Morgunblaðið - 14.03.1978, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978
5
Börkur NK var aflahæsta skipið á loðnuvertíðinni s.l. laugardagskvöld
Loðnuskýrsla Fiskifélags íslands:
Börkur NK aflahæsta
skipið og Seydisf jördur
hæsta löndunarhöfnin
VITAO er um 75 skip s.l. laugardags-
kvðld, sem fengiö höföu einhvern
loönuafla á yfirstandandi vertíð. Sam-
kvæmt skýrslum Fiskifélags islands var
vikuaflinn samtals 76,951 lest og heildar-
aflinn frá byrjun vertíöar var oröinn
samtals 377,292 lestir s.l. laugardags-
kvöld en á sama tíma í fyrra höföu veiðzt
465,078 lestir. Þá haföi 81 skip fengið
einhvern afla.
Aflahæstu skipin í vikulokin voru
pessi:
1. Börkur NK 13,829 lestir
Skipstjórar Magni Kristjánsson og
Sigurjón Valdimarsson.
2. Örn KE 13,465 lestir
3. Gísli Árni RE 13,395 lestir
Prófkjör
Alþýðuflokks á
Patreksfirði
Patreksfirði, 13. marz.
Alþýðuflokksfélag Patreksfjarð-
ar efndi til prófkjörs sunnudaginn
12. marz. Þátttaka í prófkjörinu
varð ágæt eða 109 manns. Úrslit
urðu sem hér segir:
1. sæti Agúst H. Pétursson,
skrifstofustjóri, 2. sæti Björn
Gíslason trésmíðameistari, 3. sæti
Gunnar Pétursson, rafvirki, og í 4.
sæti Birgir Pétursson, húsasmið-
ur. — Páll.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ hefur að
undanförnu sýnt leikritið Græn-
jaxla fyrir almenning á Kjarvals-
stöðum og verða síðustu sýningar
á verkinu þriðjudagskvöld kl. 20:30
og 22 og á miðvikudag kl. 20:30.
Leikritið Grænjaxlar er unnið í
hópvinnu af Pétri Gunnarssyni
rithöfundi, spilverki þjóðanna,
leikstjóra sýningarinnar Stefáni
Baldurssyni og leikurunum fjór-
4. Pétur Jónsson RE 11,983 lestir
5. ísafold HG 10,090 lestir
Röö efstu skipa hefur breytzt aðeins
frá síðustu skýrslu.
Börkur hefur fœrzt úr 3. sæti í elsta
sætiö, Örn er áfram í 2. sæti en Gísli Árni
hefur fariö úr efsta sætinu niður í 3.
sætið. Pétur Jónsson er áfram í 4. sætí
og ísafold hefur skotizt upp í 5. sæti í
staö Víkings AK.
Loönu hefur verið landaö á 22 stööum
auk bræösluskipsins Norglobals, og
mestu hefur veriö landaö á Seyðisfirði,
samtals 54.830 lestum.
Neskaupstað 48.486 lestum, Norglobal
44.136 lestum og Eskifiröi 43.621 lest.
Meðfylgjandi er skýrsla yfir pá báta er
fengið hafa afla, avo löndunarhafnir: og skýrsla yfir
Nafn akipsins Magn (lestir)
Börkur NK 13829
Örn KE 13465
Gísli Árnl RE 13395
Pétur Jónsson RE 11983
ísafold HG 10090
Víkingur AK 9962
Albert GK 9939
Gullberg VE 9587
Guömundur RE 9521
Súlan EA 9499
Grindvíkingur GK 9222
Hilmir SU 9187
Breki VE 8866
Huginn VE 8798
Stapavik S' 8586
Hrafn GK 8531
Óskar Halldórs. RE 8531
Skarösvik SH 8519
Harpa RE 8389
Loftur Baldvins. EA 7771
Hákon ÞH 7538
um: Þórhalli Sigurðssyni, Þórunni
Sigurðardóttur, Helgu Jónsdóttur
og Sigmundi Erni Arngrímssyni.
Fjallar það á gamansaman hátt
um unglingsárin og er bæði ætlað
unglingum og fullorðnum.
Að loknum sýningum á verkinu
í Reykjavík verður það sýnt utan
Reykjavíkur, fyrst á Höfn í
Hornafirði.
Húnaröst AR 6913
Kap II VE 6893
Þórshamar GK 6712
Helga Guöm. BA 6642
Bjarni Ólafs. AK 6406
Þóröur Jónas. EA 6335
Eldborg GK 6292
Rauðsey AK 6237
Fífill GK 6194
Náttfari ÞH 5938
Helga II RE 5826
Narfi RE 5407
Sandafell GK 4937
Ársæll KE 4503
Víkurberg GK 4346
Freyja RE 4320
Svanur RE 4289
Sigurbjörg ÓF 4221
Árni Siguröur AK 4205
Hrafn Sveinbjarn. GK 3899
Magnús NK 3831
Helga RE 3530
Faxi GK 3507
Ljósfari RE 3201
Bergur II VE 3026
Framhald á bls. 33.
