Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 FRÁ HÖFNINNI DAG er llmmtudagur 23. marz, SKÍRDAGUR. 82. dagur ársins 1978, BÆNADAGUR. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 05.12 og síðdegisflóö kl. 17.34. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.23 og sólarlag kl. 19.49. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.06 og sólarlag kl. 19.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.35 og tungllö í suöri kl. 24.17 (íslands- almanakiö) Ef pá ég, herrann og meistar- inn, hefi pvegiö fætur yöar, ber eínnig yöur aö pvo hvera annara fætur, pví aö ég hefi gefiö yöur eftirdæmi, til peaa aö pér breytiö eina og ég breytti viö yöur. (Jöh. 13, 14.) ORf) DAGSINS - Rcvkja- vík sími 10000. — Akur- cvri sími 90-21810. I KROSSGATA ~~\ i ii _ ZlzZi_ i5 i6 ■"I i n LÁRÉTTi - 1. ekki nothæf, 5. greinir, 7. gróinn blettur, 9. tveir eins, 10. gamall, 12. samhljóðar. 13. kropp, 14. flan, 15. dýr, 17. fuglar. LÓÐRÉTT. - 2. klaufdýr, 3. ris, 4. dökkar, 6. Ifffæri, 8. slæm, 9. kvenmannsnafn, 11. fyrir innan. 14. gana, 16. guð. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. - 1. Egla, 5. aa, 7. lár, 9. il, 10. ormana, 12. KA, 13. nit, 14. eg, 15. ungar, 17. grút. lóðrétt. — 2. garm, 3. la, 4. flokkur, 6. glata, 8. ira. 9. ini, 11. angar, 14. egg, 16. rú. í FYRRINÓTT kom Lixí til Reykjavíkurhafnar frá útlöndum. Þá um nóttina kom einnig strand- feröaskipið Esja úr strandferð. í gærmorgun komu Lagarfoss frá útlöndum og Brúarfoss af strönd- inni. í gær kom Litlafell úr ferð og fór aftur síðdegis. Þá kom Reykjafoss af ströndinni og mun hann hafa lagt af stað áleiðis til útlanda í gærkvöldi. Togarinn ögri mun hafa haldið aftur til veiða í gærkvöldi. Aðfararnótt skírdags var von á Laxíossi frá útlöndum. ARNAO MEIL.LA jFFIÉ-rTIR FORELDRA- og vinafélag Kópa- vogshælis heldur kynningarkvöld fyrir félagsmenn í kvöld, skfrdag, kl. 20.30 f Hamraborg 1, Kópavogi. KVENFÉLAG Hreyfils heldur aðalfund sinn þriðjud. 28. marz næstkomandi f Hreyfilshúsinu. Fermingi Fcrmingardrcngurinn Samúel Sigurðsson Hraun bæ 45, er mcðal fermingar harnanna í Árbæjarsókn í dag. annan í páskum. kl. 11 árd. SEXTUGUR verður á föstudaginn langa Pálmi Ólafsson, Glerárgötu 10, Akureyri. 75 ÁRA er í dag, 23. marz, skírdag, Ólafur F. Sigurðsson framkvæmdastjóri, Vestur- götu 45, Akranesi. I dag veröa Þórunn Halldórs- dóttir og Jóhann T. Steinsson gefin saman í hjónaband. Heimili þeirra verður að Birkimel 10B, Reykjavík. GULLBRÚÐKAUP eiga á morgun, 24. marz, föstudaginn langa, hjónin Bergljót Bjarnadóttir og Helgi Pálsson frá Haukadal í Dýrafirði, nú til heimilis að Norðurbrún 1, Rvík. Þau taka á móti gestum að Norðurbrún 1, samkomusalnum (gengið inn að norðanverðu), milli kl. 4—7 á gullbrúðkaupsdaginn. „LODNAN KEMUR LÍKLEGA EKKIVESTUR FYRIR EYJAR” FRÚ Ólafía Sveinsdóttir frá Syðri-Kárastöðum, nú til heimilis á Sólbergi við Nesveg, Seltjarnarnesi, verður 80 ára mánudaginn 27. marz, annan í páskum. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Félags- heimili Húnvetningafélags- ins, Laufásvegi 25, frá kl. 3-7. Viö komumst víst ekki lengra í ár, kæru loönurl 75 ÁRA verður þriðjudag- inn 28. marz frú Borghild Einarsson, fædd Hernes, ekkja Kristmunds Einars- sonar matreiðslumanns frá Siglufirði. Hún er nú búsett í Blikahólum 8 í Reykjavík. SJÖTUGUR verður á laugar- daginn kemur, 25. marz, Baldvin Sígurðsson, Kapla- skjólsvegi 51, Reykjavík. Hann verður staddur á heim- ili dóttur sinnar og tengda- sonar að Baldursgarði 3, Keflavík, á afmælisdaginn. IIELGIDAGSVAKT cr / dax í GARDS APÓTEKI. En auk þess cr Lyfjabúðin Iðunn opin tll kl. 22 í kvöld. DAGANA 24. marz tll 30. marz að háðum döxum mcðtiildum cr kvöld-. nætur ok hclitarþjónusta apótckanna í Rrykjavfk scm hér seifir, í LYFJABÚl) BREIÐHOLTS. - En auk þcss cr APÓTEK AUSTURB/EJAR oplð til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma sunnudaitskvöld. NEYÐARVAKT Tannlæknafélaga íslands verður í lleilsu- vcrndarstöó Kcykjavikur scm hér scifir um páskana, Frá kl. 14 — 15 alla daicana frá og mcó 23. til 27. marz, að báðum meðtöldum. — LÆKNASTOFUR eru lokadar á lauxardöxum og helKidÖKUm. cn hæKt cr að ná sambandi við lækni á GÖNGllDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 