Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1978 17 Portisch sigr- aði á skákmóti í W i jk-aan-Zee Wijk-aan-Zee. 2. febr. AP. UNGVERSKI stórmeistar- inn Portisch bar sigur úr býtum á alþjóðlega skák- mótinu í Wijk-aan-Zee eft- ir að hafa gert jafntefli í Polanski á flótta París 2. febr. AP Kvikmyndaleikstjórinn Roman Polanski kom til Parisar á fimmtudag frá London og var allt útlit fyrir að hann tæki þátt i opnun sérstakrar franskrar kvik myndahátiðar sem hefst á laugar- dag. Ekki tókst að hafa uppi á Polanski eftir komuna til Parisar. Mikið fjaðrafok varð í Kaliforníu í gær, þegar Polanski kom ekki til að vera við dómsuppkvaðningu í Santa Monica um morguninn Þar átti að birta honum dómsorð í máli því sem reis vegna kynmaka hans við þrettán ára gamla stúlku á heimili leikarans Jack Nicholson Forseti dómsins hefur nú gefið Pol- anski tíu daga frest til að gefa sig fram Polanski er franskur ríkis- borgari og óvíst að Frakkar fram- selji hann í stað þess að koma til réttarsal- arins virðist Polanski með léttum leik hafa komizt um borð í flugvél og spurðist næst til hans er hann kom til London Er álitið að hann hafi haft þar næturdvöl en flogið áfram til Parisar í morgun, en margt virðist á huldu um ferðir leikstjórans Lögfræðingur Polanskis sagði við upphaf réttarhaldanna i S: nta Monica, að hann héldi að skjól- stæðingur sinn væri farinn úr landi en hann hét því að beita áhrifum sinum til að fá leikstjórann til að koma i réttinn. Eftir að fréttist að Polanski væri kominn til London fór hópur frétta- manna um alla þá helztu staði, næturklúbba og krár sem hann sækir venjulega en það bar engan árangur og engar mannaferðir var að merkja i íbúð hans i London Polanski síðustu umferðinni við Braziiíumanninn Mecking. Portisch hafði svart í síð- ustu skákinni og var samið jafntefli eftir 14 leiki. Kortsnoj varð í öðru sæti á mótinu, en hann sigraði Tony Miles frá Englandi í síðustu umferðinni í glæsi- lega tefldri skák. Miles gafst upp eftir 31 leik og var þá nærri því mát. Þriðja sætið hlaut Svíinn Ulf Anderson, en hann tefldi i sfðustu umferðinni við Holiendinginn Hans Ree og gerðu þeir jafntefli eftir 30 leiki. Ree og Timman urðu í 4.—5. sæti, en Timman náði í síðustu umferð jafntefli gegn Najdorf eftir að hafa haft lakari stöðu allt taflið. Panno og Kavalek gerðu sömuleiðis jafntefli í síðustu um- ferð. Endanleg úrslit urðu þessi: 1. Portisch 8 vinningar; 2. Kortsnoj 7,5; 3. Anderson 7; 4.—5. Ree og Timman 6 vinning- ar; 6. Panno 5,5; 7.—9. Najdorf, Miles og Mecking 5; 10. Sosonko 4,5; 11. Kavalek 4; Van der Sterr- en 3 vinningar. Portisch og Ree voru einu tap- lausu mennirnir í mótinu. Kort- snoj tapaði einni skák, fyrir neðsta manninum i mótinu, van der Sterren. Vietnamar stráfella kambódíska hermenn Singapore 2. febrúar. Reuter. VlETNAMSKA stjórnin ásakaði í dag Kambódíumenn fvrir að senda heilu herdeildirnar yfir landamærin en sagði að Víetnöm- um hefði tekizt að fella fjölda