Morgunblaðið - 14.03.1978, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 14.03.1978, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978 Tylft íslandsmeta á meistaramótinu í innilaug: ÆGISFÓLKIÐ BAR ÆGISHJÁLM YFIR ANNAÐ SUNDFÓLK ÞAD ER ALLS EKKI of mikið að segja að sundfólkið úr Ærí beri æídshjálin yfir sundfólk úr öðrum féliiiíum hér á landi. llm helsina fór innanhúsméitið í sundi fram í Sundhöllinni í Reykjavík og sigraði .Ejfisfólkið í öllum Kreinum nema einni. Aðeins í 100 metra skriðsundi náðist ekki sigur, en hið sama var uppi á teninjfnum á mótinu fyrir ári síðan. Á mé»tinu um helgina setti Ægisfólkið 12 íslandsmct. en hið sama gcrðist einnig á méiti síðasta árs. en þá var eitt Islandsmet jafnað að auki. Þó svo að lið Ægis sé það sterksta í sundinu þá er greinilegt að á Seifossi er blómlefjt starf í íþróttinni og sérstakiega stóðu Selfossstrákarnir sig vel á þessu móti. í heildina á HSK þó orðið mjög harðsnúnu sundliði á að skipa. Skagamenn eru einnig að sækja í sig veðrið eftir nokkra lægð, en þar virðist kvenfólkið hins vegar ekki vera eins sterkt og strákarnir. Ármann á eina mjög framhærilejía sundstúlku, Guðnýju Guðjónsdóttur, en það var einmitt hún sem tók jíullpeninjfinn, sem Æjfir sleppti. Maður þessa íslandsmóts var tvímælalaust Bjarni Björnsson úr Æjfi, en hann sigraði í þeim greinum, sem hann tók þátt í og setti fjöjjur Islandsmet á mótinu. Met sín setti hann í 100 m skriðstundi, 400 m skriðsundi og 1500 metra skriðsundi. í síðast- nefndu greininni varð hann fyrst- ur íslenzkra sundmanna til að synda undir 17 mínútum. Miliitími hans eftir 800 metra var einnig nýtt Islandsmet í jfreininni 9:01.5. Bjarni er óumdeilanlejía sá sterk- asti í skriðsundinu, eh hann má fara að j;æta sín í baksundinu, því Hujfi Harðarson bætir sig með hverju mótinu oj; er til alls líklejfur. Á móti þessu voru sett 7 drenjfjamet oj; settu Selfossstrák- arnir 5 þeirra, en Skagapeyjar 2. Meta á meistaramótinu er getið í úrslitatöflunni að því undanskildu Frá Þorramótinu á Isafirði. að millitími Huga S. Harðarsonar í 1500 metra skriðsundi var 9:17,2 eftir 800 metra og er það nýtt drenjqamet. Þá synti Steinþór Guðjónsson, Selfossi, fyrsta sprettinn í 4x200 metra skriðsundi og bætti drenjyametið, sem hann átti sjálfur, úr 2:06,8 í 2:03,4. Sonja Hreiðarsdóttir setti 4 Islandsmet á mótinu og að öðrum Islandsmetum ólöstuðum, þá eru met Sonju þau beztu miðað við heintsafrekaskrá. Meta Sonju er getið í úrslitatöflunni nema mets hennar í 50 m bringusundi, en millitími hennar þar var 37.3 og er það bæting á elzta íslandsmetinú í sundi. Það átti Hrafnhildur Guðmundsdóttir og setti hún það 1965, en Helga Gunnarsdóttir jafnaði það síðan 1970. Sonja á nú öll met í bringusundi í flokki 13—14 ára, 15—16 ára og í flokki fullorðinna, en í flokki 12 ára og yngri