Morgunblaðið - 14.03.1978, Síða 4
4
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTUNI 24
LOFTLEIDIR
TF 2 1190 2 11 38
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
_____Sími 86155, 32716_
Norrænn
bygging-
ardagur
N'ýloKa var haldinn aðalfundur
íslandsdoildar N.H.I). (Nordisk
IlyííííodaK). Stjórn til næstu
þrijíííja ára skipa: Ilörður
lijarnason. húsamoistari ríkisins.
formaöur. (íuömundur I>ór Páls-
son arkitokt. aöalritari. og Ólaf-
ur Jonsson framkva-mdastjóri.
Kjaldkori. or kom í stað Axels
Kristjánssonar framkvæmda-
stjóra. som jjaf okki kost á sór til
ondurkjiirs. Ilaföi Axol Kojínt
störfum jíjaldkora frá byrjun.
Aörir í stjórn oru: prófossor dr.
Óttar I*. Halldórsson. Hjörtur
Hjartarson stórkaupmaöur. Si«-
uröur Kristinsson. forsoti Lands-
samhands iönaöarmanna. ok
Zophonias I’álsson. skipulajís-
stjóri ríkisins.
Síðasta ráðstefna samtakanna
var haldin í Kaupmannahöfn á s.l.
sumri ok fjallaði einKÖnjíu um
fjármál ,í byKfíinfíariðnaði á
Noröurlöndum oft samanburð í
jteim efnum. Næsta ráöstefna
N.B.I). verður haldin í Svíþjóð áriö
1980, ofí mun fjalla um byfíf;inf;ar-
mál almonnt, með fjölbreyttri
byi;f;in(;ars.vninf;u. l!ndirbúninf;ur
|>eirrar ráðstefnu er þef;ar hafinn,
en að honum standa stjórnir ailra
aðildarlandanna innan N.B.D., svo
sem venja er hverju sinni milli
ráðstefnuára, som er þriðja hvert
ár.
Næst í röðinni til ráðstefnu-
halds verður svo ísland, en það
verður árið 1983. A sameÍKÍnleftum
fundi stjórna N.B.D. í apríl n.k. er
ætlast til þess að svar íslands-
deildar Iíkkí fyrir, ofj samþykkti
aðalfundurinn að hjóða hér til
ráðstefnu sumarið 1983. Aðeins
ein ráðstefna N.B.D. hefir áður
verið haldin á íslandi, en það var
árið 1908. ísland hefur átt aðild að
N.B.D. frá árinu 1938, en á
styrjaldarárunum féll starfsemin
niður. ok var formleKa tekin úpp
að nýju árið 1915 með 25 aðildar-
félöKum of; stofnunum er með
hyKt;inf;ar- ok skipulaf;smál fara
hó>- á landi.
Ráðstefnan í Svíþjóð verður
hinn 11. í röðinni frá upphafi, en
samtökin voru stofnuð árið 1928.
— Fréttatilkynninf;.
car rental
SÍMAR
28810
24460
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978
útvarp Reykjavlk
SIÐDEGIÐ
11.30 „Góð íþrótt gulli
betri“: annaí þáttur. Fjall-
að um menntun íþrótta-
kennara. Umsjón: Gunnar
Kristjánsson.
15.00 Miðdegistónleikar.
Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna leikur „Vespurnar",
forleik eítir VauKhan Willi-
ams; André Previn stjórn-
ar.
Sinfóníuhljómsveitin í
Fíladelfíu leikur Sinfóniu
nr. 5 op. 47 eftir Sjosta-
kovits; Euj;ene Ormandy
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynninj;ar.
(16.15 Veðurxgegnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatíminn.
ÞRIÐJUDAGUR
11. mars
20.00 Fréttir og voður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.30 Bílar og monn (L)
Franskur fra'ðslumynda-
flokkur.
5. þáttur. (Kapphiaupið
(1935 - 1915)
Fasistar soilast til valda í
Evrópu. Alfa Romoo og
Mercedes Bonz verða tákn
valdaharáttunnar og eru
óspart notaðir í áróöurs-
skyni. Þýzkir bílar oru
ósigrandi í koppni.
Finnborg Scheving sér um
tímann.
17.50 Að tafli. Jón b. Þór
flytur skákþátt.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Rannsóknir í verk-
fræði- og raunvfsindadeild
Háskóla íslands. Reynir
Axelsson stærðfræðingur
talar um nytsemi stærð-
fra-ðirannsókna.
21.00 Kammertónleikar
Ungverski kvartettinn
leikur Strengjakvartett í
F'dúr eftir Maurice Ra-
vel.
Soinni hoimsstyrjöldin er
vélvætt stríð. Ilvarvetna
oiga bflar þátt í sigri.
einkum þó joppinn.
Þýðandi Ragna Ragnars.
Þulur Eiður Guðnason.
21.20 Sjónhonding (L)
Erlendar myndir og mál-
ofni. Umsjónarmaður Bogi
Agústsson.
21.15 Sorpico (L)
Bandarískur sakamála-
myndaflokkur.
Svikarinn í horbúðunum
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.35 Dagskrárlok.
20.30 Útvarpssagan: „Pfla-
grímurinn" eftir Pár
Lagerkvist
Gunnar Stefánsson les
þýðingu sína (8).
21.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Hreinn Lín-
dal syngur íslenzk lög.
Ólafur Vignir Albertsson
loikur á píanó.
b. Minningar frá mennta-
skólaárum. Séra Jón Skag-
an flytur fjórða og síðasta
hluta frásögu sinnar.
c. Jón Ólafsson frá Einars-
lóni. Auðun Bragi Sveins-
son skólastjóri segir frá
Jóni og les ljóð og stökur
eftir hann.
d. Húsbændur og hjú.
