Morgunblaðið - 16.02.1978, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.02.1978, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRUAR 1978 9 KAPLASKJÓLS- VEGUR 4. HÆÐ OG RIS íbúðin er 4ra herbergja. ca 100 ferm.. með 50 ferm.. manngengu og vel inn- réttuðu risi (2 herb. + w.c.). íbúðin sjálf skiptist i 3 svefnherbergi. þar af 2 með skápum. stofu með suður svöl- um. eldhús með borðstofukrók. bað- herbergi að hluta flísalagt. Verð um 14.5 millj. BAKKAGERÐI 4RA HERB. — UM 100 FERM. Einstaklega falleg og vönduð íbúð í rólegu hverfi. — Bílskúrsréttur. íbúð- in skiptist í 2 samliggjandi stofur. 2 stór svefnherb. eldhús og flísalagt baðherb. Útb. 9.5 millj. NJÖRVASUND 4. HERB. — 85 FERM. íbúðin er i kjallara í steinhúsi. 2 sam- liggjandi stðfur og 2 svefnherb. m m. Sér inng. Sér hiti. 2flt. gler. Engar veðskuldir. Laus eftir einn mánuð. SAFAMÝRI 4RA HERB. MEÐ BILSKUR. Endaíbúð á annarri hæð. ca 110 ferm. 1 stofa. 3 svefnherb., eldhús með borð- krók og baðherb. m.m. Útb. ca 10 millj. FURUGRUND 3JA HERBERGJA Falleg og ný 3ja herbergja íbúð ca. 85 ferm. á 1 hæð með góðum innrétting- um. Verð: 10.5—11.0 millj. 2JA HERBERGJA Samþykkt kjallaraíbúð í þríbýlishúsi við Viðimel. Útb. 4.5 millj. Atli Vagnsson lögfr. Sudurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 Sigurbjörn A. Friðriksson. íí usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Bragagata 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Njálsgata 3ja herb. nýstandsett risíbúð. Sérinngangur. Sérhiti. Ránargata 2ja herb. kjallaraíbúð. Sérhiti. Sérinngangur. Mosfellssveit einbýlishús 5 og 6 herb. með bilskúrum. Selfoss Viðlagasjóðshús 4ra berb. Sér- hæð 4ra herb. Raðhús í smíðum á góðum kjörum. Sandgerði 2ja herb. íbúð á jarðhæð í tvi- býlishúsi. Bilskúr. Æskileg eignaskipti á sumarbústað í Ár- nessýslu. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsimi 21155 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.m. í Kópavogi 4ra herb. 100 ferm. góð ibúð á jarðhæð, sér hitaveita. Laus strax. Útb. 6.5 — 7.0 millj Húseign með tveim sér ibúðum við Holtagerði. Stór bilskúr fylg- ir. 4ra herb. 90 ferm. ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi við Hlað- brekku. Laus fljótlega í Sandgerði fokhelt einbýlishús til afhending- ar strax. Verð aðeins 5.5 millj. Vantar allar stærðir íbúða á söluskrá. Verð- metum strax, örugg þjónusta. Sölust. Örn Scheving. 26600 Holtsgata Hafn. 3ja—4ra herb. ca. 70 fm. ris- ibúð í þribýlishúsi, steinhús. Verð: 8.2 millj. Útb.: 6.0 millj. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 2. hæð i blokk Góð íbúð. Verð 10.5 millj. Útb.: 7.5 — 7.8 millj. Lambastaðabraut 2ja herb. ca. 45 fm. kjallaraibúð i fjórbýlishúsi, steinhús. Verð 4.9 millj. Útb. 3.3—3.5 millj. Langholtsvegur 3ja herb. kjallaraíbúð i tvibýlis- húsi. Snyrtileg ibúð. Laus nú þegar. Verð: 8.0 millj. Útb.: 5.5—6.0 millj. Laugavegur 2ja herb. ca. 90 fm. íbúð á jarðhæð í steinhúsi. Verð. 6.0 millj. Laugavegur 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi. Risið fyrir ofan ibúðina fylgir. Verð: 10.0 millj. Útb.: 5.5 millj. Markarflöt 100 —160 fm. einbýlishús á einni hæð, auk bilskúrs. Nýlegt fullgert hús. Verð 28.0—29.0 