Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 Þessi ungmenni voru meðal þeirra, sem bezt stóðu sig á Unglingameistaramótinu á skíðum á Akureyri um síðustu helgi og öll unnu þau til að minnsta kosti eins gullpenings. Nokkur þeirra verða meðal keppenda á Skíðamóti íslands í Skíðalöndum Reykvíkinga um páskana, þeirra á meðal Ásdís Alfreðsdóttir, sem hefur forystu í bikarkeppni Skíðasambandsins og er fyrir miðju á þessari mynd Sigbjarnar Gunnarssonar. Stökkinu f restað í gær, en stórsvigiðíSkálafelliídag STÖKKKEPPNINNI á Skíðamóti íslands varð að fresta í gær vegna veðurs, en bylur var bæði á Hellisheiði og í Bláf jöllum. í gærkvöldi átti að taka ákvörðun um hvar og hvenær stökkkeppnin fer fram. í dag er stórsvig á dagskrá og sömuleiðis boðganga. Fara þessar greinar fram í Skálafelli á svæði KR-inga. Dagskrá Skíðalandsmótsins ar. En með gífurlegum enda verður sem hér segir yfir páskana: I 'Mmmtudagur — Skálafell Klukkan 13: Stórsvig kvenna Kl. 14: Boðganga Kl. 15: Stórsvig karla Föstudagur — Skíðaþing á Hótel Lofteliðum Laugardagur — Bláfjöll KI. 11: Svig, konur og karlar, fyrri ferð Kl. 13: 30 km ganga Kl. 15: Svig karla og kvenna, seinni ferð. 15 km ganga 17—19 ára Sunnudagur — Hamragil Kl. 13: Flokkasvig karla og kvenna Alls eru tæplega 80 skíða- menn skráðir til keppni á mótinu að þessu sinni og útlit er fyrir mikla keppni í flestum greinum, eins og reyndar varð raun á í tveimur fyrstu keppnis- greinunum í fyrradag. Þar hafði verið búizt við sigri Halldórs Matthíassonar í 15 kílómetra göngunni og allt útlit var fyrir að sú yrði niðurstaða göngunn- spretti skálmaði Haukur Sig- urðsson í mark sem sigurvegari. í flokki yngri göngumannanna veðjuðu flestir á Jón Konráðs- son, en það var félagi hans, Guðmundur Garðarsson, sem sigraði. í vetur hefur Jón Konráðsson verið hlutskarpari í viðureignum þeirra félaga, en þegar mest gildir virðist Guð- mundur hafa vinninginn. Þetta voru aðeins tvær fyrstu greinarnar og þó Ólafsfirðingar hafi byrjað vel er mikið eftir af mótinu og víst að margir munu veita þeim harða keppni í þeim norrænu greinum, sem eftir eru. I alpagreinum eiga Ólafsfirðing- ar enga keppendur, Björn Þór Ólafsson og félagar hans í uppbyggingu skíðamála á Ólafs- firði hafa einbeitt sér að nor- rænu greinunum og gert góða hluti. Ólafsfirðingar voru mjög sigursælir á meistaramóti ungl- inga á skíðum á Akureyri um síðustu helgi, en við.skulum að lokum líta á hver urðu íslands- meistarar í hinum ýmsu grein- uffi á mótinu í Siglufirði fyrir ári. Ganga 15 km - Halldór Matthíasson, R Ganga 30 km — Magnús Eiríks- son, S Tvíkeppni í göngu — Magnús Eiríksson, S Stökk - Marteinn Kristjáns- son, S Framhald á bls. 19 KR OG NJARÐVIK LEIKA Á ÞRIÐJUDAG EINS og kunnugt er, þá urðu UMFN og KR efst og jöfn í 1. deild ísland'smótsins í körfu- knattleik og þurfa því að leika úrslitaleik um íslandsmeistara- titilinn. Hefur nú verið ákveðið að leikurinn skuli fara fram þriðjudaginn 28. marz í Iþróttahóllinni í Laugardal og hefst hann kl. 20.00. Ekki ætti að þurfa að brýna það fyrir íþróttaunnendum að láta þennan leik ekki fram hjá sér fara. Þarna gefst tækifæri til þess að sjá tvö beztu körfuknattieikslið landsins og ekki spillir það fyrir að um hreinan úrslitaleik er að ræða, þannig að mikið er í húfi. Það lið. sem sigrar, er Islands- mcistari 1978. í íslandsmótinu unnu liðin sinn leikinn hvort, UMFN sigraði í Hagaskóla 75i71 og KR vann í Njarðvík 70.68. Þá má einnig geta þess, að / fyrra léku liðin til úrslita f bikar- keppninni og báru KRingar þar sigur úr býtum. 61,59, eftir æsispennandi leik. KR-ingar hafa 5 sinnum orðið Islandsmeistarar í körfu- knattleik. síðast 1974, en Njarðvíkingum hefur , aldrei tekizt að vinna Islands- meistaratitilinn, þó svo að þeir hafi verið í fremstu röð um nokkurra ára skeið. HM &/iAí>IUuí%>u*.eL ic 61*06. A. MAISACAUA C&lcl/AlJ£a'ii_>lJ. aijls sTAiíiA'i. ee. c&'iioíioij Sa.v\í4>A t-il WuATUnoCfAe. OCt NÉ'nau(c5 Z'iiiUKo Oti PBj>LpJ,., '^Aus. ALÚe. e<£v> &><tAjofr\tt.wi <7*> ^ZOCjOAy Sé AU€*je-CD ÞAÐ l"\A ,3&öqA AO UíclXT>JAy hapm ejcti v/edtp t^ogc, sTáeicie^ fc»e&'irc ^jÉTT rJ\<í>c>Æ>VJ öt=>A.tO CCf 'atto 'i ei?i=ieii.eiicoM i^veio sv/icoíxs, 3éJ^ hofoj Foe.- US.TVti-i; I/ÍuIa'iOVJTvJI-A weie LiE'llCSLÖIc:. £>-> Ulc.vJ<^CJA.T Et-creu sawvt ^oCtULeiicA Mee> C^toíl'iA.PElCfc, 3CHIAFFHOO q£j_v/AiteuA.________ 7----- Meistaramót UMSKí at- rennulausum stökkum r i »#i --vk^ ~>£&»-\ - EÍUS DC, SP/*©v/AÍ2 3<=>TTiJ BEAsiciui^eivJ»J KSoct»TiPr piiá jppmBÍ. eu eBie íi6ta CICICI SKCCXCAfc Mot* 'l 56ICU0M Hv/A& neFoit icoi-víe, PYieinc. Hoaic eeo **eu»o- IlcUÍlQ 5t« CEIOJ - 3cjtróSLAv<A, 5v/í/\ a<, si=ÁwueíLj-A s\jo öRatt^ KAlajsce t=OUÖVJ iaaift ti.c fce.iici>iA. toej'it /iicöASr &*cfc', Scta ^IÍ»I5A5T í, volíoS^r ue.v'úuAY þitij-r Fyeie Z-\ HAÍUC 5CileA6 i, FÍI-IM VJKJOVU PÖttJv'rA. ' ";>icrj-U(v\. aö 17 Meistaramót u.m.s.k. í a,,runíkj lausum stökkum og hásto innanhúss werður haldjö Varmá í Mosfellssweit Kl. annan dag páska. » » *------- Badmintonmó* á Skaganurn^ Bikarmót ÍA í badminton W *<* í íbróttahúsinu á Akrane«i^la"vn. daginn 25. mars og **£p£&, Mótið er opio mót og M eru frá Val, ÍA, KB og TBB. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.