Morgunblaðið - 14.03.1978, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978
'0rt hún hefur komið fram
a Ur, eða að öðru leyti hversu
u’ikið vit er í henni. En úr því að
Uiö er að stofna til þessara
SJaldeyrisreikningn er þá ekki
Ulögui6gt að koma á fó einhvers
onar gjaldeyrismarkaði? Er það
u°kkuð óeðlilegt að fólki sem
skotnast hefur nokkur gjaldeyr-
Se gefinn kostur á að losna við
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10—11
FRÁ MÁNUDEGI
nyí/jyur^-^g^j ir
hann á almennum markaði, þ.e.
víðar en í gjaldeyrisbönkunum?
Það myndi án efa koma enn betur
í veg fyrir svartamarkaðsbrask
og skapa enn meira frelsi í
viðskiptum manna á meðal með
gjaldeyri og þá yrði hér enn einn
þáttur í viðskiptalífi sem talinn
er ómissandi af mörgum.
Einn gjaldeyrislaus.“
Ekki hefur Velvakandi neitt til
málanna að leggja varðandi
gjaldeyrismálin, en rétt er að
auglýsa eftir frekari umræðum
um þau mál, hvernig vill fólk
meðhöndla þann gjaldeyri sem
það hugsanlega á og vilja rrtenn
eitthvað tjá sig um þær reglur
sem nú gilda almennt um gjald-
eyri bæði til ferðamanna svo og
til annarra þarfa?
• Iðgjöld
Jflatrygginga
“iörn Indriðason.
. — Mig langar að varpa hér
gUlH sPurninKum varðandi ið-
u bifreiðatrygginga, sem nú
60'}’11 '’orið sótt um að hækka yfir
i„-f ' b'yrri spurningin er á þessa
i ■ Hvað veldur því að trygg-
hækw ÖK*n sæbja öll um sömu
sa er taP'b eða gróðinn sá
væ*1'1 k-a ^eim öllum og ef svo er,
sa ^1 ^ bezta að ste.vpa þeim
an til aukinnar hagræðingar
e sParnaðar? Síðari spurningin
^ Uni t>að hvort ekki sé rétt að
„ ua verulega sjálfsábyrgðina
lon ,n.u er 15000 krónur upp í t.d.
0 Pásund fyrir þá sem það vilja
\x P, a þannig aukinn afslátt af
löK|oldum?
tr^ann Björnsson forstj.
^ó^'Hgafélags bindindismanna,
le rlíð»ar, svaraði þessu stutt-
trv^ sagði m.a., að afkoma
e. ^ingafélaganna væri misjöfn,
skil- v *a!íi^ tapaði eitt árið en
Sjð a 1 hagnaði það næsta, og
0n n v*ri þessu öfugt farið með
bafa^ Ef þannig ætti að
Jólv mismunandi iðgjöld kvað
0Kaun Það geta leitt til ruglings
°g eS a^ menn hringluðu á milli
yrði að skipuleggja þetta
SKÁK
Utosjón:
^argeir Pétursson
UastaiPjöðlega skákmótinu í
áran'n!IS í Englandi um síðustu
áskop’* bom þessi staða upp í
Gr(jnenciai’i0kknum í skák þeirra
Rn,,|,s' y-Þýzkalandi, og Flears,
leiÞ' anni’ sem hafði svart og átti
biftirVj t^^+! Hvítur gafst upp.
vörn j — Ke7 á hann enga
stór’mV, Hh8+. ísraelski
varö seirstar'nn Dzindzindha.shvili
1014 v KUrvegari á aðalmótinu með
koniu \a • 4 mögulegurn, en næstir
unutn ne'V ^otrosjan, Sovétríkj-
9‘/2 v ’ij^, ax- Ungverjalandi, með
•'Urburö1 Sna.n‘ ísrael, sigraði með
teflir k Um * áskorendaflokki og
áfatnót^' * ^baimótinu um næstu
svo vel væri. Sagði hann að reynt
væri að halda þessum iðgjöldum
eins lágum og hægt væri,
hækkunarbeiðnin nú væri til-
komin vegna 62,5% hækkunar
kaups milli áranna ‘77 og ‘78. Um
samruna félaganna sagði hann,
að betra væri að samkeppni ríkti
á milli þeirra, hún hlyti að leiða
til betri þjónustu hvað varðaði
greiðslur iðgjalda, þjónustu við
uPPgjör tjóna o.s.frv., og hlyti
það að vera betra en einokun. Þá
sagði hann að Áb.vrgð veitti t.d.
þeim, sem ekið hefðu tjónlausir í
10 ár, sérstakan heiðursbónus og
sum tryggingafélög hefðu
ákveðnar reglur um slíkan bónus
eða afslátt. Jóhann sagðist vera
því sammála, að hækka þyrfti
sjálfsábyrgð, ekki endilega að
fjölga flokkum en amk. hækka
hana til samræmis við það sem
hún hefði verið, árið ‘72 var hún
7.500 krónur og ætti því að vera
kannski um 30 þúsund krónur í
dag, en ekki 15000 eins og hún er
nú.
41)
Hvað er að gerast
í Dómkirkjunni?
Sá atburður hefur gerst í
hinni háu dómkirkju landsins,
að dómorganistanum hefur
fyrirvaralaust og án nokkurra
viðhlítandi skýringa, svo vitað
sé til, verið vikið úr starfi tveim
dögum eftir að hann kom heim
úr vel heppnaðri tónleikaferð
um Sovétríkin. Einhverjir munu
því spyrja, hvað kom fyrir að til
svo harkalegra aðgerða þurfti
aö grípa? Er virkilega-hægt á
svo makalausan hátt að svipta
mann starfi, sem hann hefur
gegnt með sóma í yfir 20 ár? Ég
söng í dómkórnum á árunum
1970—1977 og hafði mikla
ánægju af samstarfi við hinn
ágæta listamann Ragnar
Björnsson.
Ég átti einnig því láni að
fagna að starfa með honum í
Oratóríukórnum, sem hann
stofnaði sem konsertkór við
dómkirkjuna og hefur haldið
marga tónleika, m.a. með Sin-
fóníuhljómsveit íslands. Ég held
að ég geti talað fyrir munn
flestra þeirra, sem verið hafa í
þessunt kórum að aðförin, sem
nú hefur verið gerð að stjórn-
andanum, er í hæsta máta
furðuleg. Sem mótmæli við
þessum aðgerðum hefur söng-
fólk dómkórsins ekki sungið við
messur frá því að Ragnari var
vikið úr starfi. Hvað er að
gerast í tónlistarmálum dóm-
kirkjunnar? Svör við þeirri
spurningu eigum við heinitingu
á að fá, fyrir það fyrsta, allur sá
hópur, sem starfað hefur með
Ragnari svo og landsmenn allir.
Þarna sannast kannski að
enginn er spámaöur í sínu
föðurlandi. Þegar geistleg öfl
eiga í hlut er þetta ekkert
einkamál. Fólk lítur þá aðila
öðrunt augum en sauðsvartan
alntúgann. Svona atburöir gev.
ast varla hjá þeim síðarnefndu
örðuvísi en að um verulegar
sakir eða glæpi sé að ræða. Ekki
hefur dómorganistinn verið bor-
inn þeim sökuni, sem réttlætt
gætu þennan verknað.
Ég hallast helst að þeirri
hugmynd að um mistök hafi
verið að ræða. Mistök, sem unnt
væri að leiðrétta ef gagnkvæm-
ur vilji væri fyrir hendi. Ég trúi
því ekki fyrr en á reynir að svo
sé ekki. Á meðan þetta mál er
óútkljáð er að mínum dómi
blettur á nafni dómkirkjunnar.
Blettur, sem veröur að afmá hið
bráðasta.
Svavar Berg Pálsson.
Barnafataverzlunin
NYKOMIÐ
Flauels- og gallabuxur.
Smekkbuxur — lopapeysur.
Glæsibæ
Þriðjud. 14. marz kl. 20.30
GÖRAN SCHILDT: fyrirlestur með kvikmynda-
sýningu um Alvar Aalto.
Miðvikud. 15. marz kl. 20.30
Tónleikar: RANNVEIG ECKHOFF sópransöng-
kona.
Fimmtud. 16. marz kl. 20.30
GÖRAN SCHILDT: fyrirlestur um Grikkland.
Verkið velkomin Norræna húsið
NORRÍNÁ HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENSHU5
ÓSKAG.IOFIN er
VASAREIKNIVÉ
Hverfisgötu 33 Sími 20560