Morgunblaðið - 14.03.1978, Síða 24

Morgunblaðið - 14.03.1978, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978 / ------------------------------\ HAUKAR — ÁRMANN íslandsmótið 1. deild. íþróttahúsið í Hafnar 46. Andrés 14,10 firði 11. marzi 19. Sigurður 15.11 Haukar — Armann 24*13 (10i9) 50. Árni 16.11 Gangur leiksins, 51. 16,12 lijiirn Mín. llaukar Staðan i Ármann 51. W»rir 17,12 2. 0.1 Björn (v) 52. I»órir 18,12 2. 0,2 Björn 51. I»órir 19,12 3. 0,3 Friðrik 55. Ajrni 20,12 1. 0,1 I»ráinn 56. Elías 21,12 7. Steíán 1,4 57. l»órir 22,12 7. 1,5 Hörður 60. Elías (v) 23.12 10. Andrés 2,5 68. Andrés 24.12 11. Ingimar 3,5 60. 24,13 Einar 12. 3,6 Björn MÖRK HAUKA , Andrés Kristjánssun 8. 13. In^imar 1,6 W»rir Olafsson 1. Ingimar Haraldsson 3, Elías 15. 1,7 Björn Jónasson 3. Árni Ilermannsson 2. ólafur 15. Andrés 6,7 Jóhannesson 2. Stefán Jó ssnsson 1. Siirurður 16. Ingimar 6,7 Aðalsteinsson 1. 19. Andrés 7,7 MÖRK ÁRMANNS, Björn Jóhannesson 5 20. Andrés 8,7 (lv). I»ráinn Ásmundsson 3, Friðrik Jóhannes- 23. 8,8 I»ráinn son 2. Hörður Kristinsson 1. Valur Marteinsson 21. Andrés 9,8 1. 25. Ólafur 10,8 MISIIEPPNUÐ VÍTASKOT., RaKnar 29. 10,9 Valur Gunnarsson varði vítakast frá Andrési í fyrri LEIKHLÉ hálfleik ojf undir lok leiksins varði Gunnar 35. Andrés 11,9 Einarsson frá Birni Jóhannessyni. 37. 11,10 Friðrik BROTTVÍSANIR AF LEIKVELLI, FriArik 13. Elías 12,10 Jóhannesson. Andrés Kristjánsson ok Elías 15. ólafur 13,10 Jónasson í 2 mínútur hver. VÍKINGUR— KR íslandsmótið 1. deild. Laujfardalshöll 12. marz. 40. BjörKvin 15.15 Vfkinjíur - KR 23.21 (9,11) 11. Árni 16,15 Gangur leiksins, 44. Björjfvin 17,15 Mín Víkingur Staðan KR 45. Skarphéðinn 18,15 1. Víkkó 1,0 18. 18,16 Ilaukur 1. 1,1 Jóhannes 49. Víkkó 19,16 6. 1,2 Simon 51. Árni 20.16 7. Björifvin 2,2 52. I»orberKur 21,16 8. 2,3 Jóhannes 54. 21,17 Ólalur 10. 2,4 Smon 55. Björjtvin 22.17 11. Páll (V) 3,4 55. 22,18 Símon 11. 3,5 Jóhannes 59. 22,19 Sigurður 13. 3,6 Jóhannes 59. pm 23.19 17. Magnús 4,6 60. 23,20 Björn 18. 4,7 Simon 60. 23,21 Haukur 19. 4,8 Krístinn MÖRK CÍKINGS, Árni Indriðason 6, Víkkó 20. VÍKKÓ 5.8 Sijfurðsson 6. Björfcvi n Björjfvinsson 4, Páll 20. 5,9 Haukur Björifvinsson 3. Þorberifur Aðalsteinsson 2. 21. Páll 6,9 Maxnús Guðmundsson 1. Skarphéðinn óskars- 23. 6,10 I»orvarður G. son 1. 26. Árni 7,10 MÖRK KRi Jóhannes Stefánsson 6. Sfmon 27. Árni (v) 8,10 Unndórsson 5. Haukur Ottesen 4. borvarður 30. 8,11 borvarður H. Guðmundsson 1. Kristinn Ingason 1. borvarður 30. Árni (v) 9,11 Ilöskuldsson 1. ólafur Lárusson 1. Björn Leikhlé Pétursson 1. 32. VÍKKÓ 10.11 MISIIEPPNUÐ VÍTASKOT. Emil Karlsson 33. 10,12 Símon varði frá Páli Björjfvinssyni í fyrri hálfleik ok 35. 10,13 Haukur þá átti Haukur Ottesen vítakast í þverslá. 35. VÍKttó 11,13 BROTTVÍSANIR AF LEIKVELLI, ólafur 37. Þorhertíur 12,13 Jónsson. Skarphéðinn óskarsson. borberjfur 38. 