Morgunblaðið - 16.02.1978, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRUAR 1978
31
Friðrik bætti enn einni
skrautf jöður í safnið
I níundu umferð Reykja-
víkurskákmótsins hlaust sigur i
hverri skák enda allar mjög
fjörlega tefldar og er nú greini-
legt að keppendur leggja allt í
sölurnar og tefla stíft og ákveð-
ið til vinnings en jafnteflishug-
leiðingar látnar lönd og leið. Sá
keppenda sem teflir af hvað
mestu öryggi og festu er án efa
Bent Larsen, sem nú hefur tek-
ið forystu i mótinu. Það er lær-
dómsríkt að sjá hvernig Larsen
fer að þvi að innbyrða hvern
vinninginn á fætur öðrum, en
það gerir hann ávallt án þess að
taka á sig nokkra áhættu að þvi
er virðist og gerir þetta létt og
leikandi án fyrirhafnar en það
er einkennandi fyrir mikla
listamenn. SkákstíU Larsens
hefur þannig þróast með árun-
um en áður fyrr var hann með
sóknharðari mönnum og fórn-
aði mönnum á báða bóga fyrir
sókn og aftur sókn. Nú þarf
hann ekki lengur að fórna
mönnum til þess að ná upp
vinningsstöðum því á öllum
sviðum skákarinnar sýnir hann
geysilega tækni, hvort heldur
það er í byrjuninni, miðtaflinu
eða endataflinu. Hann hefur
einungis tapað einni skák, fyrir
Friðriki Ólafssyni, en sú skák
var af Friðriks hálfu tefld af
slíkum krafti og eldmóð að
jafnvel Larsen var nóg boðið.
Sú skák hlýtur einnig að hafa
gefið Friðrik „vind i seglin“
heldur betur því í þessu móti
hefur Friðrik sýnt þessa hlið á
sér oftar en hann hefur gert í
lengri tíma áður og skemmt
áhorfendum með litríkri tafl-
mennsku. Munurinn á tafl-
mennsku Larsens og Friðriks
er i rauninni sá að Larsen hef-
ur tamið sér varfærnari skák-
stíl þó undir niðri ólgi og sjóði,
enda skilar slík taflmennska
betri árangri þegar til lengdar
lætur, en Friðrik hinsvegar
verður oft fyrir skakkaföllum
þegar hann sézt ekki fyrir í
sóknarþunganum, enda eru
margar fórnir Friðriks byggðar
meira á innsæi og tilfinningu
heldur en þaulhugsuðum út-
reikningum þó oft liggi að baki
miklar rannsóknir eins og t.d.
skák hans við Polugajevsky,
þar sem Friðrik fórnar manni
án þess að sjáanlegt væri í lang-
an tíma hvernig hann ynni íið
til baka. En fórnin byggðist á
slæmri stöðu kóngsins og innan
tiðar varð Polugajevsky að láta
af hehdi drottninguna og mátti
þakka fyrir jafntefli. Friðrik
bætti einni skrautfjöðrinni í
þetta safn sitt af fallegum
sóknarskákum er hann tefldi
við Smejkal i 9. umf. Friðrik
byrjar á því að fórna manni i
14. leik, býður siðan drottningu
fala og síðan fjúka mennirnir
hver af öðrum. Sanúkölluð
„Friðriks-skák".
Hvitt: Smejkal
Svart: Friðrik
Kóngs-indversk vörn
I. c4 — Rf6, 2. Rc3 — g6, 3. Rf3
— Bg7, 4. e4 — d6, 5. d4 — 0-»,
6. Be2 — e5, 7. 0-0 — c6, 8. Dc2
— Rbd7, 9. Hdl — De7,
(Smejkal kemur ekki að tóm-
um kofanum hjá Friðrik varð-
andi þessa byrjun því Friðrik
hefur nánast sérhæft sig og
teflt margar glæsilegar skákir,
bæði með svörtu og hvitu, ein-
mitt með þessari byrjun.) 10.