kambódfskra hermanna. Hin op- inbera fréttastofa Víetnams sagði, að hersveitir Kambódfu hefðu sums staðar ruðzt 15 km inn í Vfetnam og sendu enn leið- angra f njósnaferðir inn f landið. Þá var endurtekin sú fullyrð- ing, sem var sett fram í gær, að fjölmargir óbreyttir borgarar hefðu láti9 lífið f eidflaugaárás Kambódíumanna. Itrekað var og að mikil spenna rfkti enn við landamærin. Þetta gerðist 3. FEBRtJAR 1977: Forseti herráðs Eþíópíu, Tafari Banti hershöfðingi, féll í skothríð í Addis Abeba. 1975: Stjórn Suður-Vfetnams undir forsæti van Thieu stöðv- aði útgáfu fimni stjórnarand- stöðublaöa og handtók nokkra blaðamenn. 1974: Sýrlenzkt stórskotalíð hélt enn áfram skothrfð á ísra- elskt yfirráðasvæði f Golanhæð- um. 1972: Fulltrúi Vfet Cong í Par- fsarviðræðunum krefst þess að forseti S-Víetnams, van Thieu. segi samstundis af sér. 1971: Apollo-14 skotið á loft. 1966: Ömannað sovézkt geimfar lendir mjúklendingu á tungl- inu og sendir hljóðmerki til jarðar. 1962: Kennedy Bandaríkjafor- seti setur viðskiptabann á Kúbu. 1945: Bandarískar sveitir ná Manilla úr höndum Japana. 1927: Uppreisn hefst í Portúgal gegn herstjórn Carmona hers- höfðingja. 1924: Woodrow Wiison, forseti, lézt f Washington. 1919: Wilson Bandaríkjaforseti er í forsæti fyrsta fundar Þjóðabandalagsins i Parfs. 1917: Bandaríkin og Þýzkaland slíta stjðrnmálasambandi. 1863: Grfska þingið kýs Alfred prins, næst elzta son Viktoríu drottningar, konung en brezka stjórnin neitar að fallast á það.Afmælisbörn dagsins: Ger- trude Stein, bandarfsk skáld- kona (1874—1946), James Michenener, (1907, bandarfsk- ur rithöfundur, Norman Rock- well, bqndarfskur listamaður (1894 — ) „Fátt er heimskulegra en að æðrast,“ Cervantes (1547—1616). , Ennóvíst umLeber Bonn, 2. febr. AP. Svíakóngur hörmuleg- ur um hárið Madrid, 2. febr. Reuter. KÓNGAFÓLK fékk slakan vitnisburð hjá samtökum spánskra hárgreiðslumeistara en þau birtu skoðanir sfnar um hárgreiðslu á frægu fólki f dag. Þar kom fram að samtök- in telja að Karl Gústaf Svfa- kóngur sé með hallærislegustu hárgreiðslu sem sjáist á karl- manni nú. Aftur á móti fá þeir Carter Bandarfkjaforseti og tízkufrömuðurinn Yves St. Laurent mjög mikið lof fyrir sfna hárgreiðslu. Anna Bretaprinsessa, Grace Monaccoprinsessa, Sophia Lor- en og Brigitte Bardot eru allar gagnrýndar harðlega fyrir sín- ar hárgreiðslur, sem ýmist séu flatneskjulegar og litlausar ell- egar druslulegar. Aftur á móti fékk Farah keisaraynja Irans góðan vitnisburð fyrir mjög glæsilega greiðslu allar stund- ir. HELMUT Schmidt, kanzlari Vest- ur-Þýzkalands, átti í dag langa fundi með forsetum þingsins til að ræða þá stöðu sem upp er komin eftir að uppvfst hefur orð- ið um hleranir leyniþjónustu hersins og fleira f því sambandi og hefur leitt til þess að Goerge Leber varnarmálaráðherra hefur beðizt lausnar. Leber lagði af- sagnarbeiðni sfna inn f gær vegna vaxandi ólgu yfir áðurnefndum hlerunum, en ekki hafði verið uppvfst um umfang