Morgunblaðið - 16.02.1978, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1978
Rætt vid 3 skipstjóra í Grindavík
GRINDAVÍK er nú sem undanfarin ár stærsta
verstöð á sv-horni landsins og í vetur verða
þaðan gerðir út 60—70 bátar, flestir eru með
net, en þeim hefur farið fjölgandi, sem róa með
línu. Þá eru og nokkuð margir bátar gerðir út á
loðnuveiðar frá Grindavík, auk þess sem
þangað berst afli úr togurum, sem Grindvíking-
ar eiga hlut í. Þegar Morgunblaðið var í Grinda-
vík fyrir nokkru var rætt við nokkra skipstjóra,
sem lengi hafa róið frá Grindavík og allir
kvörtuðu þeir undan aflaleysi og hvað erfitt
væri orðið að gera út, nú þegar lítill sem enginn
fiskur fengist úr sjónum.
„Ég hef búið í Grindavík frá
árinu 1949, er ég kom hingað frá
Vestmannaeyjum. Ég byrjaði
strax hér sem skipstjóri á bát og
var það allt þar til fyrir 4 árum,
að ég fór í iand. Sjálfur hóf ég
útgerð 1963 og geri nú út bát með
sonum mínum, þannig að útgerð-
in er eins konar fjölskyldufyrir-
tæki,“ sagði Einar Símonarson
skipstjóri þegar rætt var við
hann.
Erling Kristjánsson
Heigi Aðalgeirsson
Einar Sfmonarson
Höldum afl-
anum uppi
med aukinni
sókn
„Það hefur orðið gjörbreyting á
afkomu útgerðarinnar til hins
verra nú, eftir að fiskur fór að
minnka i sjónum.
Við höfum reynt að halda aflan-
um uppi með auknum og veiðnari
veiðarfærum, en það hefur ekki
borið tilætlaðan árangur miðað
við kostnaðinn, og þrátt fyrir að
allt sé reynt, minnkar afli
stöðugt," segir Einar.
Að sögn Einars fékk hann 850
tonn á 50 tonna bát árið 1963 á 60
dögum, en nú þætti gott að fá
200—300 tonn á sama tima á
helmingi stærri bát, sem enn-
fremur er búinn miklu betri
veiðarfærum og fiskleitartækjum
en var á árinu 1963.
Hef gert út á bjart-
sýnina í mörg ár ’ ’
99
Allir spá
minni afla
í vetur
„Það spá allir minni afla í vetur
en í fyrra, nema kannski ég og
það gerir víst min meðfædda
bjartsýni. Eg á að minnsta kosti
von á, að við höldum í horfinu
með öllum þeim veiðarfærum og
tæknibúnaði, sem við ráðum yfir
nú.
Annars er það svo að það eru
ekki mörg ár siðan við lögðum net
4—5 mílur frá landi og þótti langt
útí. Nú er tiðin sú, að netin eru
allt úti á 50 mílum, og því má
segja að maður hefur gert út á
bjartsýnina í fjöldamörg ár, þrátt
fyrir að við stöndum miklu betur
að vígi en áður við að ná ífiskinn,
með þessum öflugu skipum
okkar.“
Þá ,vék Einar að fyrirhuguðu
þorskveiðibanni seinna í vetur og
kvaðst hafa verið á móti því, frá
upphafi, og taldi hann að þetta
veiðibann ætti eftir að draga dilk
á eftir sér.
Erfitt ad
manna ein-
staka báta
„Það er nú svo, að suma báta er
alitaf ákaflega erfitt að manna, Qg
þvi getur hin ótrygga áhöfn verið
horfin út í veður og vind, þegar
banninu lýkur, en það ber líka að
játa það að á flestum bátanna er
ávallt góður áhafnakjarni, sem
ekki yfirgefur sitt skip, hvernig
sem gengur."
