Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 FRÁHÖFNINNI i DAG er fimmtudagur 23. marz, SKÍROAGUR. 82. dagur ársins 1978, BÆNADAGUR. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 05.12 og síðdegisflóö kl. 17.34. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.23 og sólarlag kl. 19.49. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.06 og sólarlag kl. 19.34. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.35 og tungllð í suðri kl. 24.17 (íslands- almanakiö) Ef Dá ég, herrann og meímtar- inn, hefi öveoið faafur yoar, ber •innig yður að pvo hvars annars faatur, Því að ég hafi gefið yður eltirdasmi, fil paas að per breytið ains og ig breytti við yður. (Jöh. 13, 14.) ORD DAGSINS - Rovkja- vík sími 10000. - Akur- cyri sími 90-21810. [KTOSSGÁTO *~ ló — it ¦7i 15 m LÁRÉTTi - 1. ekki nothæf, 5. greinir, 7. gróinn blettur, 9. tveir eins, 10. gamall, 12. samhljóðar, 13. kropp, 14. flan, 15. dýr, 17. fuglar. LÓÐRÉTT. - 2. klaufdýr, 3. rás. 4. diikkar, 6. Ifffærí, 8. slæm, 9. kvenmannsnafn, 11. fyrír innan, 14. gana, 16. guð. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. - 1. Egla, 5. aa, 7. lár, 9. ál, 10. ormana, 12. KA, 13. nit, 14. eg, 15. ungar, 17. grút. lóðrétt. - 2. garm, 3. la, 4. flokkur, 6. glata, 8. ára, 9. áni, 11. angar, 14. egg, 16. rú. í FYRRINÓTT kom Lixi til Reykjavíkurhafnar frá útlðndum. Þá um nóttina kom einnig strand- ferðaskipiö Esja úr strandferð. í gærmorgun komu Lagarfoss frá útlðndum og Brúarfoss af strond- inni. í gær kom Litlafell úr ferð og fór aftur síðdegis. Þi kom Reykjafoss af ströndinni og mun hann hafa lagt af stað áleiðis til útlanda í gærkvöldi. Togarinn ögri mun hafa haldið aftur til veiða í gærkvöldi. Aðfararnótt skírdags var von á Laxfossi frá útiöndum. f=i-_rrn»-i FORELDRA og vinafélag Kópa- vogshælis heldur kynningarkvöld fyrir félagsmenn í kvöld. skírdag. kl. 20.30 í Hamraborg 1, Kópavogi. KVENFÉLAG Hreyfils heldur aðalfund sinn hrinjud. 28. marz næstkomandi í Hreyfilshúsinu. Fermingj Fermingardrengurinn Samúel Sigurðsson ilraun bæ 15. er meðal fermingar- barnanna í Árbæjarsókn í dag. annan í páskuni. kl. 11 árd. SEXTUGUR verður á föstudaginn langa Pálmi Ólafsson, Glerárgötu 10, Akureyri. 75 ARA er í dag, 23. marz, skírdag, Ólafur F. Sigurðsson framkvæmdastjóri, Vestur- götu 45, Akranesi. I dag verða Þórunn Halldórs- dóttir og Jóhann T. Steinsson gefin saman í hjónaband. Heimili þeirra verður að Birkimel 10B, Reykjavík. GULLBRÚÐKAUP eiga á morgun, 24. marz, föstudaginn langa, hjónin Bergljót Bjarnadóttir og Helgi Pálsson frá Haukadal í Dýrafirði, nú til heimilis að Norðurbrún 1, Rvík. Þau taka á móti gestum að Norðurbrún 1, samkomusalnum (gengið inn að norðanverðu), milli kl. 4—7 á gullbrúðkaupsdaginn. „LOÐNAN KEMUR LÍKLEGA EKKIVESTUR FYRIR EYJAR" * FRÚ ólafía Sveinsdóttir frá Syðri-Kárastöðum, nú til heimilis á Sólbergi við Nesveg, Seltjarnarnesi, verður 80 ára mánudaginn 27. marz, annan í páskum. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Félags- heimili Húnvetningafélags- ins, Laufásvegi 25, frá kl. 3-7. Viö komumst víst ekki lengra í ár, kæru todnur! 