Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifvélavirkjar — Bifreiðasmiðir Viljum ráöa bifvélavirkja og réttingamenn strax. Mjög góö vinnuaöstaöa í nýju verkstæöi aö Smiöjuvegi 32, Kópavogi. Uppl. gefur verkstjóri í símum 75155 og 75156. Heimasími 43155. Bílaverkstæöið Bretti, Smiöjuvegi 32. Háseta vantar á m.b. Sæborgu KE 177, sem er aö byrja netaveiöar, aö loknu þorskveiöibanni. Upplýsingar í síma 92-1497. Sundlaug Kópavogs óskar aö ráöa starfsfólk karl og konu í Vz starf. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Kópavogskaupstaöar. Umsóknir sendist skriflega í Sundlaug Kópavogs, fyrir 4. apríl n.k. Allar upplýsingar um starfiö veitir forstööu- maöur. Sundlaug Kópavogs. Framkvæmdastjóri Samstarfsnefnd um reykingavarnir óskar aö ráöa starfsmann, karl eöa konu, til þess aö veita forstöðu skrifstofu nefndarinnar og vinna ýmisskonar skipulagsstörf í því sambandi. Þarna er um aö ræöa sjálfstætt starf, sem gæti oroio starf til frambúðar fyrir duglegan og reglusaman starfsmann. Þjóöfélagsfræöimenntun eöa hliöstæö menntun æskileg, ásamt góöri kunnáttu í ensku og einu noröurlandamálanna. Um- sóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Morgun- blaösins fyrir 3. apríl merkt: „Samstarfs- nefnd — 4202". SAMSTARFSNEFND UM REYKINGAVARNIR. Sendisveinn Okkur vantar sendisvein til starfa allan daginn. Landssamband ísl. útvegsmanna, . Hafnarhvoli v/Tryggvagötu. Heilsugæslustöðin Asparfelli 12 Óskum aö ráða til starfa eftirtaliö starfsfólk. 1. Hjúkrunarfræöing. 2. Meinatækni í hálft starf. 3. Starfskraft viö símavörslu og afgreiöslu. Mjög kemur til greina aö skipta starfinu milli tveggja. Umsóknir á þar til gerö eyöublöö sendist skrifstofu borgarlæknis fyrir 1. apríl n.k. Heiibrigöismálaráð Reykjavíkurborgar Matreiðslumenn Okkur vantar matreiöslumenn um næstu mánaöamót. Einnig til sumarafleysinga. Upplýsingar hjá yfirmatreiöslumanni í síma 17758 næstu daga. Skrifstofustörf Óskum aö ráöa vanan starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir óskast sendar Mbl. fyrir 1. apríl n.k. merkt: „L — 3515". staða er laus til umsóknar frá 1. maí 1978. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 10. apríl til hjúkrunarforstjóra sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 19600. Landakotsspítali. Klæðskeri Klæöskeri óskar eftir starfi utan Reykja- víkur. Húsnæöi þarf aö fylgja. Tilboö sendist Mbl. fyrir 1. apríl merkt: „Klæöskeri — 3517". Framkvæmdastjóri Framleioslu- og verzlunarfyrirtæki óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Fjölbreytt — 4107" fyrir 1. apríl. Hitaveita Suðurnesja Hjá hitaveitu Suöurnesja eru laus til umsóknar störf tengingamanns og starf viö birgöavörslu og viöhald í Svartsengi. í starf tengingamanns óskast maöur meö reynslu í pípulögnum, vélvirkjun eöa öörum járnionaðargreinum. í birgöavörslu og viöhald óskast maöur vanur vélum og vélabúnaöi, reynsla í vélsfníöi eöa öörum skildum járniðnaöar- greinum áskilin. Umsóknir, meö upplýsingum um búsetu, aldur og fyrri störf sendist Hitaveitu Suöurnesja, Vesturbraut 10A, 230 Keflavík fyrir 31. marz. Verkfræðingar til Færeyja Verktakafyrirtæki óskar eftir aö ráöa 2 verkfræöinga til Færeyja. I. Reyndur verkfræöingur til starfa við gerö tilboða og yfirumsjón með framkvæmdum, t.d. hafnar- og flugvallargerö, auk húsbygg- inga. II. Ungur verkfræðíngur til starfa við stækkun flugvallar á Vogey. Nánari upplýs- ingar veitir ÍSTAK h.f., sími 81935. Staða ritara er laus til umsóknar á Unglingaheimili ríkisins Kópavogsbraut 17. Umsóknir berist heimilinu sem allra fyrst. Forstööumaður. Sjómenn Stýrimann, matsvein og háseta vantar á bát, sem er að hefja netaveiöar frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-2095 og 92-1104 Hraðfrystihús Keflavíkur. Gjaldkerastarf í boði er: Staöa gjaldkera hjá þekktu innflutningsfyrirtæki. Um er að ræöa líflegt og fjölbreytt starf með góðri vinnuaöstööu Við leitum að: Starfskrafti meö verzlunar- menntun eöa reynslu í gjaldkera- og bókhaldsstörfum. Æskilegt er aö viökom- andi geti hafið störf strax. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og starfsferil sendist á afgr. Mbl. merkt: „Gjaldkerastarf — 3521". Matreiðslumann vantar á veitingastaö úti á landi í 4—5 mánuöi í sumar. Tilboö sendist Mbl. fyrir 1. apríl merkt: „Matreiðslumaður — 3518". Starfsfólk helst vant, óskast á sníöastofu og pressur. Verksmiðjan Föt h/f. Hverfisgötu 56, sími 10512. Skrifstofuvinna Óskum eftir aö ráða karl eða konu til almennra skrifstofustarfa. Uppl. um mennt- un og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 31. marz merkt: „L — 4108". Skrifstofumaður Traust framleiöslufyrirtæki í örum vexti, sem staðsett er í Reykjavík, hefur beöið okkur að auglýsa eftir skrifstofumanni til starfa. Leitaö er eftir reglusömum og duglegum manni sem hefur haldgóða reynslu í alhliöa skrifstofustörfum og á auövelt meö aö umgangast fólk. Starfsmaöurinn þarf aö geta unniö sjálf- stætt: 1. Starfsmannahald fyrir 35—40 starfs- menn, þ.m.t. launaútreikning og launa- bókhald. 2. Erlend bankaviöskipti. 3. Afgreiöslu tollskjala. 4. Framleiösluuppgjör og útskrift sölureikn- inga. 6. Merkingu vélabókhalds. Góö laun eru í boði fyrir hæfan mann. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist undirrituöum. Endurskoðunarskrifstofa Sigurðar Stefánssönar s.f., Bjarni Lúðvíksson, löggiltur endurskoðandi. r > « >r<im t • f • »»* » j • u.tri ntiiiiiiiiiM rrMriwffMiiitiii ti ii>t«tc«vBt>i »»««»¦« iiiiini r »•*¦» i;iiiip •.**»*».*-»» »«ii».*»».i »».«,».« »x».».».«..»««;«,.». »t*i*.*t»,».«i*»»jj|.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.