millj. Hugsanleg skipti á 1 30 — 1 50 fm. hæð. Melgerði Einbýlishús hæð og ris um 70 fm. að grunnfleti. Á neðri hæð eru tvær stofur, eldhús, bað og þvottaherb. I risinu eru 4 svefn- herb.. og geymslur. Bílskúrsrétt- ur. Hús i ágætu ástandi. Verð: 18.0—19.0 millj. Útb.: ca. 12.0 millj. Njálsgata 5 herb. ca. 120 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Nýlegar innrétting- ar. Snyrtileg ibúð. Verð: 12.5 millj. Útb.: 8.5 millj. Iðnaður — Verslunarhúsnæði Laugarnesvegur Verslunarhúsnæði á jarðhæð ca. 100 fm. auk lagerrýmis i kjall- ara. Verð ca. 18.0 millj. Teikn- ingar og nánari uppl. á skrifstof- Höfum mjög fjársterkan kaup- anda að 4ra herb. ibúð i Breið- holti I. Æskilegt væri að bílskúr fylgdi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson hdl. A *"1 í 27750 I HtTSIÐ Ingólfsstræti 18 s. 27150 Höfum i einkasölu m.a. Við Hraunbæ úrvals 2ja herb. endaíbúð á 2. hæð um 70 ferm. Laus eftir 6—8 mánuði. Útb. 6.3 m. Við Asparfell nýleg 2ja herb. 2. hæð i sambýlishúsi um 72 ferm . fullgerð, góð og mikil sam- eign m.a. barnaheimili, heilsugæsla. Útb. 6 m. Sala eða skipti á 4ra herb. ibúð. Við Kóngsbakka snotur 3ja herb. ifcúð á 1 hæð. Útb 6 5 m. Laus eftir 6—8 mán. í Hólahverfi 3ja herb ibúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Útb. 6.5 m. Við Kóngsbakka úrvals 4ra herb. ibúð á 2. hæð, sér þvottahús i ibúð- inni Laus i sept. '78. Verð 1 3 m., útb 8 m. Hús og ibúðir óskast. Benrdikt Halldórsson sólustj. Hjaltl Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryngvason hdl. 28611 Staðarbakki raðhús Endaraðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr 210 ferm. Óskað er eftir skiptum á sérhæð ásamt bílskúr í Reykjavík. Bergstaðarstræti 3ja—4ra herb. ágæt ibúð á 2. hæð i járnvörðu timburhúsi. Útb. 5 millj. Háteigsvegur 5 herb. 1 40 ferm. ibúð á hæð, þarfnast standsetningar. Vesturberg 4ra—5 herb. mjög góð ibúð á 1. hæð (jarðhæð). Útb. 8—8.5 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 Verzlunarhúsnæði i verzlunarsamstæðu i Heima- hverfi. Laust strax. Einbýli í Kinnunum Hafnarfirði um 20 ára. 4 — 5 svefnh. Nýtt gler. Eign i fallegu standi. Bílskúr. Einbýli Garðabæ i Lundunum 5 svefnh. Bilskúr. Skipti á 4 herb. ib. koma til greina. Nýbýlavegur Góð 4 herb. jarðhæð 10 ára gömul. Sér hiti. Sér inng. Verð 1 0. m. Útb. 6 — 7 m. Höfum kaupanda að einbýli á Stór- Reykjavikursvæðinu. Höfum kaupanda að góðri 3 herb. ib. í sambýlis- húsi. Lyftuhúsi. 3 herb.ibúð jarðhæð við Flúðasel. Langholtsvegur 2 herb. kj.ib. ásamt 85 fm. bil- skúr einangraður m/hita og þriggja fasa raflögn. Elnar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, 2ja herbergja Lítil ibúð i kjallara við Njarðar- götu. Sér hiti og inngangur. Útb. 3.5 millj. Kópavogur 3ja herb. ibúð á 1. hæð i þri- býlishúsi við Þingholtsbraut um 80 fm. Harðviðarinnréttingar. Teppalagt. Útb. 7 millj. Kópavogur 4ra herb. ibúð á jarðhæð ? þri- býlishúsi við Kópavogsbraut um 107 fm. Harðviðarinnréttingar. Teppalagt. Útb. 7.5—8 millj. Kópavogur 5 — 6 herb. ibúð á 1. hæð um 105 fm við Hliðaveg i þribýlis- húsi. Bílskúrsréttur. Harðviðar- innréttingar Útb 12.5—13.5 millj. Kópavogur 6 herb. íbúð á 2. hæð i tvíbýlis- húsi um 128 fm. Sér hiti og inngangur. Bilskúrsréttur. Harð- viðarinnréttingar. Útb. 10.5 millj. 