Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1978 Deyi ekki hveitikorniö, sem fellur í jöröina, verður Þaö einsamalt, en deyi pað, ber oaö mikinn ávöxt. (Jóh. L2, 24.). K ROSSGATA 1 p |Í3 p | I 9 10 _ ■' H16 zi LÁRÉTTi — 1. rithöíunda, 5 iíta augum, 6. líkamshiuti, 9. bjartar, 11. sjór, 12. svelgur. 13. rás, 14. egg. 16. siagur, 17. marsvín. LÓÐRÉTT. — 1. yfirburda- mann, 2. hæð, 3. birtan, 4. dvali, 7. ambod. 8. fijótt, 10. smáoró. 13. matur, 15. ending, 16. árið. Lausn síðustu kross- ííátu: LÁRÉTTi -. hrat. 5. ÓL 7. att. 9. at. 10. sjatna. 12. há. 13. rak. 14. ÞO, 15. neyða, 17. tafta. LÓÐRÉTT. - 2. róta. 3. al, 4. lashani. 6. átaka. 8. tjá, 9. ana, 11. trofta. 14. þyt, 16. aft. ást er... ... etns og blindingsleikur. «1977 Los Angeles Times FRb 1 1IR í DAG er sunnudagur 5. marz, MIÐFASTA, 64. dagur ársins' 1978. Árdegisflóö er í Reykja- vík kl. 03.04 og síödegisflóð kl. 15.38. Sólarupprás er í Reykja- vík kl. 08.22 og sólarlag kl. 18.58. Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 08.10 og sólarlag kl. 18.39. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tungliö í suöri kl. 10.23. (islandsalman- akið). Nýjasti fulHtomnasti skrið- FÉLAG Austíirskra kvenna heldur aðalfund sinn annað kvöld mánu- dagskvöldið kl. 8.30 á Hallveigarstöðum. -0- KVENFÉLAG Langholtssóknar minnist 25 ára afmælis síns með kvöldfagnaði á Hótel Esju sunnudaginn 12. marz n.k. og hefst fagnaðurinn kl. 6 síðd. Nánari uppl. um hátíðina má fá hjá stjórn- arkonum. -0- PRESTAR í Reykjavík og nágrenni halda hádegis- fund í Norræna húsinu mánud. 6. marz. -0- KVENFÉLAG Bústaðasóknar minnist 25 ára afmælis síns 13. marz nk. kl. 8.30 síðd. í Safnað- arheimilinu. Skemmtiatr- iði verða flutt. Þátttaka tilk. í síma 34322 Ellen — 38782 Edda - og 33675 Stella, fyrir 10 marz nk. -0- DANSK Kvindeklub hold- er möde tirsdag 7. marts kl. 20.30 i Nordens Hus. -0- LÁGAFELLSSÓKN. - Kvenfélagið sem ætlaði að halda fund annað kvöld, 6. marz, verður að fresta þessum fundi til 13. marz n.k. — og verður hann þá í Hlégarði og hefst kl. 20.30. -0- KVENFÉLAG Breiðholts efnir til kaffisölu í Breið- holtsskóla í dag, sunnu- dag, og hefst hún kl. 3 síðd. Fer ágóðinn í kirkjubygg- ingarsjóð Breiðholts- prestakalls. -y Uss — Þetta er nú ekki til að hafa áhyggjur af, kæri Carter minn. — Minn er búinn að vera fastur í framgírnum í áraraðir! ÁRNAD HEILXA FRÉTTIR HAFSTEINN ÞORSTEINSSONsímstjóri Smáragötu 3 hér í borg er sextugur í dag. Hann er erlendis um þessar mund- ir. SIGURJÓN JÓNSSON bif- reiðarstjóri, Austurbrún 2, Rvík, verður áttræður í dag, sunnudaginn 5. marz. Hann mun vera meðal þeirra er fyrstir gerðust bifreiðastjórar í Vestmannaeyjum, en þar átti hann heima í rúmlega 20 ár. Hér í Reykjavík var hann lengst af leigubílstjóri á Hrevfli. í VESTMANNAEYJUM. — í nýlegu Lögbirtinga- blaði er augl. staða for- stöðumanns Rannsókna- stofu fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum. Er um- sóknarfrestur um starfið, sem er augl. á vegum sjávarútvegsráðuneytisins, til 23. marz n.k. -0- NÝIR læknar. — Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið hefur sam- kvæmt tilk. í Lögbirtinga- blaðinu, veitt þessum læknum leyfi til að stunda almennar lækningar hér á landi: Cand med. et chir. Bjarna Jónssyni og cand. med et chir. Einari Thor- oddsen. VEÐUR í VEÐURSPÁNNI í gærmorg- un sögðu veðurfræðingarnir að draga myndi úr frosti fyrst á annesjum suðvestaniands. Var frost þá, á lágiendi, á flestum veðurathugunarstöðv- um 6—9 stig. Var mest frost á láglendi á Þóroddsstöðum. 16 stig. Norður á Hveravöllum var frostið 22 stig og þoka. Á Akureyri var snjókoma í A- golu og 9 stiga frost. Á Sauðárkróki var 14 stiga frost, á Staðarhóli 8 stig, snjókoma og þar hafði mest snjóað aðfaranótt laugardagsins, 7 mm. Frostið var 9 stig á Eyvindará, snjókoma, en aust* ur á Dalatanga 6 stig. Á Höfn var veðurhæðin 7 af NNV í 6 stiga frosti. í Vestmannaeyjum var frostið 5 stig, en á Hellu 12 stig. FRÁ HÖFNINNI SÍÐDEGIS á föstudaginn kom Hofsjökull til Reykjavíkurhafnar að utan, en hann mun svo sigla áleiðis til útianda í dag, sunnudag. Kljáfoss var væntanlegur frá út- löndum í gærdag, svo og Stapafell af ströndinni. I gærkvöldi lagði Dettifoss af stað áleiðis til úUanda. Nú í dag eða á morgun eru Álafoss væntanlegur frá útlöndum og Grundarfoss kemur af ströndinni. Á mánudagsmorguninn er togarinn Hjörleifur væntanlegur af veiðum og hann mun landa afla sínum hér. Lagarfoss er væntanlegur á mánu- daginn frá útlöndum. ARIMAO MEILLA | PEIMIMAVHMin í DAG, sunnudaginn 5. marz verður áttræð frú Jónína Jónsdóttir frá Ólafsfirði, Álfheimum 16, Rvík. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar í dag að Háaleitisbraut 91, milli kl. 3-7 síðd. - Mrs. Renee Állen, P.O. box 44, Crescent Lake, Oregon 97425, U.S.A. og Mrs Judy Frost, RD 2. Skaneateles, N.Y. 13152, U.S.A. DAGANA 3. marz til 9. marz. að báðum dögum meðtöld- um. er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir. I BORGARAPOTEKI. — En auk þess er REVKJA VlKUR APOTEK opið til kl. 22 alla daga vaklvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTANANS alla vlrka daga kl. 2«—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 slmi 21230. tiöngudeild er iokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 6—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma L/EKNA- F'ELAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist 1 heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan K á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT I síma 21230. Nánarí upplysingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. ÖN/EMISAIKiERÐIR fvrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSt VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. C llll/DAUijC heimsOknartimar uJ U IV flr\ II U O Rorgarspftalinn: Mánu- daga — föstmlaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarslöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. ilvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. ■*— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarhúðir: lleimsóknarlfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. —Fæðing- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Kleppsspflali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.31*. Flókadeild: Alla daga kl. 15,30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgídögum. — Landakots- spítalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmí: kl. 14—18., alla daga. Gjörgæzludeiid: Heimsóknartími eftlr sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DVRA (í Dýraspítalanum) vlð Fáks- völlinn f Vfðidaf. Opin alla virka daga kl. 14—19. Sfminn er 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 26221 eða 16597. Q fl E IU LANDSBÖKASAFN ISLANDS wUrl* Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Útlánssaiur (vegna. heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugartfaga kl. 10—12. BORGARBÖKASAFN REVKJA VlKUR. AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGUM AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholls- stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÖKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kL 14—21. laugard. kl. 13—16. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—!2. — Bókæ og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÖLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til aimennra útlána fvrir börn. Mánutl. og fimmtud. kl. 13—17. Bú’STAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókevpis. BÓKSASAFN KÖPAOGS f F’élagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudaga kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTURú’GRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÖKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánutlaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahllð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBíÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. ÞAD tókst að upplýsa atburöina á Litlu-Þverá. „Tveir drengir 12 og 10 ára játa að þeir hafi drepið _______ kindurnar og staöiö íyrir „fyrir- hrigöunum**. sem átt hafa sér staö á bænum.** . . . „Alveg er þaö óskiljanlegt hvernig drengjunum hefir tekizt aö leika svo gífurlega á heilt hyggöarlag. Því segja má aö uppi haíi veriö íótur og íit í héraöinu þessa dagana.** Sem dæmi má nefna. „þeim tókst. þ<‘gar allmargt fólk var aökomandi á Litlu-Þverá. aö fá níu manns til þess aö lesa „FaÖir vor** fyrir framan fjárhúsdyrnar 11 sinnum. áöur en þeir gengu inn. — Þaö kom til dæmis fyrir aö drengirnir háru þau skilaboö „aö nú skyldi allt heimilisfólkiö fara aö heiman Ovr var hví iregnt.** GENGISSKRANING NR. 40 - 3. marz 1978. Eininií Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjaidollar 252.90 253.50 1 SterHngspúnd 190.30 491.50 I Kanadadollar 226.00 226.50* 100 Danskar krónur 4515.90 4556.70* 100 Norskar krónur 4783.00 4794.30* 100 Sænskar Krónur 5514.90 5528.00* 100 Finnsk mörk 6119.05 6133.55* 100 Franskir frankar 5326.40 5339.10* 100 Belg. frankar 806.70 808.60* 100 Svissn. frankar 13.696.20 13.728.70* 100 Gylllni 11.760.05 11.787.70* 100 V.-Þýzk mörk 12.579.00 12.608.80* 100 Lírur 29.73 29.80 100 Austurr. Sch. 1745.90 1750.10* 100 Eseudos 623.70 625.10* 100 Pesetar 315.90 316.60* 100 Yen 106,18 106.74* * Breyting írá sföustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.