Morgunblaðið - 14.03.1978, Síða 6

Morgunblaðið - 14.03.1978, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978 FRÉTTIPJ í DAG er þriöjudagur 14. marz, 73. dagur ársins 1978. Ár- degisflóö í Reykjavík er kl. 09.48 og síðdegisflóö kl. 22.09. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.51 og sólarlag kl. 19.25. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.37 og sólarlag kl. 19.08. Sólin er í hádegisstað í Reykja- vfk kl. 13.37 og tungliö er í suðri kl. 18.01. (íslandsalma- nakiö). Og pess vegna er hann meöalgangari nýs sátt- mála, til pess aö hinir kölluðu mættu öðlast fyrirheit hinnar eilifu arf- leifðar, er dauði haföí átt sér stað til endurlausnar frá yfirtroðslum undir fyrri sáttmálanum. (Hebrea 9, 15.) ORÐ DAGSINS Revkjavík sími 10000. — Akureyri sími 90-21810. I KROSSGATA ~| ■■K ■ 15 __________ lii HVÍT ABANDSKONUR halda fund á Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20.30 og verður spiluö félagsvist. Aðalfundi félagsins er frestaö tíl þriðju- dagsins 18. apríl, af óviðráðan- legum orsökum. Kökubasarinn verður laugardaginn 18. marz kl. 2. Verður kökum viett móttaka á Hallveigarstöðum árdegis þann sama dag. NEMENDASAMBAND Löngu- mýrarskóla heldur fund annaö kvöld 15. marz kl. 20 í Síðumúla 35. SJÁLFSTÆÐISKVENNA- FÉLAGIÐ Hvöt ætlar aö halda kökubasar n.k. laugardag kl. 2 síðd. í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Félagskonur og aðrir sem vilja gefa kökur á basarinn vinsam- legast komi þeim í Valhöll fyrir hádegi á laugardaginn kemur. I ryiUVJMiruBARSPOOLD MINNINGARKORT Sambands dýraverndunar- félaKá Islands fást á eftir- töldum stöðum: I Reykjavík: Verzl. Helga Einarssonar, Skóla- vörðustífi 4, Versl. Bella, Laugavesi 99, Bókav. Ingi- bjarjtar Einarsdóttur, Kleppsv. 150 í Kópavofíi: Bókabúðin Veda, Hamraborf; 5 í Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, StrandKötu 31 Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107 í Vestmannaeyjum: Bókabúðin Heiðarvefíi 9. LÁRÉTT. 1. tap, 5. snemma. 7. riilt. 9. ending. 10. dýrin. 12. tónn. 13. fálm. 14. sérhljóðar. 15. snúna. 17 la>kka. LÓÐRÉTT, 2. afkva mi. 3. tímabil. 4. hártoppur. 6. tapa. 8. mannsnaf. 9. dveljast. 11. dýrin. 14. hrodd, 16. verkfseri. Lausn siðustu krosstiátu LÁRÉTT, 1. hlíð. 5. ös. 7. elg. 9. Só. 10. laginn, 12. gK. 13. læk. 14. óm. 15. næfur. 17. árar. LÓÐRÉTT, 2. Iökk, 3. ís, 4. bellrfnK. 6. dunka. 8. laií. 9. snæ, 11. ilmur. 14. ófá. 16. Ra VEÐUR ÍIITI breytist lítið. siijíðu veðurfra'ðintíarn- ir í fía'rmoriíun. Var þá austan-ffola hér í Reykjavík. bjart ok hiti við frostmark. Þeirar komið var vestur á Galtarvita í veðurlýs- inRunni. var farið að snjóa of? var snjókoma á iillu svæðinu vestur og norður um. A Galtar- vita of? í /Eðey var frostið 3 stÍK ofí var það hverfíi meira á láfílendi í ftærmorfíun. Var og einna mest veðurhæð í /Eiðey. NA-8. Á Þórodds- stiiðum var frostið 3 stig. en á Sauðárkróki var eins stigs hiti. — Þar var enfjin úrkoma. A /Vkureyri var snjó- koma í NA fcolu ok eins stifjs frosti. Á Mánár- hakka var hríð off 200 m skyggni í 2ja stiga frosti. A Vopnafirði var hiti við frostmark ok snjókoma. 