hafa met hennar verið bætt — nýjar Sonjur á leiðinni. Þórunn Alfreðsdóttir er ekki nema 18 ára gömul, en eigi að síður er hún á góðri ieið með að verða elzt í hópi sundkvennanna. Einhver sagði að það væri nóg fyrir Þórunni, að stinga sér, þá setti hún met. E.t.v. ekki alveg rétt, en hún setti þó þrjú met á mótinu. Axel bróðir hennar kom nokkuö á óvart er hann bætti sitt eigið met í 400 m fjórsundi um rúPilega sekúndu. Þess var tæp- lega vænzt á þessu nióti. Hermann Alfreðsson bætti persónulegan árangur sinn verulej;a í 100 metra flugsundinu, mikil sundfjölskylda. Sólveig Sverrisdóttir var eini keppandi Óðins frá Akureyri á mótinu og stóð vel fyrir sínu. ~ áij STEINUNN OG HAUKAR UNNU BÆÐI TVÖFALT IIAUKUR JÓIIANNSSON frá Aukureyri faTðist upp í efsta sætið í hikarkeppni Skíðasambandsins er hann sigraði ha'ði í svigi og stórsvigi á Þorraméitinu á skiðum á ísafirði um hclgina. Iljá kvenfólkinu vann Steinunn Sæmundsdóttir sama afrek og vann revndar yfirburðasigra. Er hún nú í þriðja sæti í keppni kvenfólksins. en var áður í 8. sæti. í göngukeppni fullorðinna sigraði Ilalldór Matthíasson og hann er nú í þriðja sæti í bikarkeppninni. Yeðurguðirnir voru dyntóttir við Isfirðinga um helj;ina og á laugar- daginn varð t.d. að fresta keppni í stórsvigi að lokinni fyrri ferðinni. Breytti þá skyndilega úr þíðviðri í norðanbyl, svo að vart sá út úr augunt. Á sunnudagsmorgun var veður orðið skaplegt og gott síðdegis, en þá skiptust á nýfallin mjöll og skari í brautinni þannig að færi var mjög erfitt. Urðu mikil afföll í keppninni og t.d. luku aðeins 5 piltar keppni í sviginu af 32 sem skráðir voru til leiks. í karlaflokki luku aöeins 4 keppni bæði í svij;i og stórsvij;i og 2 stúlkur, en seinni umferð stór- svigsins fór fram á sunnudags- morgun. Sigurður Jónsson var meðal keppenda í sviginu og fékk hann langbeztan tíma í fyrri ferðinni, 52.72. I seinni ferðinni krækti hann hins vegar í hlið og var daundur úr leik, en tími hans þá var 48.17. Yirðist Sigurður vera í talsverðum sérflokki íslenzkra skíðamanna, en hann dvelur heíma um þessar mundir vegna meiðsla í baki. Ætla þau greini- lega að verða þrálátari en vonað var og er það iilt fyrir Sigurð að geta ekki verið með í mótum þeim sem frani fara víðs vegar í Evrópu um þessar niundir. Mótsstjóri var Birgir Valdi- marsson, en úrslit á þorramótinu á ísafirði unt helgina urðu sem hér sej'ir: STOKSVK. KVENNA. Stcinunn Sa’mundsdótir. K 150.15 (77.12—77.72) Kristín Í'lísdóttir. í 150.08 (81.11-70.97) Sijfríóur Vilhclmsdóttir. í 159.53 Nanna Loiísdóttir. A 101.79 llalldóra Hjörnsdóttir. K 100.00 svk; kvenna, Stoinunn Sa'mundsdóttir K. 100.71 (51.21-55.50) Jónína Jóhannosd.. K 122.27 (58.72—03.55) Ása llrönn Sæmundsd.. R 121.83 Ilalldóra Kjörnsdóttir. K 120.01 Anna Gunnlauxsdóttir. í 127.72 STÓRSVIG KAKLA. Ilaukur