Morgunblaðið - 14.03.1978, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978
'' '7^
Pat Jennings gómar þarna knöttinn frá Brian Kidd í leik Arsenal og Manchester City í bikarkeppninni
á dögunum og eins og sjá má er Malcolm MacDonald kominn í vörnina. Manchester-liðið á enn nokkra
möguleika á meistaratitli og örugglega vona leikmenn liðsins að Forest sé að missa flugið.
KN(iI.ANI). Itlh\UKKI*I*NIN,
MiddlcshrouKh — Oricnt 0-0
Millwall — Ipswtrh I-fi
\VH.\ — NottinKhan Furost 2-0
Wrcvham — Arsonal 2-2
KN(il.ANI). 1. DKII.I),
Hr»st»>l C — Kvcrton 0-1
(Ovcntrv — ladccster , 1-0
Dcrhv — Chelsea 1-1
Liverpool — Let*ds i-0
Neweastle — Manrhester Ftd. 2—2
Norwieh — Astnn Yllla 2-1
West Ilarn — Wolves 1-2
KN(il.ANI). 2. DKII.I),
Hiaekhurn — Hrlstol Rovers 0-1
Hlarkpool — Hull City 2-0
HrÍKhton — Stoke 2-1
Hurnirv — SheHield Ftd. í-l
Fulhum — Luton 3 —0
Mansfield -** Holton 0-1
Notts County — Oldham 2-2
Southampton — Crvstal Palaee 2-0
Tottenham — < harlton 2-t
KN(il.ANI). 2. DKII.D,
Hradford — Carlisle 2-2
Hurv •— Fortsmouth 0-0
CamhridKe **“ Hereford 2-0
(hestrr — Rotherham 2-1
Kxetrr — Lineoln 3-0
OillinKham — Frrstnn 2-1
Oxford — Colehester 3-0
Fort Vale — Swindnn . 1-0
Shrewsburv — FeterhroUKh 0-0
W alsail — Chesterfield 2-2
KNIil.ANI) 1 DKIIJ),
(irimshy — Barnslev 1-0
Hartlepool — Southend 1-0
Huddersfirld — DarlinKton 2—1
Northhampton — Crewe ö-o
ReadinK — Seunthorpe )-0
Southport — Hrentford 2-3
Watford — Aldershot 1-0
Wimhledon — Hournemouth 3-1
Vurk — Swansea 2-1
SKOTKAND HIKARKKl’PNi.N,
Fartiek Thistle — Dumharton 2-1
RanKers — Kilmarnoek 1-1
\herdeen — Morton 2-2
Dundee l td — Queens Fark 2-2
xSKOTI.AND KIIN AI.DSDKII.I),
Crltie — Avr (!td. 3-0
Hihernian ~ St. Mirren r,-l
Clydehank ~* Motherwrll 0-2
Ih*ss má að 4«'»hann<>s f»valdsson var
mcdal þ«*irra srm íundti Iriðina í mark Ayr
l!td.
SPÁNN I. DEIU).
Athlrtiro Hilhan — SportinK
Huncos — Hlrhr
Ural Madrid — Hayo Vallrrano
Kspanol — Valrnria
Srvilla — Rral Sorirdad.
Salamanra — Kral Hrtis
Lás l'almas — Harrelona
IIKKR('ULKS - \thlrtiro Madrid
Harintr — Cadiz
Hral Madrid rr n« mr«VþritíKja stÍKa forystu
í drildinni. h«*ír 35 sti»r ad Voknum 2ö
Irikjunt. rn Harrrlona rr í <M\ru sa*ti með 32
stig rftir jafnmarKa Iriki. í 3— ! sa*ti mrð
29 stiu rru sídan Sportímr ok Ath^rtico
1- 9
1-0
2— 2
4-1
1-0
0-0
t-0
3-0
Hilhao.
HKUÍÍA I. adrKrd.
