Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 19 ÞRIÐJUDKGUR 28. marz 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Séra Garðar Þorsteinsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 9.15« Þórunn Hjartardóttir byrjar að lcsa ..Blómin í Bláfjöllum" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Áður fyrr á árunum kl. 10.25. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. íslenskt mál kl. 11.00. Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.20. Nýja fflharmoníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 104 í D-dúr „Lundúna" — hljómkviðuna eftir Joseph Haydn. Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfegnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 „Myndin af kónginum", smásaga eftir Gunnar M. Magnúss. Árni Blandon les. 15.00 Miðdegistónleikar Dinu Lipatti og hljómsveitin Fflharmonía í Lundúnum leika Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Schu- mann. Ilerbert von Karajan stj. Concertgebouw hljóm- sveitin í Amsterdam leikur „Gæsamömmu" ballettsvítu eftir Maurice Ravel. Bern- hard Haitink stjórnar. lfi.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfegnir). lfi.20 Popp 17.30 Litli barnatíminn Finnborg Scheving sér um tímann. 17.50 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagská kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir í verkfræði- og raunvísindadeild Iláskóla íslands. Unnsteinn Stefánsson prófessor fjallar um haf- fræði. nýjar kennslugreinar og rannsóknarsvið við há- skólann. 20.00 Mazúrkar eftir Chopin Arturo Benedetti Michelang- eli leikur á píanó. 20.30 Útvarpssagan« „Pfla- grímurinn" eftir Pár Lager- kvist Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (12). 21.00 Kvöldvakai a. Einsönguri Svala Nielsen syngur íslensk lög Guðrún Kristinsdóttir lelkur á píanó. h. Eitt sinn bjó hér ís- lcndingur. Hallgrímur Jónasson rithöfundur segir frá. c. Úr vísnasafni Útvarpstíð- inda Jón úr Vör flytur sjöunda þátt. d. Frá Stapa-Jóni. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar. e. Ilúsgagnsmannasaman- skrif Þriðja hugleiðing Játvarðs Jökuls Júlíussonar bónda á Miðjanesi um manntalið 1703. Ágúst Vígfússon les. f. Kórsönguri Karlakór Reykjavíkur syngur íslenzk þjóðlög. Söngstjórii Páll P. Pálsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Ilarmonikulögi 23.00 Á hljóðbergi Úr Kantaraborgarsöngum Chaucersi „Góða konan frá Bath", prólógus og saga. Lcikkonan Peggy Áshcroft les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Skála fell 9. hæð Hótel Esju Tískusýning á skírdag kl.21,30. Módelsamtökln sýna dömu- og fruarfatnaö frá Verölistanum. Gjöriö svo vel og lítið inn. — Vesturlína Framhald af bls. 32. væntanlega til landsins í kringum mánaðamótin maí—júní, svo að unnt á að vera að reisa staurana á þessari línuleið. Auk stjórnarmannanna þriggja, sem nú hafa sagt af sér, á sæti í nefndinni Pálmi Jónsson, alþingis- maður, en hann var ekki á fundi þeim, þar sem stjórnin samþykkti að ekki skyldi ráðizt í efniskaupin. Einnig átti Jón heitinn Árnason, alþingismaður, sæti í stjórninni en skipunartími hennar átti að renna út innan skamms eða 10. maí, að sögn Páls Flygenrings, ráðuneytis- stjóra. I greinargerð stjórnarmann- anna þriggja kemur fram, að höfðuðvandi RARÍK stafi af mik- illi fjárfestingu fyrirtækisins sem fjármögnuð hafi verið með lánum svo til eingöngu, og eigandi RARÍK, ríkissjóður, hefur ekki lagt fram fé til fyrirtækisins heldur útvegað lánsfé og lagt svonefnt jöfnunargjald á smásölu raforku til að mæta hluta fjárfest- ingarkostnaðar fyrirtækisins. Þeir segja að RARIK sé nú komið í alvarlegt fjárþrot, og bráðabirgðaráðstafanir dugi ekki lengur, og nefna að fyrirtækið skuldi Landsvirkjun hundruð milljóna króna, að eitt olíufélag amk. hafi stöðvað afhendingu olíu til díselstöðva fyrirtækisins og síðan skuldi ríkissjóður RARIK hundruð milljóna, þar sem byggðalínur og spennistöðvar þeirra séu byggðar fyrir reikning ríkissjóðs en kostnaður við bygg- ingu þeirra hafi farið fram úr áætlun vegna verðbólgunnar. Þremenningarnir segja því, að stjórn RARIK hafi þannig ekki út af fyrir sig verið andvíg fram- kvæmdum við Vesturlínu heldur sé þarna um að ræða, að þegar fyrirtækið sé í greiðsluþrotum, geti það ekki bætt á sig nýjum fjárskuldbindingum. Málverka- sýning á Húsavík Ilúsavík. 21. marz Málverkasýningu opnar Ingvar Þorvaldsson, listmálari, í Safna- húsinu á Húsavík á skírdag klukkan 17. Þar verða um 40 verk og verður sýningin opin fram á annan páskadag, frá klukkan 16-21. Þetta er sjöunda einkasýning Ingvars. Síðast sýndi hann á Akureyri fyrir ári síðan og fékk hann þá mjög góða dóma. - Fréttaritari. — íþróttir Kramhald af bls. 30 Norræn tvíkeppni — Björn Þór Ólafsson, Ó Ganga 10 og 15 km í flokki 17—19 ára — Guðmundur Garðarsson, Ó Svig kvenna — Margrét Bald- vinsdóttir, A Stórsvig karla — Einar Valur Kristjánsson, I Stórsvig kvenna — Steinunn Sæmundsdóttir, R Alpatvíkeppni karla — Hafþór Júlíusson, I Alpatvíkeppni kvenna — Jórunn Viggósdóttir, R Boðganga — Reykjavík Flokkasvig — Akureyri _______, t t ~ áij. - Yfirlýsing 3ja stjórnarmanna Framhald af bls. 31. fjárfestinga á hag fyrirtækisins fyrir- fram og um leið velja þeim viðeigandi fjármögnunarleiðir. Gera þarf nú þegar uppstokkun á skuldum fyrirtækisins og koma þeim í það horf, að rekstur þess geti staðið undir greiðslum afborgana og vaxta. Taka þarf verðlagningu á raforkusölu til hitunar til endurskoðunar. Það er von okkar að með þessu takist okkur að vekja nægilega athygli á þeim stórfellda vanda, sem við er aö etja og þannig sé stuðlað að því að hann verði leystur til frambúðar. Reykjavík, 22. mars. 1978 Helgi Bergs Björn Friðfmns- son Tryggví Sigur- bjarnarson. — Olíulekinn Framhald af bls. 1 um 80 kílómetra af strandlengju Bretagne-skaga. Hefur mengunin spillt fiskimiðum undan skaganum og valdið miklu tjóni á dýralífi á svæðinu. Um næstu helgi er mjög stórstreymt við Bretagne-skagann og gæti hafstraumurinn þá losað flak olíuskipsins af strandstað og borið það nær ströndinni. Athugið Hagstætt verð á kjúklingum og unghænum \ Holdakjúklingar “I "195- kr„ Kflóiö “I O stk. f kassa. Unghænur ..... 880.— kr. Kflóiö lOstk f kassa. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra páska. ath. Opiö laugardag fyrir páska kl. 7—12. LAUOAUEK 2. ■iml 3BOBO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.