Jóhannsson. A 103.52 (82.05-80.87) IIoIkí (lOÍrharAsson. R 105.87 (85.02 - 80.25) Iljörn Olifoirsson. II 100.25 Valdimar Kirgisson. í 100.51 Karl Frímannsson. A 107.50 SVIG KARLA, Haukur Jóhannsson. A 107.29 (55.39-50.90) Arnór Maunússon. í 113.30 (58.93-51.37) Tómas Jónsson. K 122.21 Arnór Jónatansson. í 123.15 Ilannos Pótursson. II 121.11 (floiri Iukii okki kopnni af 32 koppondum) r.ANÍÍA 20 ÁRA (K; eldri. Halldór Matthfasson. R 52.51 llaukur SiurAsson. ó 51.32 InKÓIfur Jónsson. R 50.02 Kröstur Jóhnannoss.. í 50.13 Páll (íuAhjörnsson. R 01.28 (iANÍíA 17-19 ÁRA. Jón KonráAsson. ó 35.10 (;uómundur GarAars.. Ó 37.35 Jón Björnsson. í 39.10 GANGA 15-10 ÁRA, Gotlioh Konráósson. ó 31.52 InKvar Áxústsson. í 31.19 lljörtur lljartarson. í 35.10 Sixurjón SÍKurjónss.. í 30.37 Kristján Kristjánss. í 37.78 GANGA 13-11 ÁRA, (iunnar SÍRurósson. í 11.10 Pótur Oddsson. í 11.50 ALPATVÍKEPPNI KVENNA, Stoinunn Sa mundsd.. R llalldóra Björnsdóttir. R ALPAVÍTIKEPPNI KARLA, Haukur Jónasson. A Tómas Jónsson. R. Arnór Jónatansson. í llannos Pótursson. II -(ilíar/ áij Sonja Hreiðarsdóttir var iðinn við að setja met á mestaramóti sundfólksins um helgina og eins og Þórunn Alfreðsdóttir setti hún þrjú Islandsmet á mótinu. Sonja á nú Islandsmet í öllum greinum og flokkum bringusundsins 13 ára og eldri. (ljósm. Friðþjófur). KARLAR, 1500 M SKRIÐSUND, Bjarni Björnsson. Æ (Islandsmot. eldra metið átti SÍKurður Ólafsson ok var þaA 17,09.3) Hukí Harðarson. Self. (DrenKjamet. eldra metið var 17,31.9 ok átti það Brynjólfur Björnsson). Brynjólfur Björnsson. Á 100 M SKRIÐSUND. Bjarni Björnsson. F (íslandsmet. eldra metið. átti hann sjálfur ok var það 4,15.4) Steinþór Guðjónsson. Self. (drenKjamet) Hafliði Halldórsson. Æ 100 M BRINGUSUND, Hermann Alfreðsson. Æ InKÓIfur Gissurarson. ÍA Ari G. Ilaraldwsson. KR SÍKmar Björnsson. ÍBK 200 M FLUGSUND, Axel Alfreðsson. Æ InKÍ bór Jónsson. ÍA Brynjólfur Björnsson. Á 20Ó M BAKSUND. lljarni Björnsson. Æ (fslandsmet. eldra metið átti Axel Alfreðsson). IIukí Ilarðarson. Self. Sveinhjörn Gissurarson. ÍBK 400 M FJÓRSUND. Axel Alíreðsson. Æ (íslandsmet. hann átti sjálfur eldra metið ok var það 4.55.6) IIukí Ilarðarson. Self. Sveinhjörn Gissurarson. ÍBK 100 M SKRIDSUND, Bjarni Björnsson. Æ Steinþór Guðjónsson. Self. (drenKjamet. sem hann átti sjálfur <>k setti hann það i undanrásum. 57.1) Ilafliði Halldórsson. Æ 200 M BRINGUSUND. Hermann Alfreðsson. Æ InKÓlfur (íissurarson. ÍA (drenKjamet. Kamla metið var 2,38.6) Unnar RaKnarsson. ÍBK 100 M FLUGSUND. Axel Alfreðsson. Æ InKÍ I>ór Jónsson. ÍA Hafliði llalldórsson. Æ 100 M BAKSUND, Bjarni Björnsson. Æ IIukí Harðarson. Self. Sveinbjörn Gissurarson. ÍBK 4x100 M FJÓRSUND, A-sveit Ækís Sveit Selfoss Sveit Breiðahliks 4x200 M SKRIÐSUND, A-sveit Ækís DrenKjasveit Selfoss (drenKjamet) IA 16,59.5 Sveit lA KONUR, 