Morgunblaðið - 14.03.1978, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978
43
Sími50249
Silfurþotan
(Silver Streak)
BráðskemmtMeg mynd
Wilder, Joll Clayburgh
Sýnd kl. 9.
Siðasta sinn.
Cene
OÐAL
ÆÆJÁRBiP
...... Sími 50184
Gula Emanulle
Ný djörf itölsk kvikmynd um kin-
versku Emanuelle á valdi tilfinn-
inganna Enskt tal.
íslenskur texti.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
UTBOÐ
Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboöum í
lagningu dreifikerfis í Keflavík 4. áfanga.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hitaveitu
Suöurnesja Vesturbraut 10A, Keflavík og á
verkfræöistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9,
Reykjavík gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu Hitaveitu
Suöurnesja miövikudaginn 29. marz kl. 14.00.
1
HARSKERINN
Skúlagötu 54 Simi 28141
IHERRAPERMANETT
Oscar Petersson
Billy Holliday
Miles Davis
Chick Corea
Weataer Report V
John Coltrane
Dizzy Gillepsie
Keith Jarret
Gary Burton
Jean Lue Pouty
Jassunnendur þetta
gæti orðið vísir að
föstum jasskvöldum.
Umsjón:
Ásmundur Jónsson
Guðni Rúnar Agnarsson
ÁFANGAR
ásamt Jónatan Garðars-
syni.
Komið með ykkar eigin
plötur.
iLÝSINííASÍMINN ER:
22480
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
224SD
JWorgmiblnbib
Halli og Laddi
halda
hvaðkvöld
|
HOUUWOOO
■W Hvur veit nema að allir mæti i
matinn kl. 19.00 þvi bræðurnir þjóna
til borðs og. . .?
if Hvur veit nema plöt-
urnar snúist jafnvel
afturábak?
if Hvur veit nema vinur
bræðranna mæti og skveri
sér inn í bomsunum með
fantinn?
if Það er aldrei að vita hvort
Óli mæti með Lauf-blað eða
jafnvel Æskuna?
♦ *
if Kannski eru leikarar I HOLLYWOOD alveg eins og i Iðnó.
if Enginn er barinn nema þjónninn sé og si sem finnur fluguna i
súpunni fær aðra til.
■W- Reykvikingar — nærsveitamenn mætum öll og brögðum nýja
Lalla og Hadda hanastélið.
if Hvur veit nema valin verði stjarna kvöldsins og jafnvel matar-
gestur kvöldsins sem fær frlan mat sem bræðurnir borga úr eigin
Ólavasa
if Hvur veit nema allir stuðkallar bæjarins mæti allir með tölu?
Morgunblaóió óskar
eftir blaðburðarfólki
VESTURBÆR
Sörlaskjól
Lynghagi
AUSTURBÆR
Ingólfsstræti,
Lindargata,
Hverfisgata 63— 1 25,
Hverfisgata 4—62
Upplýsingar í síma 35408
EINST0K RAKAV0RN - BITUTHENE frá GRACE
BITUTHENE
er sjálflímandi rakaeinangrun úr seigfljótandr
Bitumen-gúmmíasfalti, I rúllum.
BITUTHENE
er sérlega hentug og örugg rakaeinangrun á
þök, sökkla, sundlaugar, böð, svalagólf, milli
steypulaga, og yfirleitt alls staðar, sem þörf
er öruggrar rakavarnar. Fljótlegt og einfalt í
lagningu.
Upplýsingar í símum 21085 og 21 388.
P0LARIS H.F. , Austurstræti 8, Reykjavík
AF HVERJU ERU TVÆR HULSUR
Á TORGRIP MÚRBOLTANUM
FRÁ
iXEsmmzs
1. Vegna þess að tvær ‘DGŒHsE-
hulsur gefa aukið dragþol.
Nota þarf færri bolta en ella, þar af
leiðir: tímasparnaður.
2. Fyrir innanhússnotkun eru
■ötXEIMuISC® múrboltarnir rafgalvan-
húðaðir með 10 pm Zn. Fyrir utan-
hússnotkun heitgalvanhúðaðir með
60 pm Zn.
3. Þvermál 'BEIIMuKG® boltans
ákveður þvermál borsins, þ.e.a.s.
hægt er að bora beint í gegnum
þann hlut sem festa á ...
4. . . . ef notaður er TORGRIP
múrbolti frá IjjlSaaiCS
(þess skal þó gatt, að þegar um harða hluti er að ræða,
t. d. stál, þarf gatlð i gegnum hlutinn að vera u. þ. b. 2 mm
viðara en þvermál bottans).
r \
Fæst í flestum ybyggingavöruverzlunum^ cW ^ Umboðsaðilar^
51 Sundaborg
ING HF. Sími: 84000 — Reykjavík