Fyrsta hugleiðing Játvarðs
Jökuls Júlíussonar bónda á
Miðjanesi í Reykhólasveit
um manntalið 1703. Ágúst
Vigfússon les.
e. Sandy á flótta. Guð-
mundur Þorsteinsson frá
Lundi segir frá.
22.20 Lestur Passíusálma.
Ilafsteinn Örn Blandon
guðfræðinemi les 42. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Ilarmóníkulög. Ilorst
Wende og harmónikuhljóm-
sveit hans leika.
23.00 Á hljóðbergi. „Heilög
Jóhanna af Ork“ eftir
Bernard Shaw.
Með aðalhlutverk fara
Siobhan McKenna. Donald
Pleasence. Felix Aylmer,
Robert Stephens, Jeremy
Brett, Alec McGowen og
Nigel Davenport. Leikstjóri
er Iloward Sackler. Síðari
hluti.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Klukkan 20.30 í kvöld verður sýndur í sjónvarpi fjórði þáttur franska
fræðslumyndaflokksins „Bflar og menn“. Þátturinn í kvöld fjallar um tímabilið
1935 til 1945, en þá kom meðal annars fram á sjónarsviðið Citroen-bifreiðin
sem hér sést.
„Vinnan” eftir Sjostakovits
ÞRIÐJUDbGUR
14. marz
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 8.00, 8.15
og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbi.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guðrún Ásmundsdótt-
ir heldur áfram lestri sög-
unnar „Litla hússins í
StóruSké>gum" eftir Láru
Ingalls Wilder (11).
Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt
liig milli atriða.
• Aður fyrr á árunum kl.
10.25: Ágústa Bjiirnsdóttir
sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Ars Rediviva hljómlistar-
flokkurinn í' Prag leikur
Tríósónötu í E-dúr cftir
Carpl Philipp Emanuel
Bach/ André Certler og
kammersveitin í Ziirich
leika Fiðlukonsert í F dúr
eftir Tartini; Edmond de
Stoutz stj. /Fflharmóníu-
strengja sveitin leikur Hol-
berg-svítu op 40 eftir Grieg;
Anatole Fistoulari stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og frétt-
ir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
Hugíeið-
ing um
manntal-
ið 1703
KLUKKAN 21.00 í kvöld er að
venju kvöldvaka í útvarpi. Með-
al efnis á henni í kvöld er
„Ilúsbændur og hjú". hugleið-
ingar Játvarðs Jökuls Júlíusson-
ar hónda á Miðjanesi í Reykhóla-
sveit um manntalið 1703. Ágúst
Vigfússon les íyrsta hluta.
Manntalsvetur var nefndur
veturinn 1702 til 1703 þegar
fyrsta allsherjarmanntal var
tekið á íslandi fyrir forgöngu
Árna Magnússonar og Páls Vída-
líns, nefndarmanna Jarðabókar-
nefndar, en manntal var eitt af
verkefnum hennar. Fór manntal-
ið frani frá desember 1702 til júní
1703, en á flestum stöðum í
marz-apríl. Önnuðust hreppstjór-
ar framkvæmd þess, og er talið
að þeir hafi farið á milli bæja í
hreppum sínum eða stefnt bænd-
um til fundar við sig.
Jarðabókarnefndin var stofnuð
með úrskurði Friðriks IV. Dana-
konungs 15. apríl 1702, í fram-
haldi af ferð Lauritz Gottrups
lögmanns til Kaupmannahafnar
árið áður, þar sem hann, m.a. að
tilhlutan lögréttumanna, kom á
framfæri tillögum og bænar-
skrám um umbætur á högum
Islendinga.
Annað efni á kvöldvökunni er
einsöngur Hreins Líndals við
undirleik Ólafs Vignis Alberts-
sonar, Auðun Bragi Sveinsson
skólasljóri segir frá Jóni Ólafs-
syni frá Einarslóni og les stökur
og Ijóð eftir hann. Þá flytur séra
Jón Skagan fjórða og síðasta
hluta frásögu sinnar „Minningar
frá menntaskólaárunum", og loks
segir Guðmundur Þorsteinsson
frá Lundi frá í þætti er nefnist
„Sandy á flótta".
Á miðdegistónleikunum í
dag klukkan 15.00 verða flutt
tvö verk. forleikurinn „Vesp-
urnar" eftir Vaughan Willi-
ams og sinfónía númer fimm
eftir Sjostakovits. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur
forleikinn undir stjórn André
Previns. en sinfóníuhljóm-
sveitin í Ffladelfíu leikur
sinfóníuna undir stjórn
Eugenes Ormandys.
Sjostakovits fæddist árið
1906 í Leníngrad, sem þá hét
Pétursborg. Hann stundaði
nám í tónskóla þar í borg og
var Maximilian Steinberg
kennari hans í tónsmíðum.
Sjostakovits lauk námi 1925 og
þá samdi hann einnig sína
fyrstu sinfóníu, og var hún
hugsuð sem lokapróf hans frá
skólanum. Sinfónían varð mjög
vinsæl í Sovétríkjunum og
víðar, og þykir mjög góð þegar
haft er í huga að um frumsmíði
...........
tónskálds var aö ræða. Telja
margir sinfóníuna bezta verk
Sjostakovits.
Sinfóníu númer fimm samdi
Sjostakovits árið 1936, og gaf
hann henni nafnið „Vinnan“.
„Vinnan“ varð nokkuð vinsæl
í Sovétríkjunum og var af
flestum talin falla vel að
boðskap þáverandi valdhafa
Sovétríkjar.na.
Sjostakovits samdi álls 13
sinfóníur en hann andaðist
fyrjr nokkrum árum.