12,14 Jóhannes Aðalsteinsson og Björn Pétursson í 2 mfnútur 38. Vittltó 13,14 hver. í lok leiksins voru síðan þeir Björn oif 39. 13,15 Jóhannes borberifur útiiokaðir frá frekari þátttöku. 39. Árni (v) 14,15 VALUR — FH ' 1 í STIITTU M ÁLI, 46. Gfsli 18,11 Lauifardalshöll 12. marz. íslandsmótið 1 1. 17. 18,12 Júlfus deild. Valur — FII 24.19 (11,7) 19. 18,13 Júlíus (v) Mín. Valur FH 50. Jón Pétur 19,13 3. Stefán 1,0 51. 19,14 ValxarOur 1. Jón Pétur 2,0 52. 19,15 Júlíus (v) 7. 2.1 Tómas 52. borbjörn 20,15 8. Jón K (v) 3.1 54. x 20,16 Janus 8. 3.2 Árni 55. Gísli 21,16 9. 3,3 Janus (v) 56. 21,17 Janus 10. Jón K (v) 4,3 57. Jón K. 22,17 16. Steindór 5,4 57. 22.18 Júlfus 19. 6.4 Tómas 58. Steindór 23,18 21. Jón K 7,4 59. Jón K. (v) 24,18 21. 7,5 Guðm. Árni 60. ■ 24,19 Janus 22. 7,6 Júlfus 22. Jón K (v) 8,6 MÖRK VALS, Jún IL Karlsson 11 (7v). Gísli 2L Bjarni 9,6 Blöndal 3. Jón Pétur Jónsson 2. Steindór 26. Jón K (v) 10,6 Gunnarsson 2. Bjarni Guðmundsson 2. Stefán 29. 10,7 Guðm. Arni Gunnarsson 2. Björn Björnsson 1 ojf borbjörn 30. Björn 11,7 (tiuðmundsson 1 mark. HALFLEIKUR MÖRK FH, Júlí.us Pálsson 6 (2v). Janus 31. Steíán 12,7 Guðlauifsson 4 (lv). Guðmundur Árni Stefáns- 31. 12,8 Guðm. M. (v) son 1. Tómas Hansson 2. Árni Guðjónsson 1. 32. Jón K. 13,8 Valjfarður Valjfarðsson 1 ojf Guðmundur 35. 13,9 Guðm. Árni Majfnússon 1 (v) mark. 36. Bjarni 11,9 MISNOTUÐ VÍTAKÖST, Brynjar Kvaran 37. Jón K. 15,9 varði víti frá Guðmundi Maifnússyni ojf Júlfusi 38. Jón K. (v) 16,9 Pálssyni. Janus Guðlaujf-sson skaut í stönjf úr 39. 16,10 Guðm. Arni vftakasti ojf eitt vftakast Jóns II. Karlssonar 11. 16,11 Júlfus var dæmt ójfilt. 15. Gísli 17,11 BIiOTTREKSTUK AF VELLI, EnKinn. STAÐAN Staðan í 1. deild karla f handknattleik. KA 13 6 1 6 286,268 13 Víkinjfur 9 6 2 1 184,160 14 bór 13 4 0 9 261,310 8 Haukar 8 4 3 1 153.140 11 Leiknir n 3 2 9 285,320 8 Valur 9 5 1 3 183,180 11 Grótta 14 3 1 10 269,323 7 FH 10 5 1 4 191,170 11 ÍK 8 3 3 2 159,148 9 — Fram 8 2 2 1 169.174 6 KR 9 2 1 6 186,197 5 Staðan í 1 . deild kvenna f handknattleik. Armann 8 116 159,172 3 FII 13 10 0 3 174,146 20 Fram 12 9 0 3 152.130 18 Valur 10 7 0 3 131,108 14 Staðan f 2. deild karla í handknattleik. bór 13 5 0 8 148,172 10 Fvlkir 11 10 1 3 285,251 21 KR 12 4 1 7 118.117 9 IIK 14 8 3 3 325,277 19 Vfkintfur 12 4 1 7 125,147 9 l-róttur 1 1 9 1 4 311,289 19 Ármann 13 4 1 8 141,142 9 Stjarnan 14 7 1 6 300,280 15 Ilaukar 11 3 1 7 126,141 7 Víkingarað finna taktinn Á AÐEINS 10 mínútna leikkafla í síðari hálfleik leiksins gegn KR á sunnudagskvöldið gerðu Víkingar hreinlega út um vonir KR inga í þessum skemmtilega leik. Víkingar skoruðu þá fimm mörk í röð og breyttu stöðunni ur 13il5 og 18il5. Víkingar fylgdu þessum góða kafla ágætlega eftir og unnu öruggan sigur þó munurinn hefði hæglega getað orðið meiri en tvö mörk, 23>21 urðu