Morgunblaðið - 16.02.1978, Side 4

Morgunblaðið - 16.02.1978, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRUAR 1978 ■ blMAR jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIBIR -TZ 2 1190 2 11 38 Hleðslu tæki 6-12 volta verð kr: 10.924.- BOSCH Viögerða- 09 varahluta þiónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax i reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum i póstkrölu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarlirdi Simi: 51455 Útvarp Revkjavík FIM4ÍTUDKGUR 16. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og forustugr. .dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Söguna af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjöstrand' (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál í um- sjá Karls Helgasonar. Kórsöngur kl. 10.40: Kór Söngskólans f Reykjavík syngur; Garðar Corter stj. Morguntónleikar kl. 11.00: Yara Bernette leikur á Píanó Prelúdfur op. 23 eftir Sergej Rakhmaninoff/ Evelyn Lear syngur söngva eftir Hugo Wolf við ijóð eftir Eduard Mörike; Erik Werba leikur með á pfanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Um skólamál. Lýðræði f skólum og tengsl skólans við atvinnulffið. Umsjón: Karl Jeppesen. 15.00 Miðdegistónleikar. Leo Berlfn og Fflharmónfska kammersveitin í Stokkhólmi leika Fiðlukonsert í d-moll eftir Johan Helmich Roman. Konunglega fflharmóníu- sveitin f Lundúnum leikur „Scheherazade“, sinfónfska svítu op. 35 eftir Nikolaj Rimsky-Korsakoff; Sir Thomas Beecham stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 17. fehi úar 1978 20.00 Fréltirog ve»)ur 20.30 Áuglýsingar og dagskrá 20.35 Revkjavfkurskákmólið (L) 20.50 Ukrafna Slultur Fræðsluþállur um mannlff og landslag f Ukra- fnu I Sovélrlkjunum. Þýð- andi og þulur Björn Bald- ursson. 21.00 Kastljós (L) Þállur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Ilelgason. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikrit: „Fornar dyggð- ir“ eftir Guðmund G. Haga- Ifn, gert eftir samnefndri smásögu. Leikstjóri Steindór Hjör- leifsson. Persónur og leik- endur: Steinn Styrrbjörn, fyrrum kaupmaður og útg.maður/ Valur Gfslason, Steinn Steinsson, kaupm. og útg.- maður/ Guðmundur Pálsson, Frú Þorgerður. kona hans/ Herdfs Þorvaldsdóttir, Össur- fna Reginbaldsdóttir/ Mar- 22.00 Orruslanum IwoJima (Sands of Iwo Jima) Bandarfsk bfðmvnd frá ár- inu 1949. Aðalhlulverk John Wayne og John Agar. Sagan gerisl 1 heimsstyrjöldinni sfðari. Bandarfskur herflokkur er sendur til Nýja Sjálands lil þjálfunar, áður en álökin við Japani hefjasl. Þýðandi Hallveig Thorlac- ius. 23.45 Dagskrárlok s grét Helga Jóhannsdóttir, Jens Pálsson, óðalsbóndi/ Þorsteinn ö. Stephensen, Jói skói, skósmiður/ Arni Tryggvason, Selja-Gvendur, verkamaður/ Valdemar Helgason, Frissa, unga verkakona/ Þóra Friðriks- dóttir. Aðrir leikendur: Helga Stephensen, Eyvindur Erlendsson, Guðmundur Klemenzson, Margrét Ólafs- dóttir, Gfsli Alfreðsson, Klemenz Jónsson, Jón Hjart- arson og Benedikt Arnason. 21.30 Lagaflokkur eftir Atla Heimi Sveinsson úr leikrit- inu „Dansleik" eftir Odd Björnsson. Garðar Cortes og Guðmundur Jónsson syngja, Jósep Magnússon leikur á blokkflautu, Kristján Stephensen á enskt horn, Ey- þór Þorláksson á gftar, Brian Carlile á vfólu da braccia, Pétur Þorvaldsson á selló og Reynir Sveinsson á slagverk. Höfundur leikur á sembal og stjórnar. 21.40 Kjartan Flögstad og skáldsaga hans „Dalen Port- land“. Njörður P. Njarðvík lektor flytur erindi. 22.10 Tónlist eftir Gabriel Fauré. Grant Johanessen lcikur á pfanó Impromptu nr. 5 í fís-moll og Næturljóð nr. 6 f Des-dúr. 22.20 Lestur Passfusálma. Hanna Marfa Pétursdóttir nemi f guðfræðideild les 21. sálm. 22.30 Veðurfregnir og fréttir. 22.50 Manntafl. Páll Heiðar Jónsson á Reykjavíkurmóti f skák. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar: Verkalýðsbarátta í kvöld klukkan 20.00 verður flutt í útvarpi leikritið „Fornar dyggð- ir“ eftir Guðmund G. Hagalín, gert eftir sam- nefndri smásögu höfund- arins. Leikstjóri er Stein- dór Hjörleifsson, en með stærstu hlutverk fara Valur Gíslason, Guð- mundur Pálsson og Her- dís Þorvaldsdóttir. í leikritinu segir frá verkalýðsbaráttu á árun- um í kringum 1930. Steinn Styrbjörn, fyrr- um kaupmaður og út- gerðarmaður, er fulltrúi gamla tímans. Steinn sonur hans hefur tekið Steindór Hjörleifsson. við fyrirtækinu af hon- um, og þegar kemur til verkfalls á staðnum, reynir fyrst verulega á afstöðu þeirra beggja. Ljóst er að höfundur er með ákveðinn atburð eða atburði í huga, þegar Valur Gfslason hann skrifar verk sitt, enda af mörgu að taka. Guðmundur Gíslason Hagalín er fæddur árið 1898 í Lokinhömrum í Arnarfirði. Hann stund- aði nám í Núpsskóla og víðar, fór síðan í Mennta- skólann í Reykjavík, en lauk ekki námi. Sjómaö- ur var Guðmundur í nokkur ár, en fékkst síð- an við blaðamennsku og sitthvað fleira til 1929, er hann gerðist bókavöróur á ísafirði og var það til 1945. Starfaði mikið að félagsmálum og stjórn- málum, einkum á ísa- firði. Guðmundur varð bókafulltrúi ríkisins Guðmundur Pálsson. Guðmundur G. Hagalfn er höfundur leikritsins „Fornar dyggðir" sem flutt verður í kvöld. 1955, og gegndi því starfi í rúman áratug. Hann hefur skrifað 30 til 40 bækur og auk þess þýtt mikið og skrifað greinar í blöð og tímarit. Af þekkt- um bókum hans má nefna „Kristrúnu í Hamravík" (1933), „Virka daga“ (1936 og 1938), „Sögu Eldeyjar- Hjalta“ (1939) og „Blítt lætur veröldin" (1943) auk sjálfsævisögu í nokkrum bindum. Herdfs Þorvaldsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.