17.30.4 800 METRA SKRIÐSUND, Wirunn Alfreðsdóttir. Æ (íslandsmet. átti sjálf eldra metið sem var 9,51.2) 17.43.5 Ólöf EKKertsdóttir. Selí. Dóranna Héðinsdóttir. Æ 4,14.0 100 M FJÓRSUND Dórunn Alfreðsdóttir. /E (íslandsmet. átti sjálf eldra metið <>k var það 5,24.9) 4.22.3 ólöf EKKertsdóttir. Self. Unnur Brown. Æ 4.21.8 100 M SKRIÐSUND, Guðný Guðjónsdóttir. Á 1,12.2 Ólöf EKKertsdóttir. Self. 1,14.0 Anna Gunnarsdóttir 1,14.0 200 M BRINGUSUND, 1,14.0 Sonja Ilreiðarsdóttir. Æ (íslandsmet. átti sjálf eldra 2.20.8 metið <>k var það 2,48.92) 2.25.1 Dóranna Iléðinsdóttir. Æ 2.33.8 ElínborK Gunnarsdóttir. Selí. 100 M FLIGSUND, 2.22.2 Dórunn Alfreðsdóttir. Æ S<>lveÍK Sverrisdóttir. óðinn Mar^rét SÍKurðardóttir. Breiðahl. 2.23.6 100 M BAKSUNI), 2,31.0 Sonja Ilreiðarsdóttir. Æ SÍKrún Bjarnadóttjr. Æ 4.54.2 Anna Jónsdóttir. Á 100 M SKRIÐSUND, Dórunn Alfreðsdóttir. Æ (íslandsmet. átti sjálf eldra 5,10.1 metið. en það var 1,16.1) 5.18.4 Ólöf EKKertsdóttir. Self. SÍKríður Ólafsdóttir 55.5 100 M BRINGUSUND, 56.4 Sonja Hreiðarsdóttir. Æ (íslandsmetið var 1,19.5 <>k átti Sonja það sjálf. Guðný Guðjónsdóttir. Á 57.0 Dóranna Iléðinsdóttir. /E 200 M FLUGSUNI), 2,36.0 Dórunn Alfreðsdóttir. Æ 2.37.6 SólveÍK Sverrisdóttir. Ó ReKina Ólafsdóttir. KR 200 M BAKSUND, 2.40.4 Sonja Ilreiðarsdóttir. Æ (íslandsmet. eldra metið var ld)2.7 K>runnar Alfreðsdóttur. 1,03.5 Guðný Guðjónsdóttir. Á 1,06.0 SÍKrún Bjarnadóttir. Æ 1x100 M FJÓRSUNI), 1,05.8 A-sveit /Ekís 1,08.0 Sveit Ármanns 1,08.5 Sveit Selfoss 1x100 M SKRIDSUND, 4.21.5 A-sveit Ækís 4,36.0 Sveit Selfoss 4,43.0 B-sveit Ækís 9,50.0 9,41.5 9,57.7 10,32.2 5,18.3 5,41.2 6,21.1 1,03.6 1,06.2 1,07.2 2,46.5 2,57.0 2,58.9 1,09.0 1,12.1 1,14.8 1,14.0 1,17.3 1,17.6 4,42.2 4.55.8 5.19.9 1,18.6 1,20.8 1.21.3 2.28.9 2.43.7 2.48.7 2.37.5 2.38.3 2.44.1 2.47.4 4.58.9 5.14.7 5.16.6 4.30.7 4.43.1 4,43.1 Landsliðs- hópur á æf- ingum í átta daga í Eyjum LANDSLIÐSIIÖPURINN í sundi helur verið valinn og skipa hann 10 manns. en héjpurinn heldur til Vcstmannacyja á laugardaginn og ælir þar í 8 daga. Navsta verkclni landsliðsins er í byrjun júlí. en þá íer 8-landa kcppnin Iram í Israel. Landsliðshópinn skipa eltirtalini l’ILTAK, Ari G. Ilaraldsson. KR Axel Alfreðsson. zEkí Bjarni Björnsson. Ekí Brynjólfur Björnsson. Ármanni llafliði llalldórsson. Ekí IIukí S. Harðarson. Self. Hermann Alfreðsson. Ækí InKÍ K>r Jónsson. ÍA InKÓIfur Gissurarson. ÍA Steinþ<'>r Guðjónsson. Self. Sveinbjörn Gissurarson. Self. STÚI.KIJR, Anna Gunnarsdóttir. /E Guðný (íuðjónsdóttir. Á Ólöf EKKertsdóttir. Selí. SÍKrún Bjarnadóttir. Æ Sonja Ilreiðarsdóttir. Æ SólveÍK Sverrisdóttir. óðni I»óranna Héðinsdóttir. E I»órunn Alfreðsdóttir. /E Djálfarar þessa fólks eru þeir Guðmundur 1». Ilarðarson <>k K>rður Gunnarsson. - áij

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.