Þá sagði Einar að hann teldi að
hrepparígurinn og landshlutaríg-
urinn ætti stóran hlut að þvi
hvernig kornið væri fyrir þorsk-
stofninum. „Við verðum hrein-
lega að gera okkur grein fyrir þvi,
hvað við megum veiða af smáfiski
og hrygningarfiski, en ekki sífellt
að vera með þetta hnútukast. Það
er ekki hægt að leysa þetta vanda-
mál fyrr en öllu skitkasti verður
hætt. Og það er t.d. furðulegt að
ef eitthvert sveitarfélag byrjar að
kvarta, þá fæst togari, enda er
sagt að öll mál leysist með til-
komu togara."
Þegar Einar var spurður að þvi,
hvort hann teldi að reglugerðin
um hámarksnetafjölda í sjó væri
brotin sagði hann:
Reglugerð um
netafjölda
brotin
„Ég veit að þessi reglugerð
hefur verið brotin, en að minu
mati er það i miklu minna mæli
en haldið hefur verið á loft og
rætt um. Fyrir mörgum árum var
netafjöld pr. skip takmarkaður af
Jón Pétursson frá Egilsstöðum:
„Hentu í mig hamrinum
99
Athugasemd við blaðagrein
Jón Kristjánsson frá Kjörseyri
ritar uppundir heilsíðu í Morgun-
blaðið s.l. fimmtudag.
Hann gerir athugasemdir við
sjónvarpsviðtal Ömars Ragnars-
sonar fréttamanns við mig 25. jan.
sl. Við lestur greinarinnar kom
mér í hug brandari kaffibrúsa-
karlanna, að sjálfsögðu úr sjón-
varpinu: „hentu í mig hamrin-
um“.
Hér skal engum hamri hent,
heldur tekið eins mjúkum hönd-
um og tækar eru þegar á annað
borð er svarað blaðagrein ritaðri í
19. aldar stíl.
EYJABAKKI
4ra herb endaíbúð á efstu hæð í mjög góðu
ásigkomulagi Gott útsýni. Allar innréttingar
sérsmíðaðar. Miklir skápar. Mjög stórt baðher-
bergi. íbúð tsérflokki
LEIRUBAKKI
3ja herb góð íbúð á 2 hæð -I- 1 íbúðarher-
bergi ! kjallara auk sérgeymslu, Sér þvottahús
og búr innaf eldhúsi Góð útborgún nauðsyn-
leg, en mætti dreifast.
SÉLJAHVERFI
Einbýlishús með íbúð á tveimur hæðum sam-
tals um 1 50 fm. Stór bílskúr Húsið selst
frágengið að utan, en fokhelt að innan. Teikn
og likan á skrifstofunni. Hagstætt verð. Beðið
eftir láni frá Veðd.
Kjöreigrisf. Ármúla21R
DAIM V.S. WIIUM, 85988*85009
lögfræðingur
Jón Kristjánsson frá Kjörseyri
er sérhæfður aðstoðarmaður
Sauðfjárveikivarna. Mér þykir
rétt að geta þessa í formála, þar
sem þetta kemur hvergi fram í
grein Jóns frá Kjörseyri.
I sjónvarpsviðtalinu gat ég þess
að Sauðf járveikivarnir hefðu gert
stórkostlega hluti er tókst að út-
rýma mæðiveikinni.
Að mæðiveikinni lagðri að velli
er lokið ákveðnum og stórmerk-
um kafla í sögu Sauðfjárveiki-
varna.
Nú verðum við að endurmeta
vígstöðuna, vegna þess að varnar-
lína á varnarlínu ofan hafa ekki
megnað að hefta útbreiðslu
garnaveiki og fleiri smitsjúkdóma
í sauðfé.
Ég vil endurmeta stöðuna á eft-
irfarandi hátt:
1. Við leggjum niður þær varh-
arlínur hvar við sannanlega höf-
um sömu sjúkdóma báðum megjn
Iínu. (Hér er ekki verið að tala
um.að leggja niður allar varnar-
línur á íslandi). Þessar girðingar
á að rífa, fjarlægja hvern vír-
spotta vegna þe.ss að ónýtar girjð-
ingar eru hættúlegar skepnum.
