Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1978 37 Vilborg (Minnie) Ólafsdóttir - Minning Á morgun, 6. marz, kl. 15, fer fram frá Dómkirkjunni útför Vilborgar, en hún nefndi sig ávallt Minnie. Hún fæddist í Keflavík 19. janúar 1917, og var yngsta barn hjónanna Þórdísar Einarsdóttur frá Kletti í Geira- dal og Olafs V. Ófeigssonar kaupmanns frá Fjalli á Skeiðum, sem lengi rak Edinborgarverzlun í Keflavík. Minnie varð fyrir þeirri sorg að missa föður sinn 13 ára gömul, og fluttist þá með móður sinni og fóstursystur til Hafnarfjarðar og átti þar heima næstu ár. Hún var 1 vetur á Flensborg og lauk gagnfræðaprófi í Reykholti næsta vetur. Hún var námfús og dugleg stúlka. Hún hélt áfram íþróttaiðkun eftir að skólanámi lauk og vann oft til verðlauna í sundi, sem var uppáhaldsíþrótt hennar. Minnie var ein af fyrstu konum, sem lögðu fyrir sig bifreiðaakstur í atvinnuskyni og ók bifreið fyrir Smjörlíkisgerðina Svan. Árið 1943 vann hún í einni lyfjabúðanna og fór þá fram berklaleit í fyrirtækinu og reynd- ist hún vera sýkt, þótt hraustleg væri. Þetta var mikið áfall og olli straumhvörfum í lífi hennar. Leiðin lá nú til Vífilsstaða. Fékk hún sæmilegan bata og var útskrifuð um haustið sama ár. Þá fékk hún atvinnu við afgreiðslu- störf í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, og hafði hún mikið yndi af því starfi, enda mjög músíkölsk. En árið 1950 veiktist hún aftur og dvaldi þá í tæp 5 ár á Reykjalundi. Síðan var hún send til Noregs þar sem hún var á heilsuhæli í 2 ár og varð að þola margar skurðaðgerðir. Fékk hún nokkurn bata. Eftir Noregsdvöl- ina var hún í mörg ár að jafna sig. En þegar hún taldi sig hafa náð sér nægilega fór hún að vinna í Verzl. Kjólnum, og vann þar eftir þþví sem hún treystist til þangað til verzlunin hætti árið 1973. Enda þótt Minnie yrði fyrir miklu mótlæti frá unga aldri af sjúkdómsvöldum, þá gætti þess lítt í framkomu hénnar. Þegar við nú kveðjum hana, minnumst Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki VESTURBÆR Sörlaskjól Lynghagi AUSTURBÆR Ingólfsstræti, Lindargata, Hverfisgata 63— 1 25 Hverfisgata 4—62 oqgttit&Ififrifr Upplýsingar í síma 35408* Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 55., 60 og 63. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 977 á Smiðjuvegi 6, þinglýstri eign Skeifunnar h.f., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 13. marz 1978 kl. 10 15. Bæ/arfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 83., 84. og 86. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 977 á Víðihvammi 21, hluta, þinglýstri eign Stefáns Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaqinn 13. marz 1 978 kl. 14. Bæ/arfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð Að kröfu Gjaldheímtunnar. i Reykjavik, skaltheimlu rikissjóðs i Kópa- vogi, bæjarsjóðs Kópavogs, Benedikts Sigurðssonar hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Inga R Helgasonar hrl., Jóns Arasonar hdl , Jóns E Ragnarssonar hrl., Ólafs Gústafssonar hdl , Vilhjálms Árnasonar hrl Vilhjálms Þórhallssonar hrl og sýslumanns Suður-Múlasýslu, verða eftirgreindar bifreiðir seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður við bæjarfógetaskrifstofuna i Kópavogi að Áuðbrekku 57 Miðvikudag- inn 15. marz 1978 kl. 16. Y-768, Y-838, Y-2270, Y-2363, Y-2417. Y-3041, Y-3354, Y-4543, Y^4706, Y-4809, Y-5013. Y-5014, Y-5017, Y-5053, Y-5773, Y- 6118, Y-6222, Y-6364, Y-6484, Y-6623, R-4493, R-17990, R- 37990, R-50951, R-52942, R-56313, L-1086, M-2225, U-2396, og dráttarvél Rd-301. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæajrfógetinn í Kópavogi. en eitt er víst, að Shaun hyggst græða vel á frægð sinni meðan hún varir. Afmælis- og minningar- greinar Að niarggefnu filefni skal athygli vakin á því, að af- mæiis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fvrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á í mið- vikudagsblaði, að berast í síð- asta lagi fvrir hádegi á mánu- dag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi eða bundnu máli. Sé vitnað til ljóða eða sálma skal höfundar getið. Greinarn- ar þurfa að vera vélritaðar og með góðu Ifnubili. Stuðningsmenn Elínar Pálmadóttur veita upplýsingar og aðstoð prófkjörsdagana 4.-6. marz. Lrtiö viö í Miöbæjarmarkaöi 2. hæö, Aöalstræti eöa hringiö í síma 22940 eöa 22977. Bílaaöstoö 82932 við margra ánægjustunda meö henni, þótt lífið hafi ekki alltaf leikið við hana. Hún var skemmt- in í viðræðum og náttúruð fyrir músik. Var hún vinsæl og vinföst með afbrigðum, og skrifaðist á við vini heima og erlendis árum saman. Seinni hluta ævinnar hélt Minnie heimili að Blómvallagötu 13 með Katrínu hjúkrunarkonu, systpr minni, og fékk hún þar hægt andlát þann 26. febrúar s.l. Hennar er nú sárt saknað á því heimili, svo og af eftirlifandi systkinum hennar og vinum. Blessuð sé minning hennar. Gerða —Popp-fréttir Framhald af bls. 36. lært mikið af að fylgjast með ferli bróður síns, og álítur sig nú vera mun betur undir frægð sína búinn en David var á sinum tíma. Hann viðurkenn- ir að vinsældir hans muni ekki vara til eilífðar, eða eins og hann segir sjálfur „ég geri ráð fyrir að vinsældir mínar fari að dvína eftir svona fimm ár“. Hvort Shaun hefur rétt fyrir sér eður ei, skal látið ósagt hér, UTI ER VETUR - HJfl OKKUR ER VOR Mura 00 Dcpla Smæra Við bjóðum BLÓMALÍNURNAR frá HAGA í nýjum og fjölbreyttari búningi. 4 <#iu ffmarb£ 7** stu veU}.A,lar HAGI HF Glerárgötu 26 Akureyri simi 96 21507 Suðurlandsbraut 6 Reykjavík simi 91 84585 a cf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.