Morgunblaðið - 23.03.1978, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 23.03.1978, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 23 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Röskur og áreiðanlegur afgreiðslumaður óskast í bílavarahlutaverzl- un í Rvík. Skilyrði aö umsækjandi sé reglusamur og stundvís. Tilboðum meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilaö til augld. blaösins fyrir 29. þ.m. merkt: „Röskur — 3636“. ÍHildahf. HILDA HF jíSLAND 111 * Starfsfólk óskast í útflutningsdeild til pökkunar á lopavörum. Um er aö ræöa bæöi sumarvinnu og framtíöarstörf. Upplýsingar í síma 8 45 86. Atvinna — Gjaldkeri Viljum ráöa sem fyrst starfskraft til gjaldkera — og annarra starfa. Æskilegt aö viðkomandi hafi góöa menntun og starfs- reynslu. Umsóknir, meö uppl. um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Áreiöan- leg — 4201“. Þekkt fasteignasala í borginni óskar eftir traustum sölumanni Þarf aö hafa bíl til umráöa. Góö vélritunar- kunnátta nauösynleg. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 30. marz merkt: „framtíöaratvinna — 3519“. Verkamenn Viljum ráöa nokkra verkamenn helzt vana byggingarvinnu, aö Grundartanga. Upplýs- ingar á skrifstofutíma, eftir páska. ístak íþróttamiðstöðinni, Laugardal, sími 81935. Skrifstofustarf er laust til umsóknar. Starfiö er m.a. fólgiö í vélritun, afgreiöslu og símavörzlu. Eiginhandarumsóknir meö uppl. um mennt- un og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 28. marz merkt: „Félagasamtök — 4105.“ Skrifstofustarf óskast Kona meö Verzlunarskólapróf og margra ára reynslu í skrifstofustörfum, þar á meöal vélritun á enskum og íslenzkum verzlunar- bréfum, óskar eftir atvinnu nú þegar eöa fljótlega. Tilboö merkt: „Samvizkusöm — 8539“ sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 31. marz n.k. Skrifstofustarf Viljum ráöa starfskraft til alhliöa skrifstofu- starfa. Góö vinnuaöstaöa og framtíöar- möguleikar fyrir áhugasaman vinnukraft. Umsóknir, meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Traust — 4200“. Atvinna óskast — Verslunarskólapróf 19 ára stúlka, sem lýkur Verslunarskólaprófi í byrjun maí, óskar eftir skrifstofustarfi frá og meö 10. maí. Mjög góö vélritunarkunnátta fyrir héndi. Góö ensku- og dönskukunnátfa ásamt nokkurri þýskukunnáttu. Nokkur starfsreynsla í skrifstofustörfum fyrir hendi. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „A — 3651“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar RIUÉJU tSUUIS 010UG0TU3 Óska efftir aö taka á leigu bílskúr. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 43471. Volvo hú8 Til sölu stýrishús á Volvo F 86. Einnig er til sölu á sama staö 6 cl. hallandi Dodge vél meö sjálfskiptingu og Opel Rekord 1966 með bilaðri vél. Uppl. í síma 95-2193 Búðardal. Sunbeam Hunter' Vogue ‘71 til sólu. Greiðsla með 3—5 ára skuldabréfi kemur til greina, eöa eftir samkl. Sími 22086. Einkamál Einkamál.. 34 ára gamall Þjóöverji sem ætlar aö heimsækja ísland í sumar í 3 vikur í júlí óskar eftir að komast í samband fiö fólk á íslandi, hann mun í staöinn, bjóða því fólki aö vera gestir sínir i Þýzkalandi. Dr. Gerhard Haller, 73 Esslingen, Obertrorstr. 2, Stuttgart, GERMANY. Dýrahald Þarf einhver að losna við stálpaðan kött, (góöan veiöikött), sá hinn sami hringi í síma 16791. Telex — afnot Fyrirtæki eða aðili sem hefði áhuga á afnotum telextækis gæti komist að gegn V4 afnotagjalds. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer til afgr. Mbl. merkt: „Telex — 5243“. Keflavík Til sölu m.a. Stór 6 herb. cjóð íbúð. 4ra herb. ný ibúð. 3ja herb. sem ný glæsileg íbúð með bílskúr. 3ja herb. góð íbúð við Faxabraut. Bílskúr. Glæsilegt nýtt raðhús. Nýlegt einbýlishús. 2ja og 3ja herb. ódýrar íbúðir. Garður Gott einbýlishús. Einbýlishús í smíðum, skipti möguleg. Sandgerði 5 herb. eldra einbýlishús. Bílskúr. Lítiö einbýlishús. Grindavík Gott nýlegt einbýlishús. Stórt eldra einbýlishús. Inn- byggður bílskúr. Eigna og veröbréfasalan. Hringbraut 90, Keflavík sími 92-3222. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S. 31330. Húsdýraáburður Erum byrjaðir að dreifa skít um borgina. Einungis bezta hráefnið er nógu gott á blettinn yðar. Nanari uppl. og pantanir veittar í síma 20768, 36571 og 85043. IOOF 1 = 15932481'/j = M.A. IOOF Rb. 1 E 1273288Vi — 9.0. Húsmæörafélag Reykjavíkur Aöalfundur félagsins veröur haldinn miövikudaginn 29. marz kl. 8.30 aö Baldursgötu 9. Venjuleg aöalfundarstörf, Önnur mál. SJjórnin, Hörgshlíö 12, Reykjavík Samkomur. Boöun fagnaöar- erindisins á skírdag kl. 4. e.h. á föstud. langa kl. 4 e.h. Páskadag kl. 4 e.h. Fíladelfía Barna- og æskulýösstarfiö Skólinn Garöi, alla laugardaga kl. 2. Njarövtkurskóli sunnudaga kl. 11 og Grindavíkurskóli sunnudaga kl. 2. Muniö afríku- börnin. Kristján Reykdal. Heimatrúboðið Austur- götu 22 Hafnarfirði Almenn samkoma skírdag kl. 5 og föstudaginn langa kl. 5 og páskadag kl. 5. Allir velkomnir. Keflavík — Suöurnes Föstudagurinn langi. Samkoma kl. 2.00. Einar J. Gíslason talar. Páskadagur. Samkoma kl. 2.00 Allir hjartanlega velkomnir. Filadelfia Keflavík. Samkomur í Færeyska Sjómannaheimilinu’ skírdag, föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum. Allir velkomnir. Nýtt líf í kvöld kl. 20.30 almenn samkoma. Föstudag og laugardag engar samkomur. Páskadag og II. í páskum vakningarsamkomur kl. 3. Allar samkomur f Hamraborg 11. Beöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Heimatrúboðiö Samkomur um bænadagana og páskadagana skírdagur og föstudagurinn langi: Almenn samkoma kl. 20.30. Páskadagur og annar páskadagur samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Bænastaöurinn Fálka- götu 10 Sunnudagaskóli kl. 10.30 páskadag. Samkoma kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Fíladelfía Skírdagur: Safnaöarsamkoma kl. 14. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Óli Ágústsson o.fl. Föstudagurinn langi: Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Laugardagur fyrir páska: Almenn bænasamkoma kl. 20.30. I. páskadag: Almenn guösþjón- usta kl. 20. Ræöumaöur Elnar J. Gíslason o.fl. II. páskadagur: Almenn guös- þjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Hallgrímur Guömundsson o.ff. 1 179 8 og 19533. Skírdagur 23. marz. 1. kl. 13. Skarðsmýrarfjall. Gönguferö. 2. kl. 13. Skíöaganga á Hallishaiöi. Fararstjórar: Finnur P. Fróöa- son og Tómas Einarsson. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn. Föstudagurinn langi 24. marz. kl. 13. Fjðruganga á Kjalarnesi. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guömunds- son. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn Laugardagur 25. marz kl. 13. Vífilsfell. „Fjall ársins 1978“ (655 m). Gengiö frá skaröinu sem liggur upp í Jósepsdal. Allir sem taka þátt í göngunni fá viöurkenningar- skjal. Hægt er aö fara með bílnum trá Umferöarmiöstööinni kl. 13. eöa aó koma á einkabíl- um. Verö kr. 1000 gr v/bílinn. Frítt fyrir börn í fylgd meö fuliorön- um. Þátttökugjald fyrir þá sem koma á einkabtl kr. 200. Páskadagur 26. marz. kl. 13. Keilisnes — Staðarborg. Létt ganga. Fararstjóri: Guörún Þóröardóttir. Verð kr. 1500 gr v/bílinn. Annar í páskum 27. marz kl. 13. Búrfellsgjá — Kaldársel. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. Allar feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Notum frídaganna til gönguferöa. Muniö Feröa- og fjallabókina. Feröafélag Islands. í FUIW* KFUK Páskadagur Almenn samkoma í húsi félaganna viö Amtmannsstíg aö kvöldi páskadags kl. 20.30. Sr. Hjalti Guömundsson falar. Ein- söngur. Allir velkomnir. Annar páskadagur Almenn samkoma aö Amt- mannsstíg 2 B, aö kvöldi annars páskadags kl. 20.30. Sr. Halldór Gröndal talar. Söngflokkur syngur. Allir velkomnir. Elím Grettisgötu 62 R. Föstudagurinn langi: Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Páska- dag: Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Skírdagur kl. 13. Skerjafjörður, létt fjörugagnga meö Einari Þ. Guöjohnsen. Frítt. Mæting v/BSÍ. Föstud. 1. kl. 13 Með Elliðaánum og Elliöavogi. Fararstj. Einar Þ. Guöj. Mæting v/Elliöaárnar. Frítt. Laugard. kl. 13 Kræklingafjara v/Hvalfjörö eöa ganga á Reyrtivallaháts. Fararstj. Friðrik Sigprbjörnsson og Sólveig Kristjánsdóttir. Steikt á staönum. Verö 1800 kr. Páskad. kl. 13. Gálgahraun og nágr. meö Gísla Sigurðssyni. Verö 800 kr. 2. páskad. kl. 13. Búrfellagjá — Búrfell, jarðfræöikynning. Fararstj. Jón Jónsson jaröfræöingur Verö 1000 kr. Brottför í allar feröir frá BSÍ, bensínsölu. Útivist SÍMAR. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.