Vel má vera að einstakir bændur,
sveitarfélög eða upprekstrarfélög
hafi áhuga á að halda þessum
girðingum við. Þá má afhenda
þeim girðingarnar með þeim skil-
yrðum, að þeim verði vel við hald-
ið.
2. Að fenginni reynslu af mæði-
veiki og þýðingu Vestfjarða og
öræfa á fjárskiptaárunum má
aldrei leggja niður girðingu úr
Gilsfirði í Bitrufjörð, sama hvað
líður útbreiðslu garnaveiki á
Vestfjörðum. (Þessi girðing er 12
km löng, skyldi henni hafa verið
haldið s.l. sumar?). Einangrun
Öræfa hefur verið rofin en pípu-
hlið við brýrnar (Hornafj.fljót,
Jökulsá á Breiðamerkursandi,
Skeiðará, Sandgígjukvísl) ættu
að þjóna sama tilgangi.
Þessar girðingar eru svo ódýrar
að þar að auki má nota fé til að
halda uppi stöðugum áróðri fyrir
mikilvægi þeirra, því án skilnings
fólksins í landinu eru þessar girð-
ingar sem aðrar lítils virði.
3. Það á að bólusetja allt fé í
Sauðfjárveikivarna smátt og
smátt, í stað þeirra eiga að koma
sérmenntaðir dýralæknar, sem
jafnframt gætu tekið á vandamál-
um sem í dag valda íslenskum
bændum stórtjóni. Þarna á ég við
garnaeitrun (öðrum nöfnum
nefnt túnveiki, flosnýrnaveiki)
tannlos, lungnapest og smitandi
fósturlát í kindum.
Siðast en ekki síst vil ég nefna
riðu í sauðfé.
Eg er ekki að gera lítið úr starfi
yfirdýralæknis dr. Páls A. Páls-
sonar, við Tilraunastöðina að
Keldum, ekki heldur að gera lítið
úr starfi annarra starfsmanna á
Tilraunastöðinni, en betur má
gera.
Tilraunastöðin þarf að eignast
traust héraðsdúralæknanna og
Jón Kristjánsson frá Kjörseyri:
Fullyrðingar formanns
Dýralæknafélags Íslands]
og sauðfjárveikivarnir
* Athúgasemd við sjónvarpsviðtal
, MiðyikmiíEskvöldiö
Járlúar's.f áitf ýmjr
þpss að garnaveiki kom upp
éinum bæ vestan yarnarlinun
hólf háfa vérrð varin með varnar-d
girðingum og ýmsufh öðrum ráð-J
stöfunum í áratugi, Hitt er svo^
17/Ji
•tiT/J Biiil þfi
tlBrf íiriBd ií
sém gárnaveiki
hefur verið staðfest. Það kemúr
jafnvel til mála að bólusetja
hverja einústu kind í landinu
gegn garnaveiki — þar sem bólu-
sétning er einasta vörnin gegn
veikinni.
Reglugerð um bólusetningu
gegn garnaveiki ber að fylgja fast
eftir.
4. Það á að leggja niður sauð-
fjárveikivarnir í því formi, sem
þær eru í dag, og fela yfirdýra-
læknisembættinu þessi störf.
Það á að leggja niður Sauðfjár-
sjúkdómanefnd og það á að segja
upp sérhæfðum aðstoðarmönnum
dýralæknarnír þurfa svo sannar-
lega á samstarfinu að halda, h'ér
er enginn dýralæknaháskóli og
fleiri sérmenntaðir dýralæknar
að Keldum gerði það að verkum
að fleiri sýni kæmu inn til Til-
raunastöðvarinnar frá dýralækn-
um, vegna þess að svörin bærust
fyrr til þeirra og þannig yrðu
dýralæknarnir virkari og hæfari
til að gegna sínum störfum. Þar á
meðal í baráttunni við smitsjúk-
dóma í sauðfé. I dag eru 24 hér-
aðsdýralæknar á landinu en þeir
voru 6 árið 1937. Þessar tölur
einar sýna hvernig viðhorfin hafa
breyst. Þær sýna hvers vegna