75 ÁRA verður þriðjudag- inn 28. marz frú Borghild Einarsson, fædd Hernes, ekkja Kristmunds Einars- sonar matreiðslumanns frá Siglufirði. Hún er nú búsett í Blikahólum 8 í Reykjavík. SJÖTUGUR verður á laugar- daginn kemur, 25. marz, Baldvin Sigurðsson, Kapla- skjólsvegi 51, Reykjavík. Hann verður staddur á heim- ili dóttur sinnar og tengda- sonar að Baldursgarði 3, Keflavík, á afmælisdaginn. HELGIDAGSVAKT er í dag I GARÐS APÓTEKI. En auk þess er l.yfjahúðin Iðunn opin til kl. 22 I kvBld. DAGANA 24. mara til 30. marz að báðum diígum meðtiildum er kviild-, nætur og helgarþjónusta apitekanna í Reykjavfk sem hér segir, í LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. - En auk þess er APÓTEK AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 iill kviild vaktvikunnar nema sunnudagskvbld. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags íslands verður í Heilsu- verndarstöð Reykjavfkur sem hér segir um páskana. Frá kl. 14 — 15 alfa dagana fri og með 2.1. til 27. marz, að híAum meðtifldum. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar i laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viA lækni i GÖNGUDEILD LANDSPITANANS alla virka daga kl. 20—21 og i laugardögum fri kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudefld er lokuA i helgidogum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA- FÉLAGS RF.YKJA VlKI'R 11510, en þvl aðeins að ekki níist I heimilislækni. Eftlr kl. 17 virka daga III klukkan 8 i morgni og frá klukkan 17 á róstudbgum til klukkan 8 árd. ð minudögum er LÆKNAVAKT I sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuAlr og læknaþJAnustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. ÖNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorðna gegn mænusðtl fara fram f HKII.Sl VF.RNDARSTOD REYKJAVlKUR á minudögum kl. 16.30—17.30. Félk hafi meðsér Anæm- isskfrteini. SJUKRAHÚS HEIMSOKNARTlMAR Borgarspltalinn: Mínu- daga — föstudagakl. 18.30—19.30. laugarriaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensisdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuver'ndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvflabandið: minud. — röstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: HpimsAknartiminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30, FIAkadi-ild: Alla daga kl. 15.30—17. — KApaVogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 i helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsðknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsAknartfmi: kl. 14—18. alla daga. Gjörgæzludeild: HeimsAknartlmi eftir sam komulagi. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — SAIvang- ur: Minud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 ng kl. 19.30 til 20. Q fl C M LANDSBÓKASAFN ISLANDS O UI IS SarnahAsfnu vicl Hverrisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. C'tlinssalur (vegna heimlina) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÖKASAFN REYKJAVlKUR. AÐALSAFN — fJTLANSDEILD. Þingholtsstrætl 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 III kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308. U útlánsrieilri safnsins. Minud. — fbstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DOGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27. slmar aðalsarns. Eflir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tlmar 1. sept. — 31. maf. Minud. — fostud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBdKA- SOFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a. simar aðal- safns. Bókakassar linaAir f skipum. heilsuhæfum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — SAIheimum 27. slmi 36814. Mínud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BOKIN HEIM — SAihi-imum 27. sfmi 83780. Minud. — föstud. kl. 10—12. — BAka- og talbAkaþjAnusta