úrslitin. Víkingar hafa ekki leikið vel frá því að heimsmeistarakeppninni í Danmörku lauk, meiðsli hafa hrjáð lykilmenn eins og Ólaf Einarsson og Kristján Sigmundsson, veikindi menn eins og Pál og Björgvin Björgvinssyni og auk þessa hefur liðið alls ekki fallið saman. Hárin voru þvi farin að grána í vöngum margra sannra Víkinga þar til kom að leiknum á sunnudaginn. Þá loks í seinni háifleiknum sýndu Víkingar sitt rétta andlit og leiki liðið eins vel og gegn KR ætti liðið að fara langt með meistaratitilinn. KR-ingar mættu mjög ákveðnir til þessa leiks og ákaft hvattir af fjölmörgum stuðningsmönnum sínum sýndu þeir Víking- um klærnar í fyrri hálfleiknum. Þeir höfðu alltaf fyrir, mest fjögur mörk, en fyrir leikhlé hafði Víkingur saxað á forskotið og staðan í leikhléi var 11:9 fyrir KR. Jóhannes Stefánsson átti stórleik í fyrri hálfleiknum og reyndar einnig í seinni hálfleiknum. Sömuleiðis átti Símon Unndórsson mjög góðan leik framan af, en dalaði er leið á leikinn. Þessu var öfugt farið með helztu skyttu Víkinga þessa dagana, Viggó Sigurðsson. Hann byrjaði mjög illa og gerði sig sekan um fljótfærnisleg mistök í sókninni. I seinni hálfleik skipti um til hins betra fyrir Viggó og Víkinga og hann öðrum fremur breytti gangi leiksins. Annars er ekki rétt að £efa Viggó of mikið hrós fyrr en minnzt er á Arna Indriðason, hann batt vörnina mjög vel saman og skoraði auk þess flest mörk Víkings ásamt Viggó. Með baráttu sem í þessum leik er Víkingsliðið ekki auðunnið. KR-ingar byrjuðu þennan leik af mikilli grimmd, voru eitilharðir í vörninni og skynsamir í sókninni. I seinni hálfleiknum virtist sem þeir væru alveg búnir með krafta sína og leikur þeirra varð um of einhæfur inn á miðjuna. Það verður þó að segjast að KR-liðið hefði unnið flest önnur lið 1. deildarinnar með þessum leik og er alltof gott til að falla, en vissulega eru KR-ingar í fallhættu. Undir lok leiksins var mikil harka hlaupin í hann og voru tveir leikmenn útilokaðir frá frekari þátttöku í honum, Þorbergur vegna ítrekaðra bróta, en Björn Pétursson vegna ljóts brots á Magnúsi Guðmundssyni. Dómarar í leiknum voru þeir Kjartan Steinback og Óli Olsen og komust þeir í heild nokkuð vel frá leiknum. - áij — Þú ert nú Friðsteinsson d< fylgjast undran vafasamt, þá á HAUKAR Á FULL OG UNNU ÁRM/ ÁRMENNINGUM virðist fyrirmunað að leika góðan handknattleik í heilan leik og meðan svo cr geta þeir ekki gert sér vonir um stig í leikjum við sterkari lið 1. deildarinnar. Á laugardaginn gegn llaukum í Hafnarfirði komust Ármenningar í liO og síðan var fyrri hálfleikurinn í jafnvægi og Ármenningar höfðu í fullu tré við Ilaukana þó svo að Ilafnarfjarðarliðið kæmist yfir og leiddi 10i9 í leikhléi. í seinni hálfleiknum stóð ekki steinn yfir steini hjá nýliðum Ármanns. þeir töpuðu hálfleiknum 14i4 og leiknum 24,13. Haukaliðið var seint af stað í þessum