3 ° J - Ég vona að yður hafi líkað styrjuhrognin, félagi? ást er... ÞESSAR unffu telpur eif?a heima austur á Fáskrúðs- firði. Ejfndu þær fyrir nokkru til hlutaveltu til áffóða fyrir kirkjuna sína. Að hlutaveltunni lokinni afhentu þær sóknarprestinum áffóðann. kr. 47.000. Telpurnar heita, Auðbjiirfí Guðnadóttir, Þórunn Jónsdóttir. Halldóra VÍKnisdóttir. Valborf? Björgvins- dóttir. Svanhvít Guðnadóttir, I)a>;mar Sævarsdóttir. Petra Viicnisdóttir of? Sigrún Geirsdóttir. ARNAC HEIL.LA | FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom togarinn Ingólfur Arnarson af veiðum og landaði aflanum hér. Háifoss, sem búizt haföi verið við á sunnudag að utan, kom í gærmorgun. Þá komu og fóru í gær olíuflutningaskipin Kyndill og Litlafell. Fjallfoss og Rangá voru væntanleg í gærkvöldi frá útlöndum. í gær komu tvö olíuflutningaskip, annað norskt, hitt amerískt. ... að gefa sér tfma til að ræða við börnin. TM Reg U.S. Pat Oft —all rights reserved ®1977 Los Angeles Tlmes l AMEIT OG GJAFIF4 Áheit á Strandakirkju afhent Mbl.: M.R.M. 10.000.-, N.N. 214.-, J.L. 10.000.-, H.P. 4.200.-, Anna 2.000.-, Frá þakklátri 500.-, Þ.E. 1.000.-, ÁsU 5.000.-, K.F. 1.000.-, Á.S. 4.000.-, Mímósa 500.-, E.M. 5.000.-, H.J. 1.000.-, M.J. 2.000.-, S.S. 1.000.-, Kristín Kristi. 1.000.-, D.A.G. 1.000.-, N.N. 500.-, S.O. 1.000.-, Salný 1.000.-, Kristinn Þormar 2.000.-, S.Þ. 1.500.-, G.R.M. 1.000.-, Guðmundur 5.000.-, S.J. 1.000.-, G.J. 1.000.-, x/2 3.000.-, N.N. 1.000.-, Gömul kona 1.000.-, S.Þ. 5.000.-, G.G. 2.000.-, U.Ó. 5.000.-, I.B. 300.-, I.G. 1.000.-, N.N. 2.000.-, N.N. 6.500.-, Sigr. Auðunsd. 1.000.-, N.N. 1.000.-, R.S. 5.000.-, N.N. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigurbjörg Ámundadóttir og Sa'mund- ur Gíslason frá Auðsholti. Heimili þeirra er í Hvera- gerði. (STÚDÍÓ Guðmund- ar) 1.000.-, A. 2.000.-, G.S. 2.000.-, G Á 1.000.-, R.E.S. 200.-, S.S. 500.-, Ásta Lúthersd. 1.000.-, S.Á.P. 500.-, R.E.S500.-, Ásta Lúthersd. 500.-, R.E.S 500.-, P.Á. 500.-, L.P. aOO.-, G.M 13.000.-.H.M. 5.000.-, ÁSA. 1 000- Þ.S.G. 1.000.-, U.J. 1.000.-, Gömul áheit B.B.G. 11.500.-, Margrét 2.000.-, Á.G 2.000.-, Ingólfur 2.000.-, J.G.J. 200.-, R.B. 2.000.-, Ásta 1.000.-, 1x2 10.000- DAGANA 10. marz til 16. marz. að báðum dögum meðtöldum. er kvöld*. nætur* og helgarþjónusta ap<)tekanna (Reykjavík sem hér negin í ÍIOLTS ÁPÓTEKI. ~ En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma L/EKNA- FELAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. N'ánarí upplvsingar um l.vfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SlMSVAKA 18888. ÓNÆMISAÐGERÐIR f.vrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafí meðsérónæm- isskfrteini. C IHI/DAIJIIQ HEIMSÖKNABTfMAR Ovl U IV M U w Borgarspítalinn: Mánu- daga föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag ogsunnu- dag. Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítahandiö: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama líma og ki. 15 —16. Hafnarbúðir: Heimsóknartíminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — KópaVogshælið: Eftir umtali ög kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartími: kl. 14—18, alla daga. (ijörgæzludeild: Heimsóknartlmi eftir sam-' komulagi. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DVRA (í Dýraspítalanum) við Fáks- völlinn f Víðidal. Opin alla vlrka daga kl. 14—19. Slminn er 76620. Eftir lokun er svarað í slma 26221 eða 16597. QHCM LANDSBÓKASAFN lSLANDS U U I ll Safnahúsrnu við Hverfisgötu. Lesfrarsalir eru opnlr vlrka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Utlánssalur (vegna,heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. / BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR. AÐALSAFN — (JTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308. f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—16. LÖKAÐ A SUNNU* DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholts- stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. öpnunar tlmar 1. sept. — 31. mal. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÖKA- SÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a, símar aðal- safns. Bókakassar lánaóir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatiaða pg sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAkN LAUGARNESSSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. ópið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BtSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. K jarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur pg sýningarskrð eru ókeypis. BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimiiinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. AMFRlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13—19. NATTURUGIiIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Finars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞVSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yflr veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. ÍIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT JJSSTT ar alla virka daRa frá kl. 17 sfddegis tíl kl. 8 árdegis og á helgidögum er sVjaraö allan sólarhringtnn. Sfminn er 27311. Tekió er víó tfikynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borg* arbúar telja slg þurfa aó fá aósioó borgarstarfsmanna. NÝR togari. _ Tj| Hafnarfjaröar kom á laugar dagskvöldið togari aem Sviði hf. hefir keypt í Knglandi. Heitir togarinn einnig .Sviði“ og er 9 ára gamall. „systurskip” tugarans „Karlsefnis”. Skipstjóri er Hafsteinn Bergþórsson. Hann og Gísli Jónsson skipaumsjónarmaður fóru til Englands tii að taka við skipinu. Fengu þeir miklar viðgerðir á því, án þess að kaupverð á því hækkaði. „Sviðiu er hraðskreytt skip. fór á tæpum fjðrum sólarhringum milli Fleetwood og Hafnarfjarðar. Hann verður gerður út hjá Akurgerði hf. þar f bænum og fer í sína fyrstu veiðiíör í dag.“ UKNdlSSKRÁNíNG \H. If, - IT marz 1078. Kininu Kl. 13.00 Aaup Sala i liandarfkjadtillar 251.10 251.70* t Sterlingspund 178.95 180.05* 1 Kanadadollar 22:5.30 225.80* 100 Danskar krónur 1151.15 4161,95* 100 Norskar krónur lfififi.70 IR77.70* 100 Sanskar krónur 5438.20 5151.00* 100 Finnsk miirk fi028.50 0012.70* 100 Franskir írankar 5282.75 5295,25* 100 Helg frankar 78I.R0 786.50* 100 S\is>n. frankar 12820.10 12850.70* 100 (ivllini imn.oo 11136.90* 100 \.-l>ízk miirk 12191.10 12220.20* 100 l.írur 29.35 29 13* 100 Vusturr. Sch. IfiOO.fiO 1 fi91.fi,Ó* 100 Kscudos fi 12.90 fil3.70* 100 IVsctar 315.00 3lfi.fi0* 100 V Vcn 107.fi7 107,02* J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.