viA fatlaAa og sjAndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Manud. — föstud. kl. ÍÍB—19. BOKASAFN LAUGARNESSSKOLA — SkAlabAkasafrr sfmf 32975. OpiA til almennra útlina fvrir börn. Minud. og rimmtud. kl. 13—17. BUSTAÐASAFN — Bústada- kirkju sfmi 36270. Mínud. — föstud. kl. 14—21. laugard kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jðhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema minudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 11--22 ug þriðjudaga — fbstudaga kl. 16—22. AAgangur og sýningarskri eru Akeypis. BOKSASAFN KOPAOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÚKASAFNID er opiA alla virka daga kl. 13—19. * NATTURUGWPASAFNID er opiA sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRfMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opiA sunnudaga, þrlAJudaga og rimmtudaga frá kl. 1.30—1 sfAd. AAgang- ur Akeypis. SÆDYRASAFNID er opiA alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jðnssonar er opið sunnudaga og miðvlkudaga kl. 1.30—4 slðd. TÆKNIBOKASAFNID. Skipholti 37. er opiA mánudaga tll fostudags rrí kl. 13—19. Sfml 81533. ÞYSKA BOKASAFNIÐ, MivahlfA23, er opiA þriAjudaga og fbstudaga f rá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokad yfir veturlnn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sfmi 84412. klukkan 9—10 ird. i virkuni dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar viA Sigtún er opfA þriAJudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfdd. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga fri kl. 17 slAdegis lil kl. 8 irdegis og i helgidogum er svaraA allan sAlarhringinn. Sfminn er 27311. TekiA 'er við tiikynningum um bilanir i veitu- keifi borgarinnar og I þeim lillellunr öðrum sem borg- arbúar lelja sig þurfa að f á aAstoA borgarstarrsmanna. I Mbl. # • - 50 árum .FÆREYSK fiskiskúta. „Acorn", kom hingaA í ga-rkvöldi. IIöIAii skipverjar sorgarsö'gu aA segja, SjAr haíði komið i skipið og hafAi skútan farið á hliðína. I líikarn um var karbiðdunkur. sem hafðl verið uppi i hillu en skall i lúkarsgólfiA og laskaðist. Sjór. sem komst niAur f lúkarinn. komst m'i ( karln'Ainn. Myndaðist við það gas og kviknaði f þvf íríi lúkarlampanum og varð þi Agurleg sprenging. Einn fArsl viA sprenginguna. en itta ntiinnum tAkst að brjAtast upp f einhverju dauAans olboði. allir skaðbrenndir. Skiimmu sfðar önduðust tveir þeirra og svo einn og einn unz 6 skipvcrjanna voru litnir. Öðrum skipverjum tAkst að riða niAurliigiim eldsins f lúkarnum eftir Vi stundar. Var þi siglt tll Reykjavikur. — I'rír menn voru særðir brunasirum er skitan kum og voru þeir fluttir f sjúkrahús. — Þeir voru ekki alvarlega brehndir". .<*.......*-""" ---------------------_ GENGISSKR ! «, NR. 53-22. ntarz 1978. F.ining KI. 12.00 Kaup Sala 1 Handarikjadollar 254,40 2554)0* 1 StirlingHpund 482J35 484,15* 1 Kanadadollar 225,80 226,30 100 Danskar krunur • 4513,60 45243» 100 Norskar krónur 4752.95 4764,15* 100 Sænskar krónur 5515,45 5528.45* 100 !• innsk niSrk 6077,40 6091,70* 100 Franskir frankar 5440,85 5453,65* 100 Helg. frankar 799,50 801.40* 100 Svissn. frankar 13201.90 13233,00* 100 Gyllini 1163635 11663,85* 100 V.-býzk miirk 12455,30 12484.70* 100 Lfrur 29.73 29,80* 100 Austurr. Seh. 1728.25 1732.35* 100 Escudos 620.45 621,95* 100 Pesetar 317.85 318.65* 100 Yen 110.25 110.51* v_............. * Hnyling frí síðusto ukriningu. ¦ ........ ...... '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.