Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 46
* » t 46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1978 ^ Árshátíð Borgfirðingafélagsins > í Reykjavik verður i Domus Medica laugardaginn 11. marz og hefst með borðhaldi kl. 19.30 stundvislega. Húsið opnað kl. 19. M Skemmtiatriði: Hrókarnir sjá um fjörið. ^ 2 Miðasala og borðapantanir í Domus Medica fimmtudag og föstudag kl N & 1 7— 1 9 Uppl. i sima 381 74 ® Fjölmennið á árshátiðina og takið með ykkur gesti í ^ Stjórnin. U Sunnudags m Blueskvöld Tr!ó Kristjáns Magnússonar leikur. Trúbator, munnhörpuleikari og fleiri skemmtikraftar koma fram. Opið frá kl. 21. Fjölmennið. Jazz Wakning #lnl0irlíL* Suðurlandsbraut 2. Veljum VALGARÐ í prófkjöri vegna borgarstjórnarkosninga Skiphóll — Sunnudagskvöld í Skiphól Enska söngkonan Louisa Jane White Tískusýning Módel samtökin sýna nýjustu vortískuna. Bingó tvær sólarlandaferðir með Ferðamiðstöðinni að verðmæti 60 þús. hvor ferð. Hljómsveitin Dóminik leikur fyrir dansi til kl. 1. Matseðill: TornedosTout — Pari Sítrónuís Palac Verð kr. 2.800.- Húsið opnar kl. 1 9. Borðpantan- ir í síma 52502 og 51810. Skiphóll, Strandgötu 1, sími 52502. Skútan, Hafnarfirði. sími 51810. VEIST ÞU HVAÐ GERIST í KVÖLD Sunnudagskvöldið 5. mars verður dansleikur í Sigtúni kl. 9—1. Aldurstakmark 18 ára Ekki venjulegur dansleikur, heldur dansleikur og skemmtikvöld. Skemmtikvöld sem komandi kynslóðir munu lesa um í sögubókum! Halli og Laddi mæta hressir að vanda og verða með eitthvað nýtt, sem enginn veit enn hvaðverður. Deildabungubræður sjá um tónlistina, eldfjörugir strákar, sem koma öllum í stuð BINGÓ kl. 1 0.30. Spilað verður um sólarlandaferðir. Miðar við innganginn. Verð aðeins 1000 krónur. Það verður stuð í Sigtúni 5. marz! Allir velkomnir! Sæmilegur afli hjá Ólafsvík- urbátum Ólafsvík 2. marz. TIL Ólafsvíkur bárust frá ára- mótum til febrúarloka 2365 lestir úr 525 sjóferðum. Verri gæftir voru í febrúar en í janúar, en afli var sæmilegur á línu þegar gaf. Tregt hefur verið hjá netabátum. Hafa línubátar enn ekki skipt á net, en líkur eru á að þeir geri það næstu daga. Aflahæstur línubáta er Jökull með 221 lestir í 39 róðrum og Garðar II. með 190 lestir í 33 róðrúm. Mestan afla netabáta hefur Mátthildur, • 135 lestir í 27 róðrum. Togarinn Lárus Sveinsson landaði fyrir helgina 65 lestum og er nú á veiðum. Bátar hafa fengið slæmt sjóveður síðustu daga. Helgi. — Kemur á óvart Framhald af bls. 48 ekki því að ég er undrandi á þessari ákvörðún stjórnar stofnunarinnar — að þeir sem telja sig hafa átt í svo miklum erfiðleikum sem raun ber vitni, skuli þó telja sig þess um- komna, að gera slíka hluti.“ — Nýtt met í dvalarlengd Framhald af bls. 1. „Við sendum þeim Romanenko og Grechkov okkar innilegustu kveðjur og einnig óskum við starfsbræðrum okkar í Sovétríkjunum til hamingju með þessi síðustu afrek þeirra á sviði geimvísinda," sagði Christopher Kraft jr. forstöðumaður Johnson geimvísindamiðstöðvar NASA í morgun. Kraft hrósaði Sovétmönn- um mjög fyrir þau afrek sem hann kvað þá hafa unnið í sambandi við geimdvöl Romanenkos og Grechkovs. Þeir Romanenko og Grechkov eru sagðir við góða heilsu um borð í Salyut-6. AUGI.ÝSINGASIMINN ER: 22480 JBorgunblabib 1 Hinn stórkostlegi gríski þjóðarréttu'r „Adjhem Pilaff" á aðeins kr. 2850. 2. Stutt ferðakynning. Sagt frá fjölbreyttum og spennandi ferðamöguleikum í Sunnuferð- um 1978 til SPANAR, GRIKKLANDS, ÍTALÍU, PORTÚGAL, NORÐURLANDA oo AMERÍKU. a 3. Litkvikmyndasýning. Sýnd ný mynd frá Grikklandi. 4. Tískusýning. Karon samtök sýningarfólks sýna það nýjasta úr tiskuheiminum. 5 Fegurðarsamkeppni íslands keppt um titilinn ungfrú Reykjavík, 1978 Forkeppni. Atkvæðagreiðsla. 5. Fegurðarsamkeppni íslands Keppt um titilinn ungfrú Reykjavík, 1 978. Forkeppni Atkvæðagreiðsla. 6 Hinir óviðjafnanlegu skemmtikraftar HALLI og LADDI flyja nýjan og sprenghlægilegan skemmtiþátt 7 Bingó. Vinningar: Glæsilegar sólarlandaferðir, og rétturinn til þess að keppa um aukavinninginn á Sunnukvöldum vestrar- ins ítalska sportbilinn Alfa Romeo. 8 Dansað til kl. 1. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuríði Sigurðardóttur. Velkomin á Sunnuhátí Aðgangur öllum frjáls og ókeypis nema rúllugjald Missið ekki af glæsilegri skemmtun og pantið borð í tíma hjá yfirþjóni í sima 20221 eftirkl. 1 6 daglega 1 Hótel Sögu sunnudagskvöld 5. mars Húsið opnað ki. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.