Hbl — (Hvítur á um ýmsar
leiðir að velja: hann gæti leikið
t.d. 10. d5 og lokað þannig mið-
borðinu og siðan hafist handa á
drottningarvæng eins og hann
undirbýr með textaleiknum).
10. ... exd4, (Svartur opnar nú
miðborðið og svörtu mennirnir
koma nú þeysandi fram á sjón-
arsviðið hver á fætur öðrum)
II. Rxd4 — Rc5, 12. f3 — Rh5,
13. Bfl — (Varfærnislegur
leikur, en hvítur hefur talið sig
hafa nægan tima til að reka
riddarann á b4 af höndum sér.)
13. . .. f5!, (Kraftmikill leikur)
14. b4 — (Hvítur mátti að sjálf-
sögðu ekki leika 14. exf5 vegna
14. ... Bxd4, 15. Hxd4 — Bxf5
og svartur vinnur lið og hefur
yfirburðastöðu)
Skák
14. ...fxe4!! (Það þarf mikla
dirfsku og áræði til að fórna
þannig manni á móti stórmeist-
ara, en hugboð Friðriks segir
honum að fyrir utan nokkur
peð fái hann einnig sókn og
hún er ekki svo litils virði) 15.
bxc5 — dxc5, 16. Rde2 — exf3,
17. gxf3 — Hxf3 (Svartur hefur
þegar fengið tvö peð fyrir
Hort tapaði annarri skák á mót-
inu í nfundu umferðinni, þegar
hann stóðst Browne ekki snún-
inginn.
manninn og mjög gott spil fyrir
mennina. Hvítu mennirnir
hinsvegar vinna illa saman þó
þeir séu í einum hnapp og m.a.
annars hótar svartur nú Bf5).
18. De4 — Df8, 19. Bg5 — (Hót-
ar að vinna dr. með Hd8)
Skýringar:
Gunnar Gunnarsson,
Leifur Jósteinsson,
Sævar Bjarnason
Miles varð f fimmta sæti við
kjör skákmanns ársins 1977 á
eftir Tal, Romanichin, Korts-
noj og Karpov, sem hlaut
„Skák-Óskarinn“ fimmta árið í
röð. Tveir aðrir keppendur
Reykjavfkurmótsins urðu með-
al 10 efstu í kjörinu; Larsen
sem kom næstur Miles að stiga-
fjölda og Hort, sem varð í átt-
unda sæti, en á milli þeirra
varð Boris Spassky.
19. ... Hxc3!! (Svartur fórnar
drottningunni!) 20. Be7 (en
hvitur þiggur hana ekki! Eftir
20. Hd8 á svarlur hið geysiöfl-
uga svar 20. ... Bf5! og allir
menn svarts ráða lögum og lof-
um á borðinu. Þó verður senni-
lega sú staða seint brotin til
mergjar því svo flókin er hún
og erfið rannsóknar hvað þá að
finna bezta svarið yfir borðinu
með takmörkuðurn umhugsun-
artíma).
20. ... Rf6! (Óvæntur milli-
leikur sem hvitum hefur
kannski yfirsézt) 21. Bxf8 —
Rxe4 22. Hd8 (í fljótu bragði
virðist hvitur vera að ná undir-
tökunum því nú hótar hvítur
fráskák og einnig að taka hrók-
inn á c3) 22. ... Hf3 (Svartur
leyfir fráskákina því hún reyn-
Lombardy hefur komið á óvart
á mótinu með sigri yfir Miles
og langri viðureign við Browne,
en nokkuð er nú síðan banda-
ríski stórmeistarinn hefur tek-
ið þátt f skákmóti.
ist hættulaus) 23. Bxc5 — Kf7
24. Bg2 — Rxc5 (og enn fórnar
svartur skiptamun, en nú var
það hinsvegar þvingað. Eftir
darraðardansinn kemur
svartur út með skiptamun und-
ir en er með 5 peð á móti 2
peðum hvíts. Liðsyfirburðir
svarts leyna sér ekki og fram-
hald skákarinnar teflir Friðrik
mjög sannfærandi og nýtir liðs-
yfirburði sína mjög vel) 25.