5 herbergja ibúð á 2. hæð við Háaleitisbraut um 117 fm Bilskúr fylgir. Útb. 11 —12 millj. Losnun samkomu- Sigrún Guðmundsdóttir lögg. fasteignas. i HSTEIENIB RAÐHÚS VIÐ BREKKUTANGA Höfum til sölu 275 fm raðhús m. innb bilskúr við Brekku- tanga. Mosfellssveit Húsið af- hendist fljótlega tilb u trév og máln Teikn og uppl á skrifstof- unni. VIÐ HÁALEITISBRAUT 4—5 herb 117 fm vönduð ibúð á 2 hæð Bilskúr fylgir Útb. 10.5—11 millj. HÆÐ VIÐ NÝBÝLAVEG 4ra herb 1 1 5 fm falleg ibúð á 3. hæð Bílskúr fylgir Útb. 10.5—11 millj. ÍBUÐIR í SMÍÐUM 4ra herb 100 fm ibúðir í Hóla- hverfi u trév og máln Teikn á skrifstofunni. 1 SMÁÍBÚÐAHVERFI 4ra herb. íbúð á 1 hæð Sér hiti. Skipti koma til greina á 2ja herb ibúð i Breiðholti VIÐ MIÐTÚN 2ja herb 60 fm kjallaraibúð Sér hiti Útb. 4.5 millj. EINBÝLISHÚS í ' SMÁÍBÚÐAHVERFI ÓSKAST Höfum fjársterkan kaupanda að eínbýlishúsi i Smáibúðahverfi RAÐHÚS ÓSKAST ÚTBORGUN 18 MILLJ. Höfum kaupanda að raðhúsi í Fossvogi Útb. 18 millj. EKnMHÐumin VONARSTRÆTI 12 sími 27711 Sókntjóri: Sverrir Kristinsson Sigurður Óteson hrl. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 FRAMNESVEGUR 2ja herb. ibúð. Verð um 6—6.5 millj. BRAGAGATA 3ja herb. ibúð á 2. hæð i steinhúsi. Mjög snyrtileg ibúð. Verð 7.5 millj. Útb. 5 millj. HVASSALEITI 3ja herb. kjallaraibúð. Verð 9.6 millj. Útb. 6.5 millj. ÆSUFELL 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Ibúðin er i ágætu ástandi. Verð um 1 2 millj. Útb. 7.5—8 millj. í VESTURBÆNUM íbúð á 2 hæðum. Á hæðinni eru stofur, svefnherb., barnaherbergi, eld- hús og bað. Hæðin er líillega undir súð. í efra risi eru 3 her- bergi, litið eldhús og snyrting. Tvennar svalir á hæðinni. Sér hiti, sér inng. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS Húsið stend- ur á góðum stað á Seltjarnar- nesi. Húsið er á einni hæð að grunnfleti um 220 ferm. Skiptist ? rúmgóða 5 — 6 herb ibúð litla 2ja herb. ibúð auk bílskúrs. Selst fokhelt með úti og svalarhurð- um. tvöföldu gleri i gluggum og frágengnu að utan. Teikningar og allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. (Ekki i sima). EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsimi 44789 AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasimi: 381 57 TIL SÖLU Sérhæð Seltjarnarnesi Ca. 180 fm neðri hæð í nýlegu þríbýlishúsi. Ibúðin skiptist þannig: Stofa ca. 43 fm, 3 stór svefnherbergi, rúmgott húsbóndaher- bergi, eldhús, baðherbergi bæði með bað- kari og sturtuklefa, gestasnyrting, hol, ytri forstofa, þvottaherbergi. o.fl. Innbyggður bílskúr. Fallegt hús. Æskileg skipti á ódýrari eign með peningamilligjöf. íbúðin verður til sýnis í kvöld. Nánari uppl. veittar á skrif- stofu okkar í dag. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 RagnarTómasson hdl. HAALEITI| FASTEIGNASALA! HÁALEITISBRAUT 68 AUSTURVERI 105 R Mosfellssveit — í byggingu Höfum kaupanda að einbýlishúsalóð eða húsi á byggingastigi í Mosfells- sveit Traustur kaupandi. 81516 SÖLUSTJÓRI: HAUKUR HARALDSSON HEIMASlMI 72164 GYLFI THORLACIUS HRL SVALA THORLACIUS HDL OTHAR ÖRN PETERSEN HDL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.