Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 23 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Röskur og áreiðanlegur afgreiöslumaöur óskast í bílavarahlutaverzl- un í Rvík. Skilyröi aö umsækjandi sé reglusamur og stundvís. Tilboðum meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilaö til augld. blaösins fyrir 29. þ.m. merkt: „Röskur — 3636". Verkamenn Viljum ráöa nokkra verkamenn helzt vana byggingarvinnu, að Grundartanga. Upplýs- ingar á skrifstofutíma, eftir páska. ístak íþróttamiöstööinni, Laugardal, sími 81935. Atvinna óskast — Verslunarskólapróf 19 ára stúlka, sem lýkur Verslunarskólaprófi í byrjun maí, óskar eftir skrifstofustarfi frá og meö 10. maí. Mjög góö vélritunarkunnátta fyrir héndi. Góö ensku- og dönskukunnátta ásamt nokkurri þýskukunnáttu. Nokkur starfsreynsla í skrifstofustörfum fyrir hendi. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „A — 3651". HILDAHF. Starfsfólk óskast í útflutningsdeild til pökkunar á lopavörum. Um er aö ræöa bæöi sumarvinnu og framtíoarstörf. Upplýsingar í síma 8 45 86. Skrifstofustarf er laust til umsóknar. Starfio er m.a. fólgiö í vélritun, afgreiöslu og símavörzlu. Eiginhandarumsóknir meö uppl. um mennt- un og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 28. marz merkt: „Félagasamtök — 4105." Skrifstofustarf óskast Kona meö Verzlunarskólapróf og margra ára reynslu í skrifstofustörfum, þar á meöal vélritun á enskum og íslenzkum verzlunar- bréfum, óskar eftir atvinnu nú þegar eöa fljótlega. Tilboo merkt: „Samvizkusöm — 8539" sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 31. marz n.k. Atvinna — Gjaldkeri Viljum ráöa sem fyrst starfskraft til gjaldkera — og annarra starfa. Æskilegt aö viökomandi hafi góða menntun og starfs- reynslu. Umsóknir, meö uppl. um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Áreiöan- leg — 4201". Þekkt fasteignasala í borginni óskar eftir traustum sölumanni Þarf aö hafa bíl til umráða. Góö vélritunar- kunnátta nauösynleg. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 30. marz merkt: „framtíöaratvinna — 3519". Skrifstofustarf Viljum ráða starfskraft til alhliöa skrifstofu- starfa. Góð vinnuaöstaða og framtíöar- möguleikar fyrir áhugasaman vinnukraft. Umsóknir, meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Traust — 4200". Oska eftir aö taka á leigu bílskúr. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 43471. Volvo hús Til sölu stýrishús á Volvo F 86. Einnig er til sölu á sama staö 6 cl. hallandi Dodge vél meö sjálfskiptingu og Opel Rekord 1966 með bilaðri vél. Uppl. í síma 95-2193 Búöardal. Sunbeam Hunter Vogue '71 til sólu. Greiosla með 3—5 ára skuldabréfi kemur til greina, eða eftir samkl. Sími 22086. Einkamál Einkamál.. 34 ára gamall Þjóöverji sem ætlar að heimsækja ísland í sumar í 3 vikur í júlí óskar eftir ao komast í samband fiö fólk á íslandi, hann mun í staöinn, bjóöa því fólki aö vera gestir sínir i Þýzkalandi. Dr. Gerhard Haller, 73 Esslingen, Obertrorstr. 2. Stuttgart, GERMANY. heirnilisdýr \X-K- Dýrahald Þarf einhver að losna við stálpaöan kött, (góöan veiöikött), sá hinn sami hringi í síma 16791. Telex — afnot Fyrirtaeki eöa aðili sem hefði áhuga á afnotum telextækis gæti komist að gegn V% afnotagjalds. Vinsamlegast sendiö nafn og símanúmer til afgr. Mbl. merkt: „Telex — 5243". húsnæöi í boöi i"' "w v'" vv"™"yv"*"yy*'"" í tilsötu Keflavík Til sölu m.a. Stór 6 herb. góð íbúö. 4ra herb. ný ibúð. 3ja hérb. sem ný glæsileg íbúö meö bílskúr. 3ja herb. góð íbúð við Faxabraut. Bílskúr. Glæsilegt nýtt raðhús. Nýlegt einbylishús. 2ja og 3ja herb. ódýrar íbúöir. Gardur Gott einbýlishús. Einbýlishús í smíðum, skipti möguleg. Sandgeröi 5 herb. eldra einbýlishús. Bílskúr. Lítið einbýlishús. Grindavík Gott nýlegt einbýlishús. Stórt eldra einbýlishús. Inn- byggöur bílskúr. Eigna og veröbréfasaian. Hringbraut 90, Keflavík sími 92-3222. ^tHUUKs*- Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S. 31330. Húsdýraáburður Erum byrjaðir að dreifa skít um borgina. Einungis bezta hráefniö er nógu gott á blettinn yöar. Nanari uppl. og pantanir veittar í síma 20768, 36571 og 85043. IOOF 1 = 15932481 <A = M.A. IOOF Rb. 1 = 1273288'A — 9.0. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn miövikudaginn 29. marz kl. 8.30 aö Baldursgötu 9. Venjuleg aöalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin, Hörgshlíö 12, Reykjavík Samkomur. Boöun fagnaðar- erindisins á skírdag kl. 4. e.h. á föstud. langa kl. 4 e.h. Páskadag kl. 4 e.h. Fíladelfía Barna- qg æskulýösstarfiö Skóllnn Garöl. alla laugardaga kl. 2. Njarðvíkurskóli sunnudaga kl. 11 og Grindavfkurskóli sunnudaga kl. 2. Munið atriku börnin. K.istján Reykdal. Heimatrúboðið Austur- götu 22 Hafnarfirði Almenn samkoma skírdag kl. 5 og föstudaginn langa kl. 5 og páskadag kl. 5. Allir velkomnir. Keflavík — Suðurnes Föstudagurinn langi. Samkoma kl. 2.00. Einar J. Qíslason talar. Páskadagur. Samkoma kl. 2.00 Allir hjartanlega velkomnir. Filadelfia Keflavík. Samkomur í Færeyska Sjómannaheimilinii skírdag, föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum. Allir velkomnir. Nýtt líf í kvöld kl. 20.30 almenn samkoma. Föstudag og laugardag engar samkomur. Páskadag og II. í páskum vakningarsamkomur kl. 3. Allar samkomur í Hamraborg 11. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Samkomur um bænadagana og páskadagana skírdagur og föstudagurinn langi: Almenn samkoma kl. 20.30. Páskadagur og annar páskadagur samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Bænastaöurinn Fálka- götu 10 Sunnudagaskóli kl. 10.30 páskadag. Samkoma kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Fíladelfía Skírdagur: Safnaðarsamkoma kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Óli Ágústsson o.fl. Föstudagurinn langi: Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræðumaour Bnar J. Glslason. Laugardagur fyrir páska: Almenn bænasamkoma kl. 20.30. I. páskadag: Almenn guösþjón- usta kl. 20. Ræðumaöur Einar J. Gíslason o.fl. II. páskadagur: Almenn guðs- þjónusta kl. 20.00. Ræðumaður Hallgrímur Guömundsson o.fl. RIUHIM iSUM. OLOUGOTU3 SIMAR. 11798 oi; 19533. Skírdagur 23. marz. 1. kl. 13. Skarðsmýrarfjall. Gönguferö. 2. kl. 13. Skíðaganga á »Mlrah«ði. Fararstjórar: Finnur P. Fróða- son og Tómas Einarsson. Verð kr. 1500 gr. v/bílinn. Föstudagurinn langi 24. marz. kl. 13. Fjðruganga á KJalarnMÍ. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guömunds- son. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn Laugardagur 25. marz kl. 13. Vifílsfell. „Fjall ársins 1978" (655 m). Gengiö frá skaröinu sem liggur upp í Jósepsdal. Allir sem taka þátt í göngunni fá viðurkenningar- skjal. Hægt er aö fara með bílnum frá Umferðarmiðstööinni kl. 13. eða aö koma á einkabíl- um. Verð kr. 1000 gr v/bílinn. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorön- um. Þátttökugjald fyrir þá sem koma á einkabíl kr. 200. Páskadagur 26. marz. kl. 13. Kmlitrws — Staðarborg. Létt ganga. Fararstjóri: Guörún Þóröardóttir. Verö kr. 1500 gr v/bílinn. Annar í péskum 27. marz kl. 13. BúrMlsgjá — Kakttraal. Létt ganga Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verð kr. 1000 gr. v/bílinn. Allar ferðirnar eru larnar frá Umferðarmiðstöðinni aö austanveröu. Notum fridaganna til gönguferöa. Munið Ferða- og 'iallabókina Feröafélag Islands. .*. FUM ' KFUK Páskadagur Almenn samkoma í húsi félaganna viö Amtmannsstíg að kvöldi páskadags kl. 20.30. Sr. Hjalti Guðmundsson talar. Ein- söngur. Allir velkomnir. Annar páskadagur Almenn samkoma að Amt- mannsstíg 2 B, aö kvöldi annars páskadags kl. 20.30. Sr. Halldór Gröndal talar. Söngflokkur syngur. Allir velkomnir. Elím Grettisgötu 62 R. Föstudagurinn langi: Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Páska- dag: Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Skírdagur kl. 13. Skerjafjörður, létt fjörugagnga með Einari Þ. Guðjohnsen. Frítt. Mæting v/BSÍ. Föstud. 1. kl. 13 Með Elliðaánum og Elliðavogi. Fararstj. Einar Þ. Guöj. Mæting v/Elliðaárnar. Frítt. Laugard. kl. 13 Kræklingafjara v/Hvalfjörö eða ganga á Reynivallaháls. Fararstj. Friörik Sigurbjörnsson og Sólveig Kristjánsdóttir. Steikt á staðnum. Verð 1800 kr. Páskad. kl. 13. Gilgahraun og nágr. með Gísla Sigurössyni. Verö 800 kr. 2. páskad. kl. 13. Búrttllagji — Burfell. jaröfræðikynning. Fararstj. Jón Jónsson jarðfraaðingur Verð 1000 kr. Brottför í allar ferðir frá BSÍ, bensínsölu. Útivist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.