Morgunblaðið - 16.02.1978, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRUAR 1978
En sá sem gróðursetur og
sá sem vökvar eru eitt. En
sérhver mun fá sin eigin
laun eftir sinu eigin erfiði.
(1 Kor, 3,8 )
KROS5GATA
T p p Í4 I
■■ ■■
9 10
11 llgjgp
=1LJ
■'.
FRÁ HÖFNINNI
í DAG er fimmtudagur 1 7
febrúar. sem er 48 dagar árs-
ins 1978 Árdegisflóð er i
Reykjavik kl 00,50 og siðdeg-
isflóð kl 13 26 Sólarupprás »
Reykjavik er kl 09 21 og
sólarlag kl 18 01 Á Akureyri
er sólarupprás kl 09 13 og
sólarlag kl 17 41 Sólin er »'
hádegisstað í Reykjavík kl
13 42 og tunglið i suðri kl
20 56 (íslandsalmanakið)
LARÉTT: 1. hjálp. 5. amboð 6. end-
ing 9. gcrir rák 11. borða 12. innlagt
13. tónn 14. sefa 16 afa 17. slæmar.
LOÐRIÉTT: 1. kaupstaður 2. tónn 3.
hestur 4. smáorð 7. bók 8. skrifa 10.
rykkorn 13. poka 15. belti 16. tfma-
bil.
Lausn á siðustu krossgátu
LARETT: 1. sekur S. Slm 6. AM 9.
marrar 11. MN 12. all 13. ár 14. arm
16. ár 17. rausa
LÓÐRRTT: 1. skammtar 2. ró 3.
klárar 4. um 7. mann 8. örlar 10. al
13. ámu 15. Ra 16. áa
í FYRRADAG fór Eldvik frá
Reykjavíkurhöfn áleiðis til út-
landa Stapafell kom og fór
aftur i ferð i gær Þá kom
Háifoss frá útlöndum i gærdag
og Herjólfur. ferja Vestmanna-
eyinga. kom til að fara í slipp-
inn
! FRdrr-riPi
NÝR forstöðumaður. í nýju-
Lögbirtingablaði er birt tilk frá
heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu um að ráðherra
hafi skipað Guðlaug Hannes-
son gerlafræðing til að vera
forstöðumaður Matvælarann-
sókna rikisins frá 1 janúar sl
að telja
NÝIR læknar. í Lögbirtinga
blaðinu er tilkynnt um veitingu
á leyfi til að stunda almennar
lækningar hér á landi til þess-
ara lækna cand med et chir
Magnúsar Böðvarssonar og
cand med et chir Kristjáns
Erlendssonar
MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur
skemmtifund n.k laugardags
kvöld á Hallveigarstöðum og
hefst hann með borðhaldi kl
8________________________
| IVIESSIJR
NESKIRKJA. Föstumessa í
kvöld kl 20 3Ó Séra Guð-
mundur Óskar Ólafsson
VEÐUR
ENN var vonzkuveður i
Vestmannaeyjum í gær-
morgun, fárviðri með
snjökomu og eins stigs
hita, og var skyggnið um
200 m á Stórhöfða. Hér i
Reykjavík var ANA 6,
skýjað, frost 2 stig. í
Borgarfirði var 7 stiga
frost og i Stykkishólmi
var frostið 6 stig. Sama
veðurhæð var á þessum
tveimur stöðum og hér i
Reykjavík. Frostið i Æðey
var 4 stig, á Hjaltabakka
og Sauðárkróki var vindur
hægur og frost 13 stig. Á
Akureyri var A 2 og frost-
ið 13 stig, en á Staðarhóli
var 15 stiga frost. Mest
frost á láglendi var i gær-
morgun á Eyvindará, 19
stig i logni og heiðríkju,
en þar fór frostið niður í
20 stig um nóttina. Áust-
ur á Dalatanga hafði mjög
dregið úr frostinu, aðeins
3ja stiga frost og tveggja
stiga á Höfn og gola þar.
Veðurhæðin hafði náð 8
vindstigum á Fagurhóls-
mýri i 7 stiga frosti. Á
Loftsölum hafði mest
snjókoma mælzt aðfarar-
nótt miðvikudagsins, var
hún 8 mm, var enn snjó-
koma í gærmorgun,
skyggni 200 m, en þar var
hiti við frostmark og var
hvergi minna frost á land-
inu. Veðurfræðingarnir
sögðu í veðurspárformála:
áfram verður frost um
land allt
íslendingar á „Grænu
vikunni” í Berlín
Nei, er ekki góði hirðirinn kominn með biliega lambakjötið?
... rétt ad sýna á rétt-
um ttma.