Bxf3 — Bf6 (Hrókurinn á d8
verður nú að hörfa úr áttundu
IJnunni þar sem hann stóð mjög
vel og ógnandi)
26. Hd2 — Bf5 27. Hbdl — Bg5
28. Hb2 — Bf6 29. Hbd2 — Bg5
30. Hb2 — He8 (Tímahraki
keppenda er nú lokið en
siðustu leikirnir voru einungis
til þess gerðir að vinna tíma og
ljúka tilskildum leikjafjölda)
31. Rd4 — Bh3 32. Bg2 — Bg4
Friðrik Ólafsson hefur vakið
hvað mesta athygli þátttakenda
f Reykjavíkurskákmótinu fyrir
litríka taflmennsku. Hér hugs-
ar Friðrik ráð sitt yfir kaffi-
bolla, en á bak við sést Bent
Larsen þungt hugsi yfir sinni
stöðu, en hann hefur með geysi-
legri tækni sinni vakið aðdáun
mótsgesta og heldur öruggri
forystu.
33. Bf3 — Bc8 (Svartur forðast
ótimabær uppskipti á mönnum
sem myndi létta mjög á stöð-
unni hjá hvítum) 34. Kg2 —
He3 (Svartur undirbýr nú
komu riddarans til d3 með
margvislegum hótunum) 35.
Hf2 — Bf6 (Hvitur hótaði frá-
skák en nú er hótunin Rd3
orðin alvarleg) 36. Hc2 — Rd3
37. Re2 (eini leikurinn sem
kom i veg fyrir bæði Bxd4 og
Rel og vinnur skiptamuninn til
baka) 37. ... Bh3c! 38. Kxh3
(þvingað; ef t.d. 38. Kg3 — Be5
og svartur vinnur allan skipta-
mun til baka). 38. ... Rf2 39.
Kg2 — Rxdl 40. Hd2 — Rb2 41.
c5 — Ra4 42. Hc2 — He5 43.
Hc4 — Rxc5 44. Gefið.
Hvitt: Ögaard
Svart: Guðmundur Sigurjóns.
1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3
— d5, 4. Rc3 — Be7, 5. Bg5 —
Rb-d7, 6. e3 — 0-0 (Þetta er
einhver þekktasta staða sem til
er í Drottningarbragði og sting-
ur upp kollinum af og til þó
hún sé ekki i tizku lengur) 7.
Hcl — a6, 8. c5 (Þessum leik er
oft leikið en hann er kannski
ekki sá besti) 8.... c6, 9. Bd3
— e5 (Hér kom Guðmundur
Ögaard á óvart, leikurinn er
tiltölulega nýr af nálinni) 10.
dxe5 — Re8, 11. Bf4 — Rxc5,
12. Bbl — f5 (Góður leikur sem
jafnar taflið fullkomIega)13.
exf6 — Rxf6, 14. Rf5 (Hér of-
býður hvitur stöðunni. Betra
var að hróka og taka lifinu með
ró. Svartur er búinn að jafna
taflið) 14.... Re6, 15. Dd3
(Enn hafði hvítur tima til að
snúa við og leika RxR og siðan
hrökun) 15.... Rxf4, 16. exf4
— h6
17. 0-0 (Loks sér hvitur að eitt-
hvað skárra hefði verið að
halda áfram en að fórna manni
t.d. 17 Rf7 — Hf7 18. RxR —
HxR 19. Dh7x — Kf7 Svartur
hefur að vísu miklu betra tafl
en hann er ekki manni yfir)
17.... Dd5, 22. DxD — cxD 23.