Charirroi — La la.uvirrr 1 — 1
Warrtrrm - ( luh HruKKr 1 — 1
Hrrrsrhot jfi Molrnbrrk 0 — 1
Anderierht — C«iurtraí 3—0
\\ intrrsrhlatj jfi Hoont 2—
Hrvrrrn — HerinKrn 1 —0
Urrsr — Standard 2—3
FC Lirtfr — Antwerpen 0—1
Crrrlr HruKKr — Lokeren 0—1
Cluh HruuKr rr rnn í rfsta sti mrA 12
stitf rfttr 27 Iriki. rn Standard rr rnn í iiOru
sa*tí mrO 39 stití. Andrrlrcht rr t 3. sa*ti meO
37 stix.
IIOLLAND I. DKILI).
Drn Haaií — Sparta Rotterdam 1 — 1
Nw Nijmoírn — PSV Kindhovcn 2—2
\ VV \rnIo — Tvcntr 1—1
FC Amsterdam — llaarlem 3—2
\oirndam — Ajax 1— fi
Trlstar — Ctrrcht 0—2
(ÍAK Drvrnter — Vitesse Arnhrm 1—0
Roda JC hrrkradr — Nac Hrrda 3—0
Feyetwiord — AZ *B7 Alkmaar 2—2
FSV rru rnn iamfrfstir o« OsÍKraOir í
HoUandi. hafa lö stÍK «>k hafa lokiO 27
leikjtim. rn í 2—3 sa*!» cru AZ ‘67 o« Tvcntc
mcrt 37 stití hvort írlajf. PSV >{rr0i sitt þriOja
jafntrfli i riWV. nú «rtín Nrc Nijmr«rn. srm
náOi tvcKKja marka forystu sncmma í fyrri
hálílrik. llrrhrr Surau skoraúi ha*0i mörk
Nrc. rn þrir Van drr Kuylrn oj* Rrnr Van
drr Krrkhov skoruOu síOan mörk l*SV.
Rrnr Nottcn ojr Willy hrcuz skoruúu
mör.K Fcscno rd jfcjín AZ T>7. rn hrrs Kist
ojí John Mrtjfod svörurtu fyrir Kcstina.
Aja.v Kckk cinn brrsrrksKanjtinn rnn. nú
á útivelU Kr«n Volrndam ok Ruud (iccls
skoraOi aúra þrcnnu sína á jafnmöreum
vikum. Srhornmakrr (2) ojí Krkrns skoruðu
hin mörkin.
Ah (irittcr náði forystunni fyrir Tvrntr
KrKn VVV Vcnlo í fyrrt hálflcik. rn í þeim
stdart. tókst Dick Advocaat aú jafna. ok þar
viú sat.
V.hÝSKALAM) 1. DKILD.
Havcrn Munich — Mi>nchrnj;Iadharh 1 — I
Saarhruckon — IlamhurKcr Sv. 3—5
Hochum — Schalkr 01 1—1
StuttKart — Krisrrsiautrrn 3—0
St. Pauli — Eintrakt Frankfurt 5—3
Fortuna Dussridorf — ISfiO Munich 2—0
FC Kiiln — MSV Duishtiru 5—2
Kintrakt HraunscwrÍK — Dortmund 0 — 1
Wrrdrr Hrrmrn — Hrrtha Hrriin 1—2
Forysta Kiiln rr nú fjÖKtir stÍK. 10 stÍK. cn
mcistararnir MönrhrnKladhach rru í iidru
sa*ti mrú 3fi st»K. I»á koma Dussrldorí ok
Hrrtha mrO 31 stÍK hvort.
FRAKKLANI) 1 DKILD.