TM Rag. U.t. F.t Oft.-AH rfghts rMMtMd
e ig77LtMAngMM TlmM 3'£
60 ARA afmæli á í dag frú
Bryndís Helgadóttir
(ættuð frá Akureyri) til
heimilis að Ljósheimum 6,
Rvfk. Hún er að heiman.
I KÖPAVOGSKIRKJU
hafa verið gefin saman í
hjónaband Elfn Trausta-
döttir og Hörður Magnús-
son. Heimili þeirra er að
Vesturbergi 25, Rvík.
(Ljósmst. KRISTJANS)
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
Ingibjörg Jónsdóttir og
Eyjólfur Bjarnason.
(Ljósmþjón. MATS)
DAGANA 10. febrúar til 16. febrúar að báðum dögum
meðtöldum er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavfk sem hér segír: 1 APÓTEKI
AUSTLRBÆJAR. — En auk þes er LYFJABÍJÐ
BREIÐHOLTS opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar
nema sunnudag.
— LÆKNAaSTOFUR eru tokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILI) LANDíiPlTANANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Oöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAVlKLR 11510, en því aðeins að ekki
náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
■eru gefnar í SlMSVARA 18888.
ÓNÆMISADCilERÐIR fvrir fuliorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKLR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm-
isskfrteini.
SJUKRAHUS
HElMSÚKNARTlMAB
Borgarspítalinn: Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. órensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarhúðir:
Heimsóknartíminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing-
arheimili Re.vkjavíkur: Aila daga kl. 15.30—16.30
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots-
spftalinn. Heimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl.
19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18,
alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartfmi cftir sam-
komulagi. Landspitalinn: Aila daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils-
staðir: Dagl<*ga kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 tII 20.
HJALPARSTÖÐ DÝRA <í Dýraspftalanum) við Fáks-
völiinn í Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19.
Sfminn er 76620. Eftir lokun er svarað í síma 26221 eða
16597.
QArftl LANDSBÓKASAFN tSLANDS
uUllM Safnahúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
Ctlánssalur (vegna.heimlána) er opinn virka daga kl.
13—16 nema laugardaga kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKLK.
AÐALSAFN — LTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptihorðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SLNNL-
DófiLM. AÐALSAFN — LESTRARSALL’R. Þingholts-
stræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s, 27029. Opnunar-
tfmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA*
SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstrætf 29 a* símar aðal-
safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAF'N — Sólheimum 27. sfmi
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta. við
fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
götu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn
sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud.
og fimmtud. kl. 13—17. BLSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, iaugard.
kl. 13—16.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga
og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl.
16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis.
BÓKSASAFN KÖPAOGS I Félagsheimilinu opið mánu-
daga til föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga ki.
13—19.
NATTLRL’GRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang-
ur ókeypis.
SÆDYRASAFNIÐ er opið aiia daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1..30—4 síðd.
TÆKNIBÓKASAFMD. Skipholti 37. er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Slmi 81533.
ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga
og föstudaga frá kl. 16—19.
ARBÆJARSAFN er lokað yflr veturinn. Kirkjan og
hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HöíiGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún
er opíð þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
síðd.
VÉLBATLR fór frá Isafirði
áleiðis til Boiungarvfkur
með fólk, sem þaðan hafði
komið til að sjá leíksýningu
á Lénharði fógeta. Vegna
þess að báturinn þótti of-
hlaðinn voru 5 farþegar settir f land f Hnffsdal. Héldu
þeir gangandi þaðan áleiðis til Bolungarvíkur. En utan-
vert við Óshlíð skall á þá snjóflóð og fórst fernt. — Hinn
fimmti bjargaðist iftið skaddaður. Þeir sem fórust voru
Baldvin Teitsson, Helgi Wilhelmsson, Þórunn Jensdótt-
ir og Elín Arnadóttir. Páll Arnason bjargaðist.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNI’STA
horgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til ki. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
GENGISSKRANING
NR. 28 — 15. febrúar 1978.
EininK Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarlkjadotlar 253.50 254.10
1 Sterlingspund 489,70 490,90
1 Kanadadollar 227,60 228.10 •
100 Danskar krónur 4433.10 4443,70*
100 Norskar krónur 46.59.50 4670,50*
100 Sænskar krónur 5420.70 5433,60*
100 Finnsk mörk Óskráð óskráð
100 Franskir frankar 781,70 783,50“*
100 SvLssn. frankar 13.241.10 13.272,40*
100 Gyllini 11.3S1.1S 11.378,05
100 V.-Þýzk mörk 12.161.8« ; 12.190.60«
100 Lírur 29.55 29.62
100 Austurr. Sch. 1693.95 1697,95*
100 Eseudos 627.85 629.35’
100 Pesetar 314,00 314.80-
100 Yen 105,47 105.72*
Brp.vlinn fri slðuvtu skrinlnKU.