Bxf5 — Hxf5 (Svartur hefur
manni meira og unnið tafl lokin
þarfnast ekki skýringa. Guð-
raundur innbyrðir vinninginn
örugglega enda hver punktur
mikilvægur í svo harðri
keppni) 24. f4 — Bd6, 25. g3 —
He8, 26. Kf2 — Kf7, 27. Kf3 —
He4, 28. Hf-dl — Ha4, 29. a3 —
d4, 30. Hc2 — Kc6, 31. Hd3 —
Hc5, 32. He2x — Kd5, 33. He4
— Hc2, 34. f5 — Hf2x, 35. Kxf2
— Kxe4, 36. f6 w6 gxf6, 37. g6
— He4, 38. Hb3 — Hc2x, 39.
Kel — b5, 40. h4 — Bf8, 41. h5
— d3e, 42. Kdl — Ke3 og hvlt-
ur gafst upp.
L.Jó
Hvitt: Jón L. Árnason
Svart: Bent Larsen.
Kóngsbragð.
1. e4 — e5. f4 (kóngsbrað, eins
og Jón tefldi við Kuzmin, en
Larsen hefur örugglega reikn-
að með þvi) exf4, 3. Rf3 — d6,
4. Bc4 — h6, (Kuzmin lék Be7.
Bobby Ficher skrifaði einu
sinni langa grein sem hét
„Refutation of Kings gambit“
þar sem hann mælir með þeirri
uppbyggingu sem Larsen beitir
nú) 5. d4 — g5, 6. 0-0 — Bg7, 7.
g3 (hvítur reynir að opna f.
línuna) Rc6, 8. gxf47 (Betra er
8. c3 — g4. 9. Rh4 — f3 með
flóið hættulega sókn i staðinn,
en þannig hafa margar skákir
teflst.) g4. 9. d5 — gxf3, 10.
dxc6 — Df6, (óvæntur og sterk-
ur leikur. Svarta drottningin
ryðst nú inn í hebúðir hvits) 11.
Bb5 — (kannski var skást að
leika 11. f5, en svartur stendur
þá einnig betur) Dg6+, 12. Kf2
— Dg2+, 13. Ke3 — Kf8, 14.
Hf2? — (Betra var 14. Rd2,
hvitur verður að koma mönnum
sínum á drottningarvæng í
gagnið) Dg6, 15. Dxf3 — Dgl,
(mjög sterkur leikur, svarta
drottningin lamar allt samspil á
milli hvitu mannanna.) 16. Rc3
— Bxc3. 17. bxc3 — Rf6 (hótar
Rg4) 18. Kd3 — Bg4, 19. Dg2
(endataflið er vonlaust fyrir
hv. reyna mátti 19. De3) Dxg2,
20. Hxg2 — Bf3, 21. cxb7 —
Bxe4+, 22. Kd3 (betra Kd2)
c5+, 23. Kc4 — Bxb7, 24. Hgl
— Be4, 25. Ba4 — Hb8, 26. Hdl
— Ke7, 27. Ba3 — Hh-c8, gefið.
Stöðumynd: Hv: Ke3, Df3,
Hf2, Hal, Rbl.'Bcl, Bb5, a2, b2,
c2, c6, e4, f4, h2. Sv: Kf8, Dgl,
Ha8, Hh8, Bc8, Bg7, Rg8, a7, b7,
c7, d6, f7, h6.
S. Bj.
Polugajevsky beitti Enska
leiknum á móti Helga Ölafssyni
og þræddu þeir i fyrstu hefð-
Framhald á bls. 26
Þolinmæði
þrautir
vinnur allar
Bandaríkjamcnnirnir,
Brown og Lombardv hafa verið
þaulsetnir við skák þá er þeir
tefla innbyrðis i Reykjavíkur-
skákmótinu. Þeir hafa ekki
ennþá lokið skák þeirri sem
þeir hófu að tefla f 7. umferð og
fór hún í 4. skipti i bið f gær
eftir að leiknir höfðu verið 112
leikir. Lombardy hafði löngum
eitt peð yfir og sóttist eftir
vinningi en Brown varðist. Svo
fór um síðir að Lombardy vann
annað peð og eru nú allar lfkur
á því að hann fari með sigur af
hólmi. Biðstaðan f skák þeirra
eftir 112 leiki er þessi, hvftur
lék biðleik:
Hvftt: Brown
Svart: Lombardy