vinna að þessu endurmati. Enn- fremur hefur bankastjórn- in ákveðið að gera það að allsherjarreglu innan hankans að flytja menn til í störfum á hæfilegu ára- bili, en þessi siður tíðkast í mörgum erlendum bönk- um en hefur ekki tíðkazt í Birgir ísleifur Gunnarsson sagði ásakanir þessar alvarlegar. Borgarráð hefði að fenginni já- kvæðri umsögn umferðarnefndar heimilað rekstur kvikmyndahúss- ins. Bygginganefnd hefði sam- þykkt málið 22. des. og hefði skil- yrðum fyrir bílastæðum þá verið fullnægt, því kvikmyndahúsið hefði fengið til afnota húsnæði i áðliggjandi húsi og milligólfi hefði verið sleppt i kvikmynda- húsinu. Af eldra húsnæði á ekki að reikna bifreiðastæðakvöð. Af- greiðsla byggingarnefndar í þessu máli hefði því verið í full- komnu samræmi við þær reglur, sem fylgt hefði verið í byggingar- nefnd s.l. áratug. Landshankanum nema í nokkrum mæli undanfarin ár. Þetta kom m.a. fram í samein- uðu Alþingi í gær, þegar Ólafur Jóhannesson viðskipta- og banka- málaráðherra las upp svarbréf bankastjórnar Landsbankans og rannsóknarlögreglustjóra ríkisins við fyrirspurnum ráðherrans um fjársvik fyrrverandi deildarstjóra ábyrgðadeildar bankans, Hauks Heiðars, og rannsókn á þeim. 1 svarbréfi rannsóknarlögreglu- stjóra ríkisins, Hallvarðs Einvarðssonar, til ráðherra segir m.a: „Við þá rannsókn, sem þegar hefir farið fram, hefir kærði Haukur Heiðar játað að hafa um árabil staðið að stórfelldum fjár- tökum og misferli með skjöl í sambandi við viðskipti bankans og tilgreind fyrirtæki. Þykir i meginatriðum upplýst með hvaða hætti kærði hefir staðið að þess- um fjártökum að því marki sem kæruefni og rannsóknargögn liggja þegar fyrir. Jafnframt beinist rannsóknin að því að ganga úr skugga um hvort um aðrar fjártökur eða önnur brot Egilsstaðir: Egilsstödum — 2. febrúar MAÐUR beið bana f umferðar- slysi á Egilsstöðum f gærkvöldi. Slysið varð með þeim hætti að maðurinn sem fórst var á fólks- bifreið og ók fram úr öðrum bfl rétt austan við Lagarfljótsbrúna á tiltölulega góðum og breiðum vegi. Af einhverjum ástæðum skipti ökumaður fólksbifreiðar- innar ekki aftur um vegarhelm- ing eftir framúraksturinn en á hafi verið að ræða en þegar þykir í Ijós leitt. Rannsókn sakarefna máls þessa er eigi lokið enda umfangsmikil en hefir verið hraðað eftir föng- um og miðar vel áfram“. 1 svarbréfi bankastjórnar Landsbankans, sem er undirritað af tveimur bankastjórum, Helga Bergs og Björgvin Vilmundar- Framhald á bls. 20 Bílamálið: Gæzluvarðhald- ið var staðfest HÆSTIRÉTTUR staðfesti f gær fjögurra vikna gæzluvarðhaldsúr- skurð yfir manni þeim, sem grun- aður er um misferli f sambandi við innflutning notaðra Mercedes Benz bifreiða frá Vestur- Þýzkalandi. Úrskurðurinn var kveðinn upp í síðustu viku en lögmaður inn- flytjandans kærði úrskurðinn til Hæstaréttar. I niðurstöðu Hæsta- réttar segir, að rannsóknarnauð- synjar bjóði, að gæzluvarðhaldið sé framlengt. Maðurinn hefur set- ið í gæzluvarðhaldi síðan fyrir jól vegna rannsóknar málsins. sama vegarhelmingi kom á móti stór vörubifreið. Hafði ökumaður hennar nær stöðvað bifreið sfna þegar hann sá hvað verða vildi en allt kom fyrir ekki, fólksbifreiðin skall á framhorn vörubifreiðar- innar. Lézt ökumaður fólksbif- reiðarinnar samstundis að þvf er talið er. Maðurinn sem fórst hét Sigur- björn Pétursson, Hafursá f Valla- hreppi. _ steinþór Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri: „Engu bréfi hefur verid stungið und- ir stól í borgarráði” Umræður utan dagskrár í borgarstjórn Beid bana í hörð- um bifreiðaárekstri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.