leik, en þegar liðið var komið á skrið fékk ekkert stöðvað leikmenn þess, Það einfalda ráð að leika vörnina framar í seinni hálfleiknum en þeim fyrri, setti Ármannstiðið alveg útaf laginu og góðum varnarleik var fylgt eftir með ákemmtilegum hlutum í sókninni. Er 15 mínútur voru Iiðnar af leiknum var staðan 7:4 fyrir Ármann, en á þeim 45 mínútum, sem þá voru eftir skoraði Haukaliðið 20 mörk á móti 7. Slíkar tölur segja altt um gang þessa leiks og yfirburði Haukanna, sem halda sæti sjnu númer 2 í 1. deildinni. Gunnar Einarsson kom í mark Hauka þegar staðan var 7:4 fyrir Ármann og landsliðsmarkvörður- inn átti snilldarleik að þessu sinni. Það var næstum sama hvar Armenningar reyndu skot, alls staðar var Gunnar mættur. Þor- lákur Kjartansson byrjaði leikinn í marki Hauka, en hann fann sig aldrei og verji hann ekki betur þegar Gunnar heldur til Danmerk- ur mega Haukarnir gæta sín. Að þessu sinni skoruðu allir útileikmenn Haukanna að þeim Þorgeiri Haraldssyni og Sigurgeir Marteinssyni undanskildum. Var greinilegt að Þorgeir Haukafyrir- liði hafði um ýmislegt annað að hugsa í leiknum en hann sjálfan, enda beið hans gifting að loknum leiknum, eins og við greindum frá „FLENSUSJÚKLI VALS FÓRU LÉT VÆNGBROTIÐ L ÞAÐ eru ár og dagar síðan stórliðin Valur og FII hafa sýnt jafn slakan leik og á sunnudag- inn þegar liðin mættust í Laugar- dalshöllinni. Ilálft Valsliðið var nýstigið upp úr flensu og FH ingar tefldu fram liði, sem var án þriggja máttarstólpa þess, Geirs Ilallsteinssonar. Þórarins Ragnarssonar og Magnúsar Ólafssonar. Útkoman var leikur. sem minnti á miðlungs 2. deildar- leik. Valsmenn vofu þó lengst af betri aðilinn og sigur þeirra aldrei í ha“ttu. Lokatölurnar urðu 24,19 fyrir Val eftir að staðan hafði verið 11,7 í hálfleik. h’yrri hálfleikurinn var mun lakari hjá báðum liðum en sá seinni. Valsmenn tóku fljótt forystuna en FH náði að jafna 3:3. Valsmenn komust síðan í 6:3 og eftir það hafði Valur ætíð yfirhöndina í leiknum. Reyndar voru Valsmönnum mjög mislagðar hendur í sókninni, oft á tíðum og hvað eftir annað misstu þeir boltann í hendur FH-inga á mjög klaufalegan hátt. En það breytti engu því FH-ingunum gekk mjög illa að hitta markið og flest skot þeirra höfnuðu í stöngum marksins. í senni hálfleik sýndu bæði liðin öllu betri leik en í fyrri hálfleik en handknattleikurinn, sem boðið var uppá, var þó langt frá því að vera góður. Valsmenn höfðu alltaf örugga forystu í seinni hálfleik og sigur þeirra var alðrei í hættu, verðskuldaður sigur. Valsliðið bar þess greinilega marki að flensan hafði hrjáð leikmenn þess. Mega Valsmenn teljast heppnir að hafa mætti FH liðinu svona slöku við þessar kringumstæður. Fyrir leikinn var Jón H. Karlsson fyrirliði lands- liðsins sagður vera með 40 stiga hita en þegar til kom var hann eini

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.