Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1978 AUGLYSJNGASTOfA SAMBANOSINS /UOSM EFFECT-S ÞORGE«SSON % ^ÍILASYNING í sýningarsalnum Ármúla 3 ídag sunnudag Opið 10-17 Hlunnindajörðin Skáleyjar á Breiðafirði til sölu nær helmingur jarðarinnar er til sölu hjá undir- rituðum. Mikil hlunnindi Dúntekja, selveiði og þangfjörur. Jörðin er laus til ábúðar í næstu fardögum. Bergur Guðnason hdl., Langholtsvegi 115, Sími 82023. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 84. og 86. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 977 á Mánabraut 17, þinglýstri eign Borgþórs Björnssonar, ferfram á eigninni sjálfri mánudaginn 13. marz 1978 kl. 1.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 60. og 63. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 977 á Túnbrekku 4, hluta, þinglýstri eign Harrys Sigurðjónsonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 1 3. marz 1 978 kl 11.15 Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 26 og 29. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 977 á Hjallabrekku 2, íbúð á 2. hæð, þinglýstri eign Gróu Sigurjóns- dóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 1 3. marz 1978 kl. 10.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Kominn til Islands Heimsins fyrsti fólksbíll með V8-dísilvél Emmg synumvið nokkra aðra vinsæla GM-bíla Höfum gert bækling á íslenskusem lýsirhinum mörgu og ótrúlegu nýjungum þessa bíls, ásamt 16000 km reynsluaksturslýsingu hins virta tímarits Popular Science. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Simi 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.