Norræna húsið:
Fyrirlestrar um
Alvar Aalto og
gríska menningu
FINNSKI rithöfundurinn og list-
fræðingurinn Göran Schildt
verður gestur Norræna hússins
dagana 13.—20. marz. Flytur hann
tvo fyrirlestra í vikunni, hinn
fýrra þriðjudaginn 14. marz kl.
20:30 um finnska arkitektinn
Alvar Aalto og verður sýnd með
honum kvikmynd.
Síðari fyrirlestur hans fjallar
um gríska menningu og verður
hann fimmtudaginn 16. marz kl.
20:30. Fyrirlesarinn er fæddur í
Finnlandi 1917 og hefur hann
vakið athygli með fjölmörgum
bókum um menningarsögulegt
efni, segir í frétt frá Norræna
húsinu.
Prófkjör
A-listans
á Akranesi
PRÓFKJÖR Alþýðuflokksins fyrir
bæjarstjórnarkosningar var hald-
ið um helgina. Samtals kusu 367
eða um 95% af þeim fjölda, sem
kaus Alþýðuflokkinn við síðustu
bæjarstjórnarkosningar. Ógildir
seðlar voru 36 og auður var einn.
Eftirtaldir menn hlutu bindandi
kosningu:
1. Ríkarður Jónsson 171 atkvæði
2. Guðmundur Vésteinsson 198
atkvæði.
3. Rannveig Edda Hálfdanardóttir
237 atkvæði.
4. Sigurjón Hannesson — sjálf-
kjörinn í sætið.
Frá sýningu á Grænjöxlum.
Sídustu sýningar
á Grænjöxlum
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir byggingaref n
SMIÐAVIÐUR
75x150 fúavarið
75x125 fúavarið
75x125
63x150
50x150
50x125
50x100
38x100
32x175
25x150
2 1/2x5" Orogonpine
UNNIÐ TIMBUR
Kr
782,- pr
653 — pr
582,- pr
998
572 - pr
661. — pr
322,- pr
502,- pr
394 - pr
397,— pr
1.339 - pr
m
m
m
pr m
m
m
m
Vatnsklæðning
Panel
Panel Parana pine
Glerlistar 22 m/m
Grindarefni & Listar
Húsþurrt
Do
Do
Húsþurrt/ Óhefl.
Þakbrúnalistar
Múrréttskeiðar
Do
Bílskúrshurða:
panill
25x125
22x135
14x143
45x90
30x70
35x80
25x25
12x58
12x58
12x95
264
4.030.
2.720
121.
380.
282.
31 1.
50.
108.
108.
1 14
3.276 -
Pr
Pr
Pr
Pr
Pr
Pr
Pr
Pr
Pr
Pr
Pr
m
m
m
m
m
m2
m2
m
m
m
m
m
m
m
m
rammaefni 997 - pr
millistoðir 392 - pr
karmar 1.210 - pr
SPONAPLÖTUR ENS0 GUTZEIT
3.2 m/m 122x255 sm 683 -
PARKET 23 m/m 7.098 - pr
Panga Panga
ZACAPLÖTUR Kr.
27 m/m 500x1500 1.505 -
27 m/m 500x2000 2.008 -
27 m/m 500x2500 2 509 -
27 m/m 500x3000 3 011.-
27 m/m 500x6000 6.023,-
22 m/m 500x1 500 1.666 -
22 m/m 500x2000 2.221.-
22 m/m 500x2500 2.802 -
SPÓNAPLÖTUR S0K
9 m/m 120x260 sm 2.371.-
1 2 m/m 120x260 2.576,-
1 6 m/m 183x260 sm 4.612,-
1 9 m/m 183x260 sm 5.296,-
22 m/m 183x260 6.634 -
25 m/m 183x260 sm 5.016-
HAMPPLÖTUR
1 0 m/m 122x244 sm 1.544 -
1 2 m/m 122x244 sm 1.770,-
1 6 m/m 122x244 sm 2.134-
pr m2
m
m
ENS0 GUTZEIT
BWG VATNSLÍMDUR KROSSVIÐUR
4 m/m. 1220x2745 2.801-
AMERÍSKUR KROSSVIÐUR FIR Kr
6 5m/m 1220x2440 2 633
12.5 m/m 1 220x2440 STRIKAÐUR 6 200.
SPONLAGÐAR
Hnota finline
Álmur finline
Cota finline
Antik eik
Rósaviður
Gullálmur
Fjaðrir
VIÐARÞILJUR
30x247 sm
30x247 sm
24x247 sm
30x247 sm
28x247 sm
24x247 sm
672.
672
662.
672.
3.728
3.728.
85
— pr m2
— pr m2
— pr m2
— pr m2
— pr m2
— Pr stk
Söluskattur er
innifalinn í verðunum
Byggingavörur
Sambandsins
Armúla 29 Sími 82242