þeirra og einnig mun ráðherrann gagn- rýndur fyrir hvernig hann hefði staðið að málum f njósnamáii sem hefði komizt f hans hendur. Schmidt mun hafa beðið Leber Washington 2 febr AP STJÓRN Bandaríkjanna hefur ákveðið að krefjast brottvisunar sendiherra Vietnams við Sameinuðu þjóðirnar og kemur þetta i kjölfar handtöku á vietnamskum borgara sem er grunaður um að hafa stundað njósnir. í mótmælabréfi til Kurt Waldheims framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna er hann beðinn að sjá til þess að sendiherrann. Dinh Ba Thi, sé sendur heim hið skjótasta I máli þessu felast einnig ákærur gegn starfsmanni að endurskoða afstöðu sína og upplýsingastjóri kanzlarans til- kynnti síðdegis að Schmidt hefði boðað til fundar með fram- kvæmdanefnd Jafnaðarmanna- flokksins. George Leber varnarmálaráð- herra hefur notið hylli i starfi. Er búizt við að uppsögn hans hefði ýmsar meiriháttar breytingar í för með sér og svo kynni að fara að Schmidt stokkaði upp í stjórn sinni svo að um munaði. Tveir aðrir ráðherrar, Helmut Rohde menntamálaráðherra og skipulagsmálaráðherrann, Karl Ravens, hafa báðir lýst því yfir, að þeir hafi hug á að segja af sér á næstunni. bandarískrar upplýsingastofnunar. svo og gegn syni fyrrverandi frambjóðanda við forsetakosningar i S-Vietnam og hefur þetta dregið mjög úr likum fyrir þvi að eðlileg samskipti komist á milli Bandarikjanna og Víetnam Sonur vietnamska stjórnmálamanns- ins sem hefur verið handtekinn er rúmlega þrítugur námsmaður og var hann ásamt Bandarikjamanninum grunaður um að hafa reynt að komast yfir leyniskjöl og láta þau siðan ganga áfram til vietnamskra embættismanna við Sameinuðu þjóðirnar Sendiherra Viet- nams hjá SÞ verdi vísað úr landi Úrvals Grisavdshir fyrir Órvals&itega 1977 og gesti þeirra í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 19.30 Sumaráætlun 1978 kynnt. Mallorcafeiðir 1978 bf:in 23 7 28 12 19 9 16 30 7 21 4 11 18 25 I 8 15 22 29 6 T ÞOTUI niar/ apríl april mai mai júni júni júni júni júli júli ágúst ágúst ágúsl ágúsl sept. sept. sept. sept. sept. okt. LUCJ BROTTLARIR: 2. vikur Páskaferó 3. vikur 2 og 3. vikur 1 og 3. vikur 2 og 3. vikur 1. 2 og 4. vikur 1. 3 og 4. vikur 2. 3 og 5. vikur 1 og 3. vikur 2 og 4. vikur 2.,3 og 4. vikur 1. 2 og 3. vikur I. 2 og 3. vikur 1! 2 og 3. vikur I. 2 og 3. vikur I. 2 og 3. vikur I. 2 og 3. vikur I. 2 og 3. vikur I. 2 og 3. vikur I. 2 og 3. vikur og uttt l.ondon I og 3. vikur VEISLA 1. 5. FEBRÚAR Ibiza ferðir 24/5 14/6 28/6 22/7 VEISLA 2. 12. FEBRÖAR Ibiza ferðir 9/8 30/8 20/9 Mallorca ferð 7/10 VEISLA 3, 19. FEBRÚAR Mallorca ferðir 1/4 15/4 6/5 13/5 22/5 2775 3/6 VEISLA 4. 24. FEBRÖAR Mallorca ferðir 2/9 9/9 16/9 VEISLA 5. 26. FEBRÖAR Mallorca ferðir 10/6 24/6 1/7 8/7 VEISLA 6. 5. MARS Mallorca ferðir 22/7 29/7 12/8 19/8 Borðapantanir á skrifstofunni. FEROASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafelagshusinu s»mi 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.