Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 TRILLA 2 TONN MEÐ KERRU Verður til sýnis og sölu aö Fagrabæ 13, fimmtudag og föstudag 23.-24. marz. Sími 84035. 1x2—1x2 29. leikvika — leikir 18. marz 1978 Vinningsröö: 12X — XXX — X22 — X 1. vinningur: 10 réttir — kr. 163.000- 4378+ 31018 (Vík í Mýrdal) 31616 (Seitj.nes) 33519+ 2. vinningur: 9 réttir — kr. 6.600.- 1 1 249 6529 31434 32806 34129 40874 1262 9193 31526 33097 40022 40876 1548 30075 31622 33283 40057 40878 1606 30159 31623 33374 40106 40883 2819 30180 32103 33533+ 40218+ 41102 (2/9) 3752 30753 32188 33601+ 40549 41124 5534 31149 32677 33655 (2/9) + nafnlaus Kærutrestur er til 10. apríl kl. 12 á hádegl. Kærur skulu vera skrlflegar. Kærueyöublöo fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstofunni. Vlnnings- upphæoir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til grelna. Handhafar nafnlausra seola veröa aö framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimillsfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiostððinni — REYKJAVÍK 29922 Gardur Suðurnesjum Einbýli í sérflokki Höfum tíl söfu stórglæsilegt efnbýli ásamt bílskúr, útihúsum og stóru fandf. Utb. á einu ári 10 millj. Litmyndir-og teikningar á skrifstofunni. ^V FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJOUHLIO 2 (V» MIKUSTOKG) Sfcfl: 29922 SOtUSTJÓRI SVEINN FREVR LÓGM. ÓLAFUR AXCLSSON HOC Auglýsing um skoöun bifreiða í lögsagnarumdæmi Kópavogs Samkvæmt umferöarlögum tilkynnist hér meö, aö aöalskoöun bifreiöa 1978 veröur framhaldiö mánudaginn 3. apríl og veröa skoöaöar eftirtaldar bifreiöir í aprílmánuöi 1978: Mánudagur 3. apríl Y-4401 til Y-4600 bnðjudagur 4. apríl Y-4601 til Y-4800 Miðvikudagur 5. apríl Y-4801 til Y-5000 Fimmtudagur 6. apríl Y-5001 til Y-5200 Mánudagur 10. apríl Y-5201 til Y-5400 Þriðjudagur 11. apríl Y-5401 til Y-5600 Miðvikudagur 12. apríl Y-5601 til Y-5800 Fimmtudagur 13. apríl Y-5801 til Y-6000 Mánudagur 17. apríl Y-6001 til Y-6200 Þriðjudagur 18. apríl Y-6201 til Y-6400 Miðvikudagur 19. aprí Y-6401 til Y-6600 Mánudagur 24. apríl Y-6601 til Y-6800 bnðjudagur 25. apríl Y-6801 til Y-7000 Bifreiðaeigendum ber aö koma meö bifreiðir sínar aö Áhaldahúsi Kópavogs viö Kársnes- braut og veröur skoöun framkvæmd þar mánudaga — fimmtudaga kl. 8.45 til 12.00 og 13.00 til 16.00. Ekki verður skoðað á föstudög- um. Við skoðun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því aö bifreiöagjöld fyrir árið 1978 séu greidd, og lögboöin vátrygging fyrir hverja bífreiö séu í gildi. Hafi gjöld þessi ekki veriö greidd, veröur skoöun ekki framkvæmd og bifreiöin stöövuö þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoöunar á réttum degi, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og lögum um bifreiöaskatt og bifreiöin tekin úr umferö, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga aö máli, Skoðun bifreiöa meö hærri skráningarnúmerum veröur auglýst síöar. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 21. mars 1978. Sigurgeir Jónsson. Skákþing íslands 1978 Eftir 6 umferðir á Skákþingi íslandSj landsliðsflokki, hefur Helgi Olafsson tekið forystuna tneð 5,5 vinninga, gert aðeins eitt jafntefli, en næstur honum var Haukur Angantýsson með 5 vinninga, hafði tapað einni skák, og fast á hæla þeirra fyigdi Margeir Pétursson með 4 vinninga og biðskák. Jóhann Hjartarson hefur ekki brugðist vonum manna því eftir 6 umf. var hann kominn með 4 vinn- inga. Fyrstu tvær skákir hans fóru í bið en í þriðju umferð tapaði hann fyrir Þóri Ólafs- syni. í 4. umf. mætti hann Björgvini Víglundssyni og var staðan jafnteflisleg eftir að Jóhann hafði lokið 30. leik sínum, en Björgvin sem hafði nægan tíma til að ljúka sínum 30. leik gleymdi sér og var fallinn á tíma áður en hann áttaði sig á því að ljúka síðasta leik sínum fyrir tímamörkin. Um kvöldið tefldi síðan Jóhann biðskákir sínar og bjuggust flestir við að þeim myndi ljúka með jafntefli en Jóhann gerði sér lítið fyrir, vann þær báðar og hafði þar með hlotið 3 vinninga á einum og sama deginum! Jón L. Árnason er ekki í esému sínu í þessu móti þó hann tefli inn á milli góðar skákir. Honum líkar meinilla viðþessi nýju tímamörk og það háir honum greinilega. Eftir 6 umf. var hann kominn með 3 vinninga, hafði tapað tveimur skákum og gert 2 jafntefli. Þarf hann heldur betur að rétta úr kútnum ef honum á að takast að endurheimta íslandsmeistara- titilinn. Hér á eftir fara nokkrar skákir úr 5. og 6. umf. en ekki gafst tími til að gera við þær neinar skýringar sem heitið gæti. Hvítti Þórir Ólafsson. Svarti Margeir Pétursson. Drottningarindversk vörn. 5. umferð. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 - h6, 4. g3 - Ba6, 5. Da4 - c6, 6. Bg2? (6. Rc3) - b5, 7. cxb5 - cxb5, 8. Ddl - Rc6, 9. (H) - Be7,10. b3 - (M), 11. Bb2 - b4, 12. Rbd2 - d5, 13. Hel - Db6, 14. Re5 - Rxd4, 15. Rc4 - Rxe2, 16. Hxe2 - dxc4, 17. Bd4 - Dc7, 18. Bxa8 - Hxa8.19. bxc4 - Hd8, 20. Kg2 - h6, 21. f3 - Bc5, 22. Hd2 - Hxd4, 23. Hxd4 - Dxe5, 24. Hd8 - Kh7,25. Hcl - Bb7,26. Hc2 - Df5, 27. Hcd2 - Re4!, 28. g4 - DÍ4, 29. Hed7 - Bc6, 30. Dc2 - Í5, 31. Hd4 - Bxd4, 32. Hxd4 - e5, 33. Hd5 - Bxd5, 34. cxd5 - Rg5, 35. Hvítur gefur. Yngstu kegpendurnir í lands- liðsflokki, íslandsmeistarínn Jón L. og Jóhann Hjartarson (15 ára), leiddu saman hesta sína í 5. umferð. Jón beitti glænýjum leik í 3. leik, Df3!? og fékk skemmtilega sóknarstöðu sem hann nýtti til fullnustu. Skemmtileg og vel tefld skák. Hvítti Jón L. Árnason. Svarti Jóhann Hjartarson. Caro-Can vörn. 1. e4 - c6,2. Rc3 - d5,3. Df3!? - dxe4, 4. Rxe4 - Rd7, 5. Rg3 - Rgf6, 6. d4 - e6, 7. Bd3 - c5, 8. c3 - cxd4, 9. cxd4 - Bb4,10. Kfl - Rb6,11. Rgle2 - Rbd5, 12. h4 - Bd7, 13. h5 - h6,14. Re4 - Rxe4,15. Bxe4 - Bb5,16. Kgl - (H), 17. Hh3 - Rf6, 18. Bxb7 - Hb8, 19. Rc3 - Bc4, 20. Be3 - Bxc3, 21. bxc3 - Db6 Skák eftir GUNNAR GUNNARSSON 22. Hg3 - Re8, 23. Bc6 - Db2, 24. Hcl - Be2, 25. Df4 - Bxh5, 26. Dxh6 - Bg6,27. Dh4 - Rf6, 28. Hh3 - Rh7, 29. Be4 - f5, 30. Bf3 - Rf6, 31. Hg3 - Bh5, 32. Bxh5 - Rxh5, 33. Dxh5 - Í4, 34. Bxf4 - Hxf4, 35. Hxg7. Svartur gafst upp. Helgi ólafsson er efstur á Skákþingi íslands eftir 6 uin ferðir. Hvítti Björgvin Víglundsson. Svarti Haukur Angantýsson. Nimzo-indversk vörn. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rc3 - Bb4, 4. e3 - c5, 5. Rge2 - cxd4, 6. exd4 — d5, 7. a3 — Be7, 8. Rg3 - dxc4, 9. Bxc4 - Rc6, 10. Be3 - (H), 11. (H) - b6,12. Dd3 - Bb7,13. Hadl - Hac8, 14. Ba2 - Hc7, 15. Bbl - Hd7,16. Rge2 - g6,17. Db5 - Rd5,18. Bh6 - He8,19. Da4 - a6, 20. Re4 - Rf6, 21. Hd2 - b5, 22. Ddl - Rxd4, 23. Rec3 - Bc6, 24. g4 - e5, 25. Hel - Da8, 26. f4 - Hed8, 27. fxe5 - Rxe4, 28. Rxe4 - Re6, 29. Rd6 - Bg5, 30. Bxg5 - Rxg5, 31. Kf2 - Rf3, 32. Ba2 - RxHd2, 33. Dxd2 - Bhl, 34. Kgl - Hxd6,35. exd6 - Hxd6, 36. Df2 - Hf6, 37. Dd2 - h6, 38. h3 - Kg7, 39. Kh2 - Bc6, 40. Dd4 - Db8, 41. He5 - Dd6, 42. Dc3 - Hf2, 43. Kgl - Df6, 44. Hvítur gefur. ÓneitanJega hefur Helgi Ólafsson teflt við „veikari" andstæðinga í fyrri hluta móts- ins, en hann fer líka léttilega með þá eins og eftirfarandi skák sýnir úr 6. umferð. Hvítt. Helgi Olafsson. Svarti Þórir Olafsson. Kóngsindversk vörn. 1. c4 - Rf6, 2. Rc3 - g6, 3. e4 - d6, 4. d4 - Bg7, 5. Be2 - 0-0, 6. Rf3 - e5, 7. OO - exd4, 8. Rxd4 - He8, 9. f3 - c6, 10. Rc2 - Ra6,11. Be3 - Be6,12. Dd2 - d5?, 13. exd5 - cxd5, 14. c5 - d4,15. Rxd4 - Rxc5, 16. Hadl - a6,17. b4 - Rcd7, 18. Rxe6 - Hxe6, 19. Bc4 - Hc6, 20. Bb3 - Dc7, 21. Rd5 - Rxd5, 22. Bxd5 - Hc2, 23. Bxf7 - Kxf7, 24. Dxd7 - Dxd7, 25. Hxd7 - Kg8, 26. Hf2 - Hac8, 27. Hxc2 - Hxc2, 28. a4 - JJe2, 29. Bc5 - Hel, 30. Kf2 - Hal?, 31. Hxg7. Svartur gafst upp enda vinnur hvítur mann. Jóhann Hjartarson tefldi mjög góða skák á móti Braga Halldórssyni í 6. umferð. Jóhann fékk strax mun rýmra tafl út úr byrjuninni enda er hann orðinn mikill byrjanasér- fræðingur og vel lesinn í þeim fræðum öllum. Hann nýtir síðan til hins ítrasta veikleika hvíts á d4 og leiðir skákina til sigurs með öruggri taflmennsku. Hvítti Bragi Halldórsson Svarti Jóhann Hjartarson Griinfelds-vörn. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3 - d5, 4. Bg5 - Re4, 5. Bh4 - c5, 6. e3 - Bg7, 7. cxd5 - Rxc3, 8. bxc3 - Dxc5, 9. Rf3 - Rc6, 10. Be2 - cxd4, 11. cxd4 - e5, 12. frO - exd4, 13. Rxd4 - Rxd4. 14. exd4 14____- M, 15. Be7 - He8, 16. Bc5 - Bf5,17. g4 - b6,18. gxf5 - bxc5, 19. Bf3 - Dxd4, 20. fxg6 - hxg6, 21. Bxa8 - Dxal, 22. Dd7 - Hel, 23. Dd8 - Bf8, 24. Hxel - Dxel, 25. Kg2 - c4, 26. Bd5 - De5, 27. . Dc4 - Bh6, 34. Kdl - Kg7, 35. h3 - Bg5, 36. Kc2 - Bf6, 37. Kb3 - Dh2, 38. Ka4 - Dxh3, 39. Ka5 - Dh2, 40. a4 - Dd6, 41. Bc6 - Db8, 42. Bb5 - Db6, 43. Kb4 - a6, 44. Gefið. Að síðustu birtum við úr landsliðsflokki skák milli ís- landsmeistarans 1975, Hauks Angantýssonar og núverandi íslandsmeistara, Jóns L. Árna- sonar. Þó Haukur hafi dvalið allt síðast liðið ár suður í Persaflóa við sjómennsku virð- ist hann engu hafa gleymt og teflir flóknustu byrjanir af mikilli leikni og framhaldið eftir því. Jón er hreiniega ofurliði borinn í þessari skák. Hvítti Haukur Angantýsson Svarti Jón L. Árnason Enski leikurinn. 1. c4 - Rf6, 2. Rc3 - c5, 3. g3 - d5, 4. cxd5 - Rxd5, 5. Bg2 - Rc7, 6. Rf3 - Rc6, 7. (H) - e5, 8. d3 - Be7, 9. Rd2 - Bd7, 10. Rc4 - f6, 11. W - b5, 12. Re3 - exf4,13. gxf4 - (H), 14. f5! - Kh8,15. Red5 - Bd6,16. Bf4 - Bxf4, 17. Rxf4 - Hc8, 18. e4 - Re5, 19. Hcl - Be8, 20. Rcd5 - Rxd5, 21. exd5 - Db6, 22. Re6 - Hg8, 23. d4 - c4, 24. Be4 - Rf7, 25. Khl - Rd6, 26. Df3 - Bf7, 27. Hcel - b4, 28. He3 - Rb5, 29. Df4 - Rxd4, 30. Hh3 - Hge8, 31. Hgl - Bg8, 32. Hxg7! og svartur gafst upp. (Ef 32. ... - Rxe6, 33. -fxe6 - Kxg7, 34. Dh6 - Kh8, 35. Dx/6 mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.