Morgunblaðið - 09.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.03.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1978 í DAG er fimmtudagur 9. marz, RIDDARADAGUR, 68. dagur árs- ins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 06.34 og síðdegisflóö kl. 18.53. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 08.08 og sólarlag kl. 19.10. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.55 og sólarlag kl. 18.52. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.38 og tungliö í suðri kl. 13.50.— í dag kviknar PÁSKATUNGLID. (íslandsalmanakið) SANNLEGA sannlega segi ég yður aö: sá sem trúir hefir eilíft líf. Ég er breuö iífsins. (Jóh. 66, 47). ORÐ DAGSINS — Reykja- vík vfmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. 1 K ROSSGÁTt\ L/XRÉTTt — 1. a*sa, 5. tónn. 7. kna pa. 9. koyr. 10. brómiÖ. 12. bardajíi, 13. rekkjuvoð. 14. fa*ddi. 15. fljótiA. 17. púkar. LÓÐRÉTT. — 2. ókjör. 3. frumefni. 4. kaupstaAur. 6. smjördamla. 8. undir staóa. 9. flana. 11. slæman. 14. mörK. 16. frumefni. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT. - t. blóð, 5. ift. 7. lón. 9. tó. 10. undrar. 12. NN. 13. fla. 11. ak. 15. unKar. 17. arar.LÓÐRÉTTi — 2. lind. 3. óð. 4. Klundur. 6. hóran. 8. ónn. 9. tal. 11. ríkar. 14. a«a. 16. Ra. VEÐUR ENN verður veður fremur milt. en þó næturfrost, sÖKðu veðurfra'ðingarnir í gærmorgun. Var þá eins stigs hiti hér í Reykjavík í fögru veðri. Hitinn var 0 stig á Snæfellsnesi og vestur í Búðardal, en í Æðey var 2ja stiga hiti. Frost var eitt stig í veðurathugunarstöðvunum bóroddsstöðum og Hjalta- bakka. en á Sauðárkróki var hitinn 2 stig. A Akureyri var 3ja stiga hiti í hægri sunnanhátt og bjartviðri. í Vopnafirði og á Eyvindará var 2ja stiga hiti. Veðurhæðin var mest í gærmorgun á Ilornbjargsvita og á Reyðará 7 stig. Mestur hiti var austur á Dalatanga, 4 stig, en á Höfn var 3ja stiga hiti í NV-5. í Eyjum var hægviðri. hiti 3 stig. Eins stigs frost var á Hellu og á Þingvöllum. |FFtái ng 1 KJÖRRÆÐISMAÐUR. — Skipaður hefur verið kjörræðismaður fyrir Is- land suður í Santiagoborg í Chile, frú Maria Helga- dóttir de Knopp. Heimil- isfang ræðismanns er: Hernando de Aguirre 266, Santiago. Utanríkisráðu- neytið tilkynnir þetja í nýju Lögbirtingablaði. KVENFELAG Hall- grímskirkju. — Kirkjudagur tileinkaður eldra fólki í söfnuðinum verður sunnudaginn 12. marz n.k. að lokinni guðs- þjónustu í kirkjunni kl. 2 síðd. sem séra Ragnar Fjalar Lárusson prédikar, bjóða kvenfélagskonur eldra fólkinu til kaffi- drykkju í félagsheimilinu. — Ymislegt verður þar til skemmtunar. — Allt eldra fólk í Hallgrimssókn er hvatt til að koma. KÆ.U.K. í Ilafnarfirði hefur kvöldvöku í kvöld í húsi félaganna að Hverf- isgötu 15 og hefst vakan kl. 8.30. Inntaka nýrra félaga. Benedikt Arnkels- son guðfræðingur talar. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ efnir til kökubasars n.k. laugardag að Hallveigar- stöðum og hefst hann kl. 2 síðd. | FRÁHOFNINNI í FYRRAKVÖLD fóru úr Reykjavíkurhöfn, aftur til veiða togarnir Asgeir og Engey. Þá fór Hekla í strandferð og Grundarfoss fór á strönd- ina. Aðfaranótt miðviku- dagsins kom Laxfoss að utan. í gær fóru á strönd- ina Skaftá og Kljáfoss. — Togarinn Snorri Sturlu- son kom af veiðum í gærmorgun og landaði aflanum í gær. Þá fór rússneskt olíuskip sem hér hefur verið að losa farm hjá olíufélögunum. SEMENTSVERK- SMIÐJANt í nýju Lög- birtingablaði er augl. laus til umsóknar staða við- skiptalegs framkvæmda- stjóra Sementsverksmiðju ríkisins og er umsóknar- frestur settur til 3. apríl, af stjórn verksmiðjunnar. | fyiessupT NESKIRKJA Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson. Enn verður einhver bið á að við getum valiö úr stjörnunum. í LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Helga Haralds- dóttir og Markús Ulfsson. Heimili þeirra er að Rauðalæk 22, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars) í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Berglind Jóna Ottós- dóttir og Elías Jón Magn- ússon. Heimili þeirra er að Skeggjagötu 17, Rvík. (STUDÍO Guðmundar) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Jónína Sigurð- ardóttir og Kristján Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 70, Rvík. (LJÓSM.ST. Jóns K. Sæm). DAGANA 3. mar/ til 9. marz. ad báðum dögum meðtöld- um. er kvöld-, nætur- ok helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér sesir. 1 BORGARAPOTEKl. — En auk þess er REYKJA VlKUR APOTEK opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaR. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á OÖNOUDEILD LANDSPITANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Oöngudeild er lokud á helgidögum. A virkum döguni kl. K—17 er hægt að ná sambandi vió lækni í síma LÆKNA- FELAGS REYKJAVtKUR 11510, en því aóeins aó ekki náist f heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúóir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. ON/EMLSAÐ(iERDIR fyrir fnlloróna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meósérónæm- isskfrteini. O ll'llfDAUl'lC HKIMSÖKNA KTÍMAK Oll U IV tir\ M w Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdcild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag ogsunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. livftabandió: mánud. — föslud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama líma og kl. 15—16. Hafnarbúóir: Heimsóknartfminn kl. 14 —17 og kl. 19—20. —Fæóing- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. Gjörgæ/ludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DV'RA (f Dýraspftaianum) vió Fáks völlinn f Vfóidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Síminn er 76620. Eftir lokun er svaraó f sfma 26221 eóa 16597. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS Safnahúsinu vió Hverfisgötu. Lc*strarsalir eru opnir vfrka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Útlánssaiur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGA RBÖKASAFN HEYKJA VlKUR. .\DALSAFN — ÚTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborós 12308. f útlánsdeild safnsíns. Mánud. — föslud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, símar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- fímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14 —18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiósla 1 Þingholtsstræti 29 a. símar aóal- safns. Bókakassar lánaóir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÖKIN IIEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaóa og sjúndapra. HOF’SVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til a'mennra útlána fyrir börn. Mánud og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaóa- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriójudaga — föstudaga kl. 16—22. Aógangur og sýningarskrá eru ókeypis. BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimilinu opió mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opió sunnud.. þríójud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opið sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfód. Aógang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opfó alla daga kf. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skípholti 37, er opió mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfó 23. er opió þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokaó yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftlr pöntun. sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opió þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfód. BILANAVAKT horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekió er vió tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öórum sem borg- arbúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfsmanna. „ÞINGSÆTIN,— Kunnugt er kapphlaup ungra manna um þingsæti. En eftir því sem þing- mönnum Nd. kom saman um í gær. eru þau eigi eins ágæt og almenningur heldur. Bernhard Stefánsson skýrði frá því, aó hann hefði í huga aó koma fram með tillögur er miðuóu að umbótöm á því hvernig þingfundir íæru fram. Ifann vildi t.d. koma í veg íyrir rölt og ráp þingmanna, en sagði að slíkt myndi ekki takast nema með því móti, að stólar fengjust betri í þingsalinn en þeir sem nú eru þar. beir sem toluðu á eítir Bernharð voru allir á sama máli um það. að „þingsætin** sem nú eru. væru afleit og óhafandi.“ GENGISSKRANING NR.43 —8. marz 1978. EininK Ki. 13.00 Kaup Sala 1 Randarfkjadnlia 232,90 253,50 1 SterlinKspund 489.65 490.85' Kanadadollar 224.75 225.25' 100 Danskar krónur 4539.80 4550.60 100 Norskar krónur 4772,15 4783.45' 100 Sænskar Krónur 5518.80 5531.90* 100 Finnsk mork «101.30 6115,80' 100 Franskir frankar 5283.90 5296,40* 100 Belg. frankar 805.40 807.30 100 Svissn. frankar 13352.70 13384.40 100 Gyllini 11715.95 11743.75 100 V.- Þý/k mörk 12522,90 12552,60 100 Lýrur 29,67 29.74 100 Austurr. Sch 1735.80 1739.90' 100 Escudos 622,90 624.40 100 Pesetar 315,70 316,40' 100 Ven 106,97 107.22 *. Breylir.J frí siftuslu \kráninKU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.