Hastia — Sochatix 0—0
Nancy — Roticn ’• 0—1
Hordcaux — Nantcs 1—0
Rhrims — Nicr 0—0
Strashtirjí — Vairncirnnrs 1 — 1
Marsrillrs — Lvons 1—0
Lrns — Mrtz 1—2
Sí. Rtfenne — Utval 1—0
St. íícrmain — Nimcs 5—0
Monaco — Troycs 1 — 1
Þrennan úr sögunni hjá Forest
VONIK NottinKham Forest um að hljóta alla helstu titla ensku knattspyrnunnar á þessu keppnistímabili urðu
að en«u. er liðið beið lasri hlut fyrr WBA á útivelli í átta iiða úrslitum ensku hikarkeppninnar. Áður hafði
Forest trvggt sér rétt til að leika til úrslita um deildarbikarinn gegn Liverpool á laiiKarda>dnn og í deildakeppninni
er forysta Forest afar sterk. Auk ósigurs Forest, kom á óvart jafntefli Oricnt gcgn Middlesbrough á útivelli,
en Orient hefur þegar slegið út Norwich og Chelsea úr fyrstu deild.
WBA — Nottingham Forest 2-0 (1-0).
Þetta er fyrsta tap Forest í yfir 20
leiki, en þrátt fyrir það lék liðið vel
í sókn ,og á vallarmiðjunni en í
vörnina vantaði þá Coiin Barrett, sem
er nieiddur og Viv Anderson, sem er
í leikbanni. Því var vörn Forest
óörugg og réð það baggamuninn. Mick
Martin skoraði fyrra mark Albion
snemma í fyrri hálfleik eftir auka-
spyrnu Derek Statham og í síðari
hálfleik innsiglaði Cyril Regis sigur-
inn nieö góðu marki eftir fyrirgjöf
Paddy Mulligan.
Wrexham — Arsenal 2-3 (0-1)
Leikur þessi var að sögn BBC hinn
eftirminnilegasti, einkuni síðri hálf-
leikur og sást aldrei sá munur á
liðunum, að annað þeirra leikur í
þriðju. deiid, en hitt meðal efstu liða
í fyrstu deild. Meðal þeirra liða sem
/*
1. DEILD
Nottinizh. Fnrrst 2*1 lí) -T 3 34.10 i:>
Kverton 31 ífi 9 0 58,31) 11
Manehester ( »t> 30 17 5 8 50,33 30
Arsenal 31 15 « 8 11,20 38
Liverp«K>l 31 ifi fi 0 12,28 38
Cmentrv 30 n . 7 8 58,10 .37
Leeds 31 n ■ % 0 15,37 30
Norwíeh 31 10 13 8 11,17 33
W HA 20 11 10 8 13,38 32
Derhv 30 10 10 10 30,15 30
\>t«m Vilfa 20 11 7 II 31,2« 20
Hristol (it> 32 0 11 12 30,30 20
Manehester Ctd 31 11 7 13 17,18 20
MiddlrshrouKh 2» 10 9 10 31,38 20
CheNea 30 0 10 II 30,10 28
Ipsw ieh 20 9 8 12 32.38 20
W ojvrs 30 9 8 13 38,15 20
Hirmintíham 30 10 f 10 38,51 21
West llam 31 fi 8 17 13,15 17
QFR 20 1 12 13 33,18 20
Leieester 31 3 ll 17 13,15 17
Neweaslle 28 fi- I 18 32.51 10
Wrexham hafði slcgið út fyrr í
keppninni voru Bristol City (4-4 og
3-0) og Newcastle (2-2 og 4-1), bæði úr
fyrstu deild. Framan af sótti Wrex-
ham meira, Bobby Shinton „skoraði"
en markið var dæmt af og Dixie
McNiel fór iila með 2—3 góð færi, en
á 25. mínútu náði Arsenal forystunni,
er McDonald skoraði eftir að hinn 18
ára gamli markvörður Wrexham,
Eddie Niedzwiecki, hafði var.ið glæsi-
lega skalla frá Frank Stapelton, en
missti knöttinn síðan frá sér. Um
miðjan síðari hálfleik voru síðan
skoruð þrjú mörk á 6 mínútna kafla,
fyrst jafnaði McNiel fyrir heimaliðið,
en því var svarað með mörkum frá
þeim Alan Sunderland og Willie
Young. Wrexham gerði síðan harða
hríð að marki Arsenal og Graham
Whittle minnkaði muninn níu mínút-
um fyrir leikslok, er hann skoraði
eftir fyrirgjöf Mel Sutton. Síðustu
*N
2. DEILD
Tottcnham .12 10 12 3 05,32 15
Bnlton 31 10 7 5 51,27 15
Southampton 31 17 8 f, 10,31 12
HrÍKhton 31 15 1Ó fi 17,31 10
Hlaekhttrn 30 II 9 7 15,30 37
Oldham 31 II 11 0 12,11 33
Hiaekp«H>l 31 12 % II 50,11 32
Fulham 20 H H 10 30,32 30
Luton 32 11 % 13 12,38 30
Crvstal Falaee 30 10 10 10 39,37 30
Hrist»>l Rovers 31 0 12 10 15,53 30
Sunderland 30 8 12 m 18,17 28
Sotts County 3« 0 10 n 12,18 28
Shcffield 1 td 3(1 n fi 13 11,50 28
St»>ke 20 10 7 12 29,31 27
( harlton 30 0 9 12 i ÍM *27
Orient 20 6 13 10 30,31 25
(ardifí 30 ' 8 .8 11 30/,0 21
iiull City 31 7 9 15 27,:10 23
Hurnle) 31 7 9 15 33,51 23
Millwall 20 5 n 13 28,11 21
Mansfield 30 0 X Ifi 35,51 20
J
mínúturnar voru æsispennandi, Wrex-
ham átti þá tvö dauðafæri sem fóru
forgörðum og hinum megin skoraði
McDoland mark sem dæmt var af
vegna rangstöðu og fyrirliði Wrex-
ham, Gareth Davis, bjargaði á línu
skoti frá Liam Brady
Middlesbrough — Orient (H)
Orient lék fastan og vel útfærðan
varnarleik svo'vel, að Boro átti aðeins
tvö umtalsverð færi í leiknum. Billy
Asheroft fékk þau bæði í síðari
hálfleik, í fyrra skiptið hitti hann eigi
knöttinn er hann stóð óvaldaður 6
metra frá opnu markinu og í síðara
skiptið varði John Jackson snilldar-
lega hörkuskalla frá Ásheroft. Auka-
leikurinn verður í kvöld.
Millwall — lpswich 1-fi (0-1)
Millwall veitti Ipswieh aldrei neina
keppni og mörkin frá hendi Ipswich
hcfðu auðvcldlega getað orðið helm-
ingi fleiri. Paul Mariner skoraði þrjú
af mörkum Ipswich, en þeir John
Wark, Brian Talbot og George Burley
hin þrjú. Varamaður Millwall, David
Mehmet, skoraði eina mark liðsins.
Mikill skari áhorfenda gerði áhlaup á
leikvöllinn og varð að stöðva leikinn
í um 10 mínútur meöan riddaralið
löggunnar í Lundúnum smalaði hópn-
um aftur upp í áhorfendastæðin.
Meðan liðin hér að framan bitust
um bikarsætin, voru leiknir nokkrir
leikir í fyrstu deild og þar notuðu
Liverpool og Everton tækifærið og
drógu dálítið á Nottingham Forest.
Trevor Ross skoraði sigurmark
Everton gegn Bristol City rétt fyrir
leikhlé og var það í eina skiptið sem
Everton ógnaði marki andstæðing-
anna. Bristol sótti og sótti en heppnin
var á bandi Everton og því fór sem
fór.
Varamarkvörður Liverpool, Steve
Ogrozovieh, sem er sagður vera meiri
risi en Joe Corrigan hjá Manchester
City, fór í nokkrar skógarferðir
snemma leiks gegn Leeds og var þá
forsjóninni og marksúlunum aö þakka
að Leeds náði ekki forystunni. Hann
róaðist þó er á leikinn ieið og
Liverpool náði einnig smátt og smátt
tökum á leiknum og á fyrstu mínútu
síðari hálfleiks var skorað mark sem
var víst skrifaö á Kenny Daiglish, þó
aö hann hafi ekki haft hugmynd um
hvað var að gerast. Emlyn Hughes
skaut þá þrumuskoti á markið, en á
leiðinni mun knötturinn hafa strokist
við afturendann á Dalglish. ákömmu
síðar misnotaöi Neal vítaspyrnu, en
það kom ekki að sök.
Fyrsta mark Donato Nardiello fyrir
lið sitt, Coventry, reyndist vera meira
en nóg gegn líflitlu liði Leieester og á
Coventrv sem fyrr góða möguleika á
sæti í næstu UEFA-keppni.
West Ham hafði yfirburöi framan
af gegn Úlfunum, en þcim gekk
hroðalega uppi við mark andstæðing-
-anna, tvívegis hæfðu þeir stangirnar
og tvívegis björguðu Úlfarnir á
marklínu, en í síðari hálfleik tóku
Úlfarnir mikinn kipp og skoruðu tvö
mörk á fimm mínútum, Rafferty,
nýkeyptur frá Carlisle og Willy Carr
sáu um mörkin. Lokakaflann sótti
WH af miklum móði og 72. mínútu
skoraði Derek Hales, en í staðinn fyrir
að skora annað, var hann rekinn útaf
sköm u síðar ásamt Úlfaleikmannin-
um Derek Parkin. Höfðu þeir félagar
gleymt sér um stund og talið sig vera
komna í hnefaleikahringinn. WH
tókst ekki að jafna og er nú staða
liðsins í fyrstu deild vægast sagt orðin
slæm.
Manchester United náði tvívegis
forystunni gegn botnliðinu, engu að
síður voru þeir heppnir að sleppa með
annað stigið. Hefur MU enn ekki
unnið leik síðan dýru drengirnir frá
Leeds gengu tii liðs við þá. Annar
þeirra, Joe Jordan, skoraði þó fyrra
mark United og var það myndarleg
gjöf frá markverði Newcastle,
Mahoney. McGhee jafnaði, en Hili
náði forystunni fyrir MU á ný og kbm
þar jólasveinninn Mahoney enn við
sögu. Lokakaflann gerði Newcastle
stórhríð að marki MU og jafnaði
verðskuldað 5 mínútum fyrir leikslok
með víti Micky Burns.
Norwich vann sinn fyrsta sigur í
langan tíma gegn slöku liði Aston
Vilia, Kevin Reeves skoraði í fyrri
hálfleik og John Ryan úr víti í þeim
síðari, en eina mark Villa skoraði
Gregory þegar allt var orðið um
seinan.
Þá skildu Derby og Chelsea jöfn og
voru bæði mörk leiksins skoruð í
síðari hálfleik. Peter David skoraði
fyrir heimaliðið, en Tommy Langley
skoraði mark Chelsea.
í annarri deild breyttist staða 4
efstu liðanna ekki því að þau unnu öil
leiki sína, en Blackburn og Oldham,
sem einnig eru talin hafa möguleika,
töpuðu bæði leikjum sínum.
Mark bakvarðarins John Ritson á
62. mínútu tryggði Bolton bæði stigin
gegn Mansfield og nú blasir 3. deildin
við því ágæta félagi á ný en liðið kom
upp í fyrra.
Eyrrum Tottenhamleikmaður,
Robinson, náði forystunni fyrir
Charlton í fyrri hálfleik, en í þeim
síðari misnotaði Taylor víti, áður en
að Hoddle (víti) og Pratt tryggðu
Tottenham sigurinn.
Ungur nýliði, sem kom inn á sem
varamaður hjá Southhamton, Paul
Funnall, skoraði bæði mörk liðsins,
sitt í hvorum hálfleik gegn Crystal
Palace og er Southhampton enn í
þriðja sæti. I fjórða sæti er einnig
ennþá Brighton, sem sigraði Stoke
með mörkum Pott og Sayer, en
Richardson skoraði fyrir Stoke.
Paul Randall skoraði eina mark
leiksins í viðureign Blackburn og
Bristol Rovers, en þetta er aðeins í
ánnað skiptið sem Blackburn tapar á
heimavelli á keppnistímabilinu.