Morgunblaðið - 14.03.1978, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978
Oscarsverðlauna-
tilnefningar í ár
Undir lek síðasta
mánaöar tillkynnti banda-
ríska kvikmyndaakadem-
ían Oscarstilnefningarnar
fyrir árið 1977, en tilnefn-
ingarnar eru fimm í hverri
grein. Hinir útvöldu verða
síðán heiðraðir í upphafi
næsta mánaðar, en það
verður í fimmtugasta
skipti sein þessi langfræg-
ustu, og kannski umdeild-
ustu kvikmyndaverðlaun,
verða afhent.
9
Það sem ber hæst og
kemur hvað mest á óvart
að þessu sinni er sá fjöldi
tilnefninga sem féll í skaut
þriggja mynda sem allar
fjalla um kvenfólk, vanda-
mál þeirra og samskipti.
Efni sem ekki hefur átt
uppá pallborðið í banda-
ríska kvikmyndaiðnaðin-
um, svona yfirleitt. Það er
eitt kvikmyndaver öðrum
fremur sem hefur hlúð að
þessari kvikmyndagerð á
síðustu árum, en það er
20th Century — Fox, og
mig rekur minni til þess að
hafa lesið blaðaviðtal við
þann framámann þess sem
stóð fyrir þessari „kvenna-
byltingu" fyrir einum
tveimur árum síðan — en
þar sagði hann meðal
annars: „Ef þessi stefna
heppnast ekki hjá okkur,
þá er Fox í vanda statt og
eitt öruggt, að þú finnur
mig ekki á þessum stól.“
En hann getur andað
léttara, því að flestar
þessara mynda hafa notið
mikillar hylli og ein þeirra
amk. orðin „trendsetter".
Og tvær þeirra hlutu alls
22 tilnefningar, en Fox —
kvikmyndaverið hirti
langflestar að þessu sinni.
Þessar tvær myndir eru
Julia og The Turning
Point, en sú þriðja, Annie
Hall, hreppti 6. Ein mynd-
in enn, af sama toga
spunnin, The Goddbye
Girl, hlaut einnig dágóðan
skerf, eða 5 tilnefningar
alls.
Aður en tilnefningarnar
voru kunngerðar, höfðu
flestallir reiknað með því
að tvær, nú þegar heims-
frægar stórmyndir sem
báðar fjalla um hið
ókunna, hlytu flestar
þeirra í ár. Svo fór þó ekki;
Star Wars hlaut reyndar
10 tilnefningar og lenti þar
með í þriðja sæti hvað
fjölda snerti, en Close
Encounter Of The Third
Kind fékk „aðeins" átta.
Nú skulum við líta nán-
ar á tilnefningarnar í
helstu flokkunum og ég
mun stilla nöfnunum upp í
þeirri röð að ég set líklég-
asta sigurvegarann (að
mínu áliti) í efsta sætið,
þann næstlíklegasta nr. 2
o.f.frv.
Besta myndin
Hér er úr vöndu að ráða
Julia er að öllum líkindum
besta mynd ársins, en
Kanar hafa löngum verið
upprifnir af kassastykkj-
unum sínum, jafnvel þótt
þau hafi ekki orðið mest
sóttu myndir allra tíma,
líkt og Star Wars er þegar
orðin. Það kemur á óvart
að Close Encounter ...
lenti ekki í hóp hinna
útvöldu. En ég vona að
háæruverðugir meðlimir
akademíunnar láti ekki
stjórnast af peningavitinu.
lJulia (20th Century —
Fox)
2. Star Wars (20th Cent-
ury — Fox)
3. Annie Ilall (united
Artists)
NOMINATED FOR
10
ACADEMY AWARDS
----including---
BEST PICTURE
BEST DIRECTOR-George Uicqs
ÐEST ORIGINAL SCREENPLAY- George Lucos
BEST SUPPORTING ACTOR-Alec Guinness
BEST ORIGINAL SCORE
AAARK HAMIll HARWSON RDRD CARRIE F5HCR
GeoiSe lúctó GA&'ímz jowmLwws
THE NEW YORK TIMES. SUNDAY. I
NOMINATED FOR
11
ACADEMYAWARDS
----including-
BEST PICTURE
BESTACTRESS - Jane Fonda
BEST DIRECTOR Fred Zinnemann
BEST SCREENPLAY (Adaptation)
Alvin Sargent
BEST SUPPORTING ACTOR
Jason Robards
BEST SUPPORTING ACTOR
Maximilian Schell
BEST SUPPORTING ACTRESS
Vanessa Redgrave
JULJA
Based on a true story.
AiuiiAUi'ioni pwwnTArtwaA rl;Hi i /INMKMANN KÍLM
-JANK i'UNI V'\ • \MX*\ HK! X iivWK
.. ;Ji:iJA'
.".d/lSON MOJVviH HA! IIEHIKXK
„iXCL.MAIff MHUfllY. k:AX!Míí.!AN SlÍIM!
'FHH'/JNNKMANN m 1AI ií1 lííll I — AIYIN SMtiKNT
-IJIiJAN flKLKIdAN UMOUilv IFI.!■:!« :K- IHINIS WDKUIXK*
AT-ÍNE
BANCRCffT
SHIRLEY
MacLAINE
TheTíirningpomt
TWENTIETH CENTURY EOX .....A IIERRF.RT ROSS FILM
ANNE BANCROFT SHIRLEY MacLAINE Tl « y/.VC POINT TOM SKERRITT
| MIKHAIL BARYSHNIKOV LESI.IE RROWSE
< - MARTHA SCOTT ■ MARSHAI.I. THOMPSON..... ANTHONY ZERBE
AMEKICAN BALLET THEATRE, ».NORA K \YF.. „ > ARTHUR I.AURENTS
HERBERT ROSSn..,ARTHI R I.AURF.NTS HERBERT ROSS
PRINTS BYDE LUXE NOW IN PA PERHA CK FROM SIC.NET
MUSIC FROM THE MOTION PICTURE ON JHTH CENTURY RECORDS AND TAPES
Mil
fö.
4. The Turning Point,
(20th Century — Fox)
5. The Goodbye Girl
(Warner Bros)
Besti leikstjórinn
Þetta er jafnvel enn
flóknara dæmi. Fær Spiel-
berg hér uppreisn æru?
Eða Lucas fyrir að skapa
eina skemmtilegustu æv-
intýramynd allra tíma, og
það verður einnig erfitt að
ganga framhjá Zinneman,
sem nú á gamals aldri,
með fjölmargar snilldar-
myndir í handraðanum, er
talinn af mörgum virtum
gagnrýnendum hafa gert
CL05G GNCOUNT6RS
OF TH€ THIRD KIND
A COUJMBIA €MI Pr««MítK>o
CLOSf (NCOUNTERS Of TW€ THtRO KINO A PWtltlPS Productren A ST€V€N 5Pt€lB€RG éilm
Stanmg RICHARO OR( YPUSS *Ho .tamng T€RI GARR and MEUNQA OtUON with (RANCOIS TRU€€AUT as lacomtx
Muuc bv JOMN WMIAMS V«uat ftt.ct. t>y OOUGLAS TRUMflUlt O».cto> ot Photographv VH.MOS ZStGMONO A SC
Producfd bg AA.IA PHtlLIPS anoMICHAfL PHILLIPS Wrrttín andOI>«ct(d bv ST€V€N SPt€LB€RG
StAWCf SUOÍS'fO <3r
l OR'O'NAL SOUNOTBACK AVAILABLE ON ARtSTA WfCOPOS *T«
FS *CC(PT€D fQf) TtaS ENGAGfMENT |
bestu mynd síns langa
leikstjórnarferils, Julia.
Og Allen er stóra spurn-
ingarmerkið hvað varðar
Oscarsverðlaunin í ár.
Hann er feykivinsæll vest-
an hafs, og Annie Hall er
talin langbesta mynd hans
til þessa.
En röðin verður svona:
1. Fred Zinnemann
2. George Lucas
3. Steveh Spielberg,
(Close Encounters ...,
Columbia)
4. Woody Allen (Annie
Hall)
5. Herbert Ross (The
Turning Point)
Besti karlleikari ársins
í aðalhlutvcrki
Mín spá er sú, að nú sé
loksins komið að Burton
gamla, sem áður hefur
verið útnefndur í ein fimm
skipti, að hljóta hnossið.
1. Richard Burton Equus,
(U.A.)
2. Richard Dreyfuss The
Goodbye Girl,
3. Woody Allen Annie
Hall
4. John Travolta Saturday
night Fever. (Paramount)
5. Marvelleo Mastroianni
A Special Day, (Avco
Embassy)
Nú vandast fyrst málið
fyrir alvöru, því leikur
allra þessara úrvals-
kvenna hefur verið rómað-
ur, að Mason undanskil-
inni. Ég tel þó Jane Fonda
hafa nokkrar sigurlíkur
fram yfir hinar, en það
kemur nokkuð spánskt
fyrir sjónir að Keaton var
tilnefnd fyrir leik sinn í
ANNIE IIALL, en ekki
LOOKING FOR MR.
GOODBAR.
1. Jane Fonda JULIA
2. -4. Diane Keaton
ANNIE HALL
Anne Bancroft THE
' TURNING POINT
5. Marsha Mason THE
GOODBYE GIRL
Besti karlleikari ársins í
aukahlutverki
Þetta verður sigurdagur
fyrir gamla, góða Robards!
1. Jason Robards Julia
2. Peter Firth Equus
3. Alec Guinnes Star
Wars
4. Maximillian Schell
Julia
5. Mikhail Baryshnikov
The Turning Point
Besti kvenleikari ársins í
aukahlutverki
Hér er engin líkleg til að
veita Redgrave keppni,
nema þá kannski Weld?
1. Vanessa Redgrave Julia
2. Tuesday Weld Looking
For Mr. Goodbar, (Para-
mouftt)
3. Melinda Dillon, Close
Encounter...
4. Quinn Cummings The
Goodbye Girl
5. Leslie Brown The Turn-
ing Point
Besta erlenda mynd
ársins
Hér er valið auðvelt;
enginn skyggir á meistara
Bunuel
1. That Obscure Object Of
Desire (spænsk)
2. A Special Day (ítölsk)
3. Madame Rosa (frönsk)
4. Iphigenia (grísk)
5. Operation Thunderbolt
(ísraelsk)
Besta frumsamda kvik-
myndahandrit ársins
Hér má ég til með að
gefa Allen smátækifæri,
þó að keppinautar hans
séu til alls líklegir.
1. Woody Allen og Marsh-
all Brickmann Annie Ilall
2. Neil Simon The Good-
bye Girl
3. Robert Benton The
Late Show (Warner Bros)
4. George Lucas Star
Wars
5. Arthyur Laurents The
Turning Point
Besta kvikmyndahandrit
ársins, byggt á áður
sömdu efni
Hér stendur slagurinn á
milli breska leikrita-
skáldsins Peters Shaffer
og landa hans Sargent og
að öllum líkindum stendur
sá fyrrnefndi upp sem
sigurvegari.
1. Peter Shaffer Equus
2. Alvin Sargent Julia
3. Larry Gelbart Oh God
(Warner Bros)
4. Gavin Lambert, Lewis
John Carlino, I Never
Promised You A Rose
Garden (New World)
6. Louis B., Jean Claude
Carriere
-0-
Og svo er að bíða og sjá
hvernig þeim tekst upp
vestur í Kaliforníu þann 3.
næsta mánaðar, því að þar
getur allt gerst, eins og í
fótboltanum. Birt án
ábyrgðar!
cooora
JEHIlV
A KAY S'IARK PROIXX'IION OK A HKRBKR1 ROSS HIM
Nl II SIMON'S
THE GOODBYF. GIRL'
RICHARD DREYFUSS • MARSHA MASON
.iimI tninxiiM ttM! QUINN CUMMINGS ..s 0« v
Wnlieit tn/'NLII SIMON • Puxlu.cd Itv RAY SIARK
Dmi lcd Itv Hl RBI Kl ROSS.Mtisn Soml<nvi AdapiedbyIVM:GRUSIN
i UlwÍMrf Wnttni.uv! HTkimtedhvIWIDGATT5*.i RASIAH Iv.tltm'.lYtnLshvMGM Labs