ok i lauKardÖKum fri kl. 14—16 slmi 21230. GönKudeild er lokud i helKÍdÖKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi viö lækni isima LÆKNA- FELAGS REVKJAVlKUR 11510. en því aöeins aö ekki nálsl 1 heimflislækni. Eflir kl. 17 virka daga til klukkan H á mnrKni og frá klukkan 17 á fösludÖKum (II klukkan H árd. á mánudÖKum er LÆKNAVAKT I sfma 21230. Nánarl upplVsinKar um l.vfjabúðlr og læknaþjónusfu eru Kefnar I SlMSVARA 188H8. ÖNÆMISAÐGERDIR fyrlr fulloróna gegn mænusötl fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REVKJAVIKUR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. SJUKRAHÚS HKIMSÓKNA RTlMA K Burt'arspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- da«a kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:-Alla daga kl. 15.30—17. — KópaVogshselið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsðknartfmí: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. Cijörgæ7.ludeild: Heimsóknartfmi eftir sam-’ kumulagi. Landspftalinn: Aila daga kl. 15—16 ug 19—19.30. Fæðingardelld: kl. 15—16 og 19.30—20. Barn&spftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. CriCIU LANDSBÓKASAFN fSLANDS uUrll Safnahúsrnu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ctlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORÓARBÓKASAFN RFYKJAVÍKI R AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308, L útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SIJNNIJ- DÖCil M. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholts- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tlmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a, símar aðal- safns. Bókakassar iánaðir I skipum. heílsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÖKIN HEIM — Sóiheimum 27, slmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. ffc—19. BÓKASAFN LAUCjARNESSSKÖLA — Skólahókasafrr sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- klrkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—gl. laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. BÓKSASAFN KÓPAOGS I Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNID er oplð alla virka daga kl. 13—19. * NATTt'HUGPIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 slðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Slmi 81533. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturlnn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, slmi 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖCiCiMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 slðd. „FÆREYSK íiskiskúta. „Acorn**, kom hingað í gærkvöldi. Höfðu skipverjar sorgarsögu að segja. Sjór hafði komiö á skipiö og hafði skútan fariö á hliöina. í lúkarn um var karhíödunkur. sem haföi veriö uppi á hillu en skall á lúkarsgólfið og laskaöist. Sjór. sem komst niöur f lúkarinn, komst nú í karbíöinn. MyndaÖist viö það gas og kviknaði í því frá lúkarlampanum og varð þá ógurleg sprenging. Einn fórst við sprenginguna. en átta mönnum tókst aó hrjótast upp í einhverju dauöans ofboði. allir skaðhrenndir. Skömmu síðar önduöust tveir þeirra og svo einn og einn unz 6 skipverjanna voru látnir. Öðrum skipverjum tókst aö ráöa niðurlögum eldsins f lúkarnum eftir stundar. Var þá siglt til Reykjavíkur. — Þrír menn voru særöir hrunasárum er skútan kom og voru þeir fluttir í sjúkrahús. — Þeir voru ekki alvarlega brenndir**. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og I þeim tilfellum öörum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRÁNING NR. 53-22. marz 1978. Einintt Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfltjadollar 254,40 255,00* 1 SterlinKxpund 482.95 484.15* 1 Kanadadollar 225.80 226,30 100 Danskar krónur • 4513.60 4524.30* 100 Norskar krónur 1752,95 4764.15* 100 Sænskar krónur 5515.45 5528.45* 100 Finnsk mnrk 6077.40 6091,70* 100 Franskir (rankar 5440.85 5453,65* 100 Bcllt. frankar 799.50 801.40* 100 Svissn. frankar 13201.90 13233.00* 100 Gyllini 11636.35 11663.85* 100 V.-hýzk miirk 12455,30 12484,70* 100 I.frur 29.73 29.80* 100 Austurr. Sch. 1728.25 1732.35* 100 Escudos 620.45 621.95* 100 Pcsctar 317.85 318.65* 100 Ycn 